Fleiri fréttir Svekkjandi tap í fyrsta leik Daníels Leó á tímabilinu Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson fékk loks tækifæri í byrjunarliði Blackpool er liðið sótti Huddersfield Town heim í ensku B-deildinni í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en töpuðu 3-2 eftir að missa mann af velli í síðari hálfleik. 26.12.2021 17:31 Öruggt hjá Tottenham | Southampton lagði West Ham Tottenham Hotspur vann þægilegan 3-0 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Southampton 3-2 útisigur á West Ham United. 26.12.2021 17:05 Skytturnar ekki í vandræðum gegn Kanarífuglunum Arsenal var án þriggja leikmanna vegna kórónuveirunnar er liðið heimsótti Norwich City í dag. Þrátt fyrir að þurfa að færa menn til í öftustu línu þó kom það ekki að sök þar sem Arsenal vann einkar öruggan 5-0 sigur. 26.12.2021 16:55 Meistararnir höfðu betur í markaveislu Svo virtist sem Leicester City myndi ekki eiga möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum í dag. Staðan 4-0 í hálfleik en gestirnir skoruðu þrívegis í síðari hálfleik áður en heimamenn tryggðu sigurinn, lokatölur 6-3 í ótrúlegum leik. 26.12.2021 16:50 Janus Daði hafði betur í Íslendingaslag | Gummersbach jók forskot sitt á toppnum Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur efstu deildum þýska handboltans í tveimur leikjum var rétt í þessu að ljúka. 26.12.2021 16:36 Þrír með veiruna hjá Arsenal Þrír leikmenn enska knattspyrnuliðsins Arsenal hafa greinst með Covid-19 og eru því ekki með liðinu í dag er það tekur á móti Norwich City. 26.12.2021 16:01 Ótrúlegur fjöldi frestaðra leikja í efstu fjórum deildum Englands Nú fyrir um hálftíma hófst leikur Huddersfield og Blackpool í ensku B-deildinni. Það væri kannski ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að Daníel Leó Grétarsson er í fyrsta skipti í byrjunarliði Blackpool og að þetta er einn af aðeins tveimur leikjum sem ekki var frestað vegna kórónuveirunnar. 26.12.2021 15:30 Teitur og félagar fyrstir til að leggja Magdeburg að velli Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg urðu í dag fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Íslendingaliði Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Lokatölur urðu 30-27, en Magdeburg hafði unnið alla 16 leiki sína til þessa. 26.12.2021 14:44 Leik Leeds og Aston Villa frestað vegna veirunnar Leik Leeds og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi þriðjudag hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða Leeds. 26.12.2021 14:10 Keira Robinson gengur til liðs við Hauka Körfuknattleikskonan Keira Robinson hefur samið við Hauka um að spila með liðinu út yfirstandandi tímabil. 26.12.2021 14:00 Launakröfur Vlahovic gætu fælt ensku félögin frá Framherjinn Dusan Vlahovic verður án efa einn eftirsóttasti bitinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar, en Serbinn hefur verið sjóðandi heitur með Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 26.12.2021 13:31 Vieira með veiruna og verður ekki með gegn Tottenham Patick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, verður ekki að hliðarlínunni er liðið heimsækir Tottenham Hotspur í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 26.12.2021 12:49 Leikur Tottenham og Crystal Palace fer fram þrátt fyrir mikla óvissu Mikil óvissa hefur ríkt síðan í gærkvöldi varðandi það hvort að leikur Tottenham og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni muni fara fram í dag, en nú hefur það verið staðfest að liðin munu mætast á Tottenham Hotspur leikvangnum klukkan 15:00. 26.12.2021 12:01 Segir að ríkasti klúbbur heims þurfi að vera raunsær í janúarglugganum Eddi Howe, knattspyrnustjóri Newcastle sem varð í haust ríkasta knattspyrnufélag heims, segir að klúbburinn þurfi að vera raunsær þegar janúarglugginn opnar eftir örfáa daga. 26.12.2021 11:16 Vill fá fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildina á ný Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, vill að leyfilegt verði að gera fimm skiptingar í leik í ensku úrvalsdeildinni á ný. 26.12.2021 10:31 Green Bay Packers sluppu með skrekkinn Lið Green Bay Packers slapp með skrekkinn er liðið mætti Cleveland Browns í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Eftir að hafa verið 24-12 undir í seinni hálfleik var lið Browns hársbreidd frá því að stela sigrinum, en lokatölur urðu 24-22. 26.12.2021 09:51 Curry dró vagninn í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar Það var nóg um dýrðir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en fimm jólaleikir voru spilaðir. Stephen Curry skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann níu stiga sigur gegn Phoenix Suns, 116-107, og lyfti sér þar með aftur á toppinn í Vesturdeildinni. 26.12.2021 09:25 Gerrard greindist með veiruna og missir af tveimur leikjum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, verður ekki á hliðarlínunni í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 26.12.2021 08:01 Dagskráin í dag: NFL og NBA Íþróttalífið er að vakna til lífsins eftir jólasteikina og sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á öðrum degi jóla. 26.12.2021 06:00 Yusuf Demir leikur ekki meira fyrir Barcelona Austurríski knattspyrnumaðurinn Yusuf Demir hefur spilað sinn seinasta leik fyrir Barcelona, en þessi 18 ára kantmaður er á láni frá Rapid Vín í heimalandinu og hefur aðeins komið við sögu í níu leikjum fyrir Börsunga. 25.12.2021 22:00 Átti að fá fyrsta tækifærið í átta ár en greindist með veiruna Enski knattspyrnumaðurinn Lewis Baker átti að fá sitt fyrsta tækifæri hjá Chelsea í tæp átta ár þegar liðið heimsótti Brentford í ensku deildarbikarnum síðastliðinn miðvikudag. 25.12.2021 20:01 Elanga framlengir við Manchester United Sænski knattspyrnumaðurinn Anthony Elanga fékk nýjan samning við Menchester United í jólagjöf í gær. Þessi 19 ára kanntmaður skrifað undir samning til ársins 2026, með möguleika á eins árs framlengingu. 25.12.2021 18:00 Grealish segist ekki hafa átt von á hversu erfitt það væri að spila fyrir City Knattspyrnumaðurinn Jack Grealish varð í sumar dýrasti leikmaður Englands frá upphafi þegar hann gekk til liðs við Manchester City frá Aston Villa fyrir hundrað milljónir punda. Hann segir að tími hans hjá Englandsmeisturunum hafi reynst mun erfiðari en hann átti von á. 25.12.2021 16:01 Nýtt og óvænt nafn blandast í umræðuna um stjórastöðu United Ruben Amorim, knaatspyrnustjóri Sportin Lissabon í Portúgal, hefur blandast í umræðuna um næsta knattspyrnustjóra Manchester United á Englandi. 25.12.2021 14:00 Manchester City safnar fyrir Haaland Manchester City er sagt hafa nú þegar samþykkt sölu á fjórum leikmönnum fyrir næsta sumar, en talið er að fjármunirnir sem fáist fyrir þær sölur verði notaðir til að kaupa norska framherjann Erling Braut Haaland frá Borussia Dortmund. 25.12.2021 13:15 Ísland mun leika í stærstu handboltahöll Evrópu Evrópumótið í handbolta er á næsta leiti, en leikið verður í Ungverjalandi og Slóvakíu. Ísland er með Ungverjum í riðli og verður sá riðill leikinn í nýbyggðri handboltahöll í Búdapest sem er sú stærsta í Evrópu. 25.12.2021 12:31 Stríðsmennirnir og Sólirnar mætast í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar Golden State Warriors og Phoenix Suns eru liðin með besta árangur tímabilsins hingað til í NBA-deildinni í körfubolta. Liðin sitja í fyrsta og öðru sæti Vesturdeildarinnar, en þau mætast einmitt í Phoenix í kvöld. 25.12.2021 12:00 Greindist með veiruna klukkustundum eftir að hann féll úr leik á HM í pílukasti Fimmfaldi heimsmeistarinn í pílukasti, Raymond van Barneveld, greindist með kórónuveiruna einungis nokkrum klukkustundum eftir að hann féll úr leik í 64-manna úrslitum gegn Rob Cross á Þorláksmessu. 25.12.2021 11:30 „Þetta var svolítið eins og að tala við vegg“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að fundurinn á milli ensku úrvalsdeildarinnar og þjálfara deildarinnar sem haldinn var til að ræða vandræðin í kringum kórónuveirufaraldurinn hafi verið eins og að tala við vegg. 25.12.2021 10:23 „Aðalmarkmiðið að komast í landsliðshópinn“ Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. 25.12.2021 09:00 „Setti mér það markmið mjög snemma að þjálfa í Danmörku“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. 25.12.2021 08:01 „Held ég hafi verið valinn því ég vissi hvað virkaði“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann á bæði súrar sem og frábærar minningar frá tíma sínum með íslensku A-landsliðinum. 24.12.2021 22:00 Um endurkomu Kyrie: „Gerir þá líklegri til að verða meistarar“ Svo virðist sem Kyrie Irving muni loksins spila með Brooklyn Nets í NBA-deildinni þrátt fyrir að vera óbólusettur. Hann mun þó aðeins spila í þeim borgum þar sem leikmenn mega spila þrátt fyrir að vera óbólusettir. 24.12.2021 20:25 Lið ársins til þessa: Þrír frá Man City, tveir frá Liverpool og Ramsdale í markinu Enska úrvalsdeildin hefur verið einkar fjörug það sem af er ári. Það má alltaf deila um hver hefur verið bestur eða verstur en miðillinn Goal hefur nú birt sitt „draumalið“ til þessa í ensku úrvalsdeildinni. Segja má að liðið sé vægast sagt áhugavert. 24.12.2021 18:00 Arnar lét músaganginn ekki hrella sig Það þarf meira en smá músagang til að hrella Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. 24.12.2021 17:00 Enn ein frestunin í ensku úrvalsdeildinni Leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram annan í jólum en nú er óvíst hvenær hann verður spilaður. Ástæðan er sú að fjöldi leikmanna Everton er með kórónuveiruna. 24.12.2021 16:01 Þýsk innrás í enska boltann: „Held að England hafi horft á hvaða leið er vænlegust til árangurs“ Innkoma Ralf Rangnick í ensku úrvalsdeildina þýðir að nú eru þrír Þjóðverjar að stýra þremur af fjórum stærstu liðum deildarinnar. Jürgen Klopp hjá Liverpool, Thomas Tuchel hjá Chelsea og nú Rangnick hjá Manchester United. 24.12.2021 14:01 Fullyrðir að Brynjar Ingi verði liðsfélagi Viðars Arnar Það stefnir allt í að innan skamms verði tveir íslenskir landsliðsmenn á mála hjá norska knattspyrnufélaginu Vålerenga. Svo virðist sem miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason sé svo gott sem búinn að staðfesta að hann sé á leið til félagsins. 24.12.2021 13:00 Heimir orðaður við Mjällby Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, er sem stendur án starfs eftir að hafa stýrt Al Arabi í Katar frá 2018 til 2021. Hann gæti þó verið á leið til Svíþjóðar til að taka við Mjällby. 24.12.2021 12:32 Ömurlegt gengi Lakers og Knicks heldur áfram | Sjáðu sýninguna hjá Curry Alls fóru 11 leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Ömurlegt gengi Los Angeles Lakers og New York Knicks heldur áfram á meðan Stephen Curry skoraði 46 stig í sigri Golden State Warriors. 24.12.2021 12:00 Brynjar Ingi á faraldsfæti: Orðaður við lið í Noregi og Svíþjóð Landsliðsmiðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason virðist ætla að stoppa stutt við á Ítalíu þar sem hann er í dag samningsbundinn B-deildarliðinu Lecce. Hann er með urmul tilboða frá Norðurlöndunum og gæti verið á leið til Svíþjóðar eða Danmerkur. 24.12.2021 11:31 Þroskaðist mikið við að verða faðir og nær allt gekk upp á liðnu tímabili Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. Gengi liðsins var ágætt en Viðar Ari fór mikinn á hægri vængnum og gat vart hætt að skora. 24.12.2021 11:00 Óð í íþróttatreyjur: „Var sífellt suðandi um búninga þegar ég var yngri“ Þegar kemur að söfnunaráráttu standa Íslendingar mörgum ef ekki flestum þjóðum framar, það skiptir litlu máli hvort það séu skór, Iittala-skálar, Omaggio-vasar eða þá íþróttatreyjur. 24.12.2021 10:01 Markmiðið háleitt en allt mögulegt á EM „Mér finnst allir möguleikar vera í stöðunni,“ segir Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, sem telur liðið feta sig hægt og rólega í átt að toppi handboltaheimsins. 24.12.2021 09:00 „Var aldrei að fara verða atvinnumaður en ætlaði að gera knattspyrnuna að atvinnu minni“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann segist eiga Elísabetu Gunnarsdóttur mikið að þakka sem og æskuárunum í Fellahverfinu. 24.12.2021 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Svekkjandi tap í fyrsta leik Daníels Leó á tímabilinu Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson fékk loks tækifæri í byrjunarliði Blackpool er liðið sótti Huddersfield Town heim í ensku B-deildinni í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en töpuðu 3-2 eftir að missa mann af velli í síðari hálfleik. 26.12.2021 17:31
Öruggt hjá Tottenham | Southampton lagði West Ham Tottenham Hotspur vann þægilegan 3-0 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Southampton 3-2 útisigur á West Ham United. 26.12.2021 17:05
Skytturnar ekki í vandræðum gegn Kanarífuglunum Arsenal var án þriggja leikmanna vegna kórónuveirunnar er liðið heimsótti Norwich City í dag. Þrátt fyrir að þurfa að færa menn til í öftustu línu þó kom það ekki að sök þar sem Arsenal vann einkar öruggan 5-0 sigur. 26.12.2021 16:55
Meistararnir höfðu betur í markaveislu Svo virtist sem Leicester City myndi ekki eiga möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum í dag. Staðan 4-0 í hálfleik en gestirnir skoruðu þrívegis í síðari hálfleik áður en heimamenn tryggðu sigurinn, lokatölur 6-3 í ótrúlegum leik. 26.12.2021 16:50
Janus Daði hafði betur í Íslendingaslag | Gummersbach jók forskot sitt á toppnum Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur efstu deildum þýska handboltans í tveimur leikjum var rétt í þessu að ljúka. 26.12.2021 16:36
Þrír með veiruna hjá Arsenal Þrír leikmenn enska knattspyrnuliðsins Arsenal hafa greinst með Covid-19 og eru því ekki með liðinu í dag er það tekur á móti Norwich City. 26.12.2021 16:01
Ótrúlegur fjöldi frestaðra leikja í efstu fjórum deildum Englands Nú fyrir um hálftíma hófst leikur Huddersfield og Blackpool í ensku B-deildinni. Það væri kannski ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að Daníel Leó Grétarsson er í fyrsta skipti í byrjunarliði Blackpool og að þetta er einn af aðeins tveimur leikjum sem ekki var frestað vegna kórónuveirunnar. 26.12.2021 15:30
Teitur og félagar fyrstir til að leggja Magdeburg að velli Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg urðu í dag fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Íslendingaliði Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Lokatölur urðu 30-27, en Magdeburg hafði unnið alla 16 leiki sína til þessa. 26.12.2021 14:44
Leik Leeds og Aston Villa frestað vegna veirunnar Leik Leeds og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi þriðjudag hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða Leeds. 26.12.2021 14:10
Keira Robinson gengur til liðs við Hauka Körfuknattleikskonan Keira Robinson hefur samið við Hauka um að spila með liðinu út yfirstandandi tímabil. 26.12.2021 14:00
Launakröfur Vlahovic gætu fælt ensku félögin frá Framherjinn Dusan Vlahovic verður án efa einn eftirsóttasti bitinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar, en Serbinn hefur verið sjóðandi heitur með Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 26.12.2021 13:31
Vieira með veiruna og verður ekki með gegn Tottenham Patick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, verður ekki að hliðarlínunni er liðið heimsækir Tottenham Hotspur í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 26.12.2021 12:49
Leikur Tottenham og Crystal Palace fer fram þrátt fyrir mikla óvissu Mikil óvissa hefur ríkt síðan í gærkvöldi varðandi það hvort að leikur Tottenham og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni muni fara fram í dag, en nú hefur það verið staðfest að liðin munu mætast á Tottenham Hotspur leikvangnum klukkan 15:00. 26.12.2021 12:01
Segir að ríkasti klúbbur heims þurfi að vera raunsær í janúarglugganum Eddi Howe, knattspyrnustjóri Newcastle sem varð í haust ríkasta knattspyrnufélag heims, segir að klúbburinn þurfi að vera raunsær þegar janúarglugginn opnar eftir örfáa daga. 26.12.2021 11:16
Vill fá fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildina á ný Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, vill að leyfilegt verði að gera fimm skiptingar í leik í ensku úrvalsdeildinni á ný. 26.12.2021 10:31
Green Bay Packers sluppu með skrekkinn Lið Green Bay Packers slapp með skrekkinn er liðið mætti Cleveland Browns í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Eftir að hafa verið 24-12 undir í seinni hálfleik var lið Browns hársbreidd frá því að stela sigrinum, en lokatölur urðu 24-22. 26.12.2021 09:51
Curry dró vagninn í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar Það var nóg um dýrðir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en fimm jólaleikir voru spilaðir. Stephen Curry skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann níu stiga sigur gegn Phoenix Suns, 116-107, og lyfti sér þar með aftur á toppinn í Vesturdeildinni. 26.12.2021 09:25
Gerrard greindist með veiruna og missir af tveimur leikjum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, verður ekki á hliðarlínunni í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. 26.12.2021 08:01
Dagskráin í dag: NFL og NBA Íþróttalífið er að vakna til lífsins eftir jólasteikina og sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á öðrum degi jóla. 26.12.2021 06:00
Yusuf Demir leikur ekki meira fyrir Barcelona Austurríski knattspyrnumaðurinn Yusuf Demir hefur spilað sinn seinasta leik fyrir Barcelona, en þessi 18 ára kantmaður er á láni frá Rapid Vín í heimalandinu og hefur aðeins komið við sögu í níu leikjum fyrir Börsunga. 25.12.2021 22:00
Átti að fá fyrsta tækifærið í átta ár en greindist með veiruna Enski knattspyrnumaðurinn Lewis Baker átti að fá sitt fyrsta tækifæri hjá Chelsea í tæp átta ár þegar liðið heimsótti Brentford í ensku deildarbikarnum síðastliðinn miðvikudag. 25.12.2021 20:01
Elanga framlengir við Manchester United Sænski knattspyrnumaðurinn Anthony Elanga fékk nýjan samning við Menchester United í jólagjöf í gær. Þessi 19 ára kanntmaður skrifað undir samning til ársins 2026, með möguleika á eins árs framlengingu. 25.12.2021 18:00
Grealish segist ekki hafa átt von á hversu erfitt það væri að spila fyrir City Knattspyrnumaðurinn Jack Grealish varð í sumar dýrasti leikmaður Englands frá upphafi þegar hann gekk til liðs við Manchester City frá Aston Villa fyrir hundrað milljónir punda. Hann segir að tími hans hjá Englandsmeisturunum hafi reynst mun erfiðari en hann átti von á. 25.12.2021 16:01
Nýtt og óvænt nafn blandast í umræðuna um stjórastöðu United Ruben Amorim, knaatspyrnustjóri Sportin Lissabon í Portúgal, hefur blandast í umræðuna um næsta knattspyrnustjóra Manchester United á Englandi. 25.12.2021 14:00
Manchester City safnar fyrir Haaland Manchester City er sagt hafa nú þegar samþykkt sölu á fjórum leikmönnum fyrir næsta sumar, en talið er að fjármunirnir sem fáist fyrir þær sölur verði notaðir til að kaupa norska framherjann Erling Braut Haaland frá Borussia Dortmund. 25.12.2021 13:15
Ísland mun leika í stærstu handboltahöll Evrópu Evrópumótið í handbolta er á næsta leiti, en leikið verður í Ungverjalandi og Slóvakíu. Ísland er með Ungverjum í riðli og verður sá riðill leikinn í nýbyggðri handboltahöll í Búdapest sem er sú stærsta í Evrópu. 25.12.2021 12:31
Stríðsmennirnir og Sólirnar mætast í jólauppgjöri bestu liða NBA-deildarinnar Golden State Warriors og Phoenix Suns eru liðin með besta árangur tímabilsins hingað til í NBA-deildinni í körfubolta. Liðin sitja í fyrsta og öðru sæti Vesturdeildarinnar, en þau mætast einmitt í Phoenix í kvöld. 25.12.2021 12:00
Greindist með veiruna klukkustundum eftir að hann féll úr leik á HM í pílukasti Fimmfaldi heimsmeistarinn í pílukasti, Raymond van Barneveld, greindist með kórónuveiruna einungis nokkrum klukkustundum eftir að hann féll úr leik í 64-manna úrslitum gegn Rob Cross á Þorláksmessu. 25.12.2021 11:30
„Þetta var svolítið eins og að tala við vegg“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að fundurinn á milli ensku úrvalsdeildarinnar og þjálfara deildarinnar sem haldinn var til að ræða vandræðin í kringum kórónuveirufaraldurinn hafi verið eins og að tala við vegg. 25.12.2021 10:23
„Aðalmarkmiðið að komast í landsliðshópinn“ Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. 25.12.2021 09:00
„Setti mér það markmið mjög snemma að þjálfa í Danmörku“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. 25.12.2021 08:01
„Held ég hafi verið valinn því ég vissi hvað virkaði“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann á bæði súrar sem og frábærar minningar frá tíma sínum með íslensku A-landsliðinum. 24.12.2021 22:00
Um endurkomu Kyrie: „Gerir þá líklegri til að verða meistarar“ Svo virðist sem Kyrie Irving muni loksins spila með Brooklyn Nets í NBA-deildinni þrátt fyrir að vera óbólusettur. Hann mun þó aðeins spila í þeim borgum þar sem leikmenn mega spila þrátt fyrir að vera óbólusettir. 24.12.2021 20:25
Lið ársins til þessa: Þrír frá Man City, tveir frá Liverpool og Ramsdale í markinu Enska úrvalsdeildin hefur verið einkar fjörug það sem af er ári. Það má alltaf deila um hver hefur verið bestur eða verstur en miðillinn Goal hefur nú birt sitt „draumalið“ til þessa í ensku úrvalsdeildinni. Segja má að liðið sé vægast sagt áhugavert. 24.12.2021 18:00
Arnar lét músaganginn ekki hrella sig Það þarf meira en smá músagang til að hrella Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. 24.12.2021 17:00
Enn ein frestunin í ensku úrvalsdeildinni Leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram annan í jólum en nú er óvíst hvenær hann verður spilaður. Ástæðan er sú að fjöldi leikmanna Everton er með kórónuveiruna. 24.12.2021 16:01
Þýsk innrás í enska boltann: „Held að England hafi horft á hvaða leið er vænlegust til árangurs“ Innkoma Ralf Rangnick í ensku úrvalsdeildina þýðir að nú eru þrír Þjóðverjar að stýra þremur af fjórum stærstu liðum deildarinnar. Jürgen Klopp hjá Liverpool, Thomas Tuchel hjá Chelsea og nú Rangnick hjá Manchester United. 24.12.2021 14:01
Fullyrðir að Brynjar Ingi verði liðsfélagi Viðars Arnar Það stefnir allt í að innan skamms verði tveir íslenskir landsliðsmenn á mála hjá norska knattspyrnufélaginu Vålerenga. Svo virðist sem miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason sé svo gott sem búinn að staðfesta að hann sé á leið til félagsins. 24.12.2021 13:00
Heimir orðaður við Mjällby Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, er sem stendur án starfs eftir að hafa stýrt Al Arabi í Katar frá 2018 til 2021. Hann gæti þó verið á leið til Svíþjóðar til að taka við Mjällby. 24.12.2021 12:32
Ömurlegt gengi Lakers og Knicks heldur áfram | Sjáðu sýninguna hjá Curry Alls fóru 11 leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Ömurlegt gengi Los Angeles Lakers og New York Knicks heldur áfram á meðan Stephen Curry skoraði 46 stig í sigri Golden State Warriors. 24.12.2021 12:00
Brynjar Ingi á faraldsfæti: Orðaður við lið í Noregi og Svíþjóð Landsliðsmiðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason virðist ætla að stoppa stutt við á Ítalíu þar sem hann er í dag samningsbundinn B-deildarliðinu Lecce. Hann er með urmul tilboða frá Norðurlöndunum og gæti verið á leið til Svíþjóðar eða Danmerkur. 24.12.2021 11:31
Þroskaðist mikið við að verða faðir og nær allt gekk upp á liðnu tímabili Viðar Ari Jónsson átti sitt besta tímabil á ferlinum í ár er hann fór á kostum með Sandefjord í norsku úrvalsdeildinni. Gengi liðsins var ágætt en Viðar Ari fór mikinn á hægri vængnum og gat vart hætt að skora. 24.12.2021 11:00
Óð í íþróttatreyjur: „Var sífellt suðandi um búninga þegar ég var yngri“ Þegar kemur að söfnunaráráttu standa Íslendingar mörgum ef ekki flestum þjóðum framar, það skiptir litlu máli hvort það séu skór, Iittala-skálar, Omaggio-vasar eða þá íþróttatreyjur. 24.12.2021 10:01
Markmiðið háleitt en allt mögulegt á EM „Mér finnst allir möguleikar vera í stöðunni,“ segir Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, sem telur liðið feta sig hægt og rólega í átt að toppi handboltaheimsins. 24.12.2021 09:00
„Var aldrei að fara verða atvinnumaður en ætlaði að gera knattspyrnuna að atvinnu minni“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann segist eiga Elísabetu Gunnarsdóttur mikið að þakka sem og æskuárunum í Fellahverfinu. 24.12.2021 08:00