Fleiri fréttir Tiger Woods og sonur hans eru rosalega líkir á golfvellinum PGA tók saman skemmtilegt myndband af Tiger Woods að fylgjast með hreyfingum og kækjum sonar síns en svo ótrúlega margt hjá stráknum er nánast eins og hjá honum sjálfum. 22.12.2021 11:30 „Hún hefur valið rétta foreldra“ Ein af stjörnum norska kvennalandsliðsins á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í handbolta var hin 22 ára Henny Reistad. Þórir Hergeirsson, þjálfari Noregs, segir hana einstakan leikmann. 22.12.2021 11:00 Lykilmenn af landsbyggðinni streyma til kvennaliðs Blika Kvennalið Breiðabliks heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil þar sem liðið ætlar sér að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem Valskonur tóku af þeim í sumar. 22.12.2021 10:31 Ver mína leikmenn og fannst ómaklega að þeim vegið Guðmundur Guðmundsson segir gagnrýni á íslenska karlalandsliðið í handbolta, í kringum HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan, hafa verið óvægna á köflum. 22.12.2021 10:00 Sara setti nýtt persónulegt met í æfingunni sem krossbandið fór í á sínum tíma Sara Sigmundsdóttir er mætt aftur á keppnisgólfið en hún endaði í sjöunda sæti á Dubai CrossFit Championship mótinu um síðustu helgi. Það var sérstaklega ein æfing sem þótti merki þess að hún væri mætt á ný. 22.12.2021 09:32 „Vinn mikið í nútíð og framtíð en ekki svo mikið í fortíð“ Það að Þórir Hergeirsson stýri norska kvennalandsliðinu í handbolta í verðlaunasæti á stórmótum er orðinn jafn fastur hluti af aðventunni og kertaljós, mandarínur og skata. Á sunnudaginn varð Noregur heimsmeistari eftir sigur á Frakklandi, 29-22. Þórir segir vinnusemi og góðan liðsanda lykilinn að árangrinum sem hann tekur svo sannarlega ekki sem sjálfsögðum hlut. 22.12.2021 09:01 Gary Neville segir að besta bakvarðarpar sögunnar spili nú með Liverpool Manchester United bakvörðurinn Gary Neville var tilbúinn að viðurkenna það að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni sem með betra bakvarðartvíeyki en Liverpool. Ekkert lið í dag og ekkert lið heldur í sögunni. 22.12.2021 08:30 Spænskur landsliðsmaður lést eftir slys í landsliðsferð Spænski landsliðsmaðurinn í rugby, Kawa Leauma, er látinn eftir skelfilegt slys þegar hann var staddur með landsliðinu sínu í Hollandi. 22.12.2021 08:01 Dökkt yfir herbúðum LeBrons eftir þriðja tap Lakers liðsins í röð Það er ekki bjart yfir Los Angeles Lakers liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og enn eitt tapið leit dagsins ljós í nótt. 22.12.2021 07:31 Þynnkan eftir EM og HM náði hámarki Það var alltaf von á vænni þynnku eftir EM ævintýrið í Frakklandi 2016, þar sem Ísland lagði England og komst í átta liða úrslit, og eftir HM í Rússlandi þar sem Hannes Þór Halldórsson varði frá Lionel Messi og Maradona fékk næstum hjartaáfall. 22.12.2021 07:00 Segir það fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum Pep Lijnders, aðstoðarmaður Jürgen Klopp, segir það algjörlega fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum þegar horft er á fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan félagsins. 22.12.2021 06:31 Dagskráin í dag: HM í pílukasti og enski deildarbikarinn Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útsendingar í dag. Tvær úr heimi pílukastsins og þrjár úr enska deildarbikarnum í fótbolta. 22.12.2021 06:01 Latifi fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Abu Dhabi Ökuþórinn Nicholas Latifi segist hafa fengið öfgafullar líflátshótanir eftir árekstur hans í lokakappakstri Formúlu 1 tímabilsins, sem gerði Max Verstappen kleift að hrifsa heimsmeistaratitilinn af Lewis Hamilton. 21.12.2021 23:30 Albert og félagar á siglingu upp töfluna Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar unnu sinn fimmta deildarleik í röð er liðið tók á móti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 1-0. 21.12.2021 22:50 Handboltamarkvörðurinn sló fimmta sætið úr leik Heimsmeistaramótið í pílukasti bauð upp á óvænt úrslit í kvöld þegar fyrrverandi handboltamarkvörðurinn Florian Hempel sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum. Hempel byrjaði í pílukasti fyrir fjórum árum, en Van den Bergh er í fimmta sæti heimslista PDC. 21.12.2021 22:43 Tíu leikmenn Sevilla héldu út gegn Börsungum Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Heimamenn í Sevilla léku seinustu 35 mínútur leiksins manni færri, en Börsungar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. 21.12.2021 22:27 Juventus nálgast Meistaradeildarsæti | Atalanta missteig sig Tveir leikir voru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Juventus vann góðan 2-0 sigur gegn Cagliari og Atalanta gerði óvænt markalaust jafntefli gegn Genoa. 21.12.2021 21:56 Martin og félagar misstigu sig í Euro Cup Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia máttu þola 12 stiga tap er liðið tók á móti Cedevita Olimpija í B-riðli Euro Cup í kvöld, 85-97. 21.12.2021 21:48 Arsenal fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Arsenal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins þegar liðið vann öruggan 5-1 sigur gegn C-deildarliði Sunderland. 21.12.2021 21:39 EM í handbolta gæti farið fram í einu landi í stað tveggja EM í handbolta er á næsta leiti, en mótið á að vera haldið í Ungverjalandi og Slóvakíu. Nú berast hins vegar fregnir af því að mögulega verði ekki spilað í Slóvakíu, heldur einungis Ungverjalandi. 21.12.2021 20:51 „Höfum áður farið í gegnum mjög erfiða riðla“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir ljóst að fyrsti leikur á EM, gegn liðinu sem Íslendingar hafa kynnst svo vel á síðustu misserum, sé algjör lykilleikur upp á möguleikann á að komast áfram í milliriðla. 21.12.2021 20:30 Sjö íslensk mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Íslendingalið Magdeburg tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld með fimm marka sigri gegn B-deildarliði Hamm-Westfalen, 26-31. 21.12.2021 19:40 Þrír sigrar í röð hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor unnu sinn þriðja deildarleik í röð er liðið tók á móti Galatasaray í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 2-0. 21.12.2021 18:56 Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum eru enn með fullt hús stiga á toppi norsku deildarinnar í handbolta eftir sjö marka sigur gegn Bergen, 23-30. 21.12.2021 18:30 „Við þurfum að vernda leikmennina okkar“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að hann gæti neyðst til að nota leikmenn úr akademíu og U23 ára liði félagsins er Chelsea heimsækir Brentford í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á morgun. 21.12.2021 18:02 Þunnskipaðir hópar er Liverpool tekur á móti Leicester Bæði Liverpool og Leicester mæta með laskað lið til leiks er liðin mætast í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á Anfield á morgun. 21.12.2021 17:30 ÍBV endurheimtir markvörð frá KR Eyjamaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson snýr aftur til Vestmannaeyja og verður með ÍBV í efstu deild í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa síðast verið í herbúðum KR. Hann skrifaði undir samning sem gildir í tvö ár. 21.12.2021 17:00 Vildi losna frá Arsenal eftir aðeins þrjá mánuði hjá félaginu Willian var aldrei ánægður hjá Arsenal eftir að hafa komið þangað frá Chelsea á sínum tíma. Hann sagði Rio Ferdinand frá því að hafa beðið umboðsmann sinn um að koma sér í burtu frá félaginu. 21.12.2021 16:31 Vonast til að Ísland eigi keppendur á snjóbrettum á ÓL í febrúar Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikanaa í Peking í Kína sem fara fram 4. til 20. febrúar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samvinnu við Skíðasamband Íslands hefur sett saman Ólympíuhóp íslenskra keppenda vegna leikanna. 21.12.2021 16:00 Einn besti maður meistaranna sleit krossband rétt fyrir úrslitakeppni NFL-meistarar Tampa Bay Buccaneers urðu fyrir miklu áfalli í vandræðalegu 9-0 tapi sínu á móti New Orleans Saints á sunnudagskvöldið því þeir misstu þá einn sinn besta sóknarmann. 21.12.2021 15:31 Fundu peninga á síðustu stundu og geta mætt Íslandi Landslið Litháens kemur til Íslands í byrjun nýs árs og spilar tvo vináttulandsleiki áður en liðið heldur á sitt fyrsta stórmót í handbolta karla í rúma tvo áratugi. Um tíma var útlit fyrir að liðið yrði ekki með á EM vegna skuldar. 21.12.2021 15:00 Andri ráðinn framkvæmdastjóri ÍSÍ Andri Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Andri tekur við starfinu af Líneyju Rut Halldórsdóttur sem lét af störfum fyrr á þessu ári eftir fjórtán ára starf. Greint er frá ráðningunni í tilkynningu frá ÍSÍ. 21.12.2021 14:59 Robbi Gunn: Dýru menn Vals eru komnir upp við vegg og þurfa að spýta í lófana Valsmenn hafa komið sér í gegnum meiðsli lykilmanna sinna með því að treysta á framlag frá ungum og stórefnilegum leikmönnum sínum. Í jólaþætti Seinni bylgjunnar ræddu sérfræðingarnir framhaldið og hvort að stórstjörnurnar kæmust bara aftur í liðið hjá Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara. 21.12.2021 14:30 Tiger Woods keppti bara á þremur mótum á árinu en aflaði samt 7,8 milljarða Árið 2021 var Tiger Woods erfitt eftir bílslys hans í febrúar. Hann þarf samt ekki mikið að kvarta yfir innkomu sinni á árinu. 21.12.2021 14:01 „Ég hef bullandi trú á þessu liði“ Guðmundur Guðmundsson segist bjartsýnn á að Ísland geri betur á EM í næsta mánuði en á HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan, þó að hann hafi reyndar verið ánægður með margt á því móti. 21.12.2021 13:33 EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21.12.2021 13:06 Fundur HSÍ: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21.12.2021 12:31 Sundsystur frá Svíþjóð safna að sér verðlaunum á HM Það verður væntanlega vel fagnað um jólin hjá Hansson fjölskyldunni í Svíþjóð. 21.12.2021 12:00 Strák tókst að lauma sér inn í hóp leikmanna City þegar þeir fögnuðu marki Það eru ekki margir sem geta hafa sagt að þeir hafi náð að fagna marki með stórstjörnum í hinu frábæra liði Manchester City en einn sniðugur ungur drengur fann þó sína leið til þess. 21.12.2021 11:31 Ein af hetjunum hans Þóris gafst ekki upp þrátt fyrir tíu hnéaðgerðir Það voru örugglega margir búnir að afskrifa norska kvennalandsliðið þegar liðið var komið sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins á móti Frökkum. 21.12.2021 11:01 Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. 21.12.2021 10:30 Sagði að Sigurður hefði ekki pung til að taka við KR Í síðasti þætti Foringjanna rifjaði Henry Birgi Gunnarsson upp með Böðvari Guðjónssyni, formanni körfuknattleiksdeildar KR, þegar hann vildi fá Sigurð Ingimundarson til að taka við Vesturbæjarliðinu. 21.12.2021 10:01 Kári: Nú eru nokkrir leikmenn komnir með tattú af báðum bikurum á fæturna Kári Árnason átti ótrúlegt lokaár á ferli sínum þegar Víkingar urðu Íslands- og bikarmeistarar. Hann og Sölvi Geir Ottesen voru að kveðja æskufélagið sitt og úr varð ævintýri sem seint verður endurtekið. 21.12.2021 09:31 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21.12.2021 09:00 Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21.12.2021 08:31 Sjá næstu 50 fréttir
Tiger Woods og sonur hans eru rosalega líkir á golfvellinum PGA tók saman skemmtilegt myndband af Tiger Woods að fylgjast með hreyfingum og kækjum sonar síns en svo ótrúlega margt hjá stráknum er nánast eins og hjá honum sjálfum. 22.12.2021 11:30
„Hún hefur valið rétta foreldra“ Ein af stjörnum norska kvennalandsliðsins á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í handbolta var hin 22 ára Henny Reistad. Þórir Hergeirsson, þjálfari Noregs, segir hana einstakan leikmann. 22.12.2021 11:00
Lykilmenn af landsbyggðinni streyma til kvennaliðs Blika Kvennalið Breiðabliks heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil þar sem liðið ætlar sér að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem Valskonur tóku af þeim í sumar. 22.12.2021 10:31
Ver mína leikmenn og fannst ómaklega að þeim vegið Guðmundur Guðmundsson segir gagnrýni á íslenska karlalandsliðið í handbolta, í kringum HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan, hafa verið óvægna á köflum. 22.12.2021 10:00
Sara setti nýtt persónulegt met í æfingunni sem krossbandið fór í á sínum tíma Sara Sigmundsdóttir er mætt aftur á keppnisgólfið en hún endaði í sjöunda sæti á Dubai CrossFit Championship mótinu um síðustu helgi. Það var sérstaklega ein æfing sem þótti merki þess að hún væri mætt á ný. 22.12.2021 09:32
„Vinn mikið í nútíð og framtíð en ekki svo mikið í fortíð“ Það að Þórir Hergeirsson stýri norska kvennalandsliðinu í handbolta í verðlaunasæti á stórmótum er orðinn jafn fastur hluti af aðventunni og kertaljós, mandarínur og skata. Á sunnudaginn varð Noregur heimsmeistari eftir sigur á Frakklandi, 29-22. Þórir segir vinnusemi og góðan liðsanda lykilinn að árangrinum sem hann tekur svo sannarlega ekki sem sjálfsögðum hlut. 22.12.2021 09:01
Gary Neville segir að besta bakvarðarpar sögunnar spili nú með Liverpool Manchester United bakvörðurinn Gary Neville var tilbúinn að viðurkenna það að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni sem með betra bakvarðartvíeyki en Liverpool. Ekkert lið í dag og ekkert lið heldur í sögunni. 22.12.2021 08:30
Spænskur landsliðsmaður lést eftir slys í landsliðsferð Spænski landsliðsmaðurinn í rugby, Kawa Leauma, er látinn eftir skelfilegt slys þegar hann var staddur með landsliðinu sínu í Hollandi. 22.12.2021 08:01
Dökkt yfir herbúðum LeBrons eftir þriðja tap Lakers liðsins í röð Það er ekki bjart yfir Los Angeles Lakers liðinu í NBA-deildinni í körfubolta og enn eitt tapið leit dagsins ljós í nótt. 22.12.2021 07:31
Þynnkan eftir EM og HM náði hámarki Það var alltaf von á vænni þynnku eftir EM ævintýrið í Frakklandi 2016, þar sem Ísland lagði England og komst í átta liða úrslit, og eftir HM í Rússlandi þar sem Hannes Þór Halldórsson varði frá Lionel Messi og Maradona fékk næstum hjartaáfall. 22.12.2021 07:00
Segir það fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum Pep Lijnders, aðstoðarmaður Jürgen Klopp, segir það algjörlega fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum þegar horft er á fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan félagsins. 22.12.2021 06:31
Dagskráin í dag: HM í pílukasti og enski deildarbikarinn Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útsendingar í dag. Tvær úr heimi pílukastsins og þrjár úr enska deildarbikarnum í fótbolta. 22.12.2021 06:01
Latifi fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Abu Dhabi Ökuþórinn Nicholas Latifi segist hafa fengið öfgafullar líflátshótanir eftir árekstur hans í lokakappakstri Formúlu 1 tímabilsins, sem gerði Max Verstappen kleift að hrifsa heimsmeistaratitilinn af Lewis Hamilton. 21.12.2021 23:30
Albert og félagar á siglingu upp töfluna Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar unnu sinn fimmta deildarleik í röð er liðið tók á móti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 1-0. 21.12.2021 22:50
Handboltamarkvörðurinn sló fimmta sætið úr leik Heimsmeistaramótið í pílukasti bauð upp á óvænt úrslit í kvöld þegar fyrrverandi handboltamarkvörðurinn Florian Hempel sló Belgann Dimitri Van den Bergh úr leik í 64-manna úrslitum. Hempel byrjaði í pílukasti fyrir fjórum árum, en Van den Bergh er í fimmta sæti heimslista PDC. 21.12.2021 22:43
Tíu leikmenn Sevilla héldu út gegn Börsungum Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Heimamenn í Sevilla léku seinustu 35 mínútur leiksins manni færri, en Börsungar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. 21.12.2021 22:27
Juventus nálgast Meistaradeildarsæti | Atalanta missteig sig Tveir leikir voru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Juventus vann góðan 2-0 sigur gegn Cagliari og Atalanta gerði óvænt markalaust jafntefli gegn Genoa. 21.12.2021 21:56
Martin og félagar misstigu sig í Euro Cup Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia máttu þola 12 stiga tap er liðið tók á móti Cedevita Olimpija í B-riðli Euro Cup í kvöld, 85-97. 21.12.2021 21:48
Arsenal fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Arsenal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins þegar liðið vann öruggan 5-1 sigur gegn C-deildarliði Sunderland. 21.12.2021 21:39
EM í handbolta gæti farið fram í einu landi í stað tveggja EM í handbolta er á næsta leiti, en mótið á að vera haldið í Ungverjalandi og Slóvakíu. Nú berast hins vegar fregnir af því að mögulega verði ekki spilað í Slóvakíu, heldur einungis Ungverjalandi. 21.12.2021 20:51
„Höfum áður farið í gegnum mjög erfiða riðla“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir ljóst að fyrsti leikur á EM, gegn liðinu sem Íslendingar hafa kynnst svo vel á síðustu misserum, sé algjör lykilleikur upp á möguleikann á að komast áfram í milliriðla. 21.12.2021 20:30
Sjö íslensk mörk er Magdeburg tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Íslendingalið Magdeburg tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld með fimm marka sigri gegn B-deildarliði Hamm-Westfalen, 26-31. 21.12.2021 19:40
Þrír sigrar í röð hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor unnu sinn þriðja deildarleik í röð er liðið tók á móti Galatasaray í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 2-0. 21.12.2021 18:56
Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum eru enn með fullt hús stiga á toppi norsku deildarinnar í handbolta eftir sjö marka sigur gegn Bergen, 23-30. 21.12.2021 18:30
„Við þurfum að vernda leikmennina okkar“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að hann gæti neyðst til að nota leikmenn úr akademíu og U23 ára liði félagsins er Chelsea heimsækir Brentford í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á morgun. 21.12.2021 18:02
Þunnskipaðir hópar er Liverpool tekur á móti Leicester Bæði Liverpool og Leicester mæta með laskað lið til leiks er liðin mætast í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á Anfield á morgun. 21.12.2021 17:30
ÍBV endurheimtir markvörð frá KR Eyjamaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson snýr aftur til Vestmannaeyja og verður með ÍBV í efstu deild í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa síðast verið í herbúðum KR. Hann skrifaði undir samning sem gildir í tvö ár. 21.12.2021 17:00
Vildi losna frá Arsenal eftir aðeins þrjá mánuði hjá félaginu Willian var aldrei ánægður hjá Arsenal eftir að hafa komið þangað frá Chelsea á sínum tíma. Hann sagði Rio Ferdinand frá því að hafa beðið umboðsmann sinn um að koma sér í burtu frá félaginu. 21.12.2021 16:31
Vonast til að Ísland eigi keppendur á snjóbrettum á ÓL í febrúar Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikanaa í Peking í Kína sem fara fram 4. til 20. febrúar. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samvinnu við Skíðasamband Íslands hefur sett saman Ólympíuhóp íslenskra keppenda vegna leikanna. 21.12.2021 16:00
Einn besti maður meistaranna sleit krossband rétt fyrir úrslitakeppni NFL-meistarar Tampa Bay Buccaneers urðu fyrir miklu áfalli í vandræðalegu 9-0 tapi sínu á móti New Orleans Saints á sunnudagskvöldið því þeir misstu þá einn sinn besta sóknarmann. 21.12.2021 15:31
Fundu peninga á síðustu stundu og geta mætt Íslandi Landslið Litháens kemur til Íslands í byrjun nýs árs og spilar tvo vináttulandsleiki áður en liðið heldur á sitt fyrsta stórmót í handbolta karla í rúma tvo áratugi. Um tíma var útlit fyrir að liðið yrði ekki með á EM vegna skuldar. 21.12.2021 15:00
Andri ráðinn framkvæmdastjóri ÍSÍ Andri Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Andri tekur við starfinu af Líneyju Rut Halldórsdóttur sem lét af störfum fyrr á þessu ári eftir fjórtán ára starf. Greint er frá ráðningunni í tilkynningu frá ÍSÍ. 21.12.2021 14:59
Robbi Gunn: Dýru menn Vals eru komnir upp við vegg og þurfa að spýta í lófana Valsmenn hafa komið sér í gegnum meiðsli lykilmanna sinna með því að treysta á framlag frá ungum og stórefnilegum leikmönnum sínum. Í jólaþætti Seinni bylgjunnar ræddu sérfræðingarnir framhaldið og hvort að stórstjörnurnar kæmust bara aftur í liðið hjá Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara. 21.12.2021 14:30
Tiger Woods keppti bara á þremur mótum á árinu en aflaði samt 7,8 milljarða Árið 2021 var Tiger Woods erfitt eftir bílslys hans í febrúar. Hann þarf samt ekki mikið að kvarta yfir innkomu sinni á árinu. 21.12.2021 14:01
„Ég hef bullandi trú á þessu liði“ Guðmundur Guðmundsson segist bjartsýnn á að Ísland geri betur á EM í næsta mánuði en á HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan, þó að hann hafi reyndar verið ánægður með margt á því móti. 21.12.2021 13:33
EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21.12.2021 13:06
Fundur HSÍ: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. 21.12.2021 12:31
Sundsystur frá Svíþjóð safna að sér verðlaunum á HM Það verður væntanlega vel fagnað um jólin hjá Hansson fjölskyldunni í Svíþjóð. 21.12.2021 12:00
Strák tókst að lauma sér inn í hóp leikmanna City þegar þeir fögnuðu marki Það eru ekki margir sem geta hafa sagt að þeir hafi náð að fagna marki með stórstjörnum í hinu frábæra liði Manchester City en einn sniðugur ungur drengur fann þó sína leið til þess. 21.12.2021 11:31
Ein af hetjunum hans Þóris gafst ekki upp þrátt fyrir tíu hnéaðgerðir Það voru örugglega margir búnir að afskrifa norska kvennalandsliðið þegar liðið var komið sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins á móti Frökkum. 21.12.2021 11:01
Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. 21.12.2021 10:30
Sagði að Sigurður hefði ekki pung til að taka við KR Í síðasti þætti Foringjanna rifjaði Henry Birgi Gunnarsson upp með Böðvari Guðjónssyni, formanni körfuknattleiksdeildar KR, þegar hann vildi fá Sigurð Ingimundarson til að taka við Vesturbæjarliðinu. 21.12.2021 10:01
Kári: Nú eru nokkrir leikmenn komnir með tattú af báðum bikurum á fæturna Kári Árnason átti ótrúlegt lokaár á ferli sínum þegar Víkingar urðu Íslands- og bikarmeistarar. Hann og Sölvi Geir Ottesen voru að kveðja æskufélagið sitt og úr varð ævintýri sem seint verður endurtekið. 21.12.2021 09:31
Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. 21.12.2021 09:00
Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. 21.12.2021 08:31