Fleiri fréttir Klopp: Ég átti gula spjaldið skilið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.11.2021 20:04 Felipe kom Atletico til bjargar á ögurstundu Atletico Madrid vann nauman en mikilvægan sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.11.2021 19:33 Arsenal gjörsigraðir á Anfield Liverpool lék sér að Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar liðin áttust við á Anfield í kvöld. 20.11.2021 19:25 Vítaskyttan Bonucci hetja Juventus gegn Lazio Vítaspyrnusnilli Leonardo Bonucci var munurinn á Juventus og Lazio sem mættust í stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 20.11.2021 19:06 Tryggvi skoraði sex stig í tapi Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 20.11.2021 18:55 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 23-25| Stjarnan marði nýliða HK Stjarnan endaði tveggja leikja taphrinu sína í Kórnum með tveggja marka sigri á HK 23-25. Hrannar Bragi Eyjólfsson skoraði tvö síðustu mörk leiksins og sá til þess að stigin tvö færu í Garðabæinn. 20.11.2021 18:36 Messi kominn á blað í Ligue 1 Lionel Messi skoraði sitt fyrsta mark í frönsku deildinni í dag þegar hann skoraði eitt þriggja marka PSG í sigri á Nantes. 20.11.2021 17:59 Ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega HK tapaði naumlega gegn Stjörnunni með tveimur mörkum 23-25. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. 20.11.2021 17:56 Valskonur aftur á toppinn með sautján marka sigri Valur átti ekki í neinum vandræðum með Aftureldingu þegar liðin áttust við í Olís deildinni í handbolta í dag. 20.11.2021 17:52 De Gea: Erfitt að horfa upp á þetta - Ekki stjóranum að kenna David De Gea var ekki að skafa af hlutunum í viðtali eftir niðurlægjandi tap Man Utd gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.11.2021 17:35 Watford niðurlægði Manchester United | Enn þyngist róðurinn hjá Solskjær Manchester United tapaði í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mætti í heimsókn til Watford og heimamenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sigur, 4-1. 20.11.2021 17:05 Newcastle á botninum - Gerrard byrjar með sigri Newcastle vermir botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar og er enn án sigurs eftir tólf leiki. Steven Gerrard hóf stjóratíð sína í deildinni með sigri á heimavelli. 20.11.2021 16:57 Þýskaland: Dortmund nálgast Bayern á toppnum Fimm leikjum var rétt í þessu að ljúka í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Borussia Dortmund minnkaði forystu Bayern Munchen á toppnum niður í eitt stig með góðum sigri á Stuttgart. Bayer Leverkusen lyfti sér upp í fjórða sætið. 20.11.2021 16:30 Hamilton á ráspól í Katar Hinn breski Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór sögunnar, er á ráspól í Formúla eitt kappakstrinum í Katar sem fram fer á morgun. 20.11.2021 15:29 Ljúft og létt hjá Chelsea sem styrkti stöðu sína á toppnum Chelsea náði sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 0-3 sigur á Leicester City í hádegisleiknum í dag. 20.11.2021 14:30 Smitaður og missir af fyrsta leiknum með Newcastle Eddie Howe, nýráðinn knattspyrnustjóri Newcastle, er smitaður af kórónuveirunni og missir því af fyrsta leiknum sem stjóri liðsins. Newcastle á leik í dag gegn nýliðum Brentford. 20.11.2021 13:45 KA/Þór tapaði fyrri leiknum á Spáni Íslandsmeistaralið KA/Þórs þurfti að þola fjögurra marka tap gegn Elche á Spáni í fyrri leik liðanna í 32gja liða úrslitum Evrópubikars kvenna í dag. Leiknum lauk með sigri Spánverjana 22-18. Síðari leikurinn er einnig spilaður ytra en hann fer fram á morgun. 20.11.2021 13:00 Umfjöllun: ÍBV - Panorama 29-24 | Eyjastúlkur í 16-liða úrslit ÍBV tryggði sig í 16-liða úrslit Evrópubikars kvenna í handbolta með fimm marka sigri á AEP Panorama frá Grikklandi. 20.11.2021 12:16 Óbólusettir fá ekki keppnisrétt á Opna ástralska Til þess að fá keppnisrétt á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þá þurfa keppendur að hafa gengist undir bólusetningu við Covid-19. Þetta sagði stjórnandi mótsins, Craig Tiley, í gær. 20.11.2021 11:30 Óskar Hrafn sannfærður um að Venesúelamaðurinn hitti í mark Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, bindur miklar vonir við nýjasta leikmann liðsins, Juan Camilo Pérez frá Venesúela. 20.11.2021 10:31 Stórleikur Bayern og Barcelona fyrir luktum dyrum vegna veirunnar Engir áhorfendur verða í stúkunni er Bayern München og Barcelona mætast í Meistaradeild Evrópu þann 8. desember. Ástæðan er fjórða bylgja kórónufaraldursins. 20.11.2021 09:51 Lakers skellt í Baunaborginni í nótt Lebron James sneri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir meiðsli en það reyndist ekki nóg til þess að sigra Boston Celtics í TD Garðinum í Boston. Alls fóru fram níu leikir í NBA deildinni í nótt. 20.11.2021 09:30 Reikna með að stórbæta aðsóknarmetið næsta sumar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, reiknar með að aðsóknarmet á Evrópumót kvenna falli næsta sumar. Mikil eftirsókn er í miða á mótið og nú þegar búið að selja tugi þúsunda miða. 20.11.2021 08:01 Segir mannréttindi í Katar „með þeim verstu í heimi“ Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hefur gagnrýnt mannréttindi í Katar en keppni helgarinnar fram þar í landi. Hamilton segir að íþróttir verði að vera gagnrýnar á þá staði sem þær ákveði að keppa á. 20.11.2021 07:00 Dagskráin í dag: NBA, Stálborgin, Martin og golf Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 20.11.2021 06:02 „Að sigra með flautukörfu er sérstakt“ Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna. 19.11.2021 23:58 Andrea Mist riftir samningi sínum í Svíþjóð Andrea Mist Pálsdóttir hefur fengið sig lausa frá sænska knattspyrnufélaginu Växjö en liðið féll úr efstu deild þar í landi á dögunum. Hún segir sænsku B-deildina einfaldlega ekki nægilega sterka. 19.11.2021 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 79-78 | Milka hetja Keflvíkinga í háspennuleik Dominykas Milka tryggði Keflavík einkar dramatískan sigur á Val er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-78 en Milka tryggði sigurinn með síðasta skoti leiksins. 19.11.2021 22:55 Leið yfir Sigurjón sem endaði á sjúkrahúsi: „Er talfær og allt í lagi með hann“ Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Stjörnunnar og Fram í Olís-deild kvenna í kvöld en þá leið yfir Sigurjón Friðbjörn Björnsson, aðstoðarþjálfara Stjörnunnar. 19.11.2021 22:46 Áfall fyrir Hamranna: Ogbonna frá út tímabilið Stórt skarð var höggið í titilvonir West Ham United er liðið lagði Liverpool óvænt 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Ítalski miðvörðurinn Angelo Ogbonna meiddist í leiknum og verður frá út tímabilið. 19.11.2021 22:31 Þjálfari Íslandsmeistaranna: Komum flatir út Lárus Jónsson, þjálfari Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, var ekki nægilega sáttur með hvernig sínir menn komu inn í leikinn gegn nöfnum sínum frá Akureyri. 19.11.2021 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-26 | Fram hafði betur í spennuleik Fram komst á toppinn eftir eins marks sigur á Stjörnunni í spennuleik. Leikurinn var jafn nánast frá fyrstu mínútu og vann Fram að lokum 25-26. 19.11.2021 22:06 Stórleikur Bayern og Barcelona fyrir luktum dyrum vegna veirunnar Engir áhorfendur verða í stúkunni er Bayern München og Barcelona mætast í Meistaradeild Evrópu þann 8. desember. Ástæðan er fjórða bylgja kórónufaraldursins. 19.11.2021 21:43 Stefán: Sýndum karakter að klára þennan leik með sigri Fram vann Stjörnuna með einu marki 25-26. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var afar ánægður með að vera kominn á toppinn í Olís deild kvenna. 19.11.2021 21:35 Alfreð fjarri góðu gamni er Augsburg vann óvæntan sigur á Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu einkar óvænt fyrir Augsburg í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni. Alfreð Finnbogason var því miður fjarri góðu gamni er Augsburg vann magnaðan 2-1 sigur á meisturunum. 19.11.2021 21:35 Í beinni: Toppslagur í Vodafone-deildinni Það eru svo sannarlega stórleikir í Vodafone-deildinni í Counter-Strike: Global Offensive. Toppliðin Dusty og Þór mætast klukkan 21.30 en útsending hefst klukkan 20.15 á Stöð 2 E-Sport. 19.11.2021 20:30 Umfjöllun: Panorama - ÍBV 20-26 | Eyjakonur í góðum málum ÍBV vann góðan sex marka sigur á Panorama frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld, lokatölur 26-20 ÍBV í vil. 19.11.2021 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 110-81 | Einkar öruggur sigur hjá heimamönnum Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar fóru illa með botnlið Þórs Akureyrar í uppgjöri nafnanna í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn 110-81 heimamönnum í vil. 19.11.2021 19:50 Klopp fór yfir hatur sitt á landsleikjahléum Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, ræddi í dag við blaðamenn fyrir stórleik helgarinnar í enska boltanum þar sem lið hans mætir Arsenal. 19.11.2021 19:01 Vill að Livramento fái meiri vernd frá dómurum deildarinnar Tino Livramento, hægri bakvörður Southampton, er einn af þeim leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem er hvað oftast brotið á. Ralph Hasenhüttl, þjálfari liðsins, segir að Livramento verði að fá meiri vernd frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar. 19.11.2021 18:00 Bætti sitt eigið heimsmet með því að lyfta þessum risastein Kraftakarlinn Eyþór Ingólfsson Melsteð byrjaði vel á Magnús Ver Classic aflraunamótinu í gær og lét ekki snjókomuna trufla sig. 19.11.2021 16:45 Rodman valin nýliði ársins i bandarísku kvennadeildinni Trinity Rodman átti frábært fyrsta tímabil í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu og hún er nú komin alla leið í úrslitaleikinn um titilinn með liði sínu Washington Spirit. 19.11.2021 16:01 Enn einn ungi íslenski markvörðurinn að komast að hjá sterku liði Adam Ingi Benediktsson er nýjasti ungi íslenski markvörðurinn sem kemst að hjá atvinnumannafélagi í Evrópu. 19.11.2021 15:30 Björgvin Karl besti Evrópumaður sögunnar í CrossFit? Björgvin Karl Guðmundsson hefur átt magnaðan feril í CrossFit íþróttinni þrátt fyrir að hann hafi ekki náð að verða heimsmeistari í íþróttinni. Morning Chalk Up fjallar um BKG og veltir því fyrir sér hvort hann sé besti evrópski CrossFit maður sögunnar. 19.11.2021 15:04 Lögreglumaður skaut sautján ára argentínskan fótboltastrák til bana Ungur argentínskur fótboltamaður var skotinn til bana af lögreglu. Hann hét Lucas Gonzalez og var aðeins sautján ára. 19.11.2021 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Klopp: Ég átti gula spjaldið skilið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum með frammistöðu sinna manna gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.11.2021 20:04
Felipe kom Atletico til bjargar á ögurstundu Atletico Madrid vann nauman en mikilvægan sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.11.2021 19:33
Arsenal gjörsigraðir á Anfield Liverpool lék sér að Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar liðin áttust við á Anfield í kvöld. 20.11.2021 19:25
Vítaskyttan Bonucci hetja Juventus gegn Lazio Vítaspyrnusnilli Leonardo Bonucci var munurinn á Juventus og Lazio sem mættust í stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 20.11.2021 19:06
Tryggvi skoraði sex stig í tapi Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 20.11.2021 18:55
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 23-25| Stjarnan marði nýliða HK Stjarnan endaði tveggja leikja taphrinu sína í Kórnum með tveggja marka sigri á HK 23-25. Hrannar Bragi Eyjólfsson skoraði tvö síðustu mörk leiksins og sá til þess að stigin tvö færu í Garðabæinn. 20.11.2021 18:36
Messi kominn á blað í Ligue 1 Lionel Messi skoraði sitt fyrsta mark í frönsku deildinni í dag þegar hann skoraði eitt þriggja marka PSG í sigri á Nantes. 20.11.2021 17:59
Ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega HK tapaði naumlega gegn Stjörnunni með tveimur mörkum 23-25. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. 20.11.2021 17:56
Valskonur aftur á toppinn með sautján marka sigri Valur átti ekki í neinum vandræðum með Aftureldingu þegar liðin áttust við í Olís deildinni í handbolta í dag. 20.11.2021 17:52
De Gea: Erfitt að horfa upp á þetta - Ekki stjóranum að kenna David De Gea var ekki að skafa af hlutunum í viðtali eftir niðurlægjandi tap Man Utd gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.11.2021 17:35
Watford niðurlægði Manchester United | Enn þyngist róðurinn hjá Solskjær Manchester United tapaði í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mætti í heimsókn til Watford og heimamenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sigur, 4-1. 20.11.2021 17:05
Newcastle á botninum - Gerrard byrjar með sigri Newcastle vermir botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar og er enn án sigurs eftir tólf leiki. Steven Gerrard hóf stjóratíð sína í deildinni með sigri á heimavelli. 20.11.2021 16:57
Þýskaland: Dortmund nálgast Bayern á toppnum Fimm leikjum var rétt í þessu að ljúka í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Borussia Dortmund minnkaði forystu Bayern Munchen á toppnum niður í eitt stig með góðum sigri á Stuttgart. Bayer Leverkusen lyfti sér upp í fjórða sætið. 20.11.2021 16:30
Hamilton á ráspól í Katar Hinn breski Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór sögunnar, er á ráspól í Formúla eitt kappakstrinum í Katar sem fram fer á morgun. 20.11.2021 15:29
Ljúft og létt hjá Chelsea sem styrkti stöðu sína á toppnum Chelsea náði sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 0-3 sigur á Leicester City í hádegisleiknum í dag. 20.11.2021 14:30
Smitaður og missir af fyrsta leiknum með Newcastle Eddie Howe, nýráðinn knattspyrnustjóri Newcastle, er smitaður af kórónuveirunni og missir því af fyrsta leiknum sem stjóri liðsins. Newcastle á leik í dag gegn nýliðum Brentford. 20.11.2021 13:45
KA/Þór tapaði fyrri leiknum á Spáni Íslandsmeistaralið KA/Þórs þurfti að þola fjögurra marka tap gegn Elche á Spáni í fyrri leik liðanna í 32gja liða úrslitum Evrópubikars kvenna í dag. Leiknum lauk með sigri Spánverjana 22-18. Síðari leikurinn er einnig spilaður ytra en hann fer fram á morgun. 20.11.2021 13:00
Umfjöllun: ÍBV - Panorama 29-24 | Eyjastúlkur í 16-liða úrslit ÍBV tryggði sig í 16-liða úrslit Evrópubikars kvenna í handbolta með fimm marka sigri á AEP Panorama frá Grikklandi. 20.11.2021 12:16
Óbólusettir fá ekki keppnisrétt á Opna ástralska Til þess að fá keppnisrétt á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þá þurfa keppendur að hafa gengist undir bólusetningu við Covid-19. Þetta sagði stjórnandi mótsins, Craig Tiley, í gær. 20.11.2021 11:30
Óskar Hrafn sannfærður um að Venesúelamaðurinn hitti í mark Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, bindur miklar vonir við nýjasta leikmann liðsins, Juan Camilo Pérez frá Venesúela. 20.11.2021 10:31
Stórleikur Bayern og Barcelona fyrir luktum dyrum vegna veirunnar Engir áhorfendur verða í stúkunni er Bayern München og Barcelona mætast í Meistaradeild Evrópu þann 8. desember. Ástæðan er fjórða bylgja kórónufaraldursins. 20.11.2021 09:51
Lakers skellt í Baunaborginni í nótt Lebron James sneri aftur í lið Los Angeles Lakers eftir meiðsli en það reyndist ekki nóg til þess að sigra Boston Celtics í TD Garðinum í Boston. Alls fóru fram níu leikir í NBA deildinni í nótt. 20.11.2021 09:30
Reikna með að stórbæta aðsóknarmetið næsta sumar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, reiknar með að aðsóknarmet á Evrópumót kvenna falli næsta sumar. Mikil eftirsókn er í miða á mótið og nú þegar búið að selja tugi þúsunda miða. 20.11.2021 08:01
Segir mannréttindi í Katar „með þeim verstu í heimi“ Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hefur gagnrýnt mannréttindi í Katar en keppni helgarinnar fram þar í landi. Hamilton segir að íþróttir verði að vera gagnrýnar á þá staði sem þær ákveði að keppa á. 20.11.2021 07:00
Dagskráin í dag: NBA, Stálborgin, Martin og golf Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 20.11.2021 06:02
„Að sigra með flautukörfu er sérstakt“ Keflavík vann Val, 79-78, í hörku spennandi leik þar sem sigurinn réðst á síðustu sekúndu leiksins þegar Dominykas Milka nær frákasti og skilar boltanum ofan í körfuna. 19.11.2021 23:58
Andrea Mist riftir samningi sínum í Svíþjóð Andrea Mist Pálsdóttir hefur fengið sig lausa frá sænska knattspyrnufélaginu Växjö en liðið féll úr efstu deild þar í landi á dögunum. Hún segir sænsku B-deildina einfaldlega ekki nægilega sterka. 19.11.2021 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 79-78 | Milka hetja Keflvíkinga í háspennuleik Dominykas Milka tryggði Keflavík einkar dramatískan sigur á Val er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 79-78 en Milka tryggði sigurinn með síðasta skoti leiksins. 19.11.2021 22:55
Leið yfir Sigurjón sem endaði á sjúkrahúsi: „Er talfær og allt í lagi með hann“ Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Stjörnunnar og Fram í Olís-deild kvenna í kvöld en þá leið yfir Sigurjón Friðbjörn Björnsson, aðstoðarþjálfara Stjörnunnar. 19.11.2021 22:46
Áfall fyrir Hamranna: Ogbonna frá út tímabilið Stórt skarð var höggið í titilvonir West Ham United er liðið lagði Liverpool óvænt 3-2 í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Ítalski miðvörðurinn Angelo Ogbonna meiddist í leiknum og verður frá út tímabilið. 19.11.2021 22:31
Þjálfari Íslandsmeistaranna: Komum flatir út Lárus Jónsson, þjálfari Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, var ekki nægilega sáttur með hvernig sínir menn komu inn í leikinn gegn nöfnum sínum frá Akureyri. 19.11.2021 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 25-26 | Fram hafði betur í spennuleik Fram komst á toppinn eftir eins marks sigur á Stjörnunni í spennuleik. Leikurinn var jafn nánast frá fyrstu mínútu og vann Fram að lokum 25-26. 19.11.2021 22:06
Stórleikur Bayern og Barcelona fyrir luktum dyrum vegna veirunnar Engir áhorfendur verða í stúkunni er Bayern München og Barcelona mætast í Meistaradeild Evrópu þann 8. desember. Ástæðan er fjórða bylgja kórónufaraldursins. 19.11.2021 21:43
Stefán: Sýndum karakter að klára þennan leik með sigri Fram vann Stjörnuna með einu marki 25-26. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var afar ánægður með að vera kominn á toppinn í Olís deild kvenna. 19.11.2021 21:35
Alfreð fjarri góðu gamni er Augsburg vann óvæntan sigur á Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu einkar óvænt fyrir Augsburg í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni. Alfreð Finnbogason var því miður fjarri góðu gamni er Augsburg vann magnaðan 2-1 sigur á meisturunum. 19.11.2021 21:35
Í beinni: Toppslagur í Vodafone-deildinni Það eru svo sannarlega stórleikir í Vodafone-deildinni í Counter-Strike: Global Offensive. Toppliðin Dusty og Þór mætast klukkan 21.30 en útsending hefst klukkan 20.15 á Stöð 2 E-Sport. 19.11.2021 20:30
Umfjöllun: Panorama - ÍBV 20-26 | Eyjakonur í góðum málum ÍBV vann góðan sex marka sigur á Panorama frá Grikklandi í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í kvöld, lokatölur 26-20 ÍBV í vil. 19.11.2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 110-81 | Einkar öruggur sigur hjá heimamönnum Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar fóru illa með botnlið Þórs Akureyrar í uppgjöri nafnanna í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur í Þorlákshöfn 110-81 heimamönnum í vil. 19.11.2021 19:50
Klopp fór yfir hatur sitt á landsleikjahléum Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, ræddi í dag við blaðamenn fyrir stórleik helgarinnar í enska boltanum þar sem lið hans mætir Arsenal. 19.11.2021 19:01
Vill að Livramento fái meiri vernd frá dómurum deildarinnar Tino Livramento, hægri bakvörður Southampton, er einn af þeim leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem er hvað oftast brotið á. Ralph Hasenhüttl, þjálfari liðsins, segir að Livramento verði að fá meiri vernd frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar. 19.11.2021 18:00
Bætti sitt eigið heimsmet með því að lyfta þessum risastein Kraftakarlinn Eyþór Ingólfsson Melsteð byrjaði vel á Magnús Ver Classic aflraunamótinu í gær og lét ekki snjókomuna trufla sig. 19.11.2021 16:45
Rodman valin nýliði ársins i bandarísku kvennadeildinni Trinity Rodman átti frábært fyrsta tímabil í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu og hún er nú komin alla leið í úrslitaleikinn um titilinn með liði sínu Washington Spirit. 19.11.2021 16:01
Enn einn ungi íslenski markvörðurinn að komast að hjá sterku liði Adam Ingi Benediktsson er nýjasti ungi íslenski markvörðurinn sem kemst að hjá atvinnumannafélagi í Evrópu. 19.11.2021 15:30
Björgvin Karl besti Evrópumaður sögunnar í CrossFit? Björgvin Karl Guðmundsson hefur átt magnaðan feril í CrossFit íþróttinni þrátt fyrir að hann hafi ekki náð að verða heimsmeistari í íþróttinni. Morning Chalk Up fjallar um BKG og veltir því fyrir sér hvort hann sé besti evrópski CrossFit maður sögunnar. 19.11.2021 15:04
Lögreglumaður skaut sautján ára argentínskan fótboltastrák til bana Ungur argentínskur fótboltamaður var skotinn til bana af lögreglu. Hann hét Lucas Gonzalez og var aðeins sautján ára. 19.11.2021 14:30