Fleiri fréttir

Karólína þýskur meistari

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er þýskur meistari. Þetta varð ljóst eftir að Bayern vann 4-0 sigur á Eintracht Frankfurt í lokaumferðinni í Þýskalandi.

Håland kostar 200 milljónir evra

Dortmund ætlar ekki að missa Erling Braut Håland í sumar og þeir hafa sett 200 milljóna evra verðmiða á Norðmanninn.

Ágæt veiði í Laxá frá opnun

Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn hafa bæði opnað fyrir veiðimönnum en byrjunin í Laxá í Mývatnssveit vara eftir vþí sem við heyrum bara ágæt.

Núll í Blöndu á fyrsta degi

Blanda opnaði fyrir veiðimönnum í gær og það var sem endranær mikil spenna eftir fyrstu fréttum úr ánni.

De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM

Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag.

Níu Ólsarar sóttu fyrsta stigið

Víkingur Ólafsvík varð í dag síðasta liðið í Lengjudeildinni til að koma stigi á töfluna þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Þór í Ólafsvík.

Við fórum illa með landsliðskonur Blika í dag

Keflavík landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í ár gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Keflavík spilaði frábæran leik sem endaði með 1-3 útisigri.Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur var í skýjunum með sigurinn. 

Hefur hafnað Barcelona í tvígang

Xavi mun ekki taka við Barcelona í sumar en hann hefur í tvígang hafnað tilboði frá félaginu að taka við uppeldisfélaginu.

Tevez hættur?

Carlos Tevez hefur tilkynnt að hann sé að yfirgefa uppeldisfélag sitt Boca Juniors og nú er óljóst hvað fótboltaframtíð Tevez ber í skauti sér.

Tuchel stefnir á að losa sig við 14 leik­menn

Thomas Tuchel, þjálfari Evrópumeistara Chelsea, ætlar heldur betur að taka til í leikmannahópi liðsins sem er einkar fjölmennur. Alls eru 14 leikmenn sem hann stefnir á að selja í sumar samkvæmt Sky Sports.

Aron Einar í stjórn Leik­manna­sam­takanna

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða A-landsliðs karla í knattspyrnu, fetaði í dag í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða A-landsliðs kvenna, er hann var tilkynntur sem nýr stjórnarmeðlimur Leikmannasamtaka Íslands.

Sjáðu stórkostlegt stökk Helga Laxdal á Stjörnudegi

Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Fimleikahúsi Akraness í dag. Lið Stjörnunnar sigraði mótið með yfirburðum bæði í kvenna- og karlaflokki, urðu bæði lið Íslandsmeistarar á öllum áhöldum. Helgi Laxdal stal samt fyrirsögnunum með ótrúlegu stökki sínu.

Martin komin í undan­úr­slit með Valencia

Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Valencia tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænska meistaratitilsins í körfubolta með fimm stiga sigri á Baskonia í oddaleik.

Sjá næstu 50 fréttir