Spilum ekki sem fimm einstaklingar heldur erum við fimm manna lið á vellinum Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke skrifar 4. júní 2021 22:34 Dominykas Milka í baráttunni gegn KR. Vísir/Hulda Margrét Dominykas Milka var eðlilega mjög sáttur að loknum frábærum sigri Keflavíkur á KR í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Níu stiga sigur Keflavíkur, 91-82, kom liðinu 2-0 yfir í einvíginu og segja má að það sé komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið. „Það er alltaf gott að vinna í úrslitakeppninni, allir sigrar telja og sérstaklega gegn KR á útivelli. Þetta er erfiður völlur að spila á og gott lið. Við erum ánægðir að vera komnir í 2-0 og núna þurfum við bara að fara heim og ná í einn sigur í viðbót,“ sagði Mikla að leik loknum. Hann var næst stigahæstur í liði Keflavíkur í kvöld með 21 stig ásamt því að taka 12 fráköst. „Lykillinn var að setja niður skot, þú þarft að skora meira en andstæðingurinn. Þeir eru með marka skotmenn sem geta skorað fullt af stigum. Tyler Sabin setti mörg erfið skot af löngu færi og við urðum að jafna það út sem lið. Við spilum ekki sem fimm einstaklingar heldur erum við fimm manna lið á vellinum.“ Ty Sabin elskar að skjóta boltanum enda einkar góður í því.Vísir/Hulda Margrét Valur Orri Valsson var stigahæstur í liði Keflavíkur með 24 stig í dag og byrjaði á að setja fyrstu fjóra þristanna sína niður. „Valur er frábær leikmaður og þetta er hans fyrst ár þar sem hann spilar ekki í sinni stöðu. Hann er meiri leikstjórnandi en skotmaður. Við höfum mikla trú á honum og við búumst við þessu í hverri frammistöðu. Við viljum að hann sé ákveðinn, setji opin skot og búi til stöður fyrir samherjana. Þegar allir fimm sem eru inn á eru í takti þá er erfitt að vinna okkur.“ Þurfa Keflvíkingar að gera eitthvað öðruvísi í leik þrjú eða áfram það sama? ,,Við getum enn bætt mikið í okkar leik, við gáfum of mörg sóknarfráköst og við vorum stundum út úr stöðum eftir slík. Við reynum að bæta okkur á æfingum milli leikja og vonandi náum við í sigur á mánudag sem klárar þessa seríu,“ sagði Milka að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Keflavík 82-91 | Keflavík komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið Keflavík keyrði yfir KR undir lok leiks í Vesturbænum og kom sér í 2-0 stöðu í einvígi liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Lokatölur 91-82 Keflavík í vil og deildarmeistararnir hársbreidd frá því að trygga sér sæti í úrslitum. 4. júní 2021 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
„Það er alltaf gott að vinna í úrslitakeppninni, allir sigrar telja og sérstaklega gegn KR á útivelli. Þetta er erfiður völlur að spila á og gott lið. Við erum ánægðir að vera komnir í 2-0 og núna þurfum við bara að fara heim og ná í einn sigur í viðbót,“ sagði Mikla að leik loknum. Hann var næst stigahæstur í liði Keflavíkur í kvöld með 21 stig ásamt því að taka 12 fráköst. „Lykillinn var að setja niður skot, þú þarft að skora meira en andstæðingurinn. Þeir eru með marka skotmenn sem geta skorað fullt af stigum. Tyler Sabin setti mörg erfið skot af löngu færi og við urðum að jafna það út sem lið. Við spilum ekki sem fimm einstaklingar heldur erum við fimm manna lið á vellinum.“ Ty Sabin elskar að skjóta boltanum enda einkar góður í því.Vísir/Hulda Margrét Valur Orri Valsson var stigahæstur í liði Keflavíkur með 24 stig í dag og byrjaði á að setja fyrstu fjóra þristanna sína niður. „Valur er frábær leikmaður og þetta er hans fyrst ár þar sem hann spilar ekki í sinni stöðu. Hann er meiri leikstjórnandi en skotmaður. Við höfum mikla trú á honum og við búumst við þessu í hverri frammistöðu. Við viljum að hann sé ákveðinn, setji opin skot og búi til stöður fyrir samherjana. Þegar allir fimm sem eru inn á eru í takti þá er erfitt að vinna okkur.“ Þurfa Keflvíkingar að gera eitthvað öðruvísi í leik þrjú eða áfram það sama? ,,Við getum enn bætt mikið í okkar leik, við gáfum of mörg sóknarfráköst og við vorum stundum út úr stöðum eftir slík. Við reynum að bæta okkur á æfingum milli leikja og vonandi náum við í sigur á mánudag sem klárar þessa seríu,“ sagði Milka að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Keflavík 82-91 | Keflavík komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið Keflavík keyrði yfir KR undir lok leiks í Vesturbænum og kom sér í 2-0 stöðu í einvígi liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Lokatölur 91-82 Keflavík í vil og deildarmeistararnir hársbreidd frá því að trygga sér sæti í úrslitum. 4. júní 2021 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Leik lokið: KR - Keflavík 82-91 | Keflavík komið með annan fótinn í úrslitaeinvígið Keflavík keyrði yfir KR undir lok leiks í Vesturbænum og kom sér í 2-0 stöðu í einvígi liðanna í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Lokatölur 91-82 Keflavík í vil og deildarmeistararnir hársbreidd frá því að trygga sér sæti í úrslitum. 4. júní 2021 22:00