Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma að við eigum enn möguleika“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, segir að ekki megi gleyma því að Ísland eigi enn möguleika á að komast áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins. 30.3.2021 09:44 Galið að enn sé komið fram við íþróttakonur eins og þær séu litlir karlmenn Íslenskur dósent í íþróttafræði vinnur að því að koma upp rannsóknarsetri sem sérhæfir sig í íþróttaþjálfun kvenna. 30.3.2021 09:30 Sara ætlar sér að eiga epískustu endurkomuna í sögu CrossFit Það er mikill hugur og engin uppgjöf í íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur og jákvæðni hennar hefur ekki aðeins fengið mikið hrós úr hennar herbúðum heldur einnig verið umfjöllunarefni í erlendum miðlum. 30.3.2021 09:01 Afmynduð eftir boxbardaga Þýska hnefaleikakonan Cheyenne Hanson var nánast óþekkjanleg eftir högg sem hún fékk í bardaga gegn hinnu úkraínsku Alinu Zaitsevu. 30.3.2021 08:30 Shaw þjakaður af samviskubiti Luke Shaw sér mikið eftir því að hafa dregið sig ítrekað út úr enska landsliðshópnum og þar með brugðist landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate. 30.3.2021 08:01 Rófubeinið truflaði Curry ekki í endurkomunni Stephen Curry sneri aftur í lið Golden State Warriors eftir fimm leikja fjarveru og skoraði 32 stig í sigri á Chicago Bulls, 116-102. 30.3.2021 07:31 Drama hjá meistaraliðinu: Samherji Alfonsar yfirgaf hótelið án þess að láta neinn vita Alfons Sampsted er með íslenska landsliðinu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Liechenstein á morgun en það er dramatík í herbúðum félagsliðs hans, Bodø/Glimt. 30.3.2021 07:00 Dagskráin í dag: Bale, Serbía og markaþáttur Undankeppnin fyrir HM í Katar á næsta ári heldur áfram að rúlla í dag á sportrásum Stöðvar 2. 30.3.2021 06:00 „Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina“ Zlatan Ibrahimovic segir að endurkoma hans í sænska landsliðið hafi gengið vel og ungu strákarnir hafi tekið vel á móti honum. 29.3.2021 23:01 Búinn á því eftir leikinn gegn Íslandi Carlo Holse, leikmaður U21 árs landsliðs Dana, spilaði í 90 mínútur er Danir unnu 2-0 sigur á Íslandi í gær. Þetta var fyrsti leikur Holse í lengri tíma. 29.3.2021 22:01 Áhorfendur á einum af undanúrslitaleikjunum í enska bikarnum Samkvæmt menningarmálaráðherra Bretlands, Oliver Dowden, verða áhorfendur á einum af undanúrslitaleikjum enska bikarsins í miðjum apríl. 29.3.2021 21:30 Fleygt heim eftir brot á kórónuveirureglum Hal Robson-Kanu, Rabbi Matondo og Tyler Roberts munu ekki spila með Wales annað kvöld í undankeppni HM í Katar 2022 er liðið mætir Tékkum. 29.3.2021 21:01 Sigurvin aðstoðar Rúnar Sigurvin Ólafsson mun taka við af Bjarna Guðjónssyni og aðstoða Rúnar Kristinsson með að þjálfa lið KR í Pepsi Max deild karla. 29.3.2021 20:42 Meiðsli og engir áhorfendur á Anfield ástæðan fyrir slöku gengi Liverpool Adam Lallana, fyrrum leikmaður Liverpool og nú leikmaður Brighton, segir að engir áhorfendur og meiðsli séu ástæðan fyrir því að Liverpool tekst ekki að verja enska titilinn. 29.3.2021 20:16 Færeyingur til Eyja Dánjal Ragnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV og mun ganga í raðir félagsins í sumar. 29.3.2021 19:55 Aguero kveður gegn Gylfa og félögum Sergio Aguero mun yfirgefa Manchester City í sumar en þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum sínum nú undir kvöld. 29.3.2021 19:14 Bale þarf að finna nýtt félag verði Zidane áfram hjá Real Gareth Bale verður að finna sér nýtt lið frá og með næstu leiktíð verði Zinedine Zidane stjóri áfram hjá Real Madrid. 29.3.2021 18:30 Fær stuðningsyfirlýsingu eftir neyðarlegt tap fyrir Lúxemborg Formaður írska knattspyrnusambandsins segist styðja hundrað prósent við bakið á Stephen Kenny, þjálfari írska karlalandsliðsins, þrátt fyrir að Írland hafi tapað fyrir Lúxemborg. 29.3.2021 17:45 Ísland niður fyrir Finnland eftir ein óvæntustu úrslitin Tap Íslands gegn Armeníu í gær telst til einna af óvæntustu úrslitum 2. umferðar í undankeppni HM karla í fótbolta í Evrópu. 29.3.2021 17:01 Vissum fyrir mót að þetta gæti gerst Kolbeinn Þórðarson segir að strákarnir í U21-landsliðsinu ætli ekki að láta það á sig fá að hafa misst fjóra lykilleikmenn út fyrir leikinn við Frakkland á miðvikudaginn. 29.3.2021 16:30 Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir hvað hefur klikkað hjá Hetti og Haukum í vetur Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var tekið stöðutékk á liðunum í sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um tvö neðstu liðin í deildinni. 29.3.2021 16:01 Sjáðu öll mörkin sem næstu mótherjar Íslands fengu á sig og sigurmark Þjóðverja Öll mörkin úr leikjunum þremur í gær í riðli Íslands, í undankeppni HM karla í fótbolta, má nú sjá hér á Vísi. 29.3.2021 15:30 NBA dagsins: Sólin skín skært í Phoenix Phoenix Suns heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta og í gær sigraði liðið Charlotte Hornets, 97-101. 29.3.2021 15:02 „Kannast ekki við ósætti milli mín og Eiðs Smára nema Guðjón viti eitthvað meira en ég“ Gylfi Þór Sigurðsson botnar lítið í ummælum Guðjóns Þórðarsonar um meint ósætti sitt og Eiðs Smára Guðjohnsen. 29.3.2021 14:32 Sjáðu Dani skora átta mörk á móti góðkunningjum Íslendinga Danir skiptu úr öllum tíu útileikmönnum sínum milli leikja en unnu enga síður 8-0 stórsigur á Moldóvu í öðrum leik sínum í undankeppni HM 2022. 29.3.2021 14:00 NBA meistarar Lakers styrkja sig undir körfunni: „Við urðum miklu betri“ LeBron James og Anthony Davis eru búnir að fá einn allra besta frákastara NBA deildarinnar í liðið sitt. 29.3.2021 13:31 Systir Viðars birti bréfið: KSÍ var hvatt til þess að hafa samband Norska knattspyrnufélagið Vålerenga sagði í bréfi til KSÍ 1. mars að miðað við þáverandi stöðu yrði Viðari Erni Kjartanssyni ekki leyft að fara til móts við íslenska landsliðið. KSÍ var hins vegar hvatt til að hafa samband þegar nær drægi landsleikjunum. 29.3.2021 13:12 Nýi meistarinn vorkenndi áhorfendunum Billy Horschel tryggði sér sigur í heimsmótinu í holukeppni í gær eftir sigur á Scottie Scheffler í úrslitaleiknum. 29.3.2021 12:31 Landsliðið tapað sjö leikjum í röð með markatölunni 3-18 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur tapað síðustu sjö leikjum sínum með markatölunni 3-18. 29.3.2021 12:00 Viðar blæs á fullyrðingar Arnars: „Ég átti allavega aldrei að vera valinn“ „Þetta er komið gott,“ segir Viðar Örn Kjartansson sem segist ekki hafa mikinn áhuga sem stendur á því að snúa aftur í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann segir Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfara ljúga því að ekki hafi verið hægt að velja Viðar í landsliðið fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM. 29.3.2021 11:25 Bönnuðu Viðari ekki að fara í landsleikina Vålerenga bannaði Viðari Erni Kjartanssyni ekki að fara í landsleiki Íslands í undankeppni HM 2022 í þessum mánuði. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá norska félaginu. 29.3.2021 10:58 Sonur Schumachers 95 prósent ánægður með fyrsta kappaksturinn í Formúlu 1 Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michaels Schumacher, þreytti frumraun sína í Formúlu 1 í gær. Hann var að mestu ánægður með hvernig hún gekk. 29.3.2021 10:30 Versta byrjun Íslands í undankeppni í rúm 26 ár Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru bara sextán ára gamlir þegar Ísland byrjaði undankeppni síðasta svona illa og þá var Lars Lagerbäck enn bara þjálfari 21 árs landsliðs Svía. 29.3.2021 10:01 Arnar Þór segir orð Guðjóns hrein og klár ósannindi Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir ekkert hæft í sögusögnum um meint ósætti Gylfa Þórs Sigurðssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. Þá segir hann að það hafi ekki verið í boði að velja framherjann Viðar Örn Kjartansson í íslenska landsliðið að þessu sinni. 29.3.2021 09:33 Sleit krossband nýbúin að skrifa undir fyrsta atvinnumannasamninginn Handknattleikskonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir varð fyrir áfalli á dögunum aðeins nokkrum dögum eftir að hafa tekið sitt stærsta skrefa á ferlinum til þessa. 29.3.2021 09:30 Segir að Kane þurfi að fara því hann muni ekki vinna stóru titlana hjá Tottenham Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að Harry Kane þurfi að yfirgefa Tottenham í sumar, ætli hann sér að vinna titla á ferlinum. 29.3.2021 09:01 Liverpool færist nær einum eftirsóttasta miðverði Evrópu Liverpool er nálægt því að ganga frá kaupunum á Ibrahima Konaté, varnarmanni RB Leipzig. 29.3.2021 08:30 Veiðin hefst á fimmtudaginn Stangveiðitímabilið 2021 hefst næsta fimmtudag og það eru margir veiðimenn og veiðikonur komin út á brún í spennunni. 29.3.2021 08:27 Anníe Mist: Skrefi nær því að vera tilbúin fyrir átta manna úrslitin Anníe Mist Þórisdóttir fékk svo sem enga draumaæfingu þegar í ljós kom hvað biði hennar í 21.3 og 21.4 en lokahlutinn á The Open reyndi mikið á íslensku CrossFit goðsögnina. 29.3.2021 08:01 Denver vængstýfði Haukana Denver Nuggets vann góðan sigur á einu heitasta liði NBA-deildarinnar, Atlanta Hawks, í nótt. Lokatölur 126-102, Denver í vil. 29.3.2021 07:45 Arnar Þór kallar fjóra úr U-21 árs landsliðinu inn í A-landsliðið Fjórir leikmenn úr EM-hópi U-21 árs landsliðsins hafa verið kallaðir upp í A-landsliðið fyrir leik þess gegn Liechtenstein á miðvikudaginn. 29.3.2021 07:13 „Allt of auðvelt“ Danska U21 árs landsliðið er komið skrefi nær því að vinna riðilinn á EM í Ungverjalandi eftir 2-0 sigurinn á Íslandi í dag. 29.3.2021 07:01 Dagskráin í dag: Spænskur körfubolti og GameTíví Það átti að vera bein útsending frá Domino's deild karla í dag er Njarðvík og Höttur áttu að mæta í ansi mikilvægum leik en eðlilega verður ekkert af þeirri útsendingu. 29.3.2021 06:01 Rifust eins og hundur og köttur Jón Dagur Þorsteinsson hefur verið frískasti leikmaður U21 árs landsliðsins knattspyrnu í fyrstu tveimur leikjunum á EM í Ungverjalandi. 28.3.2021 23:00 Fær ekki á sig mark með enska landsliðinu Nick Pope, samherji Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur gert ansi góða hluti er hann hefur fengið tækifæri í marki enska landsliðsins. 28.3.2021 22:31 Sjá næstu 50 fréttir
„Megum ekki gleyma að við eigum enn möguleika“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, segir að ekki megi gleyma því að Ísland eigi enn möguleika á að komast áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins. 30.3.2021 09:44
Galið að enn sé komið fram við íþróttakonur eins og þær séu litlir karlmenn Íslenskur dósent í íþróttafræði vinnur að því að koma upp rannsóknarsetri sem sérhæfir sig í íþróttaþjálfun kvenna. 30.3.2021 09:30
Sara ætlar sér að eiga epískustu endurkomuna í sögu CrossFit Það er mikill hugur og engin uppgjöf í íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur og jákvæðni hennar hefur ekki aðeins fengið mikið hrós úr hennar herbúðum heldur einnig verið umfjöllunarefni í erlendum miðlum. 30.3.2021 09:01
Afmynduð eftir boxbardaga Þýska hnefaleikakonan Cheyenne Hanson var nánast óþekkjanleg eftir högg sem hún fékk í bardaga gegn hinnu úkraínsku Alinu Zaitsevu. 30.3.2021 08:30
Shaw þjakaður af samviskubiti Luke Shaw sér mikið eftir því að hafa dregið sig ítrekað út úr enska landsliðshópnum og þar með brugðist landsliðsþjálfaranum Gareth Southgate. 30.3.2021 08:01
Rófubeinið truflaði Curry ekki í endurkomunni Stephen Curry sneri aftur í lið Golden State Warriors eftir fimm leikja fjarveru og skoraði 32 stig í sigri á Chicago Bulls, 116-102. 30.3.2021 07:31
Drama hjá meistaraliðinu: Samherji Alfonsar yfirgaf hótelið án þess að láta neinn vita Alfons Sampsted er með íslenska landsliðinu að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Liechenstein á morgun en það er dramatík í herbúðum félagsliðs hans, Bodø/Glimt. 30.3.2021 07:00
Dagskráin í dag: Bale, Serbía og markaþáttur Undankeppnin fyrir HM í Katar á næsta ári heldur áfram að rúlla í dag á sportrásum Stöðvar 2. 30.3.2021 06:00
„Þetta var ungt lið þangað til ég kom inn í myndina“ Zlatan Ibrahimovic segir að endurkoma hans í sænska landsliðið hafi gengið vel og ungu strákarnir hafi tekið vel á móti honum. 29.3.2021 23:01
Búinn á því eftir leikinn gegn Íslandi Carlo Holse, leikmaður U21 árs landsliðs Dana, spilaði í 90 mínútur er Danir unnu 2-0 sigur á Íslandi í gær. Þetta var fyrsti leikur Holse í lengri tíma. 29.3.2021 22:01
Áhorfendur á einum af undanúrslitaleikjunum í enska bikarnum Samkvæmt menningarmálaráðherra Bretlands, Oliver Dowden, verða áhorfendur á einum af undanúrslitaleikjum enska bikarsins í miðjum apríl. 29.3.2021 21:30
Fleygt heim eftir brot á kórónuveirureglum Hal Robson-Kanu, Rabbi Matondo og Tyler Roberts munu ekki spila með Wales annað kvöld í undankeppni HM í Katar 2022 er liðið mætir Tékkum. 29.3.2021 21:01
Sigurvin aðstoðar Rúnar Sigurvin Ólafsson mun taka við af Bjarna Guðjónssyni og aðstoða Rúnar Kristinsson með að þjálfa lið KR í Pepsi Max deild karla. 29.3.2021 20:42
Meiðsli og engir áhorfendur á Anfield ástæðan fyrir slöku gengi Liverpool Adam Lallana, fyrrum leikmaður Liverpool og nú leikmaður Brighton, segir að engir áhorfendur og meiðsli séu ástæðan fyrir því að Liverpool tekst ekki að verja enska titilinn. 29.3.2021 20:16
Færeyingur til Eyja Dánjal Ragnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV og mun ganga í raðir félagsins í sumar. 29.3.2021 19:55
Aguero kveður gegn Gylfa og félögum Sergio Aguero mun yfirgefa Manchester City í sumar en þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum sínum nú undir kvöld. 29.3.2021 19:14
Bale þarf að finna nýtt félag verði Zidane áfram hjá Real Gareth Bale verður að finna sér nýtt lið frá og með næstu leiktíð verði Zinedine Zidane stjóri áfram hjá Real Madrid. 29.3.2021 18:30
Fær stuðningsyfirlýsingu eftir neyðarlegt tap fyrir Lúxemborg Formaður írska knattspyrnusambandsins segist styðja hundrað prósent við bakið á Stephen Kenny, þjálfari írska karlalandsliðsins, þrátt fyrir að Írland hafi tapað fyrir Lúxemborg. 29.3.2021 17:45
Ísland niður fyrir Finnland eftir ein óvæntustu úrslitin Tap Íslands gegn Armeníu í gær telst til einna af óvæntustu úrslitum 2. umferðar í undankeppni HM karla í fótbolta í Evrópu. 29.3.2021 17:01
Vissum fyrir mót að þetta gæti gerst Kolbeinn Þórðarson segir að strákarnir í U21-landsliðsinu ætli ekki að láta það á sig fá að hafa misst fjóra lykilleikmenn út fyrir leikinn við Frakkland á miðvikudaginn. 29.3.2021 16:30
Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir hvað hefur klikkað hjá Hetti og Haukum í vetur Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var tekið stöðutékk á liðunum í sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um tvö neðstu liðin í deildinni. 29.3.2021 16:01
Sjáðu öll mörkin sem næstu mótherjar Íslands fengu á sig og sigurmark Þjóðverja Öll mörkin úr leikjunum þremur í gær í riðli Íslands, í undankeppni HM karla í fótbolta, má nú sjá hér á Vísi. 29.3.2021 15:30
NBA dagsins: Sólin skín skært í Phoenix Phoenix Suns heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta og í gær sigraði liðið Charlotte Hornets, 97-101. 29.3.2021 15:02
„Kannast ekki við ósætti milli mín og Eiðs Smára nema Guðjón viti eitthvað meira en ég“ Gylfi Þór Sigurðsson botnar lítið í ummælum Guðjóns Þórðarsonar um meint ósætti sitt og Eiðs Smára Guðjohnsen. 29.3.2021 14:32
Sjáðu Dani skora átta mörk á móti góðkunningjum Íslendinga Danir skiptu úr öllum tíu útileikmönnum sínum milli leikja en unnu enga síður 8-0 stórsigur á Moldóvu í öðrum leik sínum í undankeppni HM 2022. 29.3.2021 14:00
NBA meistarar Lakers styrkja sig undir körfunni: „Við urðum miklu betri“ LeBron James og Anthony Davis eru búnir að fá einn allra besta frákastara NBA deildarinnar í liðið sitt. 29.3.2021 13:31
Systir Viðars birti bréfið: KSÍ var hvatt til þess að hafa samband Norska knattspyrnufélagið Vålerenga sagði í bréfi til KSÍ 1. mars að miðað við þáverandi stöðu yrði Viðari Erni Kjartanssyni ekki leyft að fara til móts við íslenska landsliðið. KSÍ var hins vegar hvatt til að hafa samband þegar nær drægi landsleikjunum. 29.3.2021 13:12
Nýi meistarinn vorkenndi áhorfendunum Billy Horschel tryggði sér sigur í heimsmótinu í holukeppni í gær eftir sigur á Scottie Scheffler í úrslitaleiknum. 29.3.2021 12:31
Landsliðið tapað sjö leikjum í röð með markatölunni 3-18 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur tapað síðustu sjö leikjum sínum með markatölunni 3-18. 29.3.2021 12:00
Viðar blæs á fullyrðingar Arnars: „Ég átti allavega aldrei að vera valinn“ „Þetta er komið gott,“ segir Viðar Örn Kjartansson sem segist ekki hafa mikinn áhuga sem stendur á því að snúa aftur í íslenska landsliðið í fótbolta. Hann segir Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfara ljúga því að ekki hafi verið hægt að velja Viðar í landsliðið fyrir fyrstu leikina í undankeppni HM. 29.3.2021 11:25
Bönnuðu Viðari ekki að fara í landsleikina Vålerenga bannaði Viðari Erni Kjartanssyni ekki að fara í landsleiki Íslands í undankeppni HM 2022 í þessum mánuði. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá norska félaginu. 29.3.2021 10:58
Sonur Schumachers 95 prósent ánægður með fyrsta kappaksturinn í Formúlu 1 Mick Schumacher, sonur goðsagnarinnar Michaels Schumacher, þreytti frumraun sína í Formúlu 1 í gær. Hann var að mestu ánægður með hvernig hún gekk. 29.3.2021 10:30
Versta byrjun Íslands í undankeppni í rúm 26 ár Landsliðsþjálfararnir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen voru bara sextán ára gamlir þegar Ísland byrjaði undankeppni síðasta svona illa og þá var Lars Lagerbäck enn bara þjálfari 21 árs landsliðs Svía. 29.3.2021 10:01
Arnar Þór segir orð Guðjóns hrein og klár ósannindi Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir ekkert hæft í sögusögnum um meint ósætti Gylfa Þórs Sigurðssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. Þá segir hann að það hafi ekki verið í boði að velja framherjann Viðar Örn Kjartansson í íslenska landsliðið að þessu sinni. 29.3.2021 09:33
Sleit krossband nýbúin að skrifa undir fyrsta atvinnumannasamninginn Handknattleikskonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir varð fyrir áfalli á dögunum aðeins nokkrum dögum eftir að hafa tekið sitt stærsta skrefa á ferlinum til þessa. 29.3.2021 09:30
Segir að Kane þurfi að fara því hann muni ekki vinna stóru titlana hjá Tottenham Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að Harry Kane þurfi að yfirgefa Tottenham í sumar, ætli hann sér að vinna titla á ferlinum. 29.3.2021 09:01
Liverpool færist nær einum eftirsóttasta miðverði Evrópu Liverpool er nálægt því að ganga frá kaupunum á Ibrahima Konaté, varnarmanni RB Leipzig. 29.3.2021 08:30
Veiðin hefst á fimmtudaginn Stangveiðitímabilið 2021 hefst næsta fimmtudag og það eru margir veiðimenn og veiðikonur komin út á brún í spennunni. 29.3.2021 08:27
Anníe Mist: Skrefi nær því að vera tilbúin fyrir átta manna úrslitin Anníe Mist Þórisdóttir fékk svo sem enga draumaæfingu þegar í ljós kom hvað biði hennar í 21.3 og 21.4 en lokahlutinn á The Open reyndi mikið á íslensku CrossFit goðsögnina. 29.3.2021 08:01
Denver vængstýfði Haukana Denver Nuggets vann góðan sigur á einu heitasta liði NBA-deildarinnar, Atlanta Hawks, í nótt. Lokatölur 126-102, Denver í vil. 29.3.2021 07:45
Arnar Þór kallar fjóra úr U-21 árs landsliðinu inn í A-landsliðið Fjórir leikmenn úr EM-hópi U-21 árs landsliðsins hafa verið kallaðir upp í A-landsliðið fyrir leik þess gegn Liechtenstein á miðvikudaginn. 29.3.2021 07:13
„Allt of auðvelt“ Danska U21 árs landsliðið er komið skrefi nær því að vinna riðilinn á EM í Ungverjalandi eftir 2-0 sigurinn á Íslandi í dag. 29.3.2021 07:01
Dagskráin í dag: Spænskur körfubolti og GameTíví Það átti að vera bein útsending frá Domino's deild karla í dag er Njarðvík og Höttur áttu að mæta í ansi mikilvægum leik en eðlilega verður ekkert af þeirri útsendingu. 29.3.2021 06:01
Rifust eins og hundur og köttur Jón Dagur Þorsteinsson hefur verið frískasti leikmaður U21 árs landsliðsins knattspyrnu í fyrstu tveimur leikjunum á EM í Ungverjalandi. 28.3.2021 23:00
Fær ekki á sig mark með enska landsliðinu Nick Pope, samherji Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur gert ansi góða hluti er hann hefur fengið tækifæri í marki enska landsliðsins. 28.3.2021 22:31