Fleiri fréttir

Martin: Jón Arnór var eins og Jordan í mínum augum
Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er í veglegu viðtali á heimasíðu Euroleague deildarinnar en þar fer hann meðal annars yfir áhrif frænda hans Jóns Arnórs Stefánssonar.

Myndband um Ísland í brennidepli á síðu CrossFit samtakanna
CrossFit samtökin vöktu athygli á undraverðum árangri litla Íslands í CrossFit íþróttinni með því að rifja upp skemmtilegt myndband á samfélagsmiðlum CrossFit samtakanna.

Jóhannesar minnst fyrir leik Celtic í kvöld
Einnar mínútu þögn verður fyrir leik Celtic og Hamilton Academial í skosku úrvalsdeildinni í kvöld til minningar um Jóhannes Eðvaldsson sem lést á sunnudaginn, sjötugur að aldri.

Kolbeinn búinn að finna sér nýtt lið
Kolbeinn Sigþórsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Gautaborg til eins árs.

Breyttu reglunum eftir umdeilt mark Man City
Enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að breyta reglum varðandi rangstöðu eftir umdeilt mark Bernardo Silva í 2-0 sigri Manchester City á Aston Villa þann 20. janúar síðastliðinn.

Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn
Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð.

Gunnar segir að Ponzinibbio sé drullusokkur og svindlari
Gunnar Nelson segist vera í góðu formi en hann þurfi að fara í gegnum æfingabúðir til að vera tilbúinn í næsta bardaga.

Dagskráin í dag: Olís deild karla og Dominos deild kvenna
Tveir leikir í Dominos-deild kvenna í körfubolta og einn í Olís-deild karla í handbolta er á dagskrá Stöð 2 Sport í dag.

Bandarískur miðjumaður í raðir Selfyssinga
Selfoss hefur samið við bandaríska miðjumanninn Caity Heap og mun hún leika með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Selfoss gaf frá sér í dag.

Jakob hættir með FH
Jakob Lárusson, þjálfari FH í Olís-deild kvenna, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem FH gaf frá sér í kvöld.

Thea Imani: Það tekur alltaf tíma að vinna sig inn í liðið
Thea Imani Sturludóttir gekk til liðs við Val í upphafi árs, hún segist enn vera að vinna sig inn í stórliðið en er spennt fyrir framhaldinu í Olís deildinni

Arsenal hefndi fyrir tapið í bikarnum
Arsenal hefndi fyrir tapið gegn Southampton í FA-bikarnum með 3-1 sigri á sama liði í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Man City skoraði fimm er það fór á toppinn
Manchester City vann þægilegan 5-0 útisigur á West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn lyftir liðinu á topp deildarinnar.

Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum
Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik.

Jón Daði kom inn af bekknum og Wilshere kom Bournemouth áfram gegn D-deildarliðinu
Jón Daði Böðvarsson lék síðustu 18 mínúturnar í markalausu jafntefli Milwall og Watford í ensku B-deildinni. Jack Wilshere skoraði annað mark Bournemouth í 2-1 sigri á D-deildarliði Crawley Town.

Segir að leikmenn Vals séu einfaldlega ekki tilbúnir andlega þegar flautað er til leiks
Farið var yfir vandræði Valsmanna í síðasta þætti af Dominos Körfuboltakvöldi. Jón Halldór Eðvaldsson lét gamminn geisa og sagði að leikmenn Vals væru ekki andlega tilbúnir.

Loks vann Leeds og West Ham komið í Meistaradeildarsæti
Tveimur af fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni er lokið í kvöld. Leeds United vann loks leik er liðið lagði Newcastle United 2-1 á útivelli. West Ham United vann 3-2 útisigur á Crystal Palace.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda
KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu.

„Fullt af merkjum um það að við eigum fína framtíð“
Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður, atvinnumaður og nú sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir frammistöðu Íslands í leikjunum tveimur gegn Frakklandi og Noregi.

Rashford ekki alvarlega meiddur og klár í leik morgundagsins
Marcus Rashford er ekki alvarlega meiddur og er klár í leik Manchester United gegn Sheffield United annað kvöld. Rashford var tekinn af velli undir lok leiks í 3-2 sigri Man Utd á Liverpool í FA-bikarnum vegna meiðsla í hné.

Mahomes stýrði Chiefs í Ofurskálina annað árið í röð þrátt fyrir meiðsli
„Maðurinn sem allt snýst um í Kansas er að sjálfsögðu tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í síðasta þætti Lokasóknarinnar er hann ræddi hinn magnaða leikstjórnanda Kansas City Chiefs.

Helmingur liða í Domino´s enn án heimasigurs eftir fimm umferðir
Sex af tólf liðum í Domino´s deild karla í körfubolta hafa enn ekki fagnað heimasigri þegar fimm umferðir eru búnar af deildinni.

Stjóri Wycombe sagði að Mourinho gæti spilað á tambúrínu í hljómsveitinni sinni
Eftir leikinn gegn Tottenham í ensku bikarkeppninni grínaðist Gareth Ainsworth, knattspyrnustjóri Wycombe Wanderers, með að José Mourinho gæti fengið að spila á tambúrínu í hljómsveitinni sinni.

Sjáðu magnaðar fimleikaæfingar sem vöktu athygli heimsbyggðarinnar
Fimleikaæfingar Niu Dennis hafa farið eins og eldur í sinu um netheima. Þær vöktu meðal annars athygli Simone Biles og fleiri stjarna.

Alfreð Gíslason kemur fyrirliða sínum til varnar
Uwe Gensheimer hefur lengi verið í hópi bestu hornamanna heims og því hefur óvænt gagnrýni á hann komið mörgum á óvart.

Barist um Grafarvog til styrktar Píeta
Grafarvogsliðin tvö í handbolta, Fjölnir og Vængir Júpíters, mætast í Grill 66 deildinni í kvöld. Leikmaður sem tengist báðum liðum missti nýverið náinn aðstandanda og ætla liðin að nýta leikinn til að safna fé fyrir Píeta-samtökin.

NBA dagsins: Mömmumaturinn fór vel í LeBron sem setti 46 stig á gamla liðið sitt
LeBron James sýndi gamla liðinu sínu, Cleveland Cavaliers, enga miskunn þegar Los Angeles Lakers mætti til Ohio í gær. Hann skoraði 46 stig í 108-115 sigri Lakers.

Segir að það vanti leikgleðina hjá Liverpool liðinu
Er ekki gaman lengur að spila fyrir Jürgen Klopp? Blaðamaður Guardian hefur áhyggjur af því að svo sé einmitt staðan hjá Englandsmeisturunum.

Mikkel Hansen segist aldrei hafa orðið eins veikur
Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen fékk heiftarlega magakveisu á HM í Egyptalandi og segist líklega aldrei hafa orðið eins veikur á ævinni.

Kobe Bryant kvöld á Stöð 2 Sport 2: Ný heimildarmynd og síðasti leikurinn
Í dag er eitt ár liðið síðan að heimurinn fékk þær hræðilegu fréttir að Kobe Bryant hefði farist í þyrluslysi ásamt Gigi dóttur sinni og sjö öðrum.

Augað afmyndað og Steinunn er á mjög sterkum verkjalyfjum
Steinunn Björnsdóttir hélt að augað sitt væri lokað en það var í raun og veru opið. Seinni bylgjan fór betur yfir meiðsli fyrirliða Framliðsins.

Býst við að Tuchel verði rekinn frá Chelsea innan tveggja ára
Gary Neville segir að Thomas Tuchel muni bíða sömu örlög hjá Chelsea og Franks Lampard og annarra knattspyrnustjóra liðsins undanfarin tæp tuttugu ár.

Dómari bað plötusnúðinn um að lækka í Herra hnetusmjöri
Skemmtileg uppákoma varð í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær þegar einn dómaranna bað plötusnúðinn í Blue-höllinni um að slökkva á tónlistinni á meðan leikurinn var í gangi.

Veiddu vel á léttklæddar flugur
Nú sitja fluguveiðimenn og konur við hnýtingargræjurnar sínar og undirbúa sig fyrir veiðisumarið sem nálgast óðfluga.

Vægast sagt óheppileg staða
Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, viðurkennir að það sé „vægast sagt óheppileg staða“ að þjálfarar karla- og kvennalandsliðs Íslands í handbolta skuli deila hvor á annan í sjónvarpi allra landsmanna.

Nýr landsliðsþjálfari byrjar á leik gegn Frökkum
Fyrsti leikur nýs þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta verður gegn ógnarsterku liði Frakka.

Gaupi: Guðmundur fór því miður fram úr sér
Guðjón Guðmundsson segir að Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hafi gert mistök er hann baunaði á sérfræðinga HM-stofunnar á RÚV eftir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi.

Pöntuð pizza olli matareitrun Slóvena
Svo virðist sem slóvenska handboltalandsliðið hafi pantað sér pizzu daginn fyrir leikinn gegn Egyptalandi á HM og að hún hafi valdið matareitrun í herbúðum liðsins.

Telja Ísland á réttri leið í átt að þeim bestu
Sérfræðingar sem Vísir leitaði til telja allir að íslenska karlalandsliðið í handbolta sé á réttri leið undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, þrátt fyrir verstu niðurstöðu liðsins á HM frá upphafi.

Barcelona skuldar Liverpool ennþá meira en sex milljarða
Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho er fyrir löngu kominn í hóp verstu kaupa fótboltasögunnar. Hann hefur lítið hjálpað Börsungum inn á vellinum og félagið er enn langt frá því að hafa gert upp við hans gömlu eigendur.

Anníe Mist: Ekki komin með flatan maga ennþá en það er allt í lagi
Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir segist vera stolt af öllu sem hún hefur hefur gert fyrir sig og barnið sitt.

Janus þarf að leggjast undir hnífinn og tímabilinu lokið
Janus Daði Smárason, leikmaður íslenska handboltalandsliðsins og Göppingen, hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Hann þarf að fara í aðgerð vegna axlarmeiðsla.

Segir að Jarvelainen hafi verið rekinn úr húsi fyrir að kalla Milka smábarn
Jón Halldór Eðvaldsson segir að Joonas Jarvelainen hafi verið rekinn út úr húsi í leik Keflavíkur og Grindavíkur í Domino's deild karla í gær fyrir að kalla Dominykas Milka smábarn.

LeBron stórkostlegur á gamla heimavellinum
LeBron James fór á kostum á sínum gamla heimavelli og skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Cleveland Cavaliers, 108-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

„Varð kyntákn á HM en nú skiptir hann um feril“
Danski miðillinn Berlingske, BT, gerði Rúrik Gíslason að umfjöllunarefni sínu fyrir helgi en þar fjallaði miðillinn um skipti Rúriks; úr fótboltanum yfir í sjónvarpsheiminn. Fyrir helgi var tilkynnt að Rúrik myndi taka þátt í þýska sjónvarpsþættinum Let’s Dance.