Mahomes stýrði Chiefs í Ofurskálina annað árið í röð þrátt fyrir meiðsli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2021 18:01 Mahomes í leiknum gegn Bills. Jamie Squire/Getty Images „Maðurinn sem allt snýst um í Kansas er að sjálfsögðu tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í síðasta þætti Lokasóknarinnar er hann ræddi hinn magnaða leikstjórnanda Kansas City Chiefs. Chiefs eru á leiðinni í Ofurskálina annað árið í röð eftir frábæran sigur á Buffalo Bills, 38-24. Var það mörgu leyti Mahomes að þakka. „Hann skilaði enn einn daginn frábærum tölum. Klárar 29 sendingar af 38, 325 yardar og þrjú snertimörk. Enginn tapaður bolti og samt er hann að glíma við svokallaða „turf toe“ og það mátti alveg sjá að það var að hrjá hann í þessum leik,“ sagði Henry um frammistöðu Mahomes gegn Buffalo Bills. „Hann var stirðbusalegur en miðað við að það var búið að segja okkur að hann þyrfti að vera í einni skóstærð stærri, hann var með heilahristing og búið að tala um að Buffalo Bills myndu mögulega rúlla yfir þá á fyrstu mínútunum þá voru meiðslin klárlega ekki jafn slæm og fólk hélt fyrir leikinn. Allir veðbankar voru búnir að ausa góðum stuðli á Bills höfðu rangt fyrir sér því Mahomes svínlúkkaði,“ bætti Magnús Sigurjónsson, betur þekktur sem Maggi Peran við. Hér að neðan má sjá innslag Lokasóknarinnar um Mahomes og hans helstu vopn í Kansas City Chiefs-liðinu. Klippa: Lokasóknin um Mahomes og Chiefs NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. Ofurskálin NFL Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Chiefs eru á leiðinni í Ofurskálina annað árið í röð eftir frábæran sigur á Buffalo Bills, 38-24. Var það mörgu leyti Mahomes að þakka. „Hann skilaði enn einn daginn frábærum tölum. Klárar 29 sendingar af 38, 325 yardar og þrjú snertimörk. Enginn tapaður bolti og samt er hann að glíma við svokallaða „turf toe“ og það mátti alveg sjá að það var að hrjá hann í þessum leik,“ sagði Henry um frammistöðu Mahomes gegn Buffalo Bills. „Hann var stirðbusalegur en miðað við að það var búið að segja okkur að hann þyrfti að vera í einni skóstærð stærri, hann var með heilahristing og búið að tala um að Buffalo Bills myndu mögulega rúlla yfir þá á fyrstu mínútunum þá voru meiðslin klárlega ekki jafn slæm og fólk hélt fyrir leikinn. Allir veðbankar voru búnir að ausa góðum stuðli á Bills höfðu rangt fyrir sér því Mahomes svínlúkkaði,“ bætti Magnús Sigurjónsson, betur þekktur sem Maggi Peran við. Hér að neðan má sjá innslag Lokasóknarinnar um Mahomes og hans helstu vopn í Kansas City Chiefs-liðinu. Klippa: Lokasóknin um Mahomes og Chiefs NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
Ofurskálin NFL Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira