LeBron stórkostlegur á gamla heimavellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 07:31 LeBron James héldu engin bönd gegn Cleveland Cavaliers. getty/Jason Miller LeBron James fór á kostum á sínum gamla heimavelli og skoraði 46 stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Cleveland Cavaliers, 108-115, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron var sérstaklega öflugur í 4. leikhluta þegar hann skoraði 21 stig og klikkaði aðeins á einu skoti gegn liðinu sem hann hóf ferilinn í NBA með og leiddi til meistaratitils fyrir fimm árum. Lakers hefur unnið alla tíu útileiki sína á tímabilinu. @KingJames puts up a season-high 46 points (21 in 4th) to lead the @Lakers to their 10th straight road W! #LakeShow pic.twitter.com/vuc4PmbL08— NBA (@NBA) January 26, 2021 Stórleikur Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Denver Nuggets. Lokatölur 113-117, Denver í vil. Doncic skoraði 35 stig, tók ellefu fráköst og gaf sextán stoðsendingar. Michael Porter yngri skoraði þrjátíu stig fyrir Denver sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Luka Doncic records his 5th career 30+ point, 15+ assist triple-double.35 PTS | 11 REB | 16 AST (season-high) pic.twitter.com/TWlZJk5tTd— NBA (@NBA) January 26, 2021 Stephen Curry skaut Minnesota Timberwolves í kaf þegar Golden State Warriors vann Úlfana, 130-108, á heimavelli. Curry skoraði 36 stig og hitti úr ellefu af 21 skoti sínu í leiknum. MPJ fuels DEN! Michael Porter Jr. tallies 30 PTS, 6 3PM, helping the @nuggets win in Dallas! #MileHighBasketball pic.twitter.com/aejfqz7Bp5— NBA (@NBA) January 26, 2021 Boston Celtics vann sinn annan leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Chicago Bulls, 103-119, á útivelli. Jayson Tatum sneri aftur í lið Boston eftir nokkurra leikja fjarveru og skoraði 24 stig. Jaylen Brown var hins vegar stigahæstur Boston-manna með 26 stig. @jaytatum0 drops 24 as the @celtics win in his return to action! #BleedGreen pic.twitter.com/H2Xn2lqEDD— NBA (@NBA) January 26, 2021 Úrslit næturinnar Cleveland 108-115 LA Lakers Dallas 113-117 Denver Golden State 130-108 Minnesota Chicago 103-119 Boston Detroit 119-104 Philadelphia Indiana 129-114 Toronto Orlando 117-108 Charlotte Brooklyn 98-85 Miami Portland 122-125 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
LeBron var sérstaklega öflugur í 4. leikhluta þegar hann skoraði 21 stig og klikkaði aðeins á einu skoti gegn liðinu sem hann hóf ferilinn í NBA með og leiddi til meistaratitils fyrir fimm árum. Lakers hefur unnið alla tíu útileiki sína á tímabilinu. @KingJames puts up a season-high 46 points (21 in 4th) to lead the @Lakers to their 10th straight road W! #LakeShow pic.twitter.com/vuc4PmbL08— NBA (@NBA) January 26, 2021 Stórleikur Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Denver Nuggets. Lokatölur 113-117, Denver í vil. Doncic skoraði 35 stig, tók ellefu fráköst og gaf sextán stoðsendingar. Michael Porter yngri skoraði þrjátíu stig fyrir Denver sem hefur unnið fjóra leiki í röð. Luka Doncic records his 5th career 30+ point, 15+ assist triple-double.35 PTS | 11 REB | 16 AST (season-high) pic.twitter.com/TWlZJk5tTd— NBA (@NBA) January 26, 2021 Stephen Curry skaut Minnesota Timberwolves í kaf þegar Golden State Warriors vann Úlfana, 130-108, á heimavelli. Curry skoraði 36 stig og hitti úr ellefu af 21 skoti sínu í leiknum. MPJ fuels DEN! Michael Porter Jr. tallies 30 PTS, 6 3PM, helping the @nuggets win in Dallas! #MileHighBasketball pic.twitter.com/aejfqz7Bp5— NBA (@NBA) January 26, 2021 Boston Celtics vann sinn annan leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Chicago Bulls, 103-119, á útivelli. Jayson Tatum sneri aftur í lið Boston eftir nokkurra leikja fjarveru og skoraði 24 stig. Jaylen Brown var hins vegar stigahæstur Boston-manna með 26 stig. @jaytatum0 drops 24 as the @celtics win in his return to action! #BleedGreen pic.twitter.com/H2Xn2lqEDD— NBA (@NBA) January 26, 2021 Úrslit næturinnar Cleveland 108-115 LA Lakers Dallas 113-117 Denver Golden State 130-108 Minnesota Chicago 103-119 Boston Detroit 119-104 Philadelphia Indiana 129-114 Toronto Orlando 117-108 Charlotte Brooklyn 98-85 Miami Portland 122-125 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Cleveland 108-115 LA Lakers Dallas 113-117 Denver Golden State 130-108 Minnesota Chicago 103-119 Boston Detroit 119-104 Philadelphia Indiana 129-114 Toronto Orlando 117-108 Charlotte Brooklyn 98-85 Miami Portland 122-125 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira