Fleiri fréttir

Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi
Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík.

NBA dagsins: Afgreiddi ofurþríeykið í Brooklyn með skotsýningu í lokin
Collin Sexton var óvænt stjarna kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar allir voru að velta fyrir sér hvað nýja ofurþríeyki Brooklyn Nets myndi gera í sínum fyrsta leik saman.

Þurfum að búast við að lið bakki og bomba á þau
„Mér finnst vera sjálfstraust í liðinu og við erum alltaf klárir andlega. Ég veit ekki hvað veldur en það er eitthvað hökt sóknarlega,“ segir Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, í viðtali við Vísi.

„Sorglegt að horfa upp á hvernig liðið hefur skítfallið á þessum tveimur alvöru prófum á mótinu“
Henry Birgir Gunnarsson var ekki sáttur með frammistöðu íslenska handboltalandsliðsins gegn því svissneska á HM í Egyptalandi í gær og lét gamminn geysa í Sportinu í dag.

Mál Kristófers gegn KR fyrir héraðsdóm
Mál Kristófers Acox, landsliðsmanns í körfubolta, gegn Knattspyrnufélagi Reykjavíkur verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun.

Bayern staðfestir kaup á Karólínu: „Getur ekki sagt nei við svona félag“
Bayern München hefur gengið frá kaupunum á íslensku landsliðskonunni Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við þýska stórliðið.

Helena með 30 framlagsstig tæpum sjö vikum eftir að hún eignaðist barn
Helena Sverrisdóttir átti stórleik í gær þegar Valskonur unnu Snæfell í Domino´s deild kvenna í körfubolta.

41 árs gamall markvörður C-deildarliðs stoppaði risana í Real Madrid
Ein óvæntasta hetja vikunnar er örugglega spænski markvörðurinn José Juan Figueras.

Sara Björk sannfærði Alexöndru um að þetta væri rétta skrefið fyrir hana
Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti sinn þátt í því að liðfélagi hennar, inn á miðju íslenska landsliðsins, valdi þýsku deildina þegar hún leitaði að sínu fyrsta félagi í atvinnumennsku.

Belgi til liðs við KA
KA hefur samið við belgíska miðjumanninn Sebastiaan Brebels um að spila með liðinu á komandi knattspyrnuleiktíð.

Hætti hjá Fjölni eftir að þjálfarinn sagði henni að halda kjafti
Leiðir skildi með Fjölni og bandarísku körfuknattleikskonunni Ariönu Moorer á dögunum eftir deilur sem náðu hámarki þegar að þjálfari Fjölnis, Halldór Karl Þórsson, sagði henni að „halda kjafti“ í fyrsta leik liðsins á árinu.

Harden leikmannaskiptin björguðu mögulega lífi NBA leikmanns
Caris LeVert var einn af leikmönnunum sem fór í nýtt NBA-lið þegar Brooklyn Nets fékk til sín James Harden á dögunum. Við nákvæma læknisskoðun vegna skiptanna uppgötvaðist hins vegar blettur á nýranu hans.

Segir að það sé mikill munur á því að vera liðsfélagi Ronaldo eða Messi
Brasilíumaðurinn Arthur er einn af þeim sem þekkir það að spila við hlið bæði Lionel Mess og Cristiano Ronaldo. Hann segist núna hafa breytt um skoðun á því hvor sé betri.

Alexander farinn heim frá Egyptalandi
Alexander Petersson leikur ekki meira með Íslandi á HM í Egyptalandi. Hann er farinn aftur til Þýskalands af persónulegum ástæðum.

Shaq handboltans ánægður með athyglina: „Þegar það er talað um mig, er talað um Kongó“
Fyrir heimsmeistaramót karla í handbolta í Egyptalandi þekktu eflaust fáir hvorki haus né sporð á línumanninum Gauthier Mvumbi. Hann hefur hins vegar orðið ein af stjörnum HM.

Alexander fer til Flensburg eftir HM
Alexander Petersson gengur í raðir Flensburg frá Rhein-Neckar Löwen eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Hann lék áður með Flensburg á árunum 2007-10.

Nýi United strákurinn fær stuðning frá Bruno, hrós frá Ole og horfir á Ronaldo
Það þekkja flestir sögu Cristiano Ronaldo hjá Manchester United og núna er annar táningur að vekja athygli á æfingasvæði félagsins.

Merson: Guardiola og Klopp hefði ekki tekist þetta
Knattspyrnusérfræðingurinn og gamla Arsenal-hetjan Paul Merson er á því að Brendan Rodgers sé búinn að gera hluti sem hvorki Pep Guardiola eða Jürgen Klopp hefðu náð með sama lið.

Hausar fjúka eftir kórónuveiruklúður tékkneska handboltalandsliðsins
Það er ein allsherjar hreinsun í gangi hjá Tékkum í handboltanum eftir að liðið varð að segja sig úr heimsmeistaramótinu í handbolta sama dag og liðið átti að fljúga til Egyptalands.

Harden, Durant og Irving töpuðu á móti Cleveland í fyrsta leiknum saman
Þeir sem biðu spenntir eftir að sjá nýjasta ofurþríeyki NBA deildarinnar í körfubolta spila saman varð að ósk sinni í nótt. Úrslitin voru þó ekki í takt við væntingarnar.

Logi hefði rekið Tomas Svensson
Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, hefði rekið Tomas Svensson úr starfi sínu sem aðstoðarmaður og markmannsþjálfari eftir ummæli hans um fjarveru Arons Pálmarssonar.

Dagskráin í dag: Domino’s leikir og uppgjör sem og toppliðið á Spáni
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tíu beinar útsendingar eru á þessum næst síðasta fimmtudegi janúar mánaðar; frá golfi, fótbolta, rafíþróttum og körfubolta.

Daniela: Þær treysta mér og ég treysti þeim
Daniella Morillo átt stórleik í 57-67 sigri gegn Haukum á Ásvöllum í Dominos deild kvenna í kvöld. Daniella skoraði alls 31 stig ásamt því að taka 23 fráköst á 38 mínútum.

Annað sinn á tímabilinu sem forráðamenn Roma brjóta reglur
Roma datt út gegn Spezia í ítalska bikarnum í gær. Roma tapaði 4-2 eftir framlengingu en forráðamenn liðsins voru ekki með reglurnar á hreinu.

Breyttir æfingatímar um miðja nótt og finna ekki réttu rúmin
Það hefur mikið mætt á liðunum á HM í Egyptalandi og fáir hafa kvartað meira en Danir. Morten Henriksen, framkvæmdastjóri danska sambandsins, segir að það sé eitt og annað sem betur hafi mátt fara.

Ronaldo orðinn sá markahæsti í sögunni | C-deildarlið skellti Real
Juventus varð Ofurbikarmeistari á Ítalíu í kvöld er þeir unnu 2-0 sigur á Napoli í úrslitaleiknum. Markaskorararnir voru ekki úr óvæntri átt.

Þrumufleygur Pogba skaut United á toppinn á ný
Manchester United endurheimti toppsætið af Manchester City, sem skaust á toppinn fyrr í kvöld, með 2-1 útisigri á Fulham í kvöld. Man. United hefur þar af leiðandi ekki tapað deildarleik á útivelli í rúmt ár.

Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar
Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum.

Vítaspyrna Alfreðs í stöngina gegn Bayern | Jón Daði spilaði í sigri
Alfreð Finnbogason klúðraði vítaspyrnu er Augsburg tapaði 0-1 fyrir þýsku meisturunum í Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Enn eitt tapið hjá KR en Fjölnir og Valur á toppnum
KR tapaði fimmta leiknum af fimm mögulegum í Domino’s deild kvenna er liðið tapaði fyrir Fjölni á útivelli í kvöld, 75-68. Á sama tíma vann Valur sigur á Snæfell á heimavelli og er á toppi deildarinnar, ásamt Fjölni.

Stöngin bjargaði Noregi og jafnt hjá Svíþjóð eftir flautumark
Það voru tveir ansi spennandi leikir sem fóru fram á HM í handbolta í kvöld. Norðmenn unnu sigur á Portúgal í milliriðli okkar Íslendinga og Svíar gerðu jafntefli við Hvít Rússa í hinum spennutrylli kvöldsins.

„Liverpool saknar mín meira“
Það hefur sjaldan vantað upp á sjálfstraustið hjá Dejan Lovren. Varnarmaðurinn skipti Liverpool út fyrir Zenit frá Pétursborg síðasta sumar en Rússarnir keyptu hann fyrir ellefu milljónir punda.

Erfið fæðing en þrjú stig hjá City í rigningunni
Manchester City er á toppnum, að minnsta kosti fram á kvöld, eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld. City er með 38 stig, jafn mörg og grannar sínar í United sem eiga þó leik til góða, en Villa er í ellefta sætinu, með 26 eftir sextán leiki.

Breiðablik hafði betur gegn bikarmeisturunum
Annar sigur Breiðabliks í Domino’s deild kvenna kom í kvöld gegn bikarmeisturunum í Skallagrími. Kópavogsliðið vann þá 71-64 sigur eftir að hafa verið undir í hálfleik, 36-34.

Sjö mánaða samningaviðræður engu skilað
Hinn virti fréttamaður Fabrizio Romano, sem er oftar en ekki einna fyrstur með fréttir af félagaskiptum leikmanna, er ekki með góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool hvað varðar Gini Wijnaldum.

Frakkland marði Alsír en öruggt hjá heimamönnum og Slóveníu
Frakkland marði Alsír í milliriðli okkar Íslendinga, 29-26, er liðin mættust í sömu höll og Ísland tapaði fyrir Sviss fyrr í dag.

Segir Ceferin íhuga að spila EM í einu landi
Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri þýska risans Bayern Munchen, segir að Aleksander Ceferin forseti UEFA íhugi að EM fari fram í einu landi í sumar.

Einkunnir strákanna okkar á móti Sviss: Ýmir í heimsklassa og var langbestur
Ýmir Örn Gíslason sýndi heimsklassa frammistöðu í miðri vörn íslenska liðsins á móti Sviss en það dugði ekki liðinu að fá bara tuttugu mörk á sig, því sóknin kolféll á prófinu.

Ólafur: Erfitt að vinna þegar þú skorar bara átján mörk
Ólafur Guðmundsson, markahæsti leikmaður Íslands gegn Sviss, var að vonum daufur í dálkinn eftir leikinn.

Gísli Þorgeir: Synd að sóknin skildi ekki fylgja með
Gísli Þorgeir Kristjánsson var að vonum súr eftir tapið fyrir Sviss, 20-18, á HM í Egyptalandi í dag.

„Þetta svíður svakalega“
Guðmundur Guðmundsson var ekki sáttur með sóknarleik sinna manna í tveggja marka tapi gegn Sviss á HM í handbolta í dag. Hann sagði að mörg smáatriði hafi ekki fallið með Íslandi sem hafi á endanum leitt til þess að liðið tapaði leiknum.

Unun að horfa á þessa baráttu
„Þetta svíður alveg svakalega,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, gráti nær eftir frábæran varnarleik gegn Andy Schmid og félögum í svissneska landsliðinu í dag, sem dugði ekki til. Sviss vann 20-18 sigur og Ísland er því enn með tvö stig eftir þrjá leiki í milliriðlakeppninni á HM.

Topparnir í tölfræðinni á móti Sviss: Markvörðurinn okkar næstmarkahæstur
Sóknarleikurinn fær falleinkunn í leiknum gegn Sviss í dag enda skoraði liðið aðeins átján mörk í leiknum. Tölfræðin í varnarleiknum var miklu miklu betri.

Umfjöllun: Sviss - Ísland 20-18 | Sóknarþrot gegn Sviss
Sviss vann Ísland, 20-18, í miklum baráttuleik í fyrsta leik milliriðils III á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag.

„Verður erfitt að sofna í kvöld“
„Þetta er ótrúlega fúlt. Það verður erfitt að sofna í kvöld,“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir tapið sára gegn Sviss á HM í handbolta í dag.