Hausar fjúka eftir kórónuveiruklúður tékkneska handboltalandsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 08:00 Jan Filip og Daniel Kubes þurftu báðir að taka pokann sinn. EPA-EFE/VALDRIN XHEMAJ Það er ein allsherjar hreinsun í gangi hjá Tékkum í handboltanum eftir að liðið varð að segja sig úr heimsmeistaramótinu í handbolta sama dag og liðið átti að fljúga til Egyptalands. Tékkar áttu nefnilega að vera keppa á heimsmeistaramótinu í handbolta en ekkert varð af því vegna hópsmits innan liðsins. Liðið missti því af mótinu og nú hafa margir þurft að taka pokann sinn. Tékkar gáfu eftir sæti sitt og í stað þeirra kom Norður-Makedónía inn á mótið. Bandaríkin þurfti líka að gefa eftir sæti sitt vegna hópsmits hjá landsliði þeirra. Tékkneska handboltasambandið tilkynnti það að sambandið sé nú búið að reka landsliðsþjálfarann Jan Filip og aðstoðarmann hans Daniel Kubes. Auk þess hefur forseti sambandsins sagt af sér sem og þrír stjórnarmenn til viðbótar. BT Sport segir frá. Hópsmitið varð viku fyrir heimsmeistaramótið þegar átta leikmenn liðsins reyndust smitaðir við komuna til Færeyja þar sem liðið átti leik í undankeppni EM. Nokkrir leikmenn höfðu þá verið skildir eftir heima og einn af þeim var þegar smitaður. Það er enn óljóst hvað gerðist nákvæmlega hjá Tékkum en Tékkar sögðu brottrekstur þjálfarann koma til eftir rannsókn á því sem gerðist hjá liðinu. Jan Filip er einn farsælasti handboltamaður Tékka, lék 200 landsleiki og skoraði í þeim næstum því þúsund mörk. Hann var búinn að þjálfa landsliðið frá árinu 2014. Tékkneska sambandið segir að tékkneskur handbolti hafi hér orðið fyrir miklum álitshnekki vegna þessa máls og að ráðamenn hjá liðinu hafi ekki tekið kórónuveirufaraldurinn nógu alvarlega. Tisková zpráva Exekutivy SH ke v erej ímu usnesení na webu. TISKOVÁ ZPRÁVA: http://bit.ly/391FFoYPosted by eská Házená / Czech Handball on Miðvikudagur, 20. janúar 2021 HM 2021 í handbolta Tékkland Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Tékkar áttu nefnilega að vera keppa á heimsmeistaramótinu í handbolta en ekkert varð af því vegna hópsmits innan liðsins. Liðið missti því af mótinu og nú hafa margir þurft að taka pokann sinn. Tékkar gáfu eftir sæti sitt og í stað þeirra kom Norður-Makedónía inn á mótið. Bandaríkin þurfti líka að gefa eftir sæti sitt vegna hópsmits hjá landsliði þeirra. Tékkneska handboltasambandið tilkynnti það að sambandið sé nú búið að reka landsliðsþjálfarann Jan Filip og aðstoðarmann hans Daniel Kubes. Auk þess hefur forseti sambandsins sagt af sér sem og þrír stjórnarmenn til viðbótar. BT Sport segir frá. Hópsmitið varð viku fyrir heimsmeistaramótið þegar átta leikmenn liðsins reyndust smitaðir við komuna til Færeyja þar sem liðið átti leik í undankeppni EM. Nokkrir leikmenn höfðu þá verið skildir eftir heima og einn af þeim var þegar smitaður. Það er enn óljóst hvað gerðist nákvæmlega hjá Tékkum en Tékkar sögðu brottrekstur þjálfarann koma til eftir rannsókn á því sem gerðist hjá liðinu. Jan Filip er einn farsælasti handboltamaður Tékka, lék 200 landsleiki og skoraði í þeim næstum því þúsund mörk. Hann var búinn að þjálfa landsliðið frá árinu 2014. Tékkneska sambandið segir að tékkneskur handbolti hafi hér orðið fyrir miklum álitshnekki vegna þessa máls og að ráðamenn hjá liðinu hafi ekki tekið kórónuveirufaraldurinn nógu alvarlega. Tisková zpráva Exekutivy SH ke v erej ímu usnesení na webu. TISKOVÁ ZPRÁVA: http://bit.ly/391FFoYPosted by eská Házená / Czech Handball on Miðvikudagur, 20. janúar 2021
HM 2021 í handbolta Tékkland Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti