Fleiri fréttir

Verða á vellinum en ekki á hliðarlínunni

Erik Hamrén og Freyr Alexandersson verða á vellinum er Ísland mætir Belgíu annað kvöld í Þjóðadeildinni. Þeir verða þó ekki á hliðarlínunni heldur upp í einu af „glerbúrunum“ eins og Freyr kallar það.

Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, toppslagur Dusty og KR

Þréttánda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Hörku leikir eru á dagskránni í kvöld. Helst bera að nefna slag toppliðanna KR og Dusty. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi.

„Við viljum þetta meira en allt“

Birkir Bjarnason hefur ekki áhyggjur af því að leikmenn íslenska landsliðsins séu orðnir svo gamlir að þeir myndu eiga erfitt með að höndla álagið af því að spila aftur í lokakeppni stórmóts.

Grunur um smit í umhverfi landsliðsins

Búið er að færa allar sóttvarnir í tengslum við leik Íslands og Belgíu upp um eitt stig vegna gruns um smit í umhverfi íslenska liðsins.

7 dagar í Meistaradeildina: Fyrstu fullkomnu meistararnir

Meistaradeildin í knattspyrnu fer af stað á nýjan leik á þriðjudaginn í næstu viku þegar riðlakeppnin hefst með átta leikjum í riðlum E til H. Vísir ætlar að telja niður í Meistaradeildina og í dag skoðum við magnaða meistara síðasta tímabils.

Ný veiðibók frá Sigga Haug

Það er líklega óhætt að segja að allir Íslenskir fluguveiðimenn hafi á einhverjum tímapunkti sett undir flugu sem Sigurður Héðinn hefur hannað.

Brady sendi LeBron hamingjuóskir

Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James.

De Bruyne ekki með gegn Íslandi

Íslendingar geta andað léttar því Kevin De Bruyne, miðjumaðurinn magnaði, verður ekki með Belgum á miðvikudagskvöldið er þeir mæta á Laugardalsvöll.

Sjá næstu 50 fréttir