Fleiri fréttir Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8.10.2020 12:05 Leikmaður Rúmena flýgur í samtals 35 klukkutíma í þessum landsliðsglugga Alexandru Mitrita leggur á sig mikil ferðalög til að hjálpa rúmenska landsliðinu að komast á Evrópumótið næsta sumar. 8.10.2020 11:31 Njarðvíkingum finnst bann Buljan vera óhóflegt og vilja endurskoðun Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún hvetur stjórn KKÍ sem og aga- og úrskurðarnefnd til þess að endurskoða niðurstöðu sína í máli Króatans Zvonko Buljan. 8.10.2020 11:03 Margrét Lára: Of lítil umræða um fjarveru töffarans Fanndísar Friðriksdóttur Valsliðið skoraði ekki í 180 mínútur á móti Breiðabliki í sumar og Margrét Lára Viðarsdóttir segir að Íslandsmeistarnir hafi saknað mikið eins leikmanns í þessum leikjum. 8.10.2020 11:00 Afturhvarf til EM í Frakklandi í kvöld? Ekki er útilokað að Ísland stilli upp nákvæmlega sama byrjunarliði og í leikjum sínum á EM 2016, þegar liðið freistar þess að komast nær næsta Evrópumóti með sigri á Rúmeníu í kvöld. 8.10.2020 10:46 Nýi leikmaður Manchester United sagður þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví Það er eitthvað í það að Úrúgvæmaðurinn Edinson Cavani spili sinn fyrsta leik með liði Manchester United. 8.10.2020 10:30 Landsliðsþjálfari Argentínu ánægður með að Messi var áfram hjá Barcelona Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínumanna í knattspyrnu, segir það vera jákvæðar fréttir að Lionel Messi skildi vera áfram hjá Barcelona. 8.10.2020 10:01 Fimmtán ára og tólf ára heimsmet féllu bæði á sömu braut í gær Heimsmetakvöldið í Valencia stóð heldur betur undir nafni í gær. 8.10.2020 09:46 Man United keypti engan leikmann af óskalista Solskjær Manchester United sótti sér nokkra nýja leikmenn í þessum glugga en það voru þó ekki leikmennirnir sem knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær vildi helst frá. 8.10.2020 09:30 Átta ára ensk stelpa bræddi hjarta Söru Átta ára CrossFit stelpa frá Englandi sendi íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur afar hjartnæmt bréf á dögunum. 8.10.2020 09:01 Lakers liðið spilar í „Black Mamba“ búningi Kobe í fimmta leiknum Leikmenn Los Angeles Lakers hafa ekki tapað í„ Mamba“ búningum í úrslitakeppninni og geta tryggt sér NBA titilinn í honum á föstudagskvöldið. 8.10.2020 08:30 Talar fyrir því að Katrín Tanja eigi að vera á Mt. Rushmore CrossFit íþróttarinnar Katrín Tanja Davíðsdóttir er tvöfaldur heimsmeistari og í hópi fremstu CrossFit kvenna allra tíma. 8.10.2020 08:01 Enginn í leikmannahópi eða starfsliði Rúmena með kórónuveiruna Rúmenar kvörtuðu yfir langri bið eftir niðurstöðu úr smitprófinu en voru væntanlega mjög ánægðir með niðurstöðuna. 8.10.2020 07:31 Ósigraður Kolbeinn hjálpar Fjallinu í boxhringnum Hafþór Júlíus Björnsson varð faðir í annað sinn á dögunum en hann gefur þó ekkert eftir í boxhringnum enda innan við ár í bardagann gegn Eddie Hall. 8.10.2020 07:00 Dagskráin í dag: Strákarnir okkar og mögulegur mótherji Stóri dagurinn er runninn upp. Loksins mæta strákarnir okkar liði Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020, sem fer fram árið 2021. 8.10.2020 06:00 Þjálfari Rúmeníu telur íslenska liðið sterkast af Norðurlandaþjóðunum Mirel Matei Rădoi, þjálfari Rúmeníu, segir íslenska liðið líkamlega sterkt og reiknar með erfiðum leik á morgun. Þá telur hann Ísland sterkast af þeim Norðurlandaþjóðum sem Rúmeníu hefur mætt en liðið var með Svíþjóð, Noregi og Færeyjum í riðli í undankeppni EM. 7.10.2020 23:01 Tveggja ára bann eftir að hafa notað brennslutöflur Bambo Dibay, varnarmaður Barnsley, mun ekki spila fótbolta næstu tvö árin eftir dóm enska knattspyrnusambandsins í dag. 7.10.2020 22:01 Hafa ekki talað saman í tvö ár og fengu ekki að mætast í kvöld Cristiano Ronaldo og Sergio Ramos unnu fimmtán bikara saman hjá Real Madrid en eftir að Ronaldo yfirgaf félagið hafa þeir ekki talað saman. 7.10.2020 21:30 Giroud orðinn næst markahæstur, dramatík í Þýskalandi og markalaust hjá grönnunum Frakkland vann öruggan sigur á Úkraínu er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld en lokatölurnar urðu 7-1 eftir að Frakkarnir höfðu verið 4-0 yfir í hálfleik. 7.10.2020 20:53 „Að komast á EM hefur verið markmið okkar allra síðan ég tók við liðinu“ Landsliðsþjálfarinn er brattur fyrir leikinn stóra gegn Rúmeníu annað kvöld. Hann segir að leikreynsla íslenska liðsins gæti vegið þungt. 7.10.2020 20:00 Í þriggja leikja bann fyrir að grípa um kynfæri leikmanns KR Zvonko Buljan, leikmaður Njarðvíkur í Domino’s deild karla, er á leiðinni í þriggja leikja bann eftir atvik sem átti sér stað í leik KR og Njarðvíkur í 1. umferð deildarinnar. 7.10.2020 19:44 KKÍ og HSÍ fresta öllu mótahaldi í tæpar tvær vikur en KSÍ í viku KKÍ og HSÍ hafa frestað öllu mótahaldið til og með 19. október en þetta kom fram í tilkynningu frá samböndunum nú í kvöld. 7.10.2020 19:09 Segir aðeins tíu leikmenn rúmenska hópsins hafa fengið niðurstöður úr skimun Nicolae Stanciu, leikmaður rúmenska landsliðsins, segir að enn hafi ekki allir leikmenn liðsins fengið niðurstöður úr skimun við Covid-19 sem liðið fór í við komuna hingað til lands. Telur hann að um mögulegan sálfræðihernað af hálfu íslenska liðsins sé að ræða. 7.10.2020 19:06 Í beinni: Fyrstu landsliðsmennirinir mætast Í kvöld er komið að úrvalsdeildinni í eFótbolta en margir ansi spennandi leikir eru á dagskránni í kvöld. 7.10.2020 18:45 Viggó fór á kostum og dramatík í Svíþjóð Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bergrischer er liðið vann þriggja marka sigur, 28-25, á Erlangen. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað. 7.10.2020 18:37 Skoruðu fjögur mörk í síðasta leiknum fyrir Íslandsför Danmörk og Færeyjar mætast í beinni útsendingu kl. 16 hér á Vísi í vináttulandsleik karla í fótbolta. Danir eiga svo að mæta Íslendingum á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni á sunnudag. 7.10.2020 17:49 Segja Bryndísi Örnu einstakan leikmann sem minni á Van Nistelrooy Bryndís Arna Níelsdóttir hefur hrifið sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna með frammistöðu sinni í sumar. 7.10.2020 17:31 „Tólfan er ótrúleg og býr til stemmningu úr engu“ Landsliðsfyrirliðinn segir að ekkert ætti að koma Íslendingum á óvart í leiknum gegn Rúmenum annað kvöld. 7.10.2020 17:00 Íþróttahreyfingin bíður svara: „Nú þegar allt of mikill pirringur og leiðindi“ Íþróttasérsamböndin bíða skýrari svara um æfinga- og keppnishald í kjölfar nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu. 7.10.2020 16:46 Sáu enga liðsheild eða liðsanda hjá KR Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna, eiga erfitt með að sjá KR bjarga sér frá falli úr Pepsi Max-deild kvenna. 7.10.2020 16:37 Sue Bird WNBA meistari á þremur mismunandi áratugum Sue Bird varð WNBA meistari í körfubolta í nótt sextán árum eftir að hún vann fyrsta titilinn sinn með liði Seattle Storm. 7.10.2020 16:15 Fótboltaleikjum kvöldsins frestað Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað leikjum dagsins á meðan að sambandið bíður skýrari leiðbeininga yfirvalda um sóttvarnaaðgerðir. 7.10.2020 15:55 Gaf herbergisþernunum í Disney World meira en milljón í þjórfé Russell Westbrook var þakklátur fyrir þjónustuna á hóteli Houston Rockets í Disneygarðinum. 7.10.2020 15:30 Vilja meira frá Elínu Mettu og Hlín í stóru leikjunum Pepsi mörk kvenna voru ekki ánægðar með frammistöðu markadrottninga Valsliðsins í stóru leikjum sumarsins eftir 180 markalausar mínútur Valsliðsins í tveimur leikjum á móti Breiðabliki í sumar. 7.10.2020 15:01 Wijnaldum segir að Barcelona hafi ekki haft alvöru áhuga á honum Georginio Wijnaldum segist vera leikmaður Liverpool og hann ætli að klára sinn samning við félagið. 7.10.2020 14:30 Ósætti Guðjóns Þórðar og Guðna Bergs má rekja til síðasta leiksins við Rúmeníu Það verða liðin 23 ár og 28 ár frá síðasta leik Íslands og Rúmeníu þegar þjóðirnar mætast á Laugardalsvelli annað kvöld. Dagarnir fyrir þennan leik haustið 1997 voru afdrifaríkir fyrir núverandi formann Knattspyrnusambands Íslands. 7.10.2020 14:01 Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Það styttist hratt í að rjúpnaveiðitímabilið hefjist og skyttur landsins eflaust farnar að hlakka til þess að ganga á fjöll. 7.10.2020 13:57 Mo Salah fær mikið hrós fyrir að hjálpa heimilislausum manni Mohamed Salah, framherji Englandsmeistara Liverpool, fer ekki bara á kostum innan vallar. 7.10.2020 13:30 Handboltafólk ósátt: Erum við ekki öll almannavarnir? Fólk innan handboltahreyfingarinnar gagnrýnir heilbrigðisráðherra fyrir banna sumar íþróttir en leyfa aðrar. 7.10.2020 13:01 Gagnrýnir undanþágu fótboltans: Hlaupi ekki á eftir þeim sem hafi hæst Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að fara gegn tillögu sóttvarnalæknis og leyfa íþróttir utanhúss. 7.10.2020 12:33 Æfa vítaspyrnur fyrir leikinn gegn Rúmeníu Íslenska landsliðið verður undirbúið ef grípa þarf til vítaspyrnukeppni gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 7.10.2020 12:00 Geir búinn að taka til upp á Skaga: Deildin skuldar lítið sem ekkert Rekstur Knattspyrnudeildar ÍA er nú í góðum málum eftir að fyrrum formaður og framkvæmdastjóri KSÍ tók til í rekstrinum upp á Skaga. 7.10.2020 11:31 Akureyrarslagnum frestað Þór og KA mætast ekki í Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld eins og til stóð. Leiknum var frestað vegna hertra sóttvarnareglna. 7.10.2020 11:21 KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins. 7.10.2020 11:01 Aron Einar: Þakklátir fyrir að hafa Tólfuna í stúkunni á morgun Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með það að sextíu meðlimir Tólfunnar fái að vera í stúkunni á Laugardalsvelli í Rúmeníuleiknum. 7.10.2020 10:49 Sjá næstu 50 fréttir
Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8.10.2020 12:05
Leikmaður Rúmena flýgur í samtals 35 klukkutíma í þessum landsliðsglugga Alexandru Mitrita leggur á sig mikil ferðalög til að hjálpa rúmenska landsliðinu að komast á Evrópumótið næsta sumar. 8.10.2020 11:31
Njarðvíkingum finnst bann Buljan vera óhóflegt og vilja endurskoðun Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún hvetur stjórn KKÍ sem og aga- og úrskurðarnefnd til þess að endurskoða niðurstöðu sína í máli Króatans Zvonko Buljan. 8.10.2020 11:03
Margrét Lára: Of lítil umræða um fjarveru töffarans Fanndísar Friðriksdóttur Valsliðið skoraði ekki í 180 mínútur á móti Breiðabliki í sumar og Margrét Lára Viðarsdóttir segir að Íslandsmeistarnir hafi saknað mikið eins leikmanns í þessum leikjum. 8.10.2020 11:00
Afturhvarf til EM í Frakklandi í kvöld? Ekki er útilokað að Ísland stilli upp nákvæmlega sama byrjunarliði og í leikjum sínum á EM 2016, þegar liðið freistar þess að komast nær næsta Evrópumóti með sigri á Rúmeníu í kvöld. 8.10.2020 10:46
Nýi leikmaður Manchester United sagður þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví Það er eitthvað í það að Úrúgvæmaðurinn Edinson Cavani spili sinn fyrsta leik með liði Manchester United. 8.10.2020 10:30
Landsliðsþjálfari Argentínu ánægður með að Messi var áfram hjá Barcelona Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínumanna í knattspyrnu, segir það vera jákvæðar fréttir að Lionel Messi skildi vera áfram hjá Barcelona. 8.10.2020 10:01
Fimmtán ára og tólf ára heimsmet féllu bæði á sömu braut í gær Heimsmetakvöldið í Valencia stóð heldur betur undir nafni í gær. 8.10.2020 09:46
Man United keypti engan leikmann af óskalista Solskjær Manchester United sótti sér nokkra nýja leikmenn í þessum glugga en það voru þó ekki leikmennirnir sem knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær vildi helst frá. 8.10.2020 09:30
Átta ára ensk stelpa bræddi hjarta Söru Átta ára CrossFit stelpa frá Englandi sendi íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur afar hjartnæmt bréf á dögunum. 8.10.2020 09:01
Lakers liðið spilar í „Black Mamba“ búningi Kobe í fimmta leiknum Leikmenn Los Angeles Lakers hafa ekki tapað í„ Mamba“ búningum í úrslitakeppninni og geta tryggt sér NBA titilinn í honum á föstudagskvöldið. 8.10.2020 08:30
Talar fyrir því að Katrín Tanja eigi að vera á Mt. Rushmore CrossFit íþróttarinnar Katrín Tanja Davíðsdóttir er tvöfaldur heimsmeistari og í hópi fremstu CrossFit kvenna allra tíma. 8.10.2020 08:01
Enginn í leikmannahópi eða starfsliði Rúmena með kórónuveiruna Rúmenar kvörtuðu yfir langri bið eftir niðurstöðu úr smitprófinu en voru væntanlega mjög ánægðir með niðurstöðuna. 8.10.2020 07:31
Ósigraður Kolbeinn hjálpar Fjallinu í boxhringnum Hafþór Júlíus Björnsson varð faðir í annað sinn á dögunum en hann gefur þó ekkert eftir í boxhringnum enda innan við ár í bardagann gegn Eddie Hall. 8.10.2020 07:00
Dagskráin í dag: Strákarnir okkar og mögulegur mótherji Stóri dagurinn er runninn upp. Loksins mæta strákarnir okkar liði Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020, sem fer fram árið 2021. 8.10.2020 06:00
Þjálfari Rúmeníu telur íslenska liðið sterkast af Norðurlandaþjóðunum Mirel Matei Rădoi, þjálfari Rúmeníu, segir íslenska liðið líkamlega sterkt og reiknar með erfiðum leik á morgun. Þá telur hann Ísland sterkast af þeim Norðurlandaþjóðum sem Rúmeníu hefur mætt en liðið var með Svíþjóð, Noregi og Færeyjum í riðli í undankeppni EM. 7.10.2020 23:01
Tveggja ára bann eftir að hafa notað brennslutöflur Bambo Dibay, varnarmaður Barnsley, mun ekki spila fótbolta næstu tvö árin eftir dóm enska knattspyrnusambandsins í dag. 7.10.2020 22:01
Hafa ekki talað saman í tvö ár og fengu ekki að mætast í kvöld Cristiano Ronaldo og Sergio Ramos unnu fimmtán bikara saman hjá Real Madrid en eftir að Ronaldo yfirgaf félagið hafa þeir ekki talað saman. 7.10.2020 21:30
Giroud orðinn næst markahæstur, dramatík í Þýskalandi og markalaust hjá grönnunum Frakkland vann öruggan sigur á Úkraínu er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld en lokatölurnar urðu 7-1 eftir að Frakkarnir höfðu verið 4-0 yfir í hálfleik. 7.10.2020 20:53
„Að komast á EM hefur verið markmið okkar allra síðan ég tók við liðinu“ Landsliðsþjálfarinn er brattur fyrir leikinn stóra gegn Rúmeníu annað kvöld. Hann segir að leikreynsla íslenska liðsins gæti vegið þungt. 7.10.2020 20:00
Í þriggja leikja bann fyrir að grípa um kynfæri leikmanns KR Zvonko Buljan, leikmaður Njarðvíkur í Domino’s deild karla, er á leiðinni í þriggja leikja bann eftir atvik sem átti sér stað í leik KR og Njarðvíkur í 1. umferð deildarinnar. 7.10.2020 19:44
KKÍ og HSÍ fresta öllu mótahaldi í tæpar tvær vikur en KSÍ í viku KKÍ og HSÍ hafa frestað öllu mótahaldið til og með 19. október en þetta kom fram í tilkynningu frá samböndunum nú í kvöld. 7.10.2020 19:09
Segir aðeins tíu leikmenn rúmenska hópsins hafa fengið niðurstöður úr skimun Nicolae Stanciu, leikmaður rúmenska landsliðsins, segir að enn hafi ekki allir leikmenn liðsins fengið niðurstöður úr skimun við Covid-19 sem liðið fór í við komuna hingað til lands. Telur hann að um mögulegan sálfræðihernað af hálfu íslenska liðsins sé að ræða. 7.10.2020 19:06
Í beinni: Fyrstu landsliðsmennirinir mætast Í kvöld er komið að úrvalsdeildinni í eFótbolta en margir ansi spennandi leikir eru á dagskránni í kvöld. 7.10.2020 18:45
Viggó fór á kostum og dramatík í Svíþjóð Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bergrischer er liðið vann þriggja marka sigur, 28-25, á Erlangen. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað. 7.10.2020 18:37
Skoruðu fjögur mörk í síðasta leiknum fyrir Íslandsför Danmörk og Færeyjar mætast í beinni útsendingu kl. 16 hér á Vísi í vináttulandsleik karla í fótbolta. Danir eiga svo að mæta Íslendingum á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni á sunnudag. 7.10.2020 17:49
Segja Bryndísi Örnu einstakan leikmann sem minni á Van Nistelrooy Bryndís Arna Níelsdóttir hefur hrifið sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna með frammistöðu sinni í sumar. 7.10.2020 17:31
„Tólfan er ótrúleg og býr til stemmningu úr engu“ Landsliðsfyrirliðinn segir að ekkert ætti að koma Íslendingum á óvart í leiknum gegn Rúmenum annað kvöld. 7.10.2020 17:00
Íþróttahreyfingin bíður svara: „Nú þegar allt of mikill pirringur og leiðindi“ Íþróttasérsamböndin bíða skýrari svara um æfinga- og keppnishald í kjölfar nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um hertar sóttvarnaaðgerðir á höfuðborgarsvæðinu. 7.10.2020 16:46
Sáu enga liðsheild eða liðsanda hjá KR Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna, eiga erfitt með að sjá KR bjarga sér frá falli úr Pepsi Max-deild kvenna. 7.10.2020 16:37
Sue Bird WNBA meistari á þremur mismunandi áratugum Sue Bird varð WNBA meistari í körfubolta í nótt sextán árum eftir að hún vann fyrsta titilinn sinn með liði Seattle Storm. 7.10.2020 16:15
Fótboltaleikjum kvöldsins frestað Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað leikjum dagsins á meðan að sambandið bíður skýrari leiðbeininga yfirvalda um sóttvarnaaðgerðir. 7.10.2020 15:55
Gaf herbergisþernunum í Disney World meira en milljón í þjórfé Russell Westbrook var þakklátur fyrir þjónustuna á hóteli Houston Rockets í Disneygarðinum. 7.10.2020 15:30
Vilja meira frá Elínu Mettu og Hlín í stóru leikjunum Pepsi mörk kvenna voru ekki ánægðar með frammistöðu markadrottninga Valsliðsins í stóru leikjum sumarsins eftir 180 markalausar mínútur Valsliðsins í tveimur leikjum á móti Breiðabliki í sumar. 7.10.2020 15:01
Wijnaldum segir að Barcelona hafi ekki haft alvöru áhuga á honum Georginio Wijnaldum segist vera leikmaður Liverpool og hann ætli að klára sinn samning við félagið. 7.10.2020 14:30
Ósætti Guðjóns Þórðar og Guðna Bergs má rekja til síðasta leiksins við Rúmeníu Það verða liðin 23 ár og 28 ár frá síðasta leik Íslands og Rúmeníu þegar þjóðirnar mætast á Laugardalsvelli annað kvöld. Dagarnir fyrir þennan leik haustið 1997 voru afdrifaríkir fyrir núverandi formann Knattspyrnusambands Íslands. 7.10.2020 14:01
Rjúpnastofninn í niðursveiflu víða um landið Það styttist hratt í að rjúpnaveiðitímabilið hefjist og skyttur landsins eflaust farnar að hlakka til þess að ganga á fjöll. 7.10.2020 13:57
Mo Salah fær mikið hrós fyrir að hjálpa heimilislausum manni Mohamed Salah, framherji Englandsmeistara Liverpool, fer ekki bara á kostum innan vallar. 7.10.2020 13:30
Handboltafólk ósátt: Erum við ekki öll almannavarnir? Fólk innan handboltahreyfingarinnar gagnrýnir heilbrigðisráðherra fyrir banna sumar íþróttir en leyfa aðrar. 7.10.2020 13:01
Gagnrýnir undanþágu fótboltans: Hlaupi ekki á eftir þeim sem hafi hæst Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að fara gegn tillögu sóttvarnalæknis og leyfa íþróttir utanhúss. 7.10.2020 12:33
Æfa vítaspyrnur fyrir leikinn gegn Rúmeníu Íslenska landsliðið verður undirbúið ef grípa þarf til vítaspyrnukeppni gegn Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 7.10.2020 12:00
Geir búinn að taka til upp á Skaga: Deildin skuldar lítið sem ekkert Rekstur Knattspyrnudeildar ÍA er nú í góðum málum eftir að fyrrum formaður og framkvæmdastjóri KSÍ tók til í rekstrinum upp á Skaga. 7.10.2020 11:31
Akureyrarslagnum frestað Þór og KA mætast ekki í Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld eins og til stóð. Leiknum var frestað vegna hertra sóttvarnareglna. 7.10.2020 11:21
KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins. 7.10.2020 11:01
Aron Einar: Þakklátir fyrir að hafa Tólfuna í stúkunni á morgun Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með það að sextíu meðlimir Tólfunnar fái að vera í stúkunni á Laugardalsvelli í Rúmeníuleiknum. 7.10.2020 10:49