Fimmtán ára og tólf ára heimsmet féllu bæði á sömu braut í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2020 09:46 Joshua Cheptegei hefur bætt tvö gömul heimsmet á stuttum tíma. Getty/Matthias Hangst Joshua Cheptegei frá Úganda og Letesenbet Gidey frá Eþíópiu settu bæði heimsmet í gær á heimsmetakvöldi í Valencia á Spáni. Joshua Cheptegei sló metrið í tíu þúsund metra hlaupi karla en Letesenbet Gidey sló heimsmetið í fimm þúsund metra hlaupi kvenna. Not one, but TWO world records broken! Letesenbet Gidey: Women's 5,000m in 14:06.62 Joshua Cheptegei: Men's 10,000m in 26:11.02— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 Hinn 24 ára gamli Cheptegei kom í mark á 26 mínútum og 11 sekúndum en gamla metið var orðið fimmtán ára gamalt. Cheptegei hljóp sex sekúndum hraðar en Eþíópíumaðurinn Kenenisa Bekele sem átti metið frá 2005 til 2020. Hin 22 ára gamla Gidey kom í mark á 14 mínútum og 6,62 sekúndum en gamla metið frá 2008 var upp á 14 mínútur og 11,15 sekúndum. Gamla metið átti landa hennar Tirunesh Dibaba. „Ég er ánægð. Þetta hefur verið draumur minn lengi og þetta er því mjög stórt fyrir mig,“ sagði Letesenbet Gidey eftir hlaupið. AND ANOTHER ONE! Joshua Cheptegei gives us another world record to be hype about today. 26:11.02 in the 10k! https://t.co/fRnXgSeCkP pic.twitter.com/KRUmhSBuR3— FloTrack (@FloTrack) October 7, 2020 Joshua Cheptegei hefur verið í miklum heimsmetaham en þetta var fjórða heimsmet hans á aðeins tíu mánuðum. Hann hafði áður sett heimsmet í 10 km og 5 km götuhlaupi en líka bætt heimsmet Bekele í fimm þúsund metra hlaupi í ágúst síðastliðnum. Það met var orðið sextán ára gamalt. Cheptegei og Gidey voru bæði með héra í hlaupinu til að hjálpa þeim við að setja heimsmetið en 400 manns voru mætt á Turia leikvanginn í Valencia til að fylgjast með. Joshua Cheptegei is the GREATEST sportsman Uganda has ever produced. That s it about that. pic.twitter.com/Oi5hGiCeyx— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) October 7, 2020 Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Joshua Cheptegei frá Úganda og Letesenbet Gidey frá Eþíópiu settu bæði heimsmet í gær á heimsmetakvöldi í Valencia á Spáni. Joshua Cheptegei sló metrið í tíu þúsund metra hlaupi karla en Letesenbet Gidey sló heimsmetið í fimm þúsund metra hlaupi kvenna. Not one, but TWO world records broken! Letesenbet Gidey: Women's 5,000m in 14:06.62 Joshua Cheptegei: Men's 10,000m in 26:11.02— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2020 Hinn 24 ára gamli Cheptegei kom í mark á 26 mínútum og 11 sekúndum en gamla metið var orðið fimmtán ára gamalt. Cheptegei hljóp sex sekúndum hraðar en Eþíópíumaðurinn Kenenisa Bekele sem átti metið frá 2005 til 2020. Hin 22 ára gamla Gidey kom í mark á 14 mínútum og 6,62 sekúndum en gamla metið frá 2008 var upp á 14 mínútur og 11,15 sekúndum. Gamla metið átti landa hennar Tirunesh Dibaba. „Ég er ánægð. Þetta hefur verið draumur minn lengi og þetta er því mjög stórt fyrir mig,“ sagði Letesenbet Gidey eftir hlaupið. AND ANOTHER ONE! Joshua Cheptegei gives us another world record to be hype about today. 26:11.02 in the 10k! https://t.co/fRnXgSeCkP pic.twitter.com/KRUmhSBuR3— FloTrack (@FloTrack) October 7, 2020 Joshua Cheptegei hefur verið í miklum heimsmetaham en þetta var fjórða heimsmet hans á aðeins tíu mánuðum. Hann hafði áður sett heimsmet í 10 km og 5 km götuhlaupi en líka bætt heimsmet Bekele í fimm þúsund metra hlaupi í ágúst síðastliðnum. Það met var orðið sextán ára gamalt. Cheptegei og Gidey voru bæði með héra í hlaupinu til að hjálpa þeim við að setja heimsmetið en 400 manns voru mætt á Turia leikvanginn í Valencia til að fylgjast með. Joshua Cheptegei is the GREATEST sportsman Uganda has ever produced. That s it about that. pic.twitter.com/Oi5hGiCeyx— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) October 7, 2020
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira