Rafíþróttir

Í beinni: Fyrstu landsliðsmennirinir mætast

Anton Ingi Leifsson skrifar
Aron Þormar spilar gegn Jóhanni Ólafi í stórleik kvöldsins.
Aron Þormar spilar gegn Jóhanni Ólafi í stórleik kvöldsins. @KEYNATURA

Í kvöld er komið að úrvalsdeildinni í eFótbolta en margir ansi spennandi leikir eru á dagskránni í kvöld.

Bein útsending hefst klukkan 19.15 er fyrsti leikurinn fer fram. Þar mætast Bjarki Már úr Víkingi og Tindur Örvar úr Fylki.

Næsti leikurinn er svo leikur Ómars og Arelíusar og þriðji leikurinn er leikur Ómars og Arelíusar.

Fjórði leikurinn er svo sannkallaður stórleikur þar sem Aron Þormar úr Fylki og Jóhann Ólafur úr LFG, fyrstu landsliðsmenn Íslands, mætast.

Beina útsendingu má sjá hér að neðan.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.