Fleiri fréttir

Varð fyrir eldingu rétt fyrir út­spark

Ivan Zaborovskiy, hinn sextán ára gamli markvörður Znamya Truda í Rússlandi, lenti heldur betur í því í gær er hann fékk eldingu í sig í þann mund sem hann var að fara taka útspark.

Vísa ummælum KA-manna á bug

KSÍ sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir vísa ummælum KA-manna um skrýtna úthlutun úr mannavirkjasjóði til föðurhúsanna.

Enginn niður­skurður á heims­leikunum í ár

Dave Castro, framkvæmdarstjóri CrossFit, mætti á dögunum í hlaðvarpið Talking Elite Fitness þar sem hann ræddi m.a. um heimsleikana í ár sem og forkeppnina fyrir leikana sem honum finnst of flókin.

104 sm sá stærsti í sumar

Veiðin á norðausturhorni landsins virðist eftir fyrstu fréttum vera að fara ágætlega af stað og lofar góðu um framhaldið.

Hraunsfjörður að gefa vel

Nú er bestu tíminn framundan í sjóbleikjuveiðinni og nokkur vinsæl svæði eru þegar farin að gefa vel.

Hvað gera stjörnur Liverpool í sumar?

Liverpool varð á dögunum Englandsmeistari eftir þriggja áratuga bið. Stóra spurningin er hvort allar stórstjörnur liðsins verði í herbúðum liðsins þegar þeir hefja titilvörn sína í haust.

Moyes vill kaupa tvo leikmenn frá Man Utd

David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður hafa áhuga á að fá í sínar raðir tvo leikmenn frá Manchester United, þá Jesse Lingard og Phil Jones.

Martin: „Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga“

„Þegar ég skrifaði undir minn fyrsta atvinnumannasamning í annarri deildinni í Frakklandi, þá voru ekki margir tilbúnir að stökkva á litla Íslendinginn. Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga held ég, ég á fleiri sokka vonandi í hillunni,“ sagði Martin.

Fulham heldur pressunni á efstu liðum

Fulham vann mikilvægan 1-0 útisigur á Nottingham Forest í ensku 1. deildinni í dag. Bæði lið eru að berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Formaður dómaranefndar KSÍ segir gagnrýni þurfa að vera málefnalega

Þóroddur Hjaltalín, formaður dómaranefndar KSÍ, sendir frá sér pistil í dag þar sem hann leggur áherslu á að sýna þurfi knattspyrnudómurum virðingu. Hann segir ákveðin kynslóðaskipti hafa átt sér stað í dómgæslunni þar sem margir reyndir dómarar hafi hætt störfum undanfarin ár.

Sölvi Geir fær þrjá leiki í bann

Sölvi Geir Ottesen leikmaður Víkings Reykjavík í Pepsi Max deild karla hefur hlotið þriggja leikja leikbann. Sölvi fékk rautt spjald í leik KR og Víkings um helgina og lét síðan óviðeigandi ummæli falla í garð fjórða dómara leiksins.

Mokveiði í Eystri Rangá

Það er óhætt að segja að það sé mokveiði í Eystri Rangá en það hefur aldrei veiðst jafnvel jafn snemma á tímbilinu í ánni.

Líkir Ísaki við Batman: Ofurhetja án ofurkrafta

Robert Laul, blaðamaður á Aftonbladet í Svíþjóð, hefur mikið álit á Ísaki Bergmann Jóhannessyni, sautján ára leikmanni Norrköping. Hann segir engin takmörk fyrir því hversu langt hann getur náð.

Sjá næstu 50 fréttir