Fleiri fréttir

Mamma Anníe Mistar: Þú sefur bara í bílnum á milli greina

Erfiðleikar Anníe Mistar Þórisdóttur í lokagreininni á fyrstu heimsleikunum sínum í CrossFit kveiktu ást hennar á CrossFit íþróttinni. Anníe Mist vann sér óvænt þátttökurétt á heimsleikunum 2009 eftir sigur í fyrsta CrossFit mótinu á ævinni.

Staðfesta að þýski boltinn fari að rúlla 15. maí

Þýska úrvalsdeildin hefur staðfest við þýska dagblaðið Bild að þýska úrvalsdeildin muni byrja aftur að rúlla 15. maí eftir að hafa verið á ís í tæpa tvo mánuði vegna kórónuveirufaraldursins.

„Hvernig gat svona leikmaður verið í Haukum?“

Það var til umræðu í Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær hvaða leikmenn gætu slegið í gegn í Pepsi Max-deild karla í sumar. Hjörvar Hafliðason nefndi þar á nafn Alexander Freyr Sindrason.

„Sorglegt“ að Albert Brynjar sé að fara spila í C-deildinni

Það var rætt um möguleika nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili í þættinum Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. Guðmundur Benediktsson, Sigurvin Ólafsson fyrrum knattspyrnumaður og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna.

Hjörvar um Víking: „Að lokum sigruðu vísindin“

Sparkspekingurinn og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir að öll tölfræði úr Pepsi Max-deildinni í fyrra hafi bent til þess að Víkingur hafi aldrei átt að vera í fallbaráttu eins og raunin varð framan af sumri.

Óskaði þess að völlur liðsins myndi brenna

Mason Bennett, framherji Derby, hefur ekki átt sjö daganna sæla hjá félaginu undanfarna mánuði. Hann var tekinn keyrandi undir áhrifum áfengis í september á síðasta ári og nú hefur lekið út myndband þar sem hann óskar þess að heimavöllur Derby brenni.

Fengu 34 urriða við Kárastaði

Urriðaveiðin fór aðeins seinna af stað þetta vorið og er þar aðallega um kulda og ís að kenna en það er óhætt að segja að veiðin sé komin í gang.

Sjá næstu 50 fréttir