Kolbeinn tilbúinn að hjálpa Hafþóri fyrir milljónabardagann gegn Hall Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 20:00 Kolbeinn fór yfir víðan völl í Sportinu í dag. vísir/s2s Eini karlkyns atvinnubardagamaður landsins, Kolbeinn Kristinsson, er reiðubúinn að hjálpa Hafþóri Júlíusi Björnssyni fyrir bardagann gegn Eddie Hall í Las Vegas í september á næsta ári. Kraftajötuninn Hafþór ætlar að berjast gegn öðrum kraftamanni, Englendingnum Eddie Hall, í boxhringnum í Vegas á næsta ári en Kolbeinn, sem var gestur Sportsins í dag, segir að bardagi þeirra sé bara góð auglýsing fyrir boxíþróttina sjálfa. „Þetta er flott. Þetta er gott PR fyrir sportið og þá fáum við aðdáendur sem eru ekki box áhorfendur til þess að horfa og þá vona ég að þeir komi boxinu á framfæri svo fólk horfi á allt kortið,“ sagði Kolbeinn. „Vonandi verða flottir bardagar á undan þeim og þá eru kannski einhverjir að horfa sem hafa aldrei horft á box áður. Þau horfa kannski og eru bara: Vá, þetta er geggjað og verða box aðdáendur eftir það.“ Aðspurður hvort að hann væri tilbúinn að hjálpa Fjallinu fyrir bardagann lá ekki á svörum hjá Kolbeini, sem hefur ekki tapað einum einasta bardaga á atvinnumannaferlinum heldur unnið alla ellefu bardaga sína. „Ég er til í það. Það hefur eitthvað verið talað um það en ekki beint við mig. Það á eftir að koma í ljós. Það eru átján mánuðir í þetta,“ en hvaða ráðleggingar myndi hann gefa Hafþóri í dag? „Ég myndi kenna honum að nota „jumpið“ og hreyfa sig fram og til baka. Rosa beisik. Hann er með íþróttabakgrunn og allt þetta og mjög langur. Þessi bardagi ætti ekki að verða lengri en sex mínútur.“ Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um bardagann hjá Fjallinu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Box Sportið í dag Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Sjá meira
Eini karlkyns atvinnubardagamaður landsins, Kolbeinn Kristinsson, er reiðubúinn að hjálpa Hafþóri Júlíusi Björnssyni fyrir bardagann gegn Eddie Hall í Las Vegas í september á næsta ári. Kraftajötuninn Hafþór ætlar að berjast gegn öðrum kraftamanni, Englendingnum Eddie Hall, í boxhringnum í Vegas á næsta ári en Kolbeinn, sem var gestur Sportsins í dag, segir að bardagi þeirra sé bara góð auglýsing fyrir boxíþróttina sjálfa. „Þetta er flott. Þetta er gott PR fyrir sportið og þá fáum við aðdáendur sem eru ekki box áhorfendur til þess að horfa og þá vona ég að þeir komi boxinu á framfæri svo fólk horfi á allt kortið,“ sagði Kolbeinn. „Vonandi verða flottir bardagar á undan þeim og þá eru kannski einhverjir að horfa sem hafa aldrei horft á box áður. Þau horfa kannski og eru bara: Vá, þetta er geggjað og verða box aðdáendur eftir það.“ Aðspurður hvort að hann væri tilbúinn að hjálpa Fjallinu fyrir bardagann lá ekki á svörum hjá Kolbeini, sem hefur ekki tapað einum einasta bardaga á atvinnumannaferlinum heldur unnið alla ellefu bardaga sína. „Ég er til í það. Það hefur eitthvað verið talað um það en ekki beint við mig. Það á eftir að koma í ljós. Það eru átján mánuðir í þetta,“ en hvaða ráðleggingar myndi hann gefa Hafþóri í dag? „Ég myndi kenna honum að nota „jumpið“ og hreyfa sig fram og til baka. Rosa beisik. Hann er með íþróttabakgrunn og allt þetta og mjög langur. Þessi bardagi ætti ekki að verða lengri en sex mínútur.“ Klippa: Sportið í dag - Kolbeinn um bardagann hjá Fjallinu Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Box Sportið í dag Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Sjá meira