Eiginkona NFL-stjörnu setti byssu upp að höfði hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2020 12:19 Earl Thomas skrifaði undir fjögurra ára samning við Baltimore Ravens í mars í fyrra sem gefur honum 55 milljónir dollara en þar af eru 32 milljónir gulltryggðar. 55 milljónir Bandaríkjadala eru meira en átta milljarðar í íslenskum krónum. Getty/Nick Cammett/ Eiginkona NFL-leikmannsins Earl Thomas brást mjög illa við því þegar hún komst að því að hann væri að halda framhjá sér. Lögreglumenn sem komust yfir myndband af atburðinum sögðu að Earl Thomas væri heppinn að vera á lífi þar sem að eiginkona setti hlaðna byssu upp að höfði hans í miklu reiðikasti. TMZ Sports hefur grafið upp upplýsingar um það sem gerðist hjá þeim Earl og Ninu Thomas 13. apríl síðastliðinn. NFL's Earl Thomas Held At Gunpoint By Wife In Violent Standoff, Cops Say https://t.co/hVSdwg0dvg— TMZ Sports (@TMZ_Sports) May 7, 2020 Nina Thomas braust inn í Snapchat reikning eiginmannsins og komst þar að því að hann væri að halda framhjá sér. Hún notaði einnig Snapchat til að finna hvar hann var. Nina Thomas greip með sér 9mm Berreta byssu eiginmannsins, fékk tvær vinkonur með sér og leitaði eiginmanninn uppi. Hún sagðist í yfirheyrslu aðeins ætlað að hræða Earl Thomas með byssunni. Nina Thomas kom síðan að Earl Thomas og bróður hans Seth Thomas þar sem þeir voru án klæða í Airbnb íbúð með ónefndum konum. Myndband sem ein vinkonanna tók upp sýnir Nina Thomas beina byssunni upp að höfðu eiginmannsins. Hún hélt að hún væri ekki hlaðin en annað kom upp í ljós seinna. Lögreglan segir að Earl Thomas hafi tekist að slá vopnið úr höndum eiginkonunnar. Lögreglan kom seinna á staðinn og handtók Ninu Thomas. Nina Thomas var ákærð fyrir innbrot, fyrir líkamsárás með banvænu vopni og fyrir heimilisofbeldi. Earl Thomas hefur átt farsælan feril í NFL-deildinni en hann er nú leikmaður Baltimore Ravens. Thomas er þekktastur fyrir að vera einn af meðlimum Legion of Boom varnarinnar hjá Seattle Seahawks en hann varð meistari með liðinu árið 2014. View this post on Instagram I guess I ll be on TMZ in the morning somehow they got a police report with details ... Obviously this is not how I wanted my birthday breakfast to start out or my birthday but it is what it is .. A post shared by Earl Thomas III (@earl) on May 6, 2020 at 7:32pm PDT NFL Bandaríkin Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Sjá meira
Eiginkona NFL-leikmannsins Earl Thomas brást mjög illa við því þegar hún komst að því að hann væri að halda framhjá sér. Lögreglumenn sem komust yfir myndband af atburðinum sögðu að Earl Thomas væri heppinn að vera á lífi þar sem að eiginkona setti hlaðna byssu upp að höfði hans í miklu reiðikasti. TMZ Sports hefur grafið upp upplýsingar um það sem gerðist hjá þeim Earl og Ninu Thomas 13. apríl síðastliðinn. NFL's Earl Thomas Held At Gunpoint By Wife In Violent Standoff, Cops Say https://t.co/hVSdwg0dvg— TMZ Sports (@TMZ_Sports) May 7, 2020 Nina Thomas braust inn í Snapchat reikning eiginmannsins og komst þar að því að hann væri að halda framhjá sér. Hún notaði einnig Snapchat til að finna hvar hann var. Nina Thomas greip með sér 9mm Berreta byssu eiginmannsins, fékk tvær vinkonur með sér og leitaði eiginmanninn uppi. Hún sagðist í yfirheyrslu aðeins ætlað að hræða Earl Thomas með byssunni. Nina Thomas kom síðan að Earl Thomas og bróður hans Seth Thomas þar sem þeir voru án klæða í Airbnb íbúð með ónefndum konum. Myndband sem ein vinkonanna tók upp sýnir Nina Thomas beina byssunni upp að höfðu eiginmannsins. Hún hélt að hún væri ekki hlaðin en annað kom upp í ljós seinna. Lögreglan segir að Earl Thomas hafi tekist að slá vopnið úr höndum eiginkonunnar. Lögreglan kom seinna á staðinn og handtók Ninu Thomas. Nina Thomas var ákærð fyrir innbrot, fyrir líkamsárás með banvænu vopni og fyrir heimilisofbeldi. Earl Thomas hefur átt farsælan feril í NFL-deildinni en hann er nú leikmaður Baltimore Ravens. Thomas er þekktastur fyrir að vera einn af meðlimum Legion of Boom varnarinnar hjá Seattle Seahawks en hann varð meistari með liðinu árið 2014. View this post on Instagram I guess I ll be on TMZ in the morning somehow they got a police report with details ... Obviously this is not how I wanted my birthday breakfast to start out or my birthday but it is what it is .. A post shared by Earl Thomas III (@earl) on May 6, 2020 at 7:32pm PDT
NFL Bandaríkin Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti