Fleiri fréttir Atla Eðvalds minnst fyrir leik Düsseldorf og Frankfurt í gær Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta sem og landsliðsþjálfara, var minnst fyrir leik Fortuna Düsseldorf og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Atli lék á árum áður með Düsseldorf og skoraði ógleymanlega fimmu í leik liðanna árið 1983. 2.2.2020 09:00 Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2.2.2020 08:00 Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2.2.2020 06:00 Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. 1.2.2020 23:00 KR landar enn einum titlinum KR vann í dag keppni í tölvuleiknum FIFA 20 á Reykjavíkurleikunum. Liðið skipa þeir Agnar Þorláksson og Orri Þórisson. 1.2.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 31-28 | Montrétturinn er FH-inga Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu leikinn með þriggja marka mun og montrétturinn því þeirra. 1.2.2020 22:15 Gunnar Magnússon: Þetta svíður mikið Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega ósáttur með að tapa fyrri erkifjendum FH í Olís deild karla í kvöld. FH vann með þriggja marka mun, 31-28, en byrjun síðari hálfleiks drap Hauka í kvöld. 1.2.2020 22:15 Roma tapaði óvænt fyrir Sassulo Roma tapaði óvænt fyrir Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sassulo vann leikinn 4-2 en Rómverjar voru einkar pirraðir frá upphafi til enda. 1.2.2020 22:00 Ögmundur hélt hreinu | Samantekt dagsins Ögmundur Kristinsson hélt hreinu með Larissa í Grikklandi og Ari Freyr Skúlason var í sigurliði hjá Oostende í Belgíu. 1.2.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 26-33 | ÍR komið upp í annað sætið ÍR sá til þess að Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í langan tíma og unnu um leið sinn þriðja leik. Sigurinn fleytir Breiðhyltingum upp í 2. sæti Olís deildarinnar. 1.2.2020 21:45 Viggó hafði betur gegn Arnóri Þór og Ragnari HSG Wetzlar, lið Viggó Kristjánssonar, hafði betur gegn Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni í dag en þeir Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson leika með síðarnefnda liðinu. Lokatölur 27-24 Wetzlar í vil. 1.2.2020 21:15 Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1.2.2020 21:00 Aldrei verið svo hátt skor áður Forkeppnin í keilu á Reykjavíkurleikunum lauk í dag en hún fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll. Úrslitakeppnin fer fram á morgun. 1.2.2020 21:00 Annar sigur HK kom á Akureyri HK gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild karla í dag. Unnu gestirnir úr Kópavogi fjögurra marka sigur, lokatölur 26-23. Var þetta aðeins annar sigur HK í deildinni. 1.2.2020 20:15 Fylkir með fullt hús stiga eftir sigur á KR Tveir leikir fóru fram í A-riðli Reykjavíkurmóts kvenna. Fylkir vann 1-0 og þá vann Fjölnir einnig 1-0 sigur gegn Víking. 1.2.2020 20:00 Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1.2.2020 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 29-36 | ÍBV með góðan sigur í Hleðsluhöllinni Íslandsmeistarar Selfoss töpuðu óvænt fyrir grönnum sínum frá Vestmananeyjum á heimavelli í dag. Lokatölur 36-29 ÍBV í vil. Viðtöl og umfjöllun væntanleg. 1.2.2020 19:30 Birna Berg með tvö mörk í naumum sigri Birna Berg Haraldsdóttir, landslliðskona í handbolta, skoraði tvö mörk í þriggja marka sigri Neckarsulmer Sport-Union á HSG Bad Wildungen Vipers í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 26-23. 1.2.2020 19:30 Montpellier auðveld bráð fyrir PSG Paris Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 1.2.2020 18:45 Tíundi sigur Fram í röð | KA/Þór fór illa með Aftureldingu Fram vann Hauka að Ásvöllum með sex marka mun í dag, 28-22. Þá vann KA/Þór 18 marka sigur á botnliði Olís deildar kvenna Aftureldingu í dag. Lokatölur á Akureyri 30-12. 1.2.2020 18:00 Íslensk markasúpa í Íslendingaslagnum í Danmörku Það var sannkallaður Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann þá átta marka sigur á Ribe-Esjberg, 36-28. Alls litu 20 íslensk mörk dagsins ljós í leiknum. 1.2.2020 17:45 Benzema tryggði Real sigur í borgarslagnum Karim Benzema skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 sigur á grönnunum í Atletico Madrid. 1.2.2020 16:45 Stoðsending frá Gylfa í endurkomunni | Öll úrslit dagsins Gylfi Sigurðsson var mættur aftur í byrjunarlið Everton eftir meiðsli er liðið vann 3-2 endurkomusigur á Watford á útivelli í dag. 1.2.2020 16:45 Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1.2.2020 16:30 Birkir fékk ekki tækifæri í fjarveru Balotelli Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekknu er Brescia tapaði 2-1 fyrir Bologna á útivelli í ítalska boltanum í dag. 1.2.2020 15:54 Sigvaldi ætlar að kveðja norsku deildina með stæl Sigvaldi Guðjónsson ætlar greinilega að kveðja norsku úrvalsdeildina með stæl en hann færir sig yfir til Kielce í Póllandi í sumar. 1.2.2020 15:40 Leeds missti toppsætið | Jón Daði spilaði í markalausu jafntefli Leeds United tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic og missti því toppsæti ensku B-deildarinnar til West Bromwich Albion sem vann Luton Town 2-0. Jón Daði Böðvarsson lék hálftíma er Millwall gerði markalaust jafntefli gegn Sheffield Wednesday. 1.2.2020 15:15 KA hafði betur í baráttunni um Akureyri KA vann 5-1 sigur á Þór er liðin mættust í Kjarnafæðismótinu í Boganum í dag. 1.2.2020 15:09 Sigurganga Liverpool heldur áfram | Komnir með 22 stiga forskot Liverpool hefur nú unnið 24 af 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann Southampton 4-0 á Anfield í dag. 1.2.2020 15:00 Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1.2.2020 15:00 Fjörugur síðari hálfleikur er Leicester og Chelsea skildu jöfn Leicester og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrsta leik 25. umferðarinnar í enska boltanum. 1.2.2020 14:15 Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1.2.2020 14:00 Tilkynning frá Snæfelli: Við höfum endalausa trú á Berglindi Snæfell hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður liðsins og landsliðskona, sendi frá sér tilkynningu í gær. 1.2.2020 13:32 FH tapaði fyrir Grindavík FH endar í 7. sæti Fótbolti.net mótsins eftir að liðið tapaði í dag 3-2 fyrir Grindavík í Skessunni. 1.2.2020 13:14 Mourinho: Þetta er Tottenham á móti City en ekki Mourinho gegn Guardiola Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það eigi ekki að vera tala svo mikið um hann og Pep Guardiola, stjóra Man. City, fyrir leik liðanna á morgun. 1.2.2020 12:30 LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1.2.2020 11:30 Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1.2.2020 11:00 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1.2.2020 10:00 Ísak leikur undir stjórn Joey Barton út leiktíðina Mosfellingurinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður út leiktíðina til C-deildarliðsins Fleetwood Town. 1.2.2020 09:30 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1.2.2020 09:00 „Ég var í London í þrettán ár og ég fann einungis eina góða frönsku sjoppu“ Danny Rose, sem gekk í raðir Newcastle á dögunum, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 1.2.2020 08:00 Í beinni í dag: Baráttan um Hafnarfjörð, Madrídarslagur og Birkir Bjarnason Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru tólf beinar útsendingar í dag. 1.2.2020 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Atla Eðvalds minnst fyrir leik Düsseldorf og Frankfurt í gær Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta sem og landsliðsþjálfara, var minnst fyrir leik Fortuna Düsseldorf og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Atli lék á árum áður með Düsseldorf og skoraði ógleymanlega fimmu í leik liðanna árið 1983. 2.2.2020 09:00
Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. 2.2.2020 08:00
Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. 2.2.2020 06:00
Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. 1.2.2020 23:00
KR landar enn einum titlinum KR vann í dag keppni í tölvuleiknum FIFA 20 á Reykjavíkurleikunum. Liðið skipa þeir Agnar Þorláksson og Orri Þórisson. 1.2.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 31-28 | Montrétturinn er FH-inga Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu leikinn með þriggja marka mun og montrétturinn því þeirra. 1.2.2020 22:15
Gunnar Magnússon: Þetta svíður mikið Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega ósáttur með að tapa fyrri erkifjendum FH í Olís deild karla í kvöld. FH vann með þriggja marka mun, 31-28, en byrjun síðari hálfleiks drap Hauka í kvöld. 1.2.2020 22:15
Roma tapaði óvænt fyrir Sassulo Roma tapaði óvænt fyrir Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sassulo vann leikinn 4-2 en Rómverjar voru einkar pirraðir frá upphafi til enda. 1.2.2020 22:00
Ögmundur hélt hreinu | Samantekt dagsins Ögmundur Kristinsson hélt hreinu með Larissa í Grikklandi og Ari Freyr Skúlason var í sigurliði hjá Oostende í Belgíu. 1.2.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 26-33 | ÍR komið upp í annað sætið ÍR sá til þess að Stjarnan tapaði sínum fyrsta leik í langan tíma og unnu um leið sinn þriðja leik. Sigurinn fleytir Breiðhyltingum upp í 2. sæti Olís deildarinnar. 1.2.2020 21:45
Viggó hafði betur gegn Arnóri Þór og Ragnari HSG Wetzlar, lið Viggó Kristjánssonar, hafði betur gegn Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni í dag en þeir Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson leika með síðarnefnda liðinu. Lokatölur 27-24 Wetzlar í vil. 1.2.2020 21:15
Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. 1.2.2020 21:00
Aldrei verið svo hátt skor áður Forkeppnin í keilu á Reykjavíkurleikunum lauk í dag en hún fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll. Úrslitakeppnin fer fram á morgun. 1.2.2020 21:00
Annar sigur HK kom á Akureyri HK gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild karla í dag. Unnu gestirnir úr Kópavogi fjögurra marka sigur, lokatölur 26-23. Var þetta aðeins annar sigur HK í deildinni. 1.2.2020 20:15
Fylkir með fullt hús stiga eftir sigur á KR Tveir leikir fóru fram í A-riðli Reykjavíkurmóts kvenna. Fylkir vann 1-0 og þá vann Fjölnir einnig 1-0 sigur gegn Víking. 1.2.2020 20:00
Markalaust hjá Manchester United og Wolves Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins. 1.2.2020 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 29-36 | ÍBV með góðan sigur í Hleðsluhöllinni Íslandsmeistarar Selfoss töpuðu óvænt fyrir grönnum sínum frá Vestmananeyjum á heimavelli í dag. Lokatölur 36-29 ÍBV í vil. Viðtöl og umfjöllun væntanleg. 1.2.2020 19:30
Birna Berg með tvö mörk í naumum sigri Birna Berg Haraldsdóttir, landslliðskona í handbolta, skoraði tvö mörk í þriggja marka sigri Neckarsulmer Sport-Union á HSG Bad Wildungen Vipers í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 26-23. 1.2.2020 19:30
Montpellier auðveld bráð fyrir PSG Paris Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 1.2.2020 18:45
Tíundi sigur Fram í röð | KA/Þór fór illa með Aftureldingu Fram vann Hauka að Ásvöllum með sex marka mun í dag, 28-22. Þá vann KA/Þór 18 marka sigur á botnliði Olís deildar kvenna Aftureldingu í dag. Lokatölur á Akureyri 30-12. 1.2.2020 18:00
Íslensk markasúpa í Íslendingaslagnum í Danmörku Það var sannkallaður Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG vann þá átta marka sigur á Ribe-Esjberg, 36-28. Alls litu 20 íslensk mörk dagsins ljós í leiknum. 1.2.2020 17:45
Benzema tryggði Real sigur í borgarslagnum Karim Benzema skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 sigur á grönnunum í Atletico Madrid. 1.2.2020 16:45
Stoðsending frá Gylfa í endurkomunni | Öll úrslit dagsins Gylfi Sigurðsson var mættur aftur í byrjunarlið Everton eftir meiðsli er liðið vann 3-2 endurkomusigur á Watford á útivelli í dag. 1.2.2020 16:45
Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1.2.2020 16:30
Birkir fékk ekki tækifæri í fjarveru Balotelli Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekknu er Brescia tapaði 2-1 fyrir Bologna á útivelli í ítalska boltanum í dag. 1.2.2020 15:54
Sigvaldi ætlar að kveðja norsku deildina með stæl Sigvaldi Guðjónsson ætlar greinilega að kveðja norsku úrvalsdeildina með stæl en hann færir sig yfir til Kielce í Póllandi í sumar. 1.2.2020 15:40
Leeds missti toppsætið | Jón Daði spilaði í markalausu jafntefli Leeds United tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic og missti því toppsæti ensku B-deildarinnar til West Bromwich Albion sem vann Luton Town 2-0. Jón Daði Böðvarsson lék hálftíma er Millwall gerði markalaust jafntefli gegn Sheffield Wednesday. 1.2.2020 15:15
KA hafði betur í baráttunni um Akureyri KA vann 5-1 sigur á Þór er liðin mættust í Kjarnafæðismótinu í Boganum í dag. 1.2.2020 15:09
Sigurganga Liverpool heldur áfram | Komnir með 22 stiga forskot Liverpool hefur nú unnið 24 af 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann Southampton 4-0 á Anfield í dag. 1.2.2020 15:00
Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. 1.2.2020 15:00
Fjörugur síðari hálfleikur er Leicester og Chelsea skildu jöfn Leicester og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrsta leik 25. umferðarinnar í enska boltanum. 1.2.2020 14:15
Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. 1.2.2020 14:00
Tilkynning frá Snæfelli: Við höfum endalausa trú á Berglindi Snæfell hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður liðsins og landsliðskona, sendi frá sér tilkynningu í gær. 1.2.2020 13:32
FH tapaði fyrir Grindavík FH endar í 7. sæti Fótbolti.net mótsins eftir að liðið tapaði í dag 3-2 fyrir Grindavík í Skessunni. 1.2.2020 13:14
Mourinho: Þetta er Tottenham á móti City en ekki Mourinho gegn Guardiola Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að það eigi ekki að vera tala svo mikið um hann og Pep Guardiola, stjóra Man. City, fyrir leik liðanna á morgun. 1.2.2020 12:30
LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. 1.2.2020 11:30
Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. 1.2.2020 11:00
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1.2.2020 10:00
Ísak leikur undir stjórn Joey Barton út leiktíðina Mosfellingurinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður út leiktíðina til C-deildarliðsins Fleetwood Town. 1.2.2020 09:30
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1.2.2020 09:00
„Ég var í London í þrettán ár og ég fann einungis eina góða frönsku sjoppu“ Danny Rose, sem gekk í raðir Newcastle á dögunum, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 1.2.2020 08:00
Í beinni í dag: Baráttan um Hafnarfjörð, Madrídarslagur og Birkir Bjarnason Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru tólf beinar útsendingar í dag. 1.2.2020 06:00