Fleiri fréttir Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3.2.2020 21:23 Tvö skallamörk tryggðu KR sigur á Val og sigur í Reykjavíkurmótinu KR er Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Val í úrslitaleiknum í kvöld. 3.2.2020 20:45 Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3.2.2020 20:00 Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3.2.2020 19:00 Bjarki enn og aftur í liði umferðarinnar Bjarki Már Elísson heldur áfram að fá mikið lof fyrir frammistöðu sína með Lemgo. 3.2.2020 18:00 Engin snilld hjá Mourinho Jermaine Jenas segir að Tottenham hafi sloppið með skrekkinn gegn Manchester City. 3.2.2020 18:00 Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3.2.2020 17:30 Fyrsti úrslitaleikur KR og Vals í níu ár KR og Valur mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla en leikurinn fer fram á Origovellinum á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.00. 3.2.2020 17:00 Bjarni með nýjan samning við ÍR til ársins 2022 Bjarna Fritzson, þjálfari karlaliðs ÍR-inga í Olís deildinni, hefur framlengt samning sinn við liðið. 3.2.2020 16:55 Sportpakkinn: Sjóðheitir framherjar hjá Internazionale og Lazio Guðjón Guðmundsson fór yfir sigra Internazionale og Lazio í ítölsku Seríu A í fótbolta í gærkvöldi en bæði elta þau topplið Juventus. 3.2.2020 16:45 Djokovic sá ekkert að því að slá á skó dómarans í miðjum úrslitaleiknum Novak Djokovic tryggði sér sigur á Opna ástralska risamótinu í tennis í áttunda skiptið í gær en gæti átt von á veglegri sekt eftir framkomu sína í úrslitaleiknum. 3.2.2020 16:30 Dele Alli er ekki reiður út í Raheem Sterling vegna tæklingarinnar Raheem Sterling hefði auðveldlega getað endað tímabilið hjá Dele Alli í leik Tottenham og Manchester City en Dele Alli ber engan kala til félaga síns í enska landsliðinu. 3.2.2020 16:00 Valsmenn fá til sín Íslandsmeistara úr Vesturbænum KR-ingurinn Finnur Atli Magnússon ætlar að klára tímabilið með Valsmönnum og gæti mögulega spilað með Valsliðinu á móti Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. 3.2.2020 15:45 Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3.2.2020 15:28 Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3.2.2020 15:15 Körfuboltamaður keppti í tveimur mjög ólíkum íþróttagreinum á Reykjavíkurleikunum Daði Lár Jónsson tók hressilega U-beygju um helgina. 3.2.2020 15:00 „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. 3.2.2020 14:30 Henderson líklegastur til að vera valinn bestur Allt útlit er fyrir að þriðja árið í röð komi besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar úr röðum Liverpool. 3.2.2020 14:00 Gaf dómara gult spjald | Myndband Lánsmaður frá Liverpool gaf dómara í leik Swansea City og Preston gula spjaldið. 3.2.2020 13:30 Fyrsta konan sem þjálfar í Super Bowl Katie Sowers skráði nafn sitt á spjöld sögunnar í Super Bowl í gær. 3.2.2020 13:00 Tók Bruno Fernandes einn leik að komast í lið umferðarinnar hjá BBC Bruno Fernandes lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester United um helgina eftir að hafa gengið í raðir liðsins í síðustu viku frá Sporting Lisbon. 3.2.2020 12:30 Ekkert lið verið með meiri forystu eftir að þriggja stiga reglan var sett á laggirnar Liverpool vann 4-0 sigur á Southampton á heimavelli eftir að staðan var markalaus og bæði Manchester City og Leicester misstígu sig. 3.2.2020 12:00 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3.2.2020 11:45 Shearer segir Martial áhugalausan Alan Shearer var ekki hrifinn af frammistöðu Anthonys Martial gegn Wolves. 3.2.2020 11:30 Þörf áminning um Veitt og Sleppt Það er ennþá verið að tala um ímyndaðann fjölda laxa sem á að drepast þegar þeir eru veiddir og sleppt aftur en þessi umræða er alveg út úr takt við raunveruleikann. 3.2.2020 11:24 Þriðji ættliðurinn í Maldini fjölskyldunni spilaði fyrir Milan Daniel Maldini, sonur Paolo Maldini, lék sinn fyrsta leik fyrir AC Milan er Hellas Verona og Mílanó-liðið gerðu 1-1 jafntefli í ítalska boltanum í gær. 3.2.2020 11:00 „Því meira sem ég horfi á þá, því minna skil ég fótbolta“ Mikið hefur verið rætt og ritað um Newcastle á leiktíðinni en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 31 stig. 3.2.2020 10:30 Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. 3.2.2020 10:00 Redknapp gagnrýnir Solskjær og segir árangurinn skelfilegan Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sé í vandræðum hjá rauðu djöflunum. 3.2.2020 09:30 Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3.2.2020 09:00 Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3.2.2020 08:30 Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3.2.2020 08:00 Ótrúlegur Giannis og Harden funheitur | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. 3.2.2020 07:30 Liverpool sex sigrum frá því að fá heiðursvörð frá leikmönnum Man. City á Ethiad Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. 3.2.2020 07:00 Í beinni í dag: Toppliðið í Dominos-deildinni og tvöföld Seinni bylgja Fjórar beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld og boðið er upp á handbolta, körfubolta og fótbolta. 3.2.2020 06:00 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3.2.2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3.2.2020 03:16 Sjáðu fjórða mark Berglindar í jafn mörgum leikjum Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að fara á kostum í liði AC Milan. 2.2.2020 23:30 Minntust Kobe og Gigi Bryant á hæstu byggingu í heimi Kobe Bryant hefur verið heiðraður út um allan heim eftir að hann fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum í þyrluslysi í Kaliforníu á sunnudaginn fyrir viku. 2.2.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2.2.2020 22:45 Rikki missti sig er markmaður Brentford gerði skelfileg mistök Ríkharð Óskar Guðnason, eða einfaldlega Rikki G, virtist vera hálf sofnaður yfir leik Hull City og Brentford í ensku B-deildinni í gær en hann vaknaði svoleiðis til lífsins er David Raya í marki Brentford gerðist sekur um skelfileg mistök. 2.2.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2.2.2020 22:00 Áfram heldur Lukaku að skora og Inter í seilingarfjarlægð frá Juventus Inter er nú þremur stigum á eftir Juventus á toppi ítalska boltans eftir 2-0 sigur á Udinese í kvöld. 2.2.2020 21:49 Táningurinn skoraði tvívegis eftir stoðsendingu meistarans Barcelona minnkaði forskot Real Madrid niður í þrjú stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Levante á heimavelli í kvöld. 2.2.2020 21:45 Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2.2.2020 21:31 Sjá næstu 50 fréttir
Arnar: Þetta er ekki History Channel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. 3.2.2020 21:23
Tvö skallamörk tryggðu KR sigur á Val og sigur í Reykjavíkurmótinu KR er Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Val í úrslitaleiknum í kvöld. 3.2.2020 20:45
Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3.2.2020 20:00
Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3.2.2020 19:00
Bjarki enn og aftur í liði umferðarinnar Bjarki Már Elísson heldur áfram að fá mikið lof fyrir frammistöðu sína með Lemgo. 3.2.2020 18:00
Engin snilld hjá Mourinho Jermaine Jenas segir að Tottenham hafi sloppið með skrekkinn gegn Manchester City. 3.2.2020 18:00
Sportpakkinn: Öruggt hjá Keflavík og Haukar á flugi Keflavík lét tapið fyrir Stjörnunni ekki á sig fá. Haukar eru næstheitasta lið Domino's deildar karla á eftir Stjörnunni. 3.2.2020 17:30
Fyrsti úrslitaleikur KR og Vals í níu ár KR og Valur mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla en leikurinn fer fram á Origovellinum á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.00. 3.2.2020 17:00
Bjarni með nýjan samning við ÍR til ársins 2022 Bjarna Fritzson, þjálfari karlaliðs ÍR-inga í Olís deildinni, hefur framlengt samning sinn við liðið. 3.2.2020 16:55
Sportpakkinn: Sjóðheitir framherjar hjá Internazionale og Lazio Guðjón Guðmundsson fór yfir sigra Internazionale og Lazio í ítölsku Seríu A í fótbolta í gærkvöldi en bæði elta þau topplið Juventus. 3.2.2020 16:45
Djokovic sá ekkert að því að slá á skó dómarans í miðjum úrslitaleiknum Novak Djokovic tryggði sér sigur á Opna ástralska risamótinu í tennis í áttunda skiptið í gær en gæti átt von á veglegri sekt eftir framkomu sína í úrslitaleiknum. 3.2.2020 16:30
Dele Alli er ekki reiður út í Raheem Sterling vegna tæklingarinnar Raheem Sterling hefði auðveldlega getað endað tímabilið hjá Dele Alli í leik Tottenham og Manchester City en Dele Alli ber engan kala til félaga síns í enska landsliðinu. 3.2.2020 16:00
Valsmenn fá til sín Íslandsmeistara úr Vesturbænum KR-ingurinn Finnur Atli Magnússon ætlar að klára tímabilið með Valsmönnum og gæti mögulega spilað með Valsliðinu á móti Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. 3.2.2020 15:45
Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3.2.2020 15:28
Sportpakkinn: Hundsvekktur KR-þjálfari eftir tap á Króknum KR-ingum tókst ekki að komast upp fyrir Tindastól og í þriðja sæti Domino´s deildar karla í körfubolta í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn í Síkinu í gærkvöldi. 3.2.2020 15:15
Körfuboltamaður keppti í tveimur mjög ólíkum íþróttagreinum á Reykjavíkurleikunum Daði Lár Jónsson tók hressilega U-beygju um helgina. 3.2.2020 15:00
„Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. 3.2.2020 14:30
Henderson líklegastur til að vera valinn bestur Allt útlit er fyrir að þriðja árið í röð komi besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar úr röðum Liverpool. 3.2.2020 14:00
Gaf dómara gult spjald | Myndband Lánsmaður frá Liverpool gaf dómara í leik Swansea City og Preston gula spjaldið. 3.2.2020 13:30
Fyrsta konan sem þjálfar í Super Bowl Katie Sowers skráði nafn sitt á spjöld sögunnar í Super Bowl í gær. 3.2.2020 13:00
Tók Bruno Fernandes einn leik að komast í lið umferðarinnar hjá BBC Bruno Fernandes lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester United um helgina eftir að hafa gengið í raðir liðsins í síðustu viku frá Sporting Lisbon. 3.2.2020 12:30
Ekkert lið verið með meiri forystu eftir að þriggja stiga reglan var sett á laggirnar Liverpool vann 4-0 sigur á Southampton á heimavelli eftir að staðan var markalaus og bæði Manchester City og Leicester misstígu sig. 3.2.2020 12:00
Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3.2.2020 11:45
Shearer segir Martial áhugalausan Alan Shearer var ekki hrifinn af frammistöðu Anthonys Martial gegn Wolves. 3.2.2020 11:30
Þörf áminning um Veitt og Sleppt Það er ennþá verið að tala um ímyndaðann fjölda laxa sem á að drepast þegar þeir eru veiddir og sleppt aftur en þessi umræða er alveg út úr takt við raunveruleikann. 3.2.2020 11:24
Þriðji ættliðurinn í Maldini fjölskyldunni spilaði fyrir Milan Daniel Maldini, sonur Paolo Maldini, lék sinn fyrsta leik fyrir AC Milan er Hellas Verona og Mílanó-liðið gerðu 1-1 jafntefli í ítalska boltanum í gær. 3.2.2020 11:00
„Því meira sem ég horfi á þá, því minna skil ég fótbolta“ Mikið hefur verið rætt og ritað um Newcastle á leiktíðinni en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 31 stig. 3.2.2020 10:30
Botnliðin tvö eru einu liðin með færri sigra en Arsenal Það gengur illa hjá Arsenal að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni en í gær gerði liðið fjórða jafntefli í röð í gær. 3.2.2020 10:00
Redknapp gagnrýnir Solskjær og segir árangurinn skelfilegan Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, sé í vandræðum hjá rauðu djöflunum. 3.2.2020 09:30
Einn virtasti blaðamaður Englands: „Þetta er ekki fótbolti lengur“ VARsjáin í enska boltanum var enn eina ferðina til umræðu eftir leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3.2.2020 09:00
Falur: Þetta er orðið fínt þetta einelti Falur Harðarson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli gagnvart dómurunum í leik Fjölnis gegn Þór Þorlákshöfn í gærkvöld og reyndar yfir allt tímabilið. 3.2.2020 08:30
Kom fyrst út úr klefanum 45 mínútum eftir leik: „Hvernig get ég gagnrýnt þá eftir svona frammistöðu?“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var ekki að drífa sig út úr búningsklefanum eftir 2-0 tapið gegn Tottenham í Lundúnum í gær. 3.2.2020 08:00
Ótrúlegur Giannis og Harden funheitur | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. 3.2.2020 07:30
Liverpool sex sigrum frá því að fá heiðursvörð frá leikmönnum Man. City á Ethiad Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um þrjú stig um helgina og hefur nú 22 stiga forystu á Manchester City í öðru sætinu. 3.2.2020 07:00
Í beinni í dag: Toppliðið í Dominos-deildinni og tvöföld Seinni bylgja Fjórar beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld og boðið er upp á handbolta, körfubolta og fótbolta. 3.2.2020 06:00
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3.2.2020 03:48
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3.2.2020 03:16
Sjáðu fjórða mark Berglindar í jafn mörgum leikjum Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að fara á kostum í liði AC Milan. 2.2.2020 23:30
Minntust Kobe og Gigi Bryant á hæstu byggingu í heimi Kobe Bryant hefur verið heiðraður út um allan heim eftir að hann fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum í þyrluslysi í Kaliforníu á sunnudaginn fyrir viku. 2.2.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 80-76 | Stólarnir í þriðja sætið Tindastóll hefur unnið báða leikina gegn KR í vetur. 2.2.2020 22:45
Rikki missti sig er markmaður Brentford gerði skelfileg mistök Ríkharð Óskar Guðnason, eða einfaldlega Rikki G, virtist vera hálf sofnaður yfir leik Hull City og Brentford í ensku B-deildinni í gær en hann vaknaði svoleiðis til lífsins er David Raya í marki Brentford gerðist sekur um skelfileg mistök. 2.2.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 93-100 | Haukar unnu fimmta leikinn í röð Haukar náðu í sterkan útisigur í Breiðholtinu og þar með fimmta sigurinn í röð. 2.2.2020 22:00
Áfram heldur Lukaku að skora og Inter í seilingarfjarlægð frá Juventus Inter er nú þremur stigum á eftir Juventus á toppi ítalska boltans eftir 2-0 sigur á Udinese í kvöld. 2.2.2020 21:49
Táningurinn skoraði tvívegis eftir stoðsendingu meistarans Barcelona minnkaði forskot Real Madrid niður í þrjú stig á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Levante á heimavelli í kvöld. 2.2.2020 21:45
Borche: Voru margir eins og prímadonnur í kvöld Þjálfari ÍR var skiljanlega ekki ánægður með það að hans menn hafi tapað fyrir Haukum fyrr í kvöld 93-100 en hann var fúlari yfir því hvernig hans menn mættu í leikinn. Tuð og röfl var mikið og vildi hann meina að sumir höguðu sér eins og prímadonnur. 2.2.2020 21:31