Körfuboltamaður keppti í tveimur mjög ólíkum íþróttagreinum á Reykjavíkurleikunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2020 15:00 Daði Lár í leik með Haukum á síðasta tímabili. vísir/vilhelm Daði Lár Jónsson lék lengi í efstu deild í körfubolta og er þekktastur fyrir færni sína á því sviði. Hann hefur hins vegar vent kvæði í sínu kross og keppti í tveimur íþróttagreinum á Reykjavíkuleikunum um helgina. Og þær hefðu vart getað verið ólíkari. Daði keppti annars vegar í rafíþróttum og hins vegar í frjálsum íþróttum. Í rafíþróttum keppti Daði í FIFA 2020 ásamt Kormáki Sigurðarsyni í liðinu Team Macron. Þeir komust í úrslit þar þeir lutu í lægra haldi fyrir Golden Goat's FH-Fylki, 1-2. Daði keppti einnig í 60 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Í undanúrslitunum í 60 metra hlaupi endaði Daði í 12. sæti. Hann kom í mark á tímanum 7,24 sekúndum sem er hans besti í greininni. Á síðasta tímabili lék Daði með Haukum í Domino's deild karla. Hann var með 8,4 stig, 3,9 fráköst og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur einnig leikið með Keflavík og uppeldisfélaginu Stjörnunni. Daði er sonur Jóns Kr. Gíslasonar, fyrrverandi landsliðsmanns og landsliðsþjálfara í körfubolta. Eldri bróðir hans, Dagur Kár, leikur með Grindavík og á A-landsleiki á ferilskránni. Yngri bróðir þeirra, Dúi Þór, leikur með Stjörnunni og þykir mjög efnilegur. Frjálsar íþróttir Rafíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira
Daði Lár Jónsson lék lengi í efstu deild í körfubolta og er þekktastur fyrir færni sína á því sviði. Hann hefur hins vegar vent kvæði í sínu kross og keppti í tveimur íþróttagreinum á Reykjavíkuleikunum um helgina. Og þær hefðu vart getað verið ólíkari. Daði keppti annars vegar í rafíþróttum og hins vegar í frjálsum íþróttum. Í rafíþróttum keppti Daði í FIFA 2020 ásamt Kormáki Sigurðarsyni í liðinu Team Macron. Þeir komust í úrslit þar þeir lutu í lægra haldi fyrir Golden Goat's FH-Fylki, 1-2. Daði keppti einnig í 60 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Í undanúrslitunum í 60 metra hlaupi endaði Daði í 12. sæti. Hann kom í mark á tímanum 7,24 sekúndum sem er hans besti í greininni. Á síðasta tímabili lék Daði með Haukum í Domino's deild karla. Hann var með 8,4 stig, 3,9 fráköst og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur einnig leikið með Keflavík og uppeldisfélaginu Stjörnunni. Daði er sonur Jóns Kr. Gíslasonar, fyrrverandi landsliðsmanns og landsliðsþjálfara í körfubolta. Eldri bróðir hans, Dagur Kár, leikur með Grindavík og á A-landsleiki á ferilskránni. Yngri bróðir þeirra, Dúi Þór, leikur með Stjörnunni og þykir mjög efnilegur.
Frjálsar íþróttir Rafíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira