Fleiri fréttir

Bjarki Már markahæstur í tapi

Bjarki Már Elísson fór enn einu sinni fyrir liði Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Lemgo þurfti þó að sætta sig við tap gegn Göppingen.

Fyrsta tap Finns í Danmörku

Eftir að hafa unnið fyrstu sex deildarleiki sína tapaði Horsens sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag.

Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla

Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni.

Meiðslalisti Warriors lengist

Meiðslavandræði Golden State Warriors eru orðin enn verri eftir að Draymond Green meiddist á fingri í leik Warriors og San Antonio Spurs.

Bottas á ráspól í Texas

Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld.

Jafnt hjá Stjörnunni og HK

Stjarnan missteig sig í toppbaráttunni í Olísdeild kvenna í handbolta, en Garðbæingar gerðu jafntefli við HK á heimavelli.

Sjá næstu 50 fréttir