Fleiri fréttir

Bætingin verið framar vonum

Sumarið hefur verið gott hjá kúluvarparanum Ernu Sóleyju Gunnarsdóttur sem kastar fyrir ÍR en er í námi í Rice-háskólanum í Houston. Erna Sóley nældi í brons á EM U-20 og um helgina vann hún gull með íslenska liðinu í 3. deild Evrópubikarsins.

Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR

Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda.

Valur reynir við fleiri KR-inga

Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag.

Stólarnir halda áfram að safna liði

Tindastóll heldur áfram að safna liði fyrir Dominos-deild karla í vetur en í gær var tilkynnt að félagið hafði samið við Slóvenann Sinisa Bilic.

Klopp: Þurfum að halda græðginni áfram

Liverpool hóf keppni í ensku úrvalsdeildinni af krafti þegar deildin fór í gang um helgina. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að leikmenn sínir haldi áfram að vera gráðugir.

Albon skiptir við Gasly hjá Red Bull

Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso.

Sjá næstu 50 fréttir