Fleiri fréttir

Bætingin verið framar vonum

Sumarið hefur verið gott hjá kúluvarparanum Ernu Sóleyju Gunnarsdóttur sem kastar fyrir ÍR en er í námi í Rice-háskólanum í Houston. Erna Sóley nældi í brons á EM U-20 og um helgina vann hún gull með íslenska liðinu í 3. deild Evrópubikarsins.

Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR

Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda.

Valur reynir við fleiri KR-inga

Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag.

Stólarnir halda áfram að safna liði

Tindastóll heldur áfram að safna liði fyrir Dominos-deild karla í vetur en í gær var tilkynnt að félagið hafði samið við Slóvenann Sinisa Bilic.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.