Fleiri fréttir Krakkarnir keppa í kökuskreytingakeppni á Unglingalandsmótinu í ár Unglingalandsmóti UMFÍ í ár fer fram á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Þar er alltaf boðið upp á skemmtilegar og öðruvísi íþróttagreinar og það er engin breyting á því í ár. 29.7.2019 17:45 Mótherjar urðu samherjar á Rey Cup þrátt fyrir 450 kílómetra á milli liða Lið KF/Njarðvíkur vakti athygli á Rey Cup mótinu enda ekki mjög algengt að lið með um 450 kílómetra á milli sameinist. Báðir flokkar eru fámennir og því var ákveðið að sameinast og þótt þær þekktust sama sem ekkert þá var gleð 29.7.2019 17:00 Enskur dómari í Víkinni í kvöld Englendingurinn Matt Donohue fær það verkefni að dæma leik Víkings og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla í kvöld. 29.7.2019 16:30 Skoraði á 78 mínútna fresti í Lengjubikarnum er enn markalaus í Pepsi Max Spánverjinn Gonzalo Zamorano var sendur inn á völlinn á Skaganum í gærkvöldi til að reyna tryggja Skagamönnum jafntefli á móti Íslandsmeisturum Vals en niðurstaðan var sú sama hjá honum og í allt sumar. 29.7.2019 16:00 Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29.7.2019 15:43 Sundsvindlaranum fagnað sem hetju við heimkomuna Sun Yang vann til tvennra gullverðlauna á HM í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Hann er ekki sá vinsælasti í sundheiminum. 29.7.2019 15:30 Bara eitt lið í Pepsi Max með lélegri markatölu en FH-liðið Tvö hundruð mínútur án marks og tveir stigalausir leikir í röð. Það er þungskýjað yfir Kaplakrika þessa dagana. 29.7.2019 15:00 Lukaku ekki með Man Utd til Noregs Manchester United mætir norska úrvalsdeildarliðinu Kristiansund í Osló á morgun. 29.7.2019 14:30 Fyrsta konan til að troða oftar en einu sinni í Stjörnuleiknum Stjörnuleikur WNBA-deildarinnar í körfubolta fór fram um helgina og ólíkt Stjörnuleik karla þá er mikið um troðslur hjá konunum. Ein kona ákvað að breyta því í ár. 29.7.2019 14:00 KR-liðið búið að vinna jafnmarga leiki og í allt fyrrasumar KR náði tíu stiga forskot í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi eftir 4-1 sigur á Fylki í Árbænum. Þetta var tíundi deildarsigur KR-liðsins á tímabilinu. 29.7.2019 13:30 Maguire mætti ekki á æfingu hjá Leicester City Það var enginn Harry Maguire á æfingu Leicester City í dag og voru menn fljótir að tengja það við áhuga Manchester United á að kaupa enska landsliðsmiðvörðinn. 29.7.2019 12:45 Átti erfitt með að trúa því að hún hefði sett heimsmet Dalilah Muhammad sló sextán ára heimsmet í gær á bandaríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fór fram í Des Moines í Iowa fylki. 29.7.2019 12:30 Patrice Evra tilkynnti um "endalokin“ á Twitter Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, hefur ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í dag. 29.7.2019 12:00 40 laxa dagar í Ytri Rangá Ytri Rangá er misfljót að fara í gang á sumrin og þetta sumarið fór hægt af stað en það er loksins að lifna yfir ánni. 29.7.2019 12:00 Katrín Tanja mætir til Madison með nýja bók eftir sig sjálfa: „Dóttir“ að koma út Katrín Tanja Davíðsdóttir mætir ekki aðeins á heimsleikanna í heimsklassaformi heldur einnig sem nýútgefinn rithöfundur. 29.7.2019 11:30 Tuttugu marka sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Kristjáns Kristján Andrésson fer vel af stað sem þjálfari Rhein-Neckar Löwen. 29.7.2019 11:00 83 þúsund manna Víkingaklapp og líklega heimsmet Víkingaklappið lifir enn góðu lífi í knattspyrnuheiminum og er löngu orðið ein stærsta "útflutningsvara“ Íslands í fótboltasögunni. 29.7.2019 10:30 Lík fannst í húsi leikmanns Arsenal Faðir Mohameds Elnenys, leikmanns Arsenal, fann lík í húsi í eigu sonar síns. 29.7.2019 10:06 Var að reyna að eignast barn en féll þess í stað á lyfjaprófi Útherji New York Giants liðsins í NFL-deildinni er á leiðinni í leikbann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Ástæðurnar eru allsérstakar og aðalástæðan fyrir því að hann hefur áfrýjað banni sínu. 29.7.2019 10:00 Aston Villa búið að eyða nítján milljörðum meira en Liverpool í sumar Aston Villa er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja ára fjarveru. Félagið ætlar ekki niður aftur og hefur eytt miklum peningi í nýja leikmenn í sumarglugganum. 29.7.2019 09:30 Pochettino fór ekki út úr húsi í 10 daga eftir tapið gegn Liverpool Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, tók sér góðan tíma í að jafna sig eftir tapið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 29.7.2019 09:00 Hálendisveiðin gengur vel Það er víða veitt á hálendinu og veiðin er góð á flestum svæðum sem við höfum heyrt af og það eru margir til fjalla þessa helgina. 29.7.2019 09:00 Koepka tók fram úr McIlroy á lokahringnum Brooks Koepka er á toppi heimslistans í golfi og lokaði FedEx mótinu um helgina. 29.7.2019 08:30 Gary Martin hyggst spila með ÍBV í Inkasso Enski sóknarmaðurinn Gary Martin ætlar ekki að yfirgefa ÍBV þó liðið falli um deild. 29.7.2019 08:00 Blikar næla sér í bandarískan leikmann Breiðablik styrkir sig fyrir átökin í Dominos deild kvenna. 29.7.2019 07:30 Erlendur gefið 28 gul spjöld í síðustu þremur leikjum Erlendur Eiríksson hefur verið duglegur að lyfta gula spjaldinu í síðustu leikjum sem hann hefur dæmt í Pepsi Max-deild karla. 29.7.2019 07:00 Stuðningsmenn Man. Utd. vongóðir eftir að Fernandes felldi tár Bruno Fernandes gæti verið á leið til Manchester United. 29.7.2019 06:00 Uppgjörsþáttur eftir hamaganginn á Hockenheimring Mikið úrhelli setti stórt strik í reikning keppenda í þýska kappakstrinum í dag. 28.7.2019 23:30 HK fær varnarmann á láni frá Haukum Alexander Freyr Sindrason klárar tímabilið með HK í Pepsi Max-deild karla. 28.7.2019 23:15 Sjáðu mörkin úr útisigrum KR og Vals KR náði tíu stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla og Valur vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. 28.7.2019 22:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar færast nær titlinum KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28.7.2019 22:30 Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28.7.2019 22:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28.7.2019 22:00 Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28.7.2019 21:44 Guðmundur endurnýjar kynnin við Ólafsvík Guðmundur Magnússon klárar tímabilið með Víkingi Ó. í Inkasso-deild karla. 28.7.2019 21:38 Ari Freyr og félagar gerðu strákunum hans Vincent Kompany grikk Oostende, sem Ari Freyr Skúlason leikur með, gerði sér lítið fyrir og vann Anderlecht í 1. umferð belgísku úrvalsdeildarinnar. 28.7.2019 21:21 Ólafur: Enginn beygur í mér svo lengi sem mér er treyst fyrir þessu verkefni Þjálfari FH var svekktur með tapið fyrir KA en sagði frammistöðuna mun betri en gegn HK í síðustu umferð. 28.7.2019 20:33 Start vann kveðjuleik Kristjáns Flóka Kristján Flóki Finnbogason lék sinn síðasta leik fyrir Start í kvöld. 28.7.2019 20:25 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28.7.2019 20:15 Leikmaður Víkings varð bikarmeistari í hástökki Örvar Eggertsson, leikmaður Víkings R. í Pepsi Max-deild karla, varð bikarmeistari í hástökki í gær. 28.7.2019 19:59 Gísli Þorgeir byrjaður að æfa með Kiel: „Er bjartsýnn á framhaldið“ Hafnfirðingurinn vonast til að vera klár í slaginn þegar þýska úrvalsdeildin hefst seinni hlutann í ágúst. 28.7.2019 19:39 Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28.7.2019 19:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28.7.2019 18:45 Gary: Kraftaverk ef við höldum okkur í deildinni Gary Martin var gríðarlega svekktur eftir tapið í Grindavík í dag enda um algjöran lykilleik að ræða fyrir ÍBV. 28.7.2019 18:23 Hjörtur og félagar upp í 3. sætið eftir endurkomusigur Íslendingaliðunum á Norðurlöndunum gekk misvel í dag. 28.7.2019 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Krakkarnir keppa í kökuskreytingakeppni á Unglingalandsmótinu í ár Unglingalandsmóti UMFÍ í ár fer fram á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Þar er alltaf boðið upp á skemmtilegar og öðruvísi íþróttagreinar og það er engin breyting á því í ár. 29.7.2019 17:45
Mótherjar urðu samherjar á Rey Cup þrátt fyrir 450 kílómetra á milli liða Lið KF/Njarðvíkur vakti athygli á Rey Cup mótinu enda ekki mjög algengt að lið með um 450 kílómetra á milli sameinist. Báðir flokkar eru fámennir og því var ákveðið að sameinast og þótt þær þekktust sama sem ekkert þá var gleð 29.7.2019 17:00
Enskur dómari í Víkinni í kvöld Englendingurinn Matt Donohue fær það verkefni að dæma leik Víkings og Breiðabliks í Pepsi Max deild karla í kvöld. 29.7.2019 16:30
Skoraði á 78 mínútna fresti í Lengjubikarnum er enn markalaus í Pepsi Max Spánverjinn Gonzalo Zamorano var sendur inn á völlinn á Skaganum í gærkvöldi til að reyna tryggja Skagamönnum jafntefli á móti Íslandsmeisturum Vals en niðurstaðan var sú sama hjá honum og í allt sumar. 29.7.2019 16:00
Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Walesverjinn verður ekki með Real Madrid á æfingamóti í München í vikunni. 29.7.2019 15:43
Sundsvindlaranum fagnað sem hetju við heimkomuna Sun Yang vann til tvennra gullverðlauna á HM í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Hann er ekki sá vinsælasti í sundheiminum. 29.7.2019 15:30
Bara eitt lið í Pepsi Max með lélegri markatölu en FH-liðið Tvö hundruð mínútur án marks og tveir stigalausir leikir í röð. Það er þungskýjað yfir Kaplakrika þessa dagana. 29.7.2019 15:00
Lukaku ekki með Man Utd til Noregs Manchester United mætir norska úrvalsdeildarliðinu Kristiansund í Osló á morgun. 29.7.2019 14:30
Fyrsta konan til að troða oftar en einu sinni í Stjörnuleiknum Stjörnuleikur WNBA-deildarinnar í körfubolta fór fram um helgina og ólíkt Stjörnuleik karla þá er mikið um troðslur hjá konunum. Ein kona ákvað að breyta því í ár. 29.7.2019 14:00
KR-liðið búið að vinna jafnmarga leiki og í allt fyrrasumar KR náði tíu stiga forskot í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi eftir 4-1 sigur á Fylki í Árbænum. Þetta var tíundi deildarsigur KR-liðsins á tímabilinu. 29.7.2019 13:30
Maguire mætti ekki á æfingu hjá Leicester City Það var enginn Harry Maguire á æfingu Leicester City í dag og voru menn fljótir að tengja það við áhuga Manchester United á að kaupa enska landsliðsmiðvörðinn. 29.7.2019 12:45
Átti erfitt með að trúa því að hún hefði sett heimsmet Dalilah Muhammad sló sextán ára heimsmet í gær á bandaríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fór fram í Des Moines í Iowa fylki. 29.7.2019 12:30
Patrice Evra tilkynnti um "endalokin“ á Twitter Patrice Evra, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, hefur ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hann tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í dag. 29.7.2019 12:00
40 laxa dagar í Ytri Rangá Ytri Rangá er misfljót að fara í gang á sumrin og þetta sumarið fór hægt af stað en það er loksins að lifna yfir ánni. 29.7.2019 12:00
Katrín Tanja mætir til Madison með nýja bók eftir sig sjálfa: „Dóttir“ að koma út Katrín Tanja Davíðsdóttir mætir ekki aðeins á heimsleikanna í heimsklassaformi heldur einnig sem nýútgefinn rithöfundur. 29.7.2019 11:30
Tuttugu marka sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Kristjáns Kristján Andrésson fer vel af stað sem þjálfari Rhein-Neckar Löwen. 29.7.2019 11:00
83 þúsund manna Víkingaklapp og líklega heimsmet Víkingaklappið lifir enn góðu lífi í knattspyrnuheiminum og er löngu orðið ein stærsta "útflutningsvara“ Íslands í fótboltasögunni. 29.7.2019 10:30
Lík fannst í húsi leikmanns Arsenal Faðir Mohameds Elnenys, leikmanns Arsenal, fann lík í húsi í eigu sonar síns. 29.7.2019 10:06
Var að reyna að eignast barn en féll þess í stað á lyfjaprófi Útherji New York Giants liðsins í NFL-deildinni er á leiðinni í leikbann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Ástæðurnar eru allsérstakar og aðalástæðan fyrir því að hann hefur áfrýjað banni sínu. 29.7.2019 10:00
Aston Villa búið að eyða nítján milljörðum meira en Liverpool í sumar Aston Villa er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir þriggja ára fjarveru. Félagið ætlar ekki niður aftur og hefur eytt miklum peningi í nýja leikmenn í sumarglugganum. 29.7.2019 09:30
Pochettino fór ekki út úr húsi í 10 daga eftir tapið gegn Liverpool Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, tók sér góðan tíma í að jafna sig eftir tapið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 29.7.2019 09:00
Hálendisveiðin gengur vel Það er víða veitt á hálendinu og veiðin er góð á flestum svæðum sem við höfum heyrt af og það eru margir til fjalla þessa helgina. 29.7.2019 09:00
Koepka tók fram úr McIlroy á lokahringnum Brooks Koepka er á toppi heimslistans í golfi og lokaði FedEx mótinu um helgina. 29.7.2019 08:30
Gary Martin hyggst spila með ÍBV í Inkasso Enski sóknarmaðurinn Gary Martin ætlar ekki að yfirgefa ÍBV þó liðið falli um deild. 29.7.2019 08:00
Blikar næla sér í bandarískan leikmann Breiðablik styrkir sig fyrir átökin í Dominos deild kvenna. 29.7.2019 07:30
Erlendur gefið 28 gul spjöld í síðustu þremur leikjum Erlendur Eiríksson hefur verið duglegur að lyfta gula spjaldinu í síðustu leikjum sem hann hefur dæmt í Pepsi Max-deild karla. 29.7.2019 07:00
Stuðningsmenn Man. Utd. vongóðir eftir að Fernandes felldi tár Bruno Fernandes gæti verið á leið til Manchester United. 29.7.2019 06:00
Uppgjörsþáttur eftir hamaganginn á Hockenheimring Mikið úrhelli setti stórt strik í reikning keppenda í þýska kappakstrinum í dag. 28.7.2019 23:30
HK fær varnarmann á láni frá Haukum Alexander Freyr Sindrason klárar tímabilið með HK í Pepsi Max-deild karla. 28.7.2019 23:15
Sjáðu mörkin úr útisigrum KR og Vals KR náði tíu stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla og Valur vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum. 28.7.2019 22:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar færast nær titlinum KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28.7.2019 22:30
Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28.7.2019 22:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28.7.2019 22:00
Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28.7.2019 21:44
Guðmundur endurnýjar kynnin við Ólafsvík Guðmundur Magnússon klárar tímabilið með Víkingi Ó. í Inkasso-deild karla. 28.7.2019 21:38
Ari Freyr og félagar gerðu strákunum hans Vincent Kompany grikk Oostende, sem Ari Freyr Skúlason leikur með, gerði sér lítið fyrir og vann Anderlecht í 1. umferð belgísku úrvalsdeildarinnar. 28.7.2019 21:21
Ólafur: Enginn beygur í mér svo lengi sem mér er treyst fyrir þessu verkefni Þjálfari FH var svekktur með tapið fyrir KA en sagði frammistöðuna mun betri en gegn HK í síðustu umferð. 28.7.2019 20:33
Start vann kveðjuleik Kristjáns Flóka Kristján Flóki Finnbogason lék sinn síðasta leik fyrir Start í kvöld. 28.7.2019 20:25
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28.7.2019 20:15
Leikmaður Víkings varð bikarmeistari í hástökki Örvar Eggertsson, leikmaður Víkings R. í Pepsi Max-deild karla, varð bikarmeistari í hástökki í gær. 28.7.2019 19:59
Gísli Þorgeir byrjaður að æfa með Kiel: „Er bjartsýnn á framhaldið“ Hafnfirðingurinn vonast til að vera klár í slaginn þegar þýska úrvalsdeildin hefst seinni hlutann í ágúst. 28.7.2019 19:39
Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28.7.2019 19:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28.7.2019 18:45
Gary: Kraftaverk ef við höldum okkur í deildinni Gary Martin var gríðarlega svekktur eftir tapið í Grindavík í dag enda um algjöran lykilleik að ræða fyrir ÍBV. 28.7.2019 18:23
Hjörtur og félagar upp í 3. sætið eftir endurkomusigur Íslendingaliðunum á Norðurlöndunum gekk misvel í dag. 28.7.2019 18:15