Átti erfitt með að trúa því að hún hefði sett heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 12:30 Dalilah Muhammad eftir hlaupið þar sem hún sló sextán ára gamalt heimsmet. Getty/Jamie Squire Dalilah Muhammad sló sextán ára heimsmet í gær á bandaríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fór fram í Des Moines í Iowa fylki. Dalilah Muhammad kom í mark í 400 metra grindahlaupi á 52,20 sekúndum en hún setti heimsmetið þótt að það hafi verið grenjandi rigning. Gamla heimsmetið átti Rússinn Yuliya Pechonkina sem hljóp á 52,34 sekúndum í ágústbyrjun 2003. „Ég trúi þessu ekki,“ sagði Dalilah Muhammad eftir hlaupið. „Mér líður ótrúlega vel. Ég er ánægð með að hafa tryggt mér sæti í liði og svo ánægð með stelpurnar sem ætla að hlaupa með mér í 400 metra grindahlaupinu á HM,“ sagði Dalilah Muhammad.Dalilah Muhammad on setting a world record in the 400-meter hurdles: "I can’t even believe it. ... Man, I’m just shocked. I don’t think it’s hit me yet." https://t.co/geteYUAHxq — USA TODAY Sports (@usatodaysports) July 29, 2019„En heimsmet? Ég er eiginlega bara í sjokki. Ég er ekki búin að átta mig á þessu enn þá,“ sagði Dalilah Muhammad. „Við höfum allar verið að berjast um þessu þrjú lausu sæti á HM. Við höfum verið að drífa hverja aðra áfram, bæði andlega og líkamlega. Við vitum hvað við getum og við viljum verða bestar. Við allir viljum vinna og keppa fyrir hönd Bandaríkjanna,“ sagði Muhammad. Það má sjá heimsmetshlaupið hennar hér fyrir neðan.History brought to you by @DalilahMuhammad 16-year-old world record in the 400m hurdles SHATTERED #ToyotaUSATFOutdoorspic.twitter.com/PRA84DEmhj — Team USA (@TeamUSA) July 29, 2019 Dalilah Muhammad er ríkjandi Ólympíumeistari í greininni frá því í Ríó 2016 en hún er orðin 29 ára gömul. Hún var að reyna að tryggja sér þátttökurétt á HM í . Muhammad hefur enn ekki unnið HM-gull en endaði í öðru sæti á bæði HM 2013 og HM 2017. Næsta heimsmeistaramóti fer fram í Doha í Katar frá 27. september til 6. október næstkomandi og þar er hún svo sannarlega sigurstrangleg. Árangur Muhammad er kannski enn merkilegri fyrir það að hún datt á dögunum og fékk léttvægan heilahristing. Hún æfði því mjög takmarkað fyrir mótið. Hún segir þó vitað að hún gæti hlaupið svona hratt því hún hefði náð því æfingum. Muhammad hljóp á 54,22 sekúndum í undanúrslitunum og stakk síðan alla af eftir 200 metra í úrslitahlaupinu.Dalilah Muhammad með heimsmetstímann á töflunni.Getty/Andy Lyons Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Sjá meira
Dalilah Muhammad sló sextán ára heimsmet í gær á bandaríska meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fór fram í Des Moines í Iowa fylki. Dalilah Muhammad kom í mark í 400 metra grindahlaupi á 52,20 sekúndum en hún setti heimsmetið þótt að það hafi verið grenjandi rigning. Gamla heimsmetið átti Rússinn Yuliya Pechonkina sem hljóp á 52,34 sekúndum í ágústbyrjun 2003. „Ég trúi þessu ekki,“ sagði Dalilah Muhammad eftir hlaupið. „Mér líður ótrúlega vel. Ég er ánægð með að hafa tryggt mér sæti í liði og svo ánægð með stelpurnar sem ætla að hlaupa með mér í 400 metra grindahlaupinu á HM,“ sagði Dalilah Muhammad.Dalilah Muhammad on setting a world record in the 400-meter hurdles: "I can’t even believe it. ... Man, I’m just shocked. I don’t think it’s hit me yet." https://t.co/geteYUAHxq — USA TODAY Sports (@usatodaysports) July 29, 2019„En heimsmet? Ég er eiginlega bara í sjokki. Ég er ekki búin að átta mig á þessu enn þá,“ sagði Dalilah Muhammad. „Við höfum allar verið að berjast um þessu þrjú lausu sæti á HM. Við höfum verið að drífa hverja aðra áfram, bæði andlega og líkamlega. Við vitum hvað við getum og við viljum verða bestar. Við allir viljum vinna og keppa fyrir hönd Bandaríkjanna,“ sagði Muhammad. Það má sjá heimsmetshlaupið hennar hér fyrir neðan.History brought to you by @DalilahMuhammad 16-year-old world record in the 400m hurdles SHATTERED #ToyotaUSATFOutdoorspic.twitter.com/PRA84DEmhj — Team USA (@TeamUSA) July 29, 2019 Dalilah Muhammad er ríkjandi Ólympíumeistari í greininni frá því í Ríó 2016 en hún er orðin 29 ára gömul. Hún var að reyna að tryggja sér þátttökurétt á HM í . Muhammad hefur enn ekki unnið HM-gull en endaði í öðru sæti á bæði HM 2013 og HM 2017. Næsta heimsmeistaramóti fer fram í Doha í Katar frá 27. september til 6. október næstkomandi og þar er hún svo sannarlega sigurstrangleg. Árangur Muhammad er kannski enn merkilegri fyrir það að hún datt á dögunum og fékk léttvægan heilahristing. Hún æfði því mjög takmarkað fyrir mótið. Hún segir þó vitað að hún gæti hlaupið svona hratt því hún hefði náð því æfingum. Muhammad hljóp á 54,22 sekúndum í undanúrslitunum og stakk síðan alla af eftir 200 metra í úrslitahlaupinu.Dalilah Muhammad með heimsmetstímann á töflunni.Getty/Andy Lyons
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita