Fleiri fréttir

Hefja söfnun til að koma Sayed og fánanum risastóra til landsins fyrir Frakkaleikinn

Mohammad Sayed Majumder, stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta númer eitt í Bangladess, vill ólmur koma risastórum íslenskum fána sem hann útbjó til heiðurs landsliðinu hingað til lands. Tólfumeðlimir hafa hafið söfnun til þess að koma Sayed, og fánanum, hingað til lands í október þegar Ísland etur kappi gegn Frakklandi á Laugardalsvelli.

Gat ekki hafnað þessu boði

Hilmar Smári Henningsson hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Valencia. Hann hafði hug á að fara til Bandaríkjanna næsta haust en þegar Valencia kallaði skipti hann hins vegar um stefnu.

Að kasta flugu í Þjórsá

Urriðafoss í Þjórsá er aflahæsta veiðisvæðilandsins eins og er og veiðin þar er komin yfir 300 laxa þrátt fyrir að skilyrðin suma daga hafi verið erfið.

86 sm lax úr Elliðaánum

Elliðaárnar hafa ekki verið þekktar sem nein stórlaxaá en það er ótrúlegt að sjá hvað það hefur veiðst mikið af tveggja ára löxum á þessum fáu dögum sem áin hefur verið opin.

Jafnt í Íslendingaslag í Portland

Þrátt fyrir að hafa mistekist að skora á heimavelli í deildarleik í þrjú ár komst Portland Thorns upp að hlið Washington Spirits í bandarísku kvennadeildinni.

98 sm lax úr Blöndu

Veiðimenn sem fara í Blöndu þekkja það vel að eiga við stórlaxa enda er hún ein af þessum ám sem reglulega gefur laxa um og yfir 20 pund.

Frozt munu spila undir merkjum rafíþróttadeildar FH

Rafíþróttadeild Fimleikafélags Hafnarfjarðar, FH, hefur samið við eitt besta League of Legends lið landsins, Frozt, um að liðið leiki framvegis undir merki rafíþróttadeildar FH eða eSports FH.

Cech kominn í vinnu hjá Chelsea

Chelsea staðfesti í dag að félagið væri búið að ráða fyrrum markvörð félagsins, Petr Cech, sem ráðgjafa. Þessi ráðning hefur legið lengi í loftinu.

Valur semur við þrítugan miðherja

Íslandsmeistarar Vals í körfubolta eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Regina Palusna samdi við Hlíðarendafélagið.

Afar sérstakt að spila í þrumuveðri

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR leikur vel þessa dagana og vann sitt annað mót á tímabilinu á Ecco Nordic Tour móta­röðinni á dögunum. Guðmundur Ágúst þurfti fyrir stuttu að ljúka móti í þrumuveðri sem hann sagði mjög sérstaka tilfinningu.

Grímur verður næsti þjálfari Selfoss

Þjálfaraleit Íslandsmeistara Selfoss er lokið en samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis þá mun Grímur Hergeirsson taka við liðinu af Patreki Jóhannessyni.

Urriðafoss á toppnum yfir veiðisvæðin

Nýjar tölur eru farnar að berast inná vefsíðuna Angling.is sem er haldið úti af Landssambandi Veiðifélaga og það er eitt veiðisvæði þegar farið að stinga hin af.

City sagt vera að landa Maguire

Manchester City er að vinna kapphlaupið við Manchester United um Harry Maguire samkvæmt breska blaðinu The Times.

Sjá næstu 50 fréttir