Fleiri fréttir

Tiger Woods í toppbaráttunni á Masters

Tiger Woods er í toppbaráttunni á Masters mótinu eftir að öðrum hring lauk í gærkvöldi en hann er aðeins einu höggi á eftir efstu mönnum.

Borche: ÍR vinnur alltaf spennandi leiki

ÍR er komið yfir í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna eftir sigur í framlengingu í kvöld. Borche Ilievski sagði það eitt af einkennum ÍR-inga að þeir vinni alltaf spennandi leiki.

Búin að komast yfir vonbrigðin

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård hefja leik á ný í sænsku deildinni um helgina eftir að hafa horft á eftir meistaratitlinum til Piteå í lokaumferðinni í fyrra. Stefnan er sett á meistaratitilinn í ár.

Eigendur PSG kanna möguleikann á að kaupa enskt félag

Eigendur franska stórliðsins Paris Saint Germain hafa eytt gríðarlegum fjármunum í að byggja upp liðið sitt í París en nú eru þeir farnir að horfa til Englands samkvæmt nýjustu fréttum frá Frakklandi.

„Ég trúi því ekki hversu feitur Suarez er“

Luis Suarez átti mikinn þátt í sigurmarki Barcelona á móti Manchester United í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið en sumir knattspyrnusérfræðingar hafa áhyggjur af vaxtarlagi Úrgvæmannsins sem ætti að vera einn að lykilmönnunum ætli Barcelona að vinna Meistaradeildina í ár.

„Messi vissi að þetta var slys“

Manchester United leikmaðurinn Chris Smalling var mikið í umræðunni eftir fyrri leik Manchester United og Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta.

Settir í bann hjá Chelsea eftir að hafa sungið um Mo Salah

Liverpool hefur þakkað Chelsea fyrir hversu fljótt þeir brugðust við myndbandi sem var á flakki um samfélagsmiðla í gærkvöldi. Þar reyndu stuðningsmenn félagsins að koma höggi á stjörnu Liverpool liðsins með því að nota kynþáttaníð.

Allt undir hjá Martin í kvöld 

Martin Hermannsson verður í eldlínunni með þýska liðinu Alba Berlin þegar liðið fær spænska liðið Valencia í heimsókn í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Evrópubikarinn í körfubolta karla.

Sjá næstu 50 fréttir