Fleiri fréttir Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik. 3.1.2017 22:13 Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3.1.2017 22:00 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.1.2017 21:30 Hlaupatölur Adam Lallana í sérflokki Það liðu bara tæpir tveir sólarhringar á milli leikja Liverpool og því voru hlaupatölur Adam Lallana, leikmanns Liverpool-liðsins, enn merkilegri fyrir vikið. 3.1.2017 21:00 Leicester keypti Ndidi og missir hann ekki í Afríkukeppnina Englandsmeistarar Leicester City hafa gengið frá kaupunum á nígeríska miðjumanninum Wilfred Ndidi. 3.1.2017 20:38 Enska úrvalsdeildin kveður þessa leikmenn í bili Sadio Mane, Wilfried Zaha og Riyad Mahrez eru meðal þeirra sem verða ekki með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Ástæðan er að þeir eru að fara að spila með landsliðum sínum í Afríkukeppninni. 3.1.2017 20:30 Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3.1.2017 20:00 Aron fer ekki með landsliðinu til Danmerkur | Fjórir dottnir út Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. 3.1.2017 19:58 Guðjón Valur langmarkahæsti leikmaðurinn á HM Guðjón Valur Sigurðsson er þriðji reynslumesti leikmaðurinn sem spilar á HM en sá langmarkahæsti. 3.1.2017 19:45 Dagur byrjaði lokaundirbúninginn á stórsigri Þýska handboltalandsliðið vann níu marka sigur á Rúmeníu í kvöld, 30-21, í fyrri æfingaleik sínum af tveimur fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 19:03 Mótherjar Íslands á HM í góðum gír í sigurleik sínum í kvöld Makedónía vann fjögurra marka sigur á Bosníu, 28-24, í æfingaleik í kvöld en liðið er að undirbúa sig fyrir HM í handbolta í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 18:24 Frakkar ætla að reyna við nýtt áhorfendamet Frakkar eru stórhuga í aðdraganda HM í handbolta og ætla sér að slá metið yfir flesta áhorfendur á einum leik á heimsmeistaramóti. 3.1.2017 18:00 Popovich gaf syni Sager fallega gjöf Hinn hrjúfi þjálfari San Antonio Spurs, Gregg Popovich, hefur sýnt mjúku hliðarnar í kringum andlát íþróttafréttamannsins Craig Sager. 3.1.2017 17:30 Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3.1.2017 16:46 Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 16:15 Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3.1.2017 15:45 Grindvíkingar fengu ekki góða áramótagjöf frá kananum sínum | „Vonandi blessun í dulargervi“ Kvennaliði Grindavíkur gekk ekki vel í fyrri hluta Domino´s deildarinnar og ekki fór jólafríið heldur vel með liðið. Liðið mætir til leiks bæði án bandarísks leikmanns og aðalþjálfara í fyrsta leik á nýju ári. 3.1.2017 15:20 Fötluð íþróttakona neyddist til að pissa á sig í lest: „Ég var niðurlægð“ Baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks segist hafa verið svipt virðingunni í þriggja tíma lestarferð. 3.1.2017 14:30 Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3.1.2017 13:45 Óttar Magnús og Oliver á lista yfir bestu leikmenn í Norður-Evrópu Tveir af efnilegustu leikmönnum Íslands eru á lista sem sendur er út um alla Skandinavíu. 3.1.2017 13:00 Snæfell semur við nýjan Kana Sefton Barrett fór til Finnlands en Christna David Covile er mættur í Hólminn. 3.1.2017 12:30 Búið að draga í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, og er nokkuð um áhugaverða leiki. 3.1.2017 12:20 Sporðdrekaspark Giroud miklu flottara en hjá Mkhitaryan | Myndbönd Lesendur Vísis gerðu upp á milli tveggja flottustu marka tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 3.1.2017 11:30 Ævintýralegur munur á United með og án Carrick sem tapar ekki með hann í liðinu Michael Carrick virðist vera lang mikilvægasti leikmaður Manchester United. 3.1.2017 11:00 PSG búið að ganga frá kaupum á Draxler Þýski landsliðsmaðurinn er genginn í raðir franska stórliðsins fyrir ríflega fjóra milljarða króna. 3.1.2017 10:48 Sjáðu rauðu spjöldin og öll mörk gærdagsins Ljótt brot á íslenskum landsliðsmanni og umdeilt rautt spjald hjá Mike Dean voru á milli tannanna hjá áhugamönnum um enska boltann. 3.1.2017 10:15 Sjáðu stórvandræðalegt viðtal við Guardiola: Þú ert blaðamaðurinn Pep Guardiola var ekki í stuði fyrir spurningar í sjónvarpsviðtali eftir 2-0 sigur Manchester City á Burnley í gær. 3.1.2017 10:00 Gunnar aftur inn á topp tíu Gunnar Nelson er aftur mættur inn á topp tíu á styrkleikalista UFC en nýr listi var birtur í gær. 3.1.2017 09:45 Þjálfari Gunnars Nelson og Conors datt af svifbretti eftir þakkarræðu | Myndband Conor McGregor og John Kavanagh sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri virtasta MMA-blaðamanns heims á árinu 2016. 3.1.2017 09:00 Real Madrid sagt ætla að gera Tottenham risa tilboð í Dele Alli Enska ungstirnið gæti verið á leið til spænska stórliðsins í sumar og fær þá væna launahækkun. 3.1.2017 08:30 Sara Björk á meðal 50 bestu fótboltakvenna heims Íslenska landsliðskonan hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en þessi 26 ára gamli leikmaður er á leið á sitt þriðja stórmót. 3.1.2017 08:00 Neville: Mourinho ekki tapað töfrunum en leikurinn gegn Liverpool verður risastór Gary Neville gagnrýnir þá sem gagnrýndu José Mourino fyrir að hafa ekki lengur áhrif á leiki. 3.1.2017 07:30 Butler skoraði 52 stig í sigri Bulls | Myndband Jimmy Butler fór á kostum í sigri Chicago Bulls en Golden State og Cleveland unnu bæði. 3.1.2017 07:00 Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi. 3.1.2017 06:00 Reif gullkeðjuna af andstæðingi sínum | Myndband Sérstakt atvik átti sér stað í leik Denver og Oakland í NFL-deildinni er varnarmaður Denver reif gullkeðju af hálsi sóknarmanns Oakland. 2.1.2017 23:30 Stjarnan í „Stranger Things“ þáttunum er mikill stuðningsmaður Liverpool Stuðningsmenn Liverpool leynast víða í heiminum og líka meðal framtíðarstjarna Hollywood í Bandaríkjunum. 2.1.2017 22:45 Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2.1.2017 22:15 Nóg af lausum þjálfarastöðum í NFL-deildinni Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og liðin biðu ekki boðanna og byrjuðu að reka þjálfara strax í nótt. 2.1.2017 21:30 Harden og Wall bestir í NBA í síðustu viku ársins James Harden hjá Houston Rockets og John Wall hjá Washington Wizards voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í síðustu viku ársins eða frá 26. desember 2016 til og með 1. janúar 2017. Harden var bestur í Vesturdeildinni en Wall í Austurdeildinni. 2.1.2017 21:01 Guardiola trylltist eftir tapið gegn Liverpool Manchester City féll úr hópi fjögurra efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar og Pep hellti sér yfir menn á Anfield. 2.1.2017 20:45 Mourinho: Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir sjötta deildarsigur sinna manna í röð. 2.1.2017 19:36 Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2.1.2017 19:20 Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2.1.2017 19:00 Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2.1.2017 18:45 Skof verður ekki með Slóvenum á HM Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Slóvena fyrir HM en Slóvenía er í riðli með Íslandi. 2.1.2017 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik. 3.1.2017 22:13
Gylfi með stoðsendingu í sigri Swansea | Sjáðu mörkin Swansea City vann lífsnauðsynlegan sigur á Crystal Palace á útivelli í kvöld í miklu fallbaráttuslag á Selhurst Park í London. 3.1.2017 22:00
Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.1.2017 21:30
Hlaupatölur Adam Lallana í sérflokki Það liðu bara tæpir tveir sólarhringar á milli leikja Liverpool og því voru hlaupatölur Adam Lallana, leikmanns Liverpool-liðsins, enn merkilegri fyrir vikið. 3.1.2017 21:00
Leicester keypti Ndidi og missir hann ekki í Afríkukeppnina Englandsmeistarar Leicester City hafa gengið frá kaupunum á nígeríska miðjumanninum Wilfred Ndidi. 3.1.2017 20:38
Enska úrvalsdeildin kveður þessa leikmenn í bili Sadio Mane, Wilfried Zaha og Riyad Mahrez eru meðal þeirra sem verða ekki með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Ástæðan er að þeir eru að fara að spila með landsliðum sínum í Afríkukeppninni. 3.1.2017 20:30
Stoke City hoppaði upp um fjögur sæti | Úrslit kvöldsins í enska | Sjáðu mörkin Stoke City komst upp í ellefta sætið eftir 2-0 sigur á Watford, Swansea City náði dýrmætum þremur stigum á útivelli í fallbaráttuslag og Arsenal náði stigi á ótrúlegan hátt í sex marka leik. 3.1.2017 20:00
Aron fer ekki með landsliðinu til Danmerkur | Fjórir dottnir út Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. 3.1.2017 19:58
Guðjón Valur langmarkahæsti leikmaðurinn á HM Guðjón Valur Sigurðsson er þriðji reynslumesti leikmaðurinn sem spilar á HM en sá langmarkahæsti. 3.1.2017 19:45
Dagur byrjaði lokaundirbúninginn á stórsigri Þýska handboltalandsliðið vann níu marka sigur á Rúmeníu í kvöld, 30-21, í fyrri æfingaleik sínum af tveimur fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 19:03
Mótherjar Íslands á HM í góðum gír í sigurleik sínum í kvöld Makedónía vann fjögurra marka sigur á Bosníu, 28-24, í æfingaleik í kvöld en liðið er að undirbúa sig fyrir HM í handbolta í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 18:24
Frakkar ætla að reyna við nýtt áhorfendamet Frakkar eru stórhuga í aðdraganda HM í handbolta og ætla sér að slá metið yfir flesta áhorfendur á einum leik á heimsmeistaramóti. 3.1.2017 18:00
Popovich gaf syni Sager fallega gjöf Hinn hrjúfi þjálfari San Antonio Spurs, Gregg Popovich, hefur sýnt mjúku hliðarnar í kringum andlát íþróttafréttamannsins Craig Sager. 3.1.2017 17:30
Clement tekinn við Swansea Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur. 3.1.2017 16:46
Mikilvægi Arons sést vel í þessari tölfræði HBStatz Aron Pálmarsson er besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta og því gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska liðið að hann verði leikfær á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. 3.1.2017 16:15
Dean dómari sagður hrokafullur og athyglissjúkur | Myndband Mike Dean rak Sofiane Feghouli ranglega af velli í leik West Ham og Manchester United í gærkvöldi og hefur fengið að heyra það úr ýmsum áttum. 3.1.2017 15:45
Grindvíkingar fengu ekki góða áramótagjöf frá kananum sínum | „Vonandi blessun í dulargervi“ Kvennaliði Grindavíkur gekk ekki vel í fyrri hluta Domino´s deildarinnar og ekki fór jólafríið heldur vel með liðið. Liðið mætir til leiks bæði án bandarísks leikmanns og aðalþjálfara í fyrsta leik á nýju ári. 3.1.2017 15:20
Fötluð íþróttakona neyddist til að pissa á sig í lest: „Ég var niðurlægð“ Baráttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks segist hafa verið svipt virðingunni í þriggja tíma lestarferð. 3.1.2017 14:30
Gylfi Þór á janúarlista með Griezmann, Payet, Van Dijk og Aubameyang Íslenski landsliðsmaðurinn er eftirsóttur og er einn af þeim leikmönnum sem gæti verið seldur í janúar. 3.1.2017 13:45
Óttar Magnús og Oliver á lista yfir bestu leikmenn í Norður-Evrópu Tveir af efnilegustu leikmönnum Íslands eru á lista sem sendur er út um alla Skandinavíu. 3.1.2017 13:00
Snæfell semur við nýjan Kana Sefton Barrett fór til Finnlands en Christna David Covile er mættur í Hólminn. 3.1.2017 12:30
Búið að draga í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ Nú í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, og er nokkuð um áhugaverða leiki. 3.1.2017 12:20
Sporðdrekaspark Giroud miklu flottara en hjá Mkhitaryan | Myndbönd Lesendur Vísis gerðu upp á milli tveggja flottustu marka tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 3.1.2017 11:30
Ævintýralegur munur á United með og án Carrick sem tapar ekki með hann í liðinu Michael Carrick virðist vera lang mikilvægasti leikmaður Manchester United. 3.1.2017 11:00
PSG búið að ganga frá kaupum á Draxler Þýski landsliðsmaðurinn er genginn í raðir franska stórliðsins fyrir ríflega fjóra milljarða króna. 3.1.2017 10:48
Sjáðu rauðu spjöldin og öll mörk gærdagsins Ljótt brot á íslenskum landsliðsmanni og umdeilt rautt spjald hjá Mike Dean voru á milli tannanna hjá áhugamönnum um enska boltann. 3.1.2017 10:15
Sjáðu stórvandræðalegt viðtal við Guardiola: Þú ert blaðamaðurinn Pep Guardiola var ekki í stuði fyrir spurningar í sjónvarpsviðtali eftir 2-0 sigur Manchester City á Burnley í gær. 3.1.2017 10:00
Gunnar aftur inn á topp tíu Gunnar Nelson er aftur mættur inn á topp tíu á styrkleikalista UFC en nýr listi var birtur í gær. 3.1.2017 09:45
Þjálfari Gunnars Nelson og Conors datt af svifbretti eftir þakkarræðu | Myndband Conor McGregor og John Kavanagh sópuðu að sér verðlaunum í uppgjöri virtasta MMA-blaðamanns heims á árinu 2016. 3.1.2017 09:00
Real Madrid sagt ætla að gera Tottenham risa tilboð í Dele Alli Enska ungstirnið gæti verið á leið til spænska stórliðsins í sumar og fær þá væna launahækkun. 3.1.2017 08:30
Sara Björk á meðal 50 bestu fótboltakvenna heims Íslenska landsliðskonan hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri en þessi 26 ára gamli leikmaður er á leið á sitt þriðja stórmót. 3.1.2017 08:00
Neville: Mourinho ekki tapað töfrunum en leikurinn gegn Liverpool verður risastór Gary Neville gagnrýnir þá sem gagnrýndu José Mourino fyrir að hafa ekki lengur áhrif á leiki. 3.1.2017 07:30
Butler skoraði 52 stig í sigri Bulls | Myndband Jimmy Butler fór á kostum í sigri Chicago Bulls en Golden State og Cleveland unnu bæði. 3.1.2017 07:00
Áfallið gríðarlegt ef Aron verður ekki með Strákarnir okkar hefja leik á HM í handbolta eftir níu daga og enn eru tveir lykilmenn, Aron Pálmarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, mjög tæpir vegna meiðsla. Undirbúningur fyrir lífið án Arons er í fullum gangi. 3.1.2017 06:00
Reif gullkeðjuna af andstæðingi sínum | Myndband Sérstakt atvik átti sér stað í leik Denver og Oakland í NFL-deildinni er varnarmaður Denver reif gullkeðju af hálsi sóknarmanns Oakland. 2.1.2017 23:30
Stjarnan í „Stranger Things“ þáttunum er mikill stuðningsmaður Liverpool Stuðningsmenn Liverpool leynast víða í heiminum og líka meðal framtíðarstjarna Hollywood í Bandaríkjunum. 2.1.2017 22:45
Fékk yfir 250 þúsund jólakort og á nú líka mark mánaðarins Fimm ára stuðningsmaður Sunderland stal hjörtum Breta um jólin en strákurinn berst við krabbamein. 2.1.2017 22:15
Nóg af lausum þjálfarastöðum í NFL-deildinni Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og liðin biðu ekki boðanna og byrjuðu að reka þjálfara strax í nótt. 2.1.2017 21:30
Harden og Wall bestir í NBA í síðustu viku ársins James Harden hjá Houston Rockets og John Wall hjá Washington Wizards voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í síðustu viku ársins eða frá 26. desember 2016 til og með 1. janúar 2017. Harden var bestur í Vesturdeildinni en Wall í Austurdeildinni. 2.1.2017 21:01
Guardiola trylltist eftir tapið gegn Liverpool Manchester City féll úr hópi fjögurra efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar og Pep hellti sér yfir menn á Anfield. 2.1.2017 20:45
Mourinho: Við fáum engin kraftaverk við svona aðstæður Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir sjötta deildarsigur sinna manna í röð. 2.1.2017 19:36
Þurfum að fara til ársins 2013 til að finna samsvarandi daga hjá United og Mourinho Manchester United er á mikilli siglingu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og þrátt fyrir að liðið sé enn bara í sjötta sæti er nú farið að styttast í efstu liðin eftir sex sigurleiki í röð. 2.1.2017 19:20
Sjötti sigur Manchester United í röð Manchester United nálgast efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar hægt og rólega en liðið vann sinn sjötta leik í röð í kvöld. 2.1.2017 19:00
Firnasterkur hópur hjá Spánverjum Fyrstu andstæðingar Íslands á HM í Frakklandi verða Spánverjar og þeir mæta til leiks með gríðarlega öflugt lið eins og venjulega. 2.1.2017 18:45
Skof verður ekki með Slóvenum á HM Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Slóvena fyrir HM en Slóvenía er í riðli með Íslandi. 2.1.2017 18:00