Fleiri fréttir Ramos: Ronaldo sýndi af hverju hann er besti leikmaður heims Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, segir að liðsfélagi sinn, Cristiano Ronaldo, hafi sýnt það og sannað í 3-0 sigrinum á Wolfsburg í kvöld að hann sé besti leikmaður í heimi. 12.4.2016 22:23 Zlatan fallið úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í átta af níu skiptum Svo virðist sem síðasta von Svíans um að vinna Meistaradeildina sé farin. 12.4.2016 22:02 Messan: Lélegustu leikmennirnir fara í markið Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur í Messunni, hefur ekki mikið álit á fótboltahæfileikum markvarða. 12.4.2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 68-70 | Fullkomin afmælisgjöf Hauka Haukar eru komnir í úrslitaeinvígið í Dominos-deild karla í fyrsta sinn síðan 1993 eftir sigur á Tindastóli. 12.4.2016 21:30 Ronaldo skaut Real Madrid áfram | Sjáðu þrennuna Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði þrennu gegn Wolfsburg í kvöld. 12.4.2016 20:45 Söguleg stund á Etihad | Sjáðu markið hjá De Bruyne Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur á Paris Saint-Germain á Etihad í kvöld. 12.4.2016 20:30 Freyr: Fullkominn dagur í Minsk | Myndband Freyr Alexandersson var ánægður með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi í dag. 12.4.2016 20:10 Messan: Gengi Leicester er eins og í lygasögu Það er ekkert lát á góðu gengi Leicester sem vann enn einn leikinn um helgina. Liðið er nú með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar og aðeins fimm leikir eftir. 12.4.2016 20:00 Guðmundur: Forréttindi og pressa að þjálfa eitt besta lið heims "Þetta var mjög krefjandi tími og mikil pressa á mér og liðinu,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, en hann kom Dönum á Ólympíuleika um nýliðna helgi. 12.4.2016 19:15 Árni með þrennu og stoðsendingu Árni Vilhjálmsson átti stórleik þegar Lilleström vann 1-4 sigur á D-deildarliði Aurskog-Höland í norsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. 12.4.2016 18:38 Messan: Gylfi var að hlaupa of mikið Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea gegn Chelsea um síðustu helgi. Messan sýndi innslag sem BBC gerði um Gylfa og hans leik. 12.4.2016 17:30 Harpa með þrennu í fjórða sigri stelpnanna í röð Íslenska kvennalandsliðið er áfram með fullt hús í riðli sínum í undankeppni EM 2017 eftir flottan 5-0 útisigur á Hvíta Rússlandi í fyrsta mótsleik ársins. 12.4.2016 16:51 Haukarnir geta fært bæði félaginu og þjálfaranum góða afmælisgjöf í kvöld Haukar eiga möguleika á því að tryggja sér sæti í lokaúrslitum Domino´s-deildar karla í körfubolta í kvöld með sigri á Stólunum í Síkinu á Sauðárkróki. 12.4.2016 16:30 Guðmundur er ekki að þjálfa íslenska landsliðið Danski handboltasérfræðingurinn Lars Krogh Jeppesen er gagnrýninn á danska landsliðsþjálfarann, Guðmund Þórð Guðmundsson, eftir Ólympíuumspilið um helgina. 12.4.2016 16:00 Ætlum að láta City elta boltann Angel di Maria, leikmaður PSG og fyrrum leikmaður Man. Utd, ætlar sér ekki að tapa fyrir Man. City í Meistaradeildinni í kvöld. 12.4.2016 15:30 MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12.4.2016 15:00 James Harden búinn að bæta eitt óvinsælasta metið í NBA James Harden er algjör lykilmaður í liði Houston Rockets sem er í mikilli baráttu um að komast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 12.4.2016 14:30 Metáhorf á EM í handbolta Alls horfðu 1,65 milljarður á EM í handbolta sem fram fór í Póllandi í janúar. 12.4.2016 14:00 Elín Metta í byrjunarliðinu á móti Hvít-Rússum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Hvít-Rússum í undankeppni EM. 12.4.2016 13:47 Tilraun með merkingar í Víðidalsá Víðidalsá er ein af þessum ám sem geymir alla laxfiskstofna sem þekkjast hér við land og það er því mikið sótt í að veiða í ánni eins og gefur að skilja. 12.4.2016 13:38 Kemur Gylfi í veg fyrir að Brendan Rodgers verði aftur stjóri Swansea? Swansea City er enn að leita sér að framtíðarknattspyrnustjóra en Francesco Guidolin tók við liðinu tímabundið á miðju tímabili. 12.4.2016 13:30 KR-ingar æfa á Hlíðarenda og Valsmenn eru ánægðir Það styttist óðum í það að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en fyrsta umferð Pepsi-deildarinnar fer fram 1. til 2. maí eða og fyrsti leikurinn er því bara eftir nítján daga. 12.4.2016 12:45 Haukarnir eiga sex leikmenn af fjórtán í úrvalsliðum handboltans Haukar unnu deildarmeistaratitlana í karla- og kvennaflokki í Olís-deildunum í handbolta og Haukarnir söfnuðu líka að sér verðlaunum þegar deildarkeppnin var gerð upp. 12.4.2016 12:22 Blatt orðaður við Knicks Það er mikið slúðrað um þjálfaramálin hjá NY Knicks þessa dagana og nýjasta nýtt er að félagið hafi áhuga á David Blatt, fyrrum þjálfara Cleveland. 12.4.2016 12:15 Haukar án lykilmanns í þriðja sinn í þessari úrslitakeppni Hjálmar Stefánsson verður ekki með Haukum á móti Tindastól á Sauðárkróki í kvöld þegar liðin mætast í fjórða sinn í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla í körfubolta. 12.4.2016 11:45 Gylfadagar í Swansea | Fyrst bestur í febrúar og núna bestur í mars Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn besti leikmaður Swansea City í marsmánuði en hann hlýtur þessi verðlaun nú annan mánuðinn í röð. 12.4.2016 11:15 Mihajlovic rekinn frá AC Milan Cristian Brocchi verður fimmti stjóri AC Milan á þremur árum. 12.4.2016 10:46 Borga 3,4 milljónir til þess að sjá kveðjuleik Kobe NBA-aðdáendur eru að fara að borga morðfé til þess að sjá tvo sögulega leiki annað kvöld. 12.4.2016 10:45 Björn Daníel er hærri en bæði Eiður Smári og Hannes Björn Daníel Sverrisson er með hæstu meðaleinkunnina hjá Verdens Gang af íslenskum leikmönnum sem spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en fjórar umferðir eru nú að baki. 12.4.2016 10:15 Jakob svekktur út í sjálfan sig Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir fjórða tapið á móti Södertälje Kings. Jakob fór inn á fésbókina eftir leikinn og þakkaði öllum fyrir tímabilið. 12.4.2016 09:15 Spáði fyrir um óvæntan sigur Danny Willett á Mastersmótinu Bandaríski kylfingurinn John Daly þekkir golfið og bestu kylfinga heimsins betur en margur og hann sannaði það í spádómi sínum fyrir úrslit Mastersmótsins um helgina. 12.4.2016 08:45 Messan: Er þessi lýsing Rikka G nógu góð til að fá starf á Sky Sports? Hjörvar Hafliðason hélt áfram að stríða vini sinum Ríkharði Óskari Guðnasyni, betur þekktum sem Rikka G, í Messunni í gærkvöldi. 12.4.2016 08:15 John Terry borgaði fyrir jarðarför hins átta ára gamla Tommi John Terry reyndist harmþrunginni fjölskyldu vel á dögunum þegar fyrirliði Chelsea bauðst til að borga fyrir jarðarför ungs drengs sem var mikill stuðningsmaður Chelsea. 12.4.2016 07:45 NBA: Yngri bróðir Steph Curry með flottan leik í nótt | Myndbönd Cleveland Cavaliers er besta lið Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta en þetta var endanlega ljóst eftir sigur liðsins á Atlanta Hawks í nótt. 12.4.2016 07:15 Verð aldrei laus við meiðslin Margrét Lára Viðarsdóttir verður líklega aldrei 100 prósent laus við meiðslin sem hafa hrjáð hana undanfarin ár. Hún verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Hvít-Rússum ytra í dag. 12.4.2016 06:00 Fyrrum leikmaður Saints myrtur Lenti í rifrildi eftir árekstur og var skotinn til bana. 11.4.2016 23:15 Fergie tjáði Willett að hann hefði veðjað á Spieth | Myndband Það var frekar vandræðaleg uppákoma þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, tjáði nýkrýndum Masters-meistara, Danny Willett, að hann hefði veðjað 1,4 milljónum króna á Jordan Spieth. 11.4.2016 22:30 Rooney snéri aftur í kvöld Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta fótboltaleik síðan í febrúar í kvöld. 11.4.2016 22:23 Rándýrt að sjá lokaleik Leicester á heimavelli Öskubuskuævintýri Leicester City virðist engan enda ætla að taka og nú er slegist um miða á lokaleik félagsins á heimavelli í vetur. 11.4.2016 22:01 Kristinn Jakobsson gerir sitt í að reyna að fjölga dómurum fyrir norðan Kristinn Jakobsson, fyrrum FIFA-dómari og einn besti knattspyrnudómari Íslands frá upphafi, verður á ferðinni fyrir norðan um næstu helgi og markmiðið er að fjölga knattspyrnudómurum á þessum hluta landsins. 11.4.2016 22:00 Nýliði að nafni Story heldur betur að skrifa söguna í hafnarboltanum Trevor Story er 23 ára gamall Texasbúi sem er búinn að vera á samningi hjá bandaríska hafnarboltaliðinu Colorado Rockies frá því hann var valinn í nýliðavalinu árið 2011. Nú fimm árum síðar er hann að fá sitt fyrsta tækifæri og hafnarboltasagan er ekki söm á eftir. 11.4.2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 74-39 | Haukar flugu í úrslit Haukar unnu í kvöld Grindavík, 74-39, í oddaleik liðanna um laust sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deild kvenna. Grindvíkingarnir unnu fyrstu tvo leikina í einvíginu en þá svöruðu Haukar með þremur sigrum í röð. Leikurinn í kvöld fór fram að Ásvöllum í Hafnafirði og var aldrei spennandi. 11.4.2016 21:00 Freyr: Ekkert svigrúm til þess að misstíga sig "Það eru allir heilir og í góðu líkamlegu ástandi. Það eru allir leikmenn klárir í að takast á við verkefnið á morgun,“ segir Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins. 11.4.2016 20:30 Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11.4.2016 19:45 Haukur og Hjálmar skoruðu báðir Það var líf og fjör í stórleik AIK og IFK Göteborg í kvöld og Íslendingar komu mikið við sögu. 11.4.2016 19:02 Sjá næstu 50 fréttir
Ramos: Ronaldo sýndi af hverju hann er besti leikmaður heims Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, segir að liðsfélagi sinn, Cristiano Ronaldo, hafi sýnt það og sannað í 3-0 sigrinum á Wolfsburg í kvöld að hann sé besti leikmaður í heimi. 12.4.2016 22:23
Zlatan fallið úr leik í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í átta af níu skiptum Svo virðist sem síðasta von Svíans um að vinna Meistaradeildina sé farin. 12.4.2016 22:02
Messan: Lélegustu leikmennirnir fara í markið Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur í Messunni, hefur ekki mikið álit á fótboltahæfileikum markvarða. 12.4.2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 68-70 | Fullkomin afmælisgjöf Hauka Haukar eru komnir í úrslitaeinvígið í Dominos-deild karla í fyrsta sinn síðan 1993 eftir sigur á Tindastóli. 12.4.2016 21:30
Ronaldo skaut Real Madrid áfram | Sjáðu þrennuna Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði þrennu gegn Wolfsburg í kvöld. 12.4.2016 20:45
Söguleg stund á Etihad | Sjáðu markið hjá De Bruyne Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur á Paris Saint-Germain á Etihad í kvöld. 12.4.2016 20:30
Freyr: Fullkominn dagur í Minsk | Myndband Freyr Alexandersson var ánægður með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi í dag. 12.4.2016 20:10
Messan: Gengi Leicester er eins og í lygasögu Það er ekkert lát á góðu gengi Leicester sem vann enn einn leikinn um helgina. Liðið er nú með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar og aðeins fimm leikir eftir. 12.4.2016 20:00
Guðmundur: Forréttindi og pressa að þjálfa eitt besta lið heims "Þetta var mjög krefjandi tími og mikil pressa á mér og liðinu,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, en hann kom Dönum á Ólympíuleika um nýliðna helgi. 12.4.2016 19:15
Árni með þrennu og stoðsendingu Árni Vilhjálmsson átti stórleik þegar Lilleström vann 1-4 sigur á D-deildarliði Aurskog-Höland í norsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. 12.4.2016 18:38
Messan: Gylfi var að hlaupa of mikið Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea gegn Chelsea um síðustu helgi. Messan sýndi innslag sem BBC gerði um Gylfa og hans leik. 12.4.2016 17:30
Harpa með þrennu í fjórða sigri stelpnanna í röð Íslenska kvennalandsliðið er áfram með fullt hús í riðli sínum í undankeppni EM 2017 eftir flottan 5-0 útisigur á Hvíta Rússlandi í fyrsta mótsleik ársins. 12.4.2016 16:51
Haukarnir geta fært bæði félaginu og þjálfaranum góða afmælisgjöf í kvöld Haukar eiga möguleika á því að tryggja sér sæti í lokaúrslitum Domino´s-deildar karla í körfubolta í kvöld með sigri á Stólunum í Síkinu á Sauðárkróki. 12.4.2016 16:30
Guðmundur er ekki að þjálfa íslenska landsliðið Danski handboltasérfræðingurinn Lars Krogh Jeppesen er gagnrýninn á danska landsliðsþjálfarann, Guðmund Þórð Guðmundsson, eftir Ólympíuumspilið um helgina. 12.4.2016 16:00
Ætlum að láta City elta boltann Angel di Maria, leikmaður PSG og fyrrum leikmaður Man. Utd, ætlar sér ekki að tapa fyrir Man. City í Meistaradeildinni í kvöld. 12.4.2016 15:30
MMA-bardagakappi lést eftir bardaga í Dublin Portúgalinn Joao Carvalho barðist á Total Extreme bardagakvöldi í Dublin á laugardag og hlaut mikinn höfuðskaða. Þau leiddu hann að lokum til dauða. 12.4.2016 15:00
James Harden búinn að bæta eitt óvinsælasta metið í NBA James Harden er algjör lykilmaður í liði Houston Rockets sem er í mikilli baráttu um að komast í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 12.4.2016 14:30
Metáhorf á EM í handbolta Alls horfðu 1,65 milljarður á EM í handbolta sem fram fór í Póllandi í janúar. 12.4.2016 14:00
Elín Metta í byrjunarliðinu á móti Hvít-Rússum Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Hvít-Rússum í undankeppni EM. 12.4.2016 13:47
Tilraun með merkingar í Víðidalsá Víðidalsá er ein af þessum ám sem geymir alla laxfiskstofna sem þekkjast hér við land og það er því mikið sótt í að veiða í ánni eins og gefur að skilja. 12.4.2016 13:38
Kemur Gylfi í veg fyrir að Brendan Rodgers verði aftur stjóri Swansea? Swansea City er enn að leita sér að framtíðarknattspyrnustjóra en Francesco Guidolin tók við liðinu tímabundið á miðju tímabili. 12.4.2016 13:30
KR-ingar æfa á Hlíðarenda og Valsmenn eru ánægðir Það styttist óðum í það að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en fyrsta umferð Pepsi-deildarinnar fer fram 1. til 2. maí eða og fyrsti leikurinn er því bara eftir nítján daga. 12.4.2016 12:45
Haukarnir eiga sex leikmenn af fjórtán í úrvalsliðum handboltans Haukar unnu deildarmeistaratitlana í karla- og kvennaflokki í Olís-deildunum í handbolta og Haukarnir söfnuðu líka að sér verðlaunum þegar deildarkeppnin var gerð upp. 12.4.2016 12:22
Blatt orðaður við Knicks Það er mikið slúðrað um þjálfaramálin hjá NY Knicks þessa dagana og nýjasta nýtt er að félagið hafi áhuga á David Blatt, fyrrum þjálfara Cleveland. 12.4.2016 12:15
Haukar án lykilmanns í þriðja sinn í þessari úrslitakeppni Hjálmar Stefánsson verður ekki með Haukum á móti Tindastól á Sauðárkróki í kvöld þegar liðin mætast í fjórða sinn í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla í körfubolta. 12.4.2016 11:45
Gylfadagar í Swansea | Fyrst bestur í febrúar og núna bestur í mars Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn besti leikmaður Swansea City í marsmánuði en hann hlýtur þessi verðlaun nú annan mánuðinn í röð. 12.4.2016 11:15
Mihajlovic rekinn frá AC Milan Cristian Brocchi verður fimmti stjóri AC Milan á þremur árum. 12.4.2016 10:46
Borga 3,4 milljónir til þess að sjá kveðjuleik Kobe NBA-aðdáendur eru að fara að borga morðfé til þess að sjá tvo sögulega leiki annað kvöld. 12.4.2016 10:45
Björn Daníel er hærri en bæði Eiður Smári og Hannes Björn Daníel Sverrisson er með hæstu meðaleinkunnina hjá Verdens Gang af íslenskum leikmönnum sem spila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en fjórar umferðir eru nú að baki. 12.4.2016 10:15
Jakob svekktur út í sjálfan sig Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir fjórða tapið á móti Södertälje Kings. Jakob fór inn á fésbókina eftir leikinn og þakkaði öllum fyrir tímabilið. 12.4.2016 09:15
Spáði fyrir um óvæntan sigur Danny Willett á Mastersmótinu Bandaríski kylfingurinn John Daly þekkir golfið og bestu kylfinga heimsins betur en margur og hann sannaði það í spádómi sínum fyrir úrslit Mastersmótsins um helgina. 12.4.2016 08:45
Messan: Er þessi lýsing Rikka G nógu góð til að fá starf á Sky Sports? Hjörvar Hafliðason hélt áfram að stríða vini sinum Ríkharði Óskari Guðnasyni, betur þekktum sem Rikka G, í Messunni í gærkvöldi. 12.4.2016 08:15
John Terry borgaði fyrir jarðarför hins átta ára gamla Tommi John Terry reyndist harmþrunginni fjölskyldu vel á dögunum þegar fyrirliði Chelsea bauðst til að borga fyrir jarðarför ungs drengs sem var mikill stuðningsmaður Chelsea. 12.4.2016 07:45
NBA: Yngri bróðir Steph Curry með flottan leik í nótt | Myndbönd Cleveland Cavaliers er besta lið Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta en þetta var endanlega ljóst eftir sigur liðsins á Atlanta Hawks í nótt. 12.4.2016 07:15
Verð aldrei laus við meiðslin Margrét Lára Viðarsdóttir verður líklega aldrei 100 prósent laus við meiðslin sem hafa hrjáð hana undanfarin ár. Hún verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Hvít-Rússum ytra í dag. 12.4.2016 06:00
Fyrrum leikmaður Saints myrtur Lenti í rifrildi eftir árekstur og var skotinn til bana. 11.4.2016 23:15
Fergie tjáði Willett að hann hefði veðjað á Spieth | Myndband Það var frekar vandræðaleg uppákoma þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, tjáði nýkrýndum Masters-meistara, Danny Willett, að hann hefði veðjað 1,4 milljónum króna á Jordan Spieth. 11.4.2016 22:30
Rooney snéri aftur í kvöld Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta fótboltaleik síðan í febrúar í kvöld. 11.4.2016 22:23
Rándýrt að sjá lokaleik Leicester á heimavelli Öskubuskuævintýri Leicester City virðist engan enda ætla að taka og nú er slegist um miða á lokaleik félagsins á heimavelli í vetur. 11.4.2016 22:01
Kristinn Jakobsson gerir sitt í að reyna að fjölga dómurum fyrir norðan Kristinn Jakobsson, fyrrum FIFA-dómari og einn besti knattspyrnudómari Íslands frá upphafi, verður á ferðinni fyrir norðan um næstu helgi og markmiðið er að fjölga knattspyrnudómurum á þessum hluta landsins. 11.4.2016 22:00
Nýliði að nafni Story heldur betur að skrifa söguna í hafnarboltanum Trevor Story er 23 ára gamall Texasbúi sem er búinn að vera á samningi hjá bandaríska hafnarboltaliðinu Colorado Rockies frá því hann var valinn í nýliðavalinu árið 2011. Nú fimm árum síðar er hann að fá sitt fyrsta tækifæri og hafnarboltasagan er ekki söm á eftir. 11.4.2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 74-39 | Haukar flugu í úrslit Haukar unnu í kvöld Grindavík, 74-39, í oddaleik liðanna um laust sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deild kvenna. Grindvíkingarnir unnu fyrstu tvo leikina í einvíginu en þá svöruðu Haukar með þremur sigrum í röð. Leikurinn í kvöld fór fram að Ásvöllum í Hafnafirði og var aldrei spennandi. 11.4.2016 21:00
Freyr: Ekkert svigrúm til þess að misstíga sig "Það eru allir heilir og í góðu líkamlegu ástandi. Það eru allir leikmenn klárir í að takast á við verkefnið á morgun,“ segir Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins. 11.4.2016 20:30
Honda einbeitir sér nú að afli í stað áreiðanleika Japanski vélaframleiðandinn sem skaffar McLaren liðinu vélar hefur nú fært áhersluna frá áreiðanleika og yfir á að auka afl vélarinnar. 11.4.2016 19:45
Haukur og Hjálmar skoruðu báðir Það var líf og fjör í stórleik AIK og IFK Göteborg í kvöld og Íslendingar komu mikið við sögu. 11.4.2016 19:02