Fleiri fréttir

Messan: Gengi Leicester er eins og í lygasögu

Það er ekkert lát á góðu gengi Leicester sem vann enn einn leikinn um helgina. Liðið er nú með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar og aðeins fimm leikir eftir.

Árni með þrennu og stoðsendingu

Árni Vilhjálmsson átti stórleik þegar Lilleström vann 1-4 sigur á D-deildarliði Aurskog-Höland í norsku bikarkeppninni í fótbolta í dag.

Ætlum að láta City elta boltann

Angel di Maria, leikmaður PSG og fyrrum leikmaður Man. Utd, ætlar sér ekki að tapa fyrir Man. City í Meistaradeildinni í kvöld.

Tilraun með merkingar í Víðidalsá

Víðidalsá er ein af þessum ám sem geymir alla laxfiskstofna sem þekkjast hér við land og það er því mikið sótt í að veiða í ánni eins og gefur að skilja.

Blatt orðaður við Knicks

Það er mikið slúðrað um þjálfaramálin hjá NY Knicks þessa dagana og nýjasta nýtt er að félagið hafi áhuga á David Blatt, fyrrum þjálfara Cleveland.

Jakob svekktur út í sjálfan sig

Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir fjórða tapið á móti Södertälje Kings. Jakob fór inn á fésbókina eftir leikinn og þakkaði öllum fyrir tímabilið.

Verð aldrei laus við meiðslin

Margrét Lára Viðarsdóttir verður líklega aldrei 100 prósent laus við meiðslin sem hafa hrjáð hana undanfarin ár. Hún verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu sem mætir Hvít-Rússum ytra í dag.

Nýliði að nafni Story heldur betur að skrifa söguna í hafnarboltanum

Trevor Story er 23 ára gamall Texasbúi sem er búinn að vera á samningi hjá bandaríska hafnarboltaliðinu Colorado Rockies frá því hann var valinn í nýliðavalinu árið 2011. Nú fimm árum síðar er hann að fá sitt fyrsta tækifæri og hafnarboltasagan er ekki söm á eftir.

Freyr: Ekkert svigrúm til þess að misstíga sig

"Það eru allir heilir og í góðu líkamlegu ástandi. Það eru allir leikmenn klárir í að takast á við verkefnið á morgun,“ segir Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins.

Sjá næstu 50 fréttir