Jakob svekktur út í sjálfan sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2016 09:15 Jakob Sigurðarson í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Vísir Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir fjórða tapið á móti Södertälje Kings. Jakob fór inn á fésbókina eftir leikinn og þakkaði öllum fyrir tímabilið. Borås Basket tapaði síðasta leiknum með aðeins tveimur stigum á útivelli en einvíginu 4-1 samanlagt. Jakob Sigurðarson fann sig ekki í lokaleiknum og skilaði aðeins 2 af 11 skotum sínum í körfuna. Hann endaði með 5 stig og 3 fráköst. Jakob viðurkenndi það í færslu sinni að hann væri svekktur út í sjálfan sig en jafnframt að hann ætlaði að koma sterkur til baka. „Ég vil þakka öllum sem komu að Borås Basket liðinu á þessu tímabili. Það hefur verið magnað að sjá hversu vel allir hafa tekið á móti mér og fjölskyldu minni hjá klúbbnum. Ég er mjög þakklátur fyrir það," sagði Jakob sem var að klára sitt fyrsta tímabil með Borås Basket. „Ég er mjög vonsvikinn með sjálfan mig í þessum lokaleik en ég hef bæði hitt úr og klikkað á þessum skotum mörgum sinnum á ferlinum og veit hvernig ég á að bregðast við. Ég trúi á Borås Basket og er viss um að góðir hlutir munu gerast á næsta tímabili. Við verðum tilbúnir," sagði Jakob Sigurðarson sem hélt upp á 34 ára afmælið sitt á dögunum. Jakob spilaði alls 39 leiki með Borås Basket á tímabilinu og var með 15,6 stig, 2,9 fráköst og 1,7 stoðsendingar að meðaltali í þeim. Hann kom til Borås eftir að hafa leikið með Sundsvall Dragons frá 2009 til 2015. Jakob varð einmitt sænskur meistari á sínu öðru ári með Sundsvall Dragons vorið 2011 og það verður því fróðlegt að sjá hvað gerist á næsta tímabili. Körfubolti Tengdar fréttir Stórleikur Jakobs dugði ekki til sigurs en Sundsvall jafnaði metin Hlynur Bæringsson spilaði vel fyrir Sundsvall sem jafnaði metin gegn Norrköping í 1-1. 17. mars 2016 19:51 Jakob og félagar gengu á vegg í fyrsta leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru lentir 1-0 undir í undanúrslitaeinvígi sinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 30. mars 2016 18:47 Jakob og félagar enn á lífi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum. 5. apríl 2016 18:54 Jakob og félagar stóðu af sér áhlaup Nässjö og komust í 2-1 Borås Basket einum sigri frá því að komast í undanúrslitin í Svíþjóð. 20. mars 2016 16:47 Mitt erfiðasta ár hjá Drekunum Hlynur Bæringsson og hans menn í Sundsvall Dragons hafa átt erfitt ár í sænsku úrvalsdeildinni. Fjárhagserfiðleikar hafa einkennt tímabilið og fer liðið í úrslitakeppnina um helgina með sjö leikja taphrinu á bakinu. 12. mars 2016 08:00 Stóru skotin fóru ekki ofan í hjá Jakobi Jakob Örn Sigurðarson axlaði ábyrgðina fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld en hafði ekki erindi sem erfiði. 11. apríl 2016 18:44 Jakob og félagar í vondum málum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 8. apríl 2016 19:19 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir fjórða tapið á móti Södertälje Kings. Jakob fór inn á fésbókina eftir leikinn og þakkaði öllum fyrir tímabilið. Borås Basket tapaði síðasta leiknum með aðeins tveimur stigum á útivelli en einvíginu 4-1 samanlagt. Jakob Sigurðarson fann sig ekki í lokaleiknum og skilaði aðeins 2 af 11 skotum sínum í körfuna. Hann endaði með 5 stig og 3 fráköst. Jakob viðurkenndi það í færslu sinni að hann væri svekktur út í sjálfan sig en jafnframt að hann ætlaði að koma sterkur til baka. „Ég vil þakka öllum sem komu að Borås Basket liðinu á þessu tímabili. Það hefur verið magnað að sjá hversu vel allir hafa tekið á móti mér og fjölskyldu minni hjá klúbbnum. Ég er mjög þakklátur fyrir það," sagði Jakob sem var að klára sitt fyrsta tímabil með Borås Basket. „Ég er mjög vonsvikinn með sjálfan mig í þessum lokaleik en ég hef bæði hitt úr og klikkað á þessum skotum mörgum sinnum á ferlinum og veit hvernig ég á að bregðast við. Ég trúi á Borås Basket og er viss um að góðir hlutir munu gerast á næsta tímabili. Við verðum tilbúnir," sagði Jakob Sigurðarson sem hélt upp á 34 ára afmælið sitt á dögunum. Jakob spilaði alls 39 leiki með Borås Basket á tímabilinu og var með 15,6 stig, 2,9 fráköst og 1,7 stoðsendingar að meðaltali í þeim. Hann kom til Borås eftir að hafa leikið með Sundsvall Dragons frá 2009 til 2015. Jakob varð einmitt sænskur meistari á sínu öðru ári með Sundsvall Dragons vorið 2011 og það verður því fróðlegt að sjá hvað gerist á næsta tímabili.
Körfubolti Tengdar fréttir Stórleikur Jakobs dugði ekki til sigurs en Sundsvall jafnaði metin Hlynur Bæringsson spilaði vel fyrir Sundsvall sem jafnaði metin gegn Norrköping í 1-1. 17. mars 2016 19:51 Jakob og félagar gengu á vegg í fyrsta leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru lentir 1-0 undir í undanúrslitaeinvígi sinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 30. mars 2016 18:47 Jakob og félagar enn á lífi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum. 5. apríl 2016 18:54 Jakob og félagar stóðu af sér áhlaup Nässjö og komust í 2-1 Borås Basket einum sigri frá því að komast í undanúrslitin í Svíþjóð. 20. mars 2016 16:47 Mitt erfiðasta ár hjá Drekunum Hlynur Bæringsson og hans menn í Sundsvall Dragons hafa átt erfitt ár í sænsku úrvalsdeildinni. Fjárhagserfiðleikar hafa einkennt tímabilið og fer liðið í úrslitakeppnina um helgina með sjö leikja taphrinu á bakinu. 12. mars 2016 08:00 Stóru skotin fóru ekki ofan í hjá Jakobi Jakob Örn Sigurðarson axlaði ábyrgðina fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld en hafði ekki erindi sem erfiði. 11. apríl 2016 18:44 Jakob og félagar í vondum málum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 8. apríl 2016 19:19 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Stórleikur Jakobs dugði ekki til sigurs en Sundsvall jafnaði metin Hlynur Bæringsson spilaði vel fyrir Sundsvall sem jafnaði metin gegn Norrköping í 1-1. 17. mars 2016 19:51
Jakob og félagar gengu á vegg í fyrsta leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru lentir 1-0 undir í undanúrslitaeinvígi sinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 30. mars 2016 18:47
Jakob og félagar enn á lífi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum. 5. apríl 2016 18:54
Jakob og félagar stóðu af sér áhlaup Nässjö og komust í 2-1 Borås Basket einum sigri frá því að komast í undanúrslitin í Svíþjóð. 20. mars 2016 16:47
Mitt erfiðasta ár hjá Drekunum Hlynur Bæringsson og hans menn í Sundsvall Dragons hafa átt erfitt ár í sænsku úrvalsdeildinni. Fjárhagserfiðleikar hafa einkennt tímabilið og fer liðið í úrslitakeppnina um helgina með sjö leikja taphrinu á bakinu. 12. mars 2016 08:00
Stóru skotin fóru ekki ofan í hjá Jakobi Jakob Örn Sigurðarson axlaði ábyrgðina fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld en hafði ekki erindi sem erfiði. 11. apríl 2016 18:44
Jakob og félagar í vondum málum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 8. apríl 2016 19:19