Jakob svekktur út í sjálfan sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2016 09:15 Jakob Sigurðarson í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Vísir Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir fjórða tapið á móti Södertälje Kings. Jakob fór inn á fésbókina eftir leikinn og þakkaði öllum fyrir tímabilið. Borås Basket tapaði síðasta leiknum með aðeins tveimur stigum á útivelli en einvíginu 4-1 samanlagt. Jakob Sigurðarson fann sig ekki í lokaleiknum og skilaði aðeins 2 af 11 skotum sínum í körfuna. Hann endaði með 5 stig og 3 fráköst. Jakob viðurkenndi það í færslu sinni að hann væri svekktur út í sjálfan sig en jafnframt að hann ætlaði að koma sterkur til baka. „Ég vil þakka öllum sem komu að Borås Basket liðinu á þessu tímabili. Það hefur verið magnað að sjá hversu vel allir hafa tekið á móti mér og fjölskyldu minni hjá klúbbnum. Ég er mjög þakklátur fyrir það," sagði Jakob sem var að klára sitt fyrsta tímabil með Borås Basket. „Ég er mjög vonsvikinn með sjálfan mig í þessum lokaleik en ég hef bæði hitt úr og klikkað á þessum skotum mörgum sinnum á ferlinum og veit hvernig ég á að bregðast við. Ég trúi á Borås Basket og er viss um að góðir hlutir munu gerast á næsta tímabili. Við verðum tilbúnir," sagði Jakob Sigurðarson sem hélt upp á 34 ára afmælið sitt á dögunum. Jakob spilaði alls 39 leiki með Borås Basket á tímabilinu og var með 15,6 stig, 2,9 fráköst og 1,7 stoðsendingar að meðaltali í þeim. Hann kom til Borås eftir að hafa leikið með Sundsvall Dragons frá 2009 til 2015. Jakob varð einmitt sænskur meistari á sínu öðru ári með Sundsvall Dragons vorið 2011 og það verður því fróðlegt að sjá hvað gerist á næsta tímabili. Körfubolti Tengdar fréttir Stórleikur Jakobs dugði ekki til sigurs en Sundsvall jafnaði metin Hlynur Bæringsson spilaði vel fyrir Sundsvall sem jafnaði metin gegn Norrköping í 1-1. 17. mars 2016 19:51 Jakob og félagar gengu á vegg í fyrsta leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru lentir 1-0 undir í undanúrslitaeinvígi sinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 30. mars 2016 18:47 Jakob og félagar enn á lífi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum. 5. apríl 2016 18:54 Jakob og félagar stóðu af sér áhlaup Nässjö og komust í 2-1 Borås Basket einum sigri frá því að komast í undanúrslitin í Svíþjóð. 20. mars 2016 16:47 Mitt erfiðasta ár hjá Drekunum Hlynur Bæringsson og hans menn í Sundsvall Dragons hafa átt erfitt ár í sænsku úrvalsdeildinni. Fjárhagserfiðleikar hafa einkennt tímabilið og fer liðið í úrslitakeppnina um helgina með sjö leikja taphrinu á bakinu. 12. mars 2016 08:00 Stóru skotin fóru ekki ofan í hjá Jakobi Jakob Örn Sigurðarson axlaði ábyrgðina fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld en hafði ekki erindi sem erfiði. 11. apríl 2016 18:44 Jakob og félagar í vondum málum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 8. apríl 2016 19:19 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir fjórða tapið á móti Södertälje Kings. Jakob fór inn á fésbókina eftir leikinn og þakkaði öllum fyrir tímabilið. Borås Basket tapaði síðasta leiknum með aðeins tveimur stigum á útivelli en einvíginu 4-1 samanlagt. Jakob Sigurðarson fann sig ekki í lokaleiknum og skilaði aðeins 2 af 11 skotum sínum í körfuna. Hann endaði með 5 stig og 3 fráköst. Jakob viðurkenndi það í færslu sinni að hann væri svekktur út í sjálfan sig en jafnframt að hann ætlaði að koma sterkur til baka. „Ég vil þakka öllum sem komu að Borås Basket liðinu á þessu tímabili. Það hefur verið magnað að sjá hversu vel allir hafa tekið á móti mér og fjölskyldu minni hjá klúbbnum. Ég er mjög þakklátur fyrir það," sagði Jakob sem var að klára sitt fyrsta tímabil með Borås Basket. „Ég er mjög vonsvikinn með sjálfan mig í þessum lokaleik en ég hef bæði hitt úr og klikkað á þessum skotum mörgum sinnum á ferlinum og veit hvernig ég á að bregðast við. Ég trúi á Borås Basket og er viss um að góðir hlutir munu gerast á næsta tímabili. Við verðum tilbúnir," sagði Jakob Sigurðarson sem hélt upp á 34 ára afmælið sitt á dögunum. Jakob spilaði alls 39 leiki með Borås Basket á tímabilinu og var með 15,6 stig, 2,9 fráköst og 1,7 stoðsendingar að meðaltali í þeim. Hann kom til Borås eftir að hafa leikið með Sundsvall Dragons frá 2009 til 2015. Jakob varð einmitt sænskur meistari á sínu öðru ári með Sundsvall Dragons vorið 2011 og það verður því fróðlegt að sjá hvað gerist á næsta tímabili.
Körfubolti Tengdar fréttir Stórleikur Jakobs dugði ekki til sigurs en Sundsvall jafnaði metin Hlynur Bæringsson spilaði vel fyrir Sundsvall sem jafnaði metin gegn Norrköping í 1-1. 17. mars 2016 19:51 Jakob og félagar gengu á vegg í fyrsta leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru lentir 1-0 undir í undanúrslitaeinvígi sinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 30. mars 2016 18:47 Jakob og félagar enn á lífi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum. 5. apríl 2016 18:54 Jakob og félagar stóðu af sér áhlaup Nässjö og komust í 2-1 Borås Basket einum sigri frá því að komast í undanúrslitin í Svíþjóð. 20. mars 2016 16:47 Mitt erfiðasta ár hjá Drekunum Hlynur Bæringsson og hans menn í Sundsvall Dragons hafa átt erfitt ár í sænsku úrvalsdeildinni. Fjárhagserfiðleikar hafa einkennt tímabilið og fer liðið í úrslitakeppnina um helgina með sjö leikja taphrinu á bakinu. 12. mars 2016 08:00 Stóru skotin fóru ekki ofan í hjá Jakobi Jakob Örn Sigurðarson axlaði ábyrgðina fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld en hafði ekki erindi sem erfiði. 11. apríl 2016 18:44 Jakob og félagar í vondum málum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 8. apríl 2016 19:19 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Stórleikur Jakobs dugði ekki til sigurs en Sundsvall jafnaði metin Hlynur Bæringsson spilaði vel fyrir Sundsvall sem jafnaði metin gegn Norrköping í 1-1. 17. mars 2016 19:51
Jakob og félagar gengu á vegg í fyrsta leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru lentir 1-0 undir í undanúrslitaeinvígi sinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 30. mars 2016 18:47
Jakob og félagar enn á lífi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum. 5. apríl 2016 18:54
Jakob og félagar stóðu af sér áhlaup Nässjö og komust í 2-1 Borås Basket einum sigri frá því að komast í undanúrslitin í Svíþjóð. 20. mars 2016 16:47
Mitt erfiðasta ár hjá Drekunum Hlynur Bæringsson og hans menn í Sundsvall Dragons hafa átt erfitt ár í sænsku úrvalsdeildinni. Fjárhagserfiðleikar hafa einkennt tímabilið og fer liðið í úrslitakeppnina um helgina með sjö leikja taphrinu á bakinu. 12. mars 2016 08:00
Stóru skotin fóru ekki ofan í hjá Jakobi Jakob Örn Sigurðarson axlaði ábyrgðina fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld en hafði ekki erindi sem erfiði. 11. apríl 2016 18:44
Jakob og félagar í vondum málum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 8. apríl 2016 19:19
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti