Fleiri fréttir

Sigrún að fara að spila oddaleik með fjórða félaginu

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki í kvöld þegar Grindavíkurstelpur heimsækja deildarmeistara Hauka á Ásvelli í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta.

Slæmar fréttir fyrir Manchester City

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður ekki liði sínu á morgun í seinni leiknum á móti Paris Saint-Germain í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Van Gaal: Aumkunarvert að þú dembir þessari spurningu á mig

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United horfði upp á sína menn tapa 3-0 á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær sem þýðir að United-liðið er nú fjórum stigum á eftir nágrönnum sínum í baráttunni um fjórða og síðasta Meistaradeildarsætið.

NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd

Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið.

Fagnar uppgangi uppeldisfélagsins

Á sama tíma og Grindavík og Haukar áttust við í Röstinni á föstudagskvöldið tryggði Skallagrímur sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 40 ár, eftir sigur á KR.

Teljum okkur geta farið alla leið

Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld.

Everton vill fá ellefu milljarða fyrir Lukaku

Forráðamenn Everton eru tilbúnir að selja Romelu Lukaku ef þeir fá tilboð í leikmanninn upp á 65 milljónir punda eða því sem samsvarar rúmlega ellefu milljörðum íslenskra króna.

Bilic: Andy Carroll á að fara á EM

Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Andy Carroll sé að komast í landsliðsform og gæti hæglega farið með enska landsliðinu á EM í Frakklandi í sumar.

Gummi Gumm kom Dönum á Ólympíuleikana

Danska landsliðið í handknattleik tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Ríó um helgina en liðið vann landslið Barein, 26-24, í kvöld.

Fjör hjá stelpunum á æfingu í Minsk - Myndir

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu æfði í dag í Minsk á gervigrasvelli. Það var góð stemning í hópnum og var æfingin nokkuð löng enda nær liðið aðeins að æfa tvisvar fyrir leikinn gegn Hvít-Rússum sem fer fram á þriðjudag.

Ótrúleg endurkoma Skallagríms

Það verða Skallagrímur og Fjölnir sem mætast í umspilsleikjum um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir