Fleiri fréttir Stöð 2 Sport sýnir einn leik úr NFL í hverri umferð | Deildin hefst í kvöld Stöð 2 Sport mun sýna frá einum leik í viku í NFL-deildinni í vetur en sýnt verður frá leik Denver Broncos og Baltimore Ravens í fyrstu umferð. NFL-deildin hefst í kvöld með leik New England Patriots og Pittsburgh Steelers. 10.9.2015 12:00 Pavel: Biðjum til guðs að þau fari ekki ofan í körfuna Pavel Ermolinskij átti sinn besta leik í sókninni í gær þegar Ísland tapaði á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta og er kominn á fullt inn í mótið hvað varðar sóknarleikinn. 10.9.2015 11:30 Hörður Axel: Ætlum að koma út úr þessu móti með sigur "Við ætlum að reyna að koma út úr þessu móti með sigur. Við gefum allt í þennan leik gegn Tyrkjum og það er ekki morgundagur eftir morgundaginn. Nú getum við keyrt okkur alveg gjörsamlega út," segir Hörður Axel. 10.9.2015 11:00 Van Gaal: Upphæðin sem við borguðum fyrir Martial var fáránleg en ég gerði þetta fyrir Giggs Franski unglingurinn gæti kostað Manchester United á endanum 58,8 milljónir punda. 10.9.2015 10:45 Ekkert sem kemur í veg fyrir að Lars geti orðið forseti Íslands Svíinn getur meira að segja stýrt landsliðinu áfram samhliða forsetaembættinu. 10.9.2015 10:00 Útilokar að Gerrard fari aftur til Liverpool á láni Forseti MLS-deildarinnar, Don Garber, segir ekkert til í þeim sögusögnum að enski miðjumaðurinn Steven Gerrard muni snúa aftur til Liverpool á láni frá LA Galaxy á meðan MLS-deildin er í fríi. 10.9.2015 09:30 Birgir Leifur lék undir pari á fyrsta hring í Kasakstan Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, hóf leik í morgun á gríðarlega sterku móti á Áskorendamótaröðinni sem fram fer í Kasakstan. 10.9.2015 09:00 Heimsfriðurinn æfir með Lakers Metta World Peace æfir þessa dagana með Los Angeles Lakers en hann er í viðræðum við félagið um eins árs samning þar sem honum er ætlað að miðla af reynslu sinni til ungra leikmanna liðsins. 10.9.2015 08:30 Leikmenn Manchester United ósáttir með æfingarnar hjá Van Gaal Samkvæmt enska miðlinum Times kvörtuðu eldri leikmenn liðsins undan æfingaraðferðum þess hollenska sem þeir segja að séu að drepa alla sköpunarhæfileika liðsins í sóknarleiknum. 10.9.2015 08:00 Messi: Rooney er einstakur leikmaður Einn besti knattspyrnumaður heims telur að Rooney sé leikmaður sem komi aðeins einusinni fram í hverri kynslóð og að hann sé sérstakur leikmaður sem setji liðið í fyrsta sæti. 10.9.2015 07:30 NBA-veisla í íslenska teignum Ísland tapaði með 26 stiga mun á móti tvöföldum Evrópumeisturum Spánar á Evrópumótinu í körfubolta í gær en spænska uppskrifin í gær var að fara stanslaust inn á NBA-stjörnur sínar. "Það var eins og hann vissi ekki af mér,“ sagði Pavel Ermolinskij um reynsluna af því að dekka Pau Gasol. 10.9.2015 07:00 Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10.9.2015 06:00 Jakob: Erum bæði svekktir og sáttir Jakob Örn Sigurðarson var sáttur með fyrri hálfleikinn gegn Spánverjum. 10.9.2015 00:03 Ísland tapaði fyrir Spáni | Myndaveisla Ísland tapaði sínum fjórða leik í röð á Evrópumótinu í körfubolta þegar íslensku strákarnir biðu lægri hlut fyrir gríðarlega sterku liði Spánverja, 73-99. 9.9.2015 23:30 Hörður Axel: Ég lenti á vegg í byrjun leiks Hörður Axel Vilhjálmsson hitti ekki vel á móti Spánverjum í kvöld og viðkenndi það eftir leikinn að hann hafi lent á vegg í leiknum sem Spánverjar unnu með 26 stigum. 9.9.2015 22:47 Pavel: Veit ekki hvort ég mátti gefa treyjuna? Pavel Ermolinskij kveikti í íslenska liðinu gegn því spænska á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar hann setti niður þrjár þriggja stiga körfur á stuttum tíma í fyrri hálfleik. 9.9.2015 22:44 Jón Arnór: Var að spá í að auglýsa mig á Twitter Jón Arnór Stefánsson var að mörgu leyti sáttur með spilamennsku íslenska landsliðsins gegn því spænska, þrátt fyrir 26 stiga tap, 73-99. 9.9.2015 22:13 Haukur: Vorum hrikalega flottir í 20 til 30 mínútur Haukur Helgi Pálsson var næststigahæstur hjá íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þegar liðið tapaði með 26 stigum á móti stjörnuprýddu spænsku landsliðinu í fjórða leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Berlín. 9.9.2015 22:08 Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9.9.2015 22:00 Hlynur: Ekki vanur því að spila svona seint á kvöldin Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, gaf allt sitt að venju í kvöld þegar Ísland tapaði 99-73 á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 9.9.2015 21:56 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 23-21 | Frábær endurkoma FH FH var mest sex mörkum undir í fyrri hálfleik en seig fram úr eftir spennandi lokamínútur. 9.9.2015 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Haukar 19-28 | Meistararnir byrja á sigri Íslandsmeistar Hauka áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja nýliða Víkinga af velli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 9.9.2015 21:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 73-99 | Frábær kafli í fyrri en 26 stiga tap Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 26 stiga mun á móti Spánverjum í kvöld, 99-73, í fjórða leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta. 9.9.2015 20:30 Arnór með fjögur mörk í sigri Saint Raphael Arnór Atlason skoraði fjögur mörk fyrir Saint Raphael sem vann tveggja marka sigur, 26-28, á Toulouse í 1. umferð frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.9.2015 20:14 Öruggt hjá Kiel og Bergischer Kiel vann öruggan níu marka sigur, 32-23, á Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.9.2015 19:59 Hazard: Erfiðara að vera ríkjandi meistarar Eden Hazard, belgíski kantmaður Chelsea, segir að það sé töluvert erfiðara að vera ríkjandi meistarar í ensku úrvalsdeildinni en hann segir að það gefi öðrum liðum aukin kraft að geta sigrað meistaranna. 9.9.2015 19:30 ÍA fylgir FH upp í Pepsi-deildina ÍA vann sér nú rétt í þessu sæti í Pepsi-deild kvenna eftir eins árs fjarveru. 9.9.2015 19:03 Ljónin skelltu í lás | Óvænt tap hjá Magdeburg Rhein-Neckar Löwen átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Göppingen að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.9.2015 18:44 Ítalir unnu Þjóðverja í framlengingu | Þriðja tap heimamanna í röð Ítalir unnu sinn þriðja sigur í röð og komust upp í annað sæti B-riðilsins á Evrópumótinu í körfubolta eftir 89-82 sigur á Þjóðverjum í framlengdum leik í kvöld. 9.9.2015 17:55 Prins Ali býður sig fram til forseta FIFA Ali bin Al Hussein, Jórdaníuprins, hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Hann greindi frá þessu í Amman, höfuðborg Jórdaníu, í dag. 9.9.2015 17:46 Finnur: Eigum enn inni þennan draumaskotleik Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik sá jákvæða punkta í 29 stiga tapi gegn Serbíu í gær en íslenska liðinu gekk illa að hitta úr skotunum sínum í leiknum. 9.9.2015 17:45 Hækkuðu vítanýtinguna sína annan leikinn í röð Íslenska landsliðið í körfuknattleik hefur hitt betur og betur úr vítaskotum sínum með hverjum leik sem líður eftir að hafa aðeins nýtt 55% vítanna í fyrsta leik. 9.9.2015 17:00 Serbar enn sjóðandi heitir frá því í sigrinum á Íslandi í gær Milos Teodosic átti stórleik með serbneska landsliðinu í dag þegar liðið vann 19 stiga sigur á Tyrkjum, 91-72, í B-riðli Evrópukeppninnar en þetta var fyrsti leikur dagsins í riðli Íslands. 9.9.2015 16:45 Freyr: Markmiðið er að vinna riðilinn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var brattur fyrir fyrsta leik í undankeppni EM 2017 er hann tilkynnti leikmannahópinn í dag. Sagðist hann vera glaður að sjá Margréti Láru vera komna af stað á fullu á ný. 9.9.2015 16:30 Haukur: Kominn tími til að við hittum eins og brjálæðingar Haukur Helgi Pálsson segir að það sé kominn tími til þess að íslenska liðið eigið góðan skotleik og segist hann vera viss um að þegar sá leikur komi muni liðið ná að vinna einn sigur á EM í körfubolta. 9.9.2015 16:00 Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9.9.2015 15:30 Niko Kovac látinn taka poka sinn Niko Kovac var í dag rekinn úr starfi sínu sem þjálfari króatíska landsliðsins eftir að hafa aðeins nælt í eitt stig gegn Noregi og Aserbaidjan. Eftir leikina er króatíska landsliðið í 3. sæti H-riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. 9.9.2015 15:00 Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9.9.2015 14:30 Heimaleikir Akureyrar spilaðir í KA-heimilinu Akureyri handboltafélag færir sig úr íþróttahöllinni í KA-heimilið. Höllin sögð of stór fyrir liðið. 9.9.2015 13:54 Hópurinn fyrir fyrsta leik í undankeppni EM klár hjá kvennalandsliðinu Freyr Alexandersson valdi 20 leikmenn fyrir vináttuleik gegn Slóvakíu og leik í undankeppni EM gegn Hvíta-Rússlandi. 9.9.2015 13:40 Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9.9.2015 12:45 Agabann Þórðar nær út tímabilið | Óvíst með framtíðina Þórður Ingason, markvörður Fjölnis í Pepsi-deild karla, leikur ekki síðustu fjóra leiki liðsins í Pepsi-deildinni í sumar vegna agabrots en þetta staðfesti Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, í dag. 9.9.2015 12:15 Livermore sleppur við bann | Fannst kókaín í blóðsýni hans Jake Livermore slapp við leikbann frá enska knattspyrnusambandinu eftir að kókaín fannst í blóðsýni hans eftir 2-2 jafntefli Hull og Crystal Palace síðasta vor. 9.9.2015 12:00 Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9.9.2015 11:45 Rooney stoltur af markametinu | Sjáðu ræðuna í klefanum Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þakkaði leikmönnum og þjálfurum liðsins eftir að hafa slegið markamet enska landsliðsins í 2-0 sigri á Sviss í gær. 9.9.2015 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Stöð 2 Sport sýnir einn leik úr NFL í hverri umferð | Deildin hefst í kvöld Stöð 2 Sport mun sýna frá einum leik í viku í NFL-deildinni í vetur en sýnt verður frá leik Denver Broncos og Baltimore Ravens í fyrstu umferð. NFL-deildin hefst í kvöld með leik New England Patriots og Pittsburgh Steelers. 10.9.2015 12:00
Pavel: Biðjum til guðs að þau fari ekki ofan í körfuna Pavel Ermolinskij átti sinn besta leik í sókninni í gær þegar Ísland tapaði á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta og er kominn á fullt inn í mótið hvað varðar sóknarleikinn. 10.9.2015 11:30
Hörður Axel: Ætlum að koma út úr þessu móti með sigur "Við ætlum að reyna að koma út úr þessu móti með sigur. Við gefum allt í þennan leik gegn Tyrkjum og það er ekki morgundagur eftir morgundaginn. Nú getum við keyrt okkur alveg gjörsamlega út," segir Hörður Axel. 10.9.2015 11:00
Van Gaal: Upphæðin sem við borguðum fyrir Martial var fáránleg en ég gerði þetta fyrir Giggs Franski unglingurinn gæti kostað Manchester United á endanum 58,8 milljónir punda. 10.9.2015 10:45
Ekkert sem kemur í veg fyrir að Lars geti orðið forseti Íslands Svíinn getur meira að segja stýrt landsliðinu áfram samhliða forsetaembættinu. 10.9.2015 10:00
Útilokar að Gerrard fari aftur til Liverpool á láni Forseti MLS-deildarinnar, Don Garber, segir ekkert til í þeim sögusögnum að enski miðjumaðurinn Steven Gerrard muni snúa aftur til Liverpool á láni frá LA Galaxy á meðan MLS-deildin er í fríi. 10.9.2015 09:30
Birgir Leifur lék undir pari á fyrsta hring í Kasakstan Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, hóf leik í morgun á gríðarlega sterku móti á Áskorendamótaröðinni sem fram fer í Kasakstan. 10.9.2015 09:00
Heimsfriðurinn æfir með Lakers Metta World Peace æfir þessa dagana með Los Angeles Lakers en hann er í viðræðum við félagið um eins árs samning þar sem honum er ætlað að miðla af reynslu sinni til ungra leikmanna liðsins. 10.9.2015 08:30
Leikmenn Manchester United ósáttir með æfingarnar hjá Van Gaal Samkvæmt enska miðlinum Times kvörtuðu eldri leikmenn liðsins undan æfingaraðferðum þess hollenska sem þeir segja að séu að drepa alla sköpunarhæfileika liðsins í sóknarleiknum. 10.9.2015 08:00
Messi: Rooney er einstakur leikmaður Einn besti knattspyrnumaður heims telur að Rooney sé leikmaður sem komi aðeins einusinni fram í hverri kynslóð og að hann sé sérstakur leikmaður sem setji liðið í fyrsta sæti. 10.9.2015 07:30
NBA-veisla í íslenska teignum Ísland tapaði með 26 stiga mun á móti tvöföldum Evrópumeisturum Spánar á Evrópumótinu í körfubolta í gær en spænska uppskrifin í gær var að fara stanslaust inn á NBA-stjörnur sínar. "Það var eins og hann vissi ekki af mér,“ sagði Pavel Ermolinskij um reynsluna af því að dekka Pau Gasol. 10.9.2015 07:00
Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10.9.2015 06:00
Jakob: Erum bæði svekktir og sáttir Jakob Örn Sigurðarson var sáttur með fyrri hálfleikinn gegn Spánverjum. 10.9.2015 00:03
Ísland tapaði fyrir Spáni | Myndaveisla Ísland tapaði sínum fjórða leik í röð á Evrópumótinu í körfubolta þegar íslensku strákarnir biðu lægri hlut fyrir gríðarlega sterku liði Spánverja, 73-99. 9.9.2015 23:30
Hörður Axel: Ég lenti á vegg í byrjun leiks Hörður Axel Vilhjálmsson hitti ekki vel á móti Spánverjum í kvöld og viðkenndi það eftir leikinn að hann hafi lent á vegg í leiknum sem Spánverjar unnu með 26 stigum. 9.9.2015 22:47
Pavel: Veit ekki hvort ég mátti gefa treyjuna? Pavel Ermolinskij kveikti í íslenska liðinu gegn því spænska á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar hann setti niður þrjár þriggja stiga körfur á stuttum tíma í fyrri hálfleik. 9.9.2015 22:44
Jón Arnór: Var að spá í að auglýsa mig á Twitter Jón Arnór Stefánsson var að mörgu leyti sáttur með spilamennsku íslenska landsliðsins gegn því spænska, þrátt fyrir 26 stiga tap, 73-99. 9.9.2015 22:13
Haukur: Vorum hrikalega flottir í 20 til 30 mínútur Haukur Helgi Pálsson var næststigahæstur hjá íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þegar liðið tapaði með 26 stigum á móti stjörnuprýddu spænsku landsliðinu í fjórða leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Berlín. 9.9.2015 22:08
Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? 9.9.2015 22:00
Hlynur: Ekki vanur því að spila svona seint á kvöldin Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, gaf allt sitt að venju í kvöld þegar Ísland tapaði 99-73 á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín. 9.9.2015 21:56
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 23-21 | Frábær endurkoma FH FH var mest sex mörkum undir í fyrri hálfleik en seig fram úr eftir spennandi lokamínútur. 9.9.2015 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - Haukar 19-28 | Meistararnir byrja á sigri Íslandsmeistar Hauka áttu ekki í teljandi vandræðum með að leggja nýliða Víkinga af velli í fyrstu umferð Olís-deildar karla. 9.9.2015 21:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 73-99 | Frábær kafli í fyrri en 26 stiga tap Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 26 stiga mun á móti Spánverjum í kvöld, 99-73, í fjórða leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta. 9.9.2015 20:30
Arnór með fjögur mörk í sigri Saint Raphael Arnór Atlason skoraði fjögur mörk fyrir Saint Raphael sem vann tveggja marka sigur, 26-28, á Toulouse í 1. umferð frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.9.2015 20:14
Öruggt hjá Kiel og Bergischer Kiel vann öruggan níu marka sigur, 32-23, á Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.9.2015 19:59
Hazard: Erfiðara að vera ríkjandi meistarar Eden Hazard, belgíski kantmaður Chelsea, segir að það sé töluvert erfiðara að vera ríkjandi meistarar í ensku úrvalsdeildinni en hann segir að það gefi öðrum liðum aukin kraft að geta sigrað meistaranna. 9.9.2015 19:30
ÍA fylgir FH upp í Pepsi-deildina ÍA vann sér nú rétt í þessu sæti í Pepsi-deild kvenna eftir eins árs fjarveru. 9.9.2015 19:03
Ljónin skelltu í lás | Óvænt tap hjá Magdeburg Rhein-Neckar Löwen átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Göppingen að velli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.9.2015 18:44
Ítalir unnu Þjóðverja í framlengingu | Þriðja tap heimamanna í röð Ítalir unnu sinn þriðja sigur í röð og komust upp í annað sæti B-riðilsins á Evrópumótinu í körfubolta eftir 89-82 sigur á Þjóðverjum í framlengdum leik í kvöld. 9.9.2015 17:55
Prins Ali býður sig fram til forseta FIFA Ali bin Al Hussein, Jórdaníuprins, hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Hann greindi frá þessu í Amman, höfuðborg Jórdaníu, í dag. 9.9.2015 17:46
Finnur: Eigum enn inni þennan draumaskotleik Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik sá jákvæða punkta í 29 stiga tapi gegn Serbíu í gær en íslenska liðinu gekk illa að hitta úr skotunum sínum í leiknum. 9.9.2015 17:45
Hækkuðu vítanýtinguna sína annan leikinn í röð Íslenska landsliðið í körfuknattleik hefur hitt betur og betur úr vítaskotum sínum með hverjum leik sem líður eftir að hafa aðeins nýtt 55% vítanna í fyrsta leik. 9.9.2015 17:00
Serbar enn sjóðandi heitir frá því í sigrinum á Íslandi í gær Milos Teodosic átti stórleik með serbneska landsliðinu í dag þegar liðið vann 19 stiga sigur á Tyrkjum, 91-72, í B-riðli Evrópukeppninnar en þetta var fyrsti leikur dagsins í riðli Íslands. 9.9.2015 16:45
Freyr: Markmiðið er að vinna riðilinn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var brattur fyrir fyrsta leik í undankeppni EM 2017 er hann tilkynnti leikmannahópinn í dag. Sagðist hann vera glaður að sjá Margréti Láru vera komna af stað á fullu á ný. 9.9.2015 16:30
Haukur: Kominn tími til að við hittum eins og brjálæðingar Haukur Helgi Pálsson segir að það sé kominn tími til þess að íslenska liðið eigið góðan skotleik og segist hann vera viss um að þegar sá leikur komi muni liðið ná að vinna einn sigur á EM í körfubolta. 9.9.2015 16:00
Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9.9.2015 15:30
Niko Kovac látinn taka poka sinn Niko Kovac var í dag rekinn úr starfi sínu sem þjálfari króatíska landsliðsins eftir að hafa aðeins nælt í eitt stig gegn Noregi og Aserbaidjan. Eftir leikina er króatíska landsliðið í 3. sæti H-riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. 9.9.2015 15:00
Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9.9.2015 14:30
Heimaleikir Akureyrar spilaðir í KA-heimilinu Akureyri handboltafélag færir sig úr íþróttahöllinni í KA-heimilið. Höllin sögð of stór fyrir liðið. 9.9.2015 13:54
Hópurinn fyrir fyrsta leik í undankeppni EM klár hjá kvennalandsliðinu Freyr Alexandersson valdi 20 leikmenn fyrir vináttuleik gegn Slóvakíu og leik í undankeppni EM gegn Hvíta-Rússlandi. 9.9.2015 13:40
Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9.9.2015 12:45
Agabann Þórðar nær út tímabilið | Óvíst með framtíðina Þórður Ingason, markvörður Fjölnis í Pepsi-deild karla, leikur ekki síðustu fjóra leiki liðsins í Pepsi-deildinni í sumar vegna agabrots en þetta staðfesti Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, í dag. 9.9.2015 12:15
Livermore sleppur við bann | Fannst kókaín í blóðsýni hans Jake Livermore slapp við leikbann frá enska knattspyrnusambandinu eftir að kókaín fannst í blóðsýni hans eftir 2-2 jafntefli Hull og Crystal Palace síðasta vor. 9.9.2015 12:00
Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9.9.2015 11:45
Rooney stoltur af markametinu | Sjáðu ræðuna í klefanum Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þakkaði leikmönnum og þjálfurum liðsins eftir að hafa slegið markamet enska landsliðsins í 2-0 sigri á Sviss í gær. 9.9.2015 11:15