Finnur: Eigum enn inni þennan draumaskotleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2015 17:45 Finnur Freyr fyrir leikinn gegn Serbíu. Vísir/Valli Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapaði fyrstu þremur leikjum sínum á Evrópumótinu í Berlín. Liðið tapaði naumlega á móti Þýskalandi og Ítalíu en fékk svo skell á móti Evrópumeistaraefnum í Serbíu. „Við vissum það að þegar við komum inn í þetta mót að við værum að fara að spila á móti gríðarlega sterkum þjóðum. Serbar lenda í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í fyrra og tapa þar á móti Bandaríkjamönnum. Þetta var því enginn smá andstæðingur sem við vorum að mæta," sagði Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins eftir Serbíuleikinn í gær. „Þeir eru gríðarlega góðir í körfubolta og létu okkur oft líta illa út en á sama tíma þá fengum við okkar skot. Við hengum lengi inn í leiknum og ef að við hefðum hitt á þennan draumaskotleik sem við vitum að getum þá hefði leikurinn þróast aðeins öðruvísi og við mögulega verið inn í honum allt til loka," sagði Finnur. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en tapaði seinni hálfleiknum með 19 stigum, 51-32. „Ég held að það hafi verið komin svolítil þreyta í liðið í seinni hálfleik. Þeir stýrðu okkur svolítið vel í hvað við gerðum. Við vorum að tapa boltanum svolítið klaufalega og fáum einhver 26 stig á okkur í hraðaupphlaupum eftir tapaða bolta. Það er erfitt á móti svona góðu liði og eitthvað sem góð lið gera er að þau refsa manni þegar maður gerir mistök," sagði Finnur. „Við vorum að fá opin skot á móti gríðarlega sterku serbnesku liði. Við látum skotklukkuna renna út tvisvar í röð í fyrri hálfleik sem er fáheyrt á móti jafnsterku liði. Við þvinguðum líka fimmtán tapaða bolta hjá þeim í fyrri hálfleik. Það er margt jákvætt en auðvitað er svekkjandi að tapa," sagði Finnur. Framundan eru tveir leikir á tveimur dögum og sá fyrri er á móti Spánverjum í kvöld. „Hausinn má ekki fara niður núna. Það var klár mikill getumunur og mér finnst mikill munur á Serbum annarsvegar og Þjóðverjum og Ítölum hinsvegar," sagði Finnur. „Serbía var eitt af þessum liðum sem við vorum ekki búnir að reikna með að fá mikið úr leiknum gegn þeim. Á sama tíma gáfum við allt í þetta og með smá heppni og þessum draumaskotleik sem ég trúi að við eigum inni þá held ég að leikurinn hafi getað farið öðruvísi," sagði Finnur að lokum. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9. september 2015 12:45 Við erum ekkert saddir Hvíldardagurinn fór illa með hnéð á Jóni Arnóri Stefánssyni. 9. september 2015 06:00 Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9. september 2015 11:45 Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9. september 2015 15:30 Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9. september 2015 07:00 Tveir stigahæstu menn mótsins spila í riðli Íslands Spánn og Ítalía á tvo stigahæstu mennina í fyrstu þremur umferðum Evrópumótsins í körfubolta en öll liðin á Eurobasket 2015 hafa nú lokið þremur leikjum. 9. september 2015 10:45 Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9. september 2015 10:30 Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9. september 2015 14:30 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapaði fyrstu þremur leikjum sínum á Evrópumótinu í Berlín. Liðið tapaði naumlega á móti Þýskalandi og Ítalíu en fékk svo skell á móti Evrópumeistaraefnum í Serbíu. „Við vissum það að þegar við komum inn í þetta mót að við værum að fara að spila á móti gríðarlega sterkum þjóðum. Serbar lenda í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í fyrra og tapa þar á móti Bandaríkjamönnum. Þetta var því enginn smá andstæðingur sem við vorum að mæta," sagði Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins eftir Serbíuleikinn í gær. „Þeir eru gríðarlega góðir í körfubolta og létu okkur oft líta illa út en á sama tíma þá fengum við okkar skot. Við hengum lengi inn í leiknum og ef að við hefðum hitt á þennan draumaskotleik sem við vitum að getum þá hefði leikurinn þróast aðeins öðruvísi og við mögulega verið inn í honum allt til loka," sagði Finnur. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en tapaði seinni hálfleiknum með 19 stigum, 51-32. „Ég held að það hafi verið komin svolítil þreyta í liðið í seinni hálfleik. Þeir stýrðu okkur svolítið vel í hvað við gerðum. Við vorum að tapa boltanum svolítið klaufalega og fáum einhver 26 stig á okkur í hraðaupphlaupum eftir tapaða bolta. Það er erfitt á móti svona góðu liði og eitthvað sem góð lið gera er að þau refsa manni þegar maður gerir mistök," sagði Finnur. „Við vorum að fá opin skot á móti gríðarlega sterku serbnesku liði. Við látum skotklukkuna renna út tvisvar í röð í fyrri hálfleik sem er fáheyrt á móti jafnsterku liði. Við þvinguðum líka fimmtán tapaða bolta hjá þeim í fyrri hálfleik. Það er margt jákvætt en auðvitað er svekkjandi að tapa," sagði Finnur. Framundan eru tveir leikir á tveimur dögum og sá fyrri er á móti Spánverjum í kvöld. „Hausinn má ekki fara niður núna. Það var klár mikill getumunur og mér finnst mikill munur á Serbum annarsvegar og Þjóðverjum og Ítölum hinsvegar," sagði Finnur. „Serbía var eitt af þessum liðum sem við vorum ekki búnir að reikna með að fá mikið úr leiknum gegn þeim. Á sama tíma gáfum við allt í þetta og með smá heppni og þessum draumaskotleik sem ég trúi að við eigum inni þá held ég að leikurinn hafi getað farið öðruvísi," sagði Finnur að lokum.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9. september 2015 12:45 Við erum ekkert saddir Hvíldardagurinn fór illa með hnéð á Jóni Arnóri Stefánssyni. 9. september 2015 06:00 Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9. september 2015 11:45 Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9. september 2015 15:30 Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9. september 2015 07:00 Tveir stigahæstu menn mótsins spila í riðli Íslands Spánn og Ítalía á tvo stigahæstu mennina í fyrstu þremur umferðum Evrópumótsins í körfubolta en öll liðin á Eurobasket 2015 hafa nú lokið þremur leikjum. 9. september 2015 10:45 Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9. september 2015 10:30 Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9. september 2015 14:30 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9. september 2015 12:45
Við erum ekkert saddir Hvíldardagurinn fór illa með hnéð á Jóni Arnóri Stefánssyni. 9. september 2015 06:00
Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9. september 2015 11:45
Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9. september 2015 15:30
Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9. september 2015 07:00
Tveir stigahæstu menn mótsins spila í riðli Íslands Spánn og Ítalía á tvo stigahæstu mennina í fyrstu þremur umferðum Evrópumótsins í körfubolta en öll liðin á Eurobasket 2015 hafa nú lokið þremur leikjum. 9. september 2015 10:45
Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9. september 2015 10:30
Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9. september 2015 14:30