Fleiri fréttir

Ytri Rangá opnar á föstudaginn

Ytri Rangá opnar fyrir veiðimönnum á föstudaginn og ríkir mikill spenningur fyrir deginum þar sem nokkuð er síðan fyrstu laxarnir sáust í ánni.

Hallveig aftur á Hlíðarenda

Hallveig Jónsdóttir hefur samið við körfuknattleiksdeild Vals og mun leika með liðinu í Domino's deild kvenna á næsta tímabili.

Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi

Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári.

Ásgeir: Spilaði ekki mína bestu leiki í fyrra

Ásgeir Marteinsson er leikmaður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Ásgeir skoraði eitt marka ÍA í 4-2 sigri á Keflavík og segist vera að finna sig betur í deild þeirra bestu eftir erfitt ár í fyrra.

Fimmta tap HK í röð

Grindavík lyfti sér upp um þrjú sæti með 2-0 sigri á HK í 1. deild karla í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir