Fleiri fréttir Hægt var að komast framhjá biðröðinni | Mac-notendur reiðir Ekki allt gekk upp í miðasölunni á leik Íslands og Tékklands. 15.5.2015 13:19 Uppselt á leikinn gegn Tékkum: Enginn græddi á að fara fyrr inn á biðsvæðið Salan hófst ekki fyrr en slaginu 12.00, segir starfsmaður miði.is. 15.5.2015 12:56 ÍBV nældi sér í sóknarmann ÍBV ákvað að styrkja sig fyrir lok félagaskiptagluggans. 15.5.2015 12:19 Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15.5.2015 12:13 Scholes: Ég hefði líka staðið upp fyrir Gerrard og klappað Fyrrverandi miðjumaður Manchester United var ánægður með þá virðingu sem stuðningsmenn Chelsea sýndu Steven Gerrard. 15.5.2015 12:00 Hver er þessi Matthew Dellavedova? Matthew Dellavedova hefur vakið mikla athygli með liði Cleveland Cavaliers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en hann átti stórleik með liðinu á móti Chicago Bulls í nótt. 15.5.2015 11:30 Áhorfendur sprautuðu piparúða í augu leikmanna Það varð gjörsamlega allt vitlaust á leik Boca Juniors og River Plate í gær. 15.5.2015 11:00 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15.5.2015 10:30 Robert Streb leiðir eftir fyrsta hring á Wells Fargo Lék Quail Hollow völlinn á 65 höggum eða sjö undir pari. Rory McIlroy er meðal þátttakenda um helgina en hann lék einnig vel á fyrsta hring. 15.5.2015 10:30 Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15.5.2015 10:00 Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15.5.2015 09:30 Welbeck ekki með á móti Manchester United Enski landsliðsframherjinn Danny Welbeck verður ekki með Arsenal í leiknum á móti Manchester United en liðin mætast á Old Trafford á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 15.5.2015 09:00 Enginn leikmaður er öruggur hjá Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar greinilega að hreinsa vel til í herbúðum félagsins ef marka má orð hans í viðtali við BBC. 15.5.2015 08:30 United-slúðrið: Gareth Bale inn en þeir Van Persie og Di Maria út Ensku blöðin einbeita sér nær öll að Manchester United í morgun og nær öll eru á því að Gareth Bale sé á leiðinni á Old Trafford í sumar. 15.5.2015 07:58 NBA: Cleveland sló út Chicago en Houston tryggði sér úrslitaleik | Myndbönd Cleveland Cavaliers varð í nóttafyrsta liða sem kemst áfram upp úr 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar en liðið komst þá í úrslit Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum. Það þarf hinsvegar hreinan úrslitaleik hjá Houston Rockets og Los Angeles Clippers eftir annan sigur Houston-liðsins í röð. 15.5.2015 07:40 Atli komið að 16 mörkum í síðustu átta leikjum FH Atli Guðnason hefur komið að fjórum af fimm fyrstu mörkum FH í fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla og alls að sextán mörkum í síðustu átta leikjum. Hann spilaði frábærlega í fyrra og fer vel af stað þetta sumarið. 15.5.2015 07:00 Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15.5.2015 06:30 Bjarni Ólafur í KR? Lokadagur félagaskipta í íslenska fótboltanum er í dag og má búast við að einhver lið í Pepsi-deildinni styrki sig á lokasprettinum. Svo gæti farið að Reykjavíkurrisarnir KR og Valur eigi leikmannaskipti. 15.5.2015 06:00 Omeyer áfram hjá PSG til ársins 2017 Markvörðurinn Thierry Omeyer hefur framlengt samning sinn við Paris Saint-Germain til ársins 2017. 14.5.2015 23:15 Elvar áfram á Hlíðarenda Elvar Friðriksson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. 14.5.2015 22:30 Kahn: Guardiola er ekki að nota Götze rétt Oliver Kahn, fyrrverandi markvörður Bayern München, segir að þýsku meistararnir séu ekki að nýta Mario Götze rétt. 14.5.2015 21:45 Vötnin í Svínadal farin að gefa Vötnin í Svínadal eru nú orðin hluti af Veiðikortinu og á það klárlega eftir að auka aðsóknina í vötnin en þau eru nefnilega hin ágætustu veiðivötn. 14.5.2015 20:43 Varamaðurinn tryggði Frankfurt Evrópumeistaratitilinn Frankfurt varð Evrópumeistari meistaraliða í fjórða sinn í dag eftir 2-1 sigur á Paris Saint-Germain í úrslitaleik í Berlín. 14.5.2015 20:40 Paris minnkaði forystu Montpellier á toppnum niður í eitt stig Paris Saint-Germain minnkaði forystu Montpellier á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í eitt stig með sex marka sigri, 23-17, á meisturum Dunkerque í kvöld. 14.5.2015 20:23 Allir í boðhlaupssveit Bandaríkjanna þurfa að skila silfrinu sínu Tyson Gay skilaði sinn í fyrra þegar hann fannst sekur um steranotkun og nú þurfa hinir einnig að skila sínum verðlaunapening. 14.5.2015 19:30 Lést í knattspyrnuleik eftir að hafa kastast á steinvegg - Myndband Þau sorglegu tíðindi bárust frá Argentínu í dag að hinn 21 árs Emanuel Ortega, leikmaður San Martin de Burzaco, lést eftir að hafa orðið fyrir höfuðmeiðslum í knattspyrnuleik í síðustu viku. 14.5.2015 18:36 Haukarnir slökktu í Pétri í úrslitaeinvíginu Haukar sýndu mátt sinn og megin í úrslitakeppninni í handbolta sem lauk í fyrradag. Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni og tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitunum á mánudaginn. 14.5.2015 18:00 Gordon tryggði Eyjakonum stig gegn tíu leikmönnum Þórs/KA Þór/KA og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar kvenna. 14.5.2015 17:25 Atli: Kom ekkert annað til greina en Breiðablik Atli Sigurjónsson er spenntur að byrja að spila með Breiðabliki. 14.5.2015 17:24 Atli Sigurjóns til Breiðabliks Miðjumaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. 14.5.2015 16:43 Björn Bergmann skoraði í sigri FCK í bikaúrslitaleiknum Nítján ára gamall Færeyingur tryggði sigurinn á Parken gegn Eggerti Gunnþóri og félögum í Vestsjælland. 14.5.2015 16:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Selfoss 2-0 | Fylkir fer vel af stað Draumamark Huldu Hrundar og skalli Berglindar Bjargar tryggðu Fylki sigur á Selfoss. 14.5.2015 16:30 Dýrlingarnir vongóðir um að halda Clyne þrátt fyrir áhuga United Búist við ákvörðun hjá bakverðinum fyrr en seinna, en hann er eftirsóttur af Manchester United. 14.5.2015 15:15 Öruggt hjá Sevilla | Sjáðu mörkin Sevilla er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar annað árið í röð eftir samanlagðan 5-0 sigur á Fiorentina í undanúrslitunum. Sevilla vann seinni leik liðanna 0-2 í kvöld. 14.5.2015 15:08 Seleznyov skoraði aftur og Dnipro í úrslitaleikinn | Sjáðu markið Úkraínska liðið Dnipro Dnipropetrovsk komst í fyrsta sinn í úrslitaleik í Evrópukeppni eftir 1-0 sigur á Napoli í seinni leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. 14.5.2015 15:06 Fyrstu mistökin eru að vaða of langt út í Byrjendur í veiði eru yfirleitt duglegir að spyrja reyndari veiðimenn góðra ráða til að stytta leiðina að góðum árangri. 14.5.2015 14:49 Hún reyndi að meiða mig og hefur ekkert að gera í úrvalsdeild Kelly Smith, framherji Arsenal í ensku kvennadeildinni í fótbolta, skrifaði langan pistil þar sem hún hraunaði yfir leikmann Sunderland sem sem sendi hana á sjúkrahús. 14.5.2015 14:45 Henry: Gerrard einn af þeim bestu þó hann hafi aldrei unnið deildina Franska markavélin sem spilaði með Arsenal mun sjá á eftir fyrirliða Liverpool til Bandaríkjanna. 14.5.2015 14:00 Brad Friedel leggur hanskana á hilluna Markvörðurinn 43 ára gamli gerist sérfræðingur Fox Sports í Bandaríkjunum. 14.5.2015 12:30 Gerrard: Sé mest eftir að hafa aldrei unnið Englandsmeistaratitilinn Fyrirliði Liverpool spilar síðasta heimaleikinn fyrir liðið á laugardaginn. 14.5.2015 11:45 Harpa tryggði Stjörnunni sigur á KR | Stórsigur Blika Fjórum leikjum er lokið í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. 14.5.2015 11:15 Morata átti að sýna stuðningsmönnum Juventus virðingu og fagna markinu Fyrrverandi framherji Real Madrid henti sínum gömlu félögum úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 14.5.2015 11:00 Sjáðu markið hjá Jóni Daða og stoðsendinguna hjá Steinþóri Frey Íslendingarnir létu til sín taka fyrir Viking í útisigri á Haugesund í gær. 14.5.2015 10:30 Horford tryggði Atlanta sigur á síðustu stundu Atlanta Hawks og Golden State komust bæði í 3-2 í einvígum sínum í átta liða úrslitum NBA. 14.5.2015 09:54 Carragher: Ekki hægt að gagnrýna Ferguson fyrir að láta Pogba fara Var kannski orðinn aðeins of góður með sig og vildi byrjunarliðslaun þegar hann var enn í varaliðinu. 14.5.2015 09:10 Sjá næstu 50 fréttir
Hægt var að komast framhjá biðröðinni | Mac-notendur reiðir Ekki allt gekk upp í miðasölunni á leik Íslands og Tékklands. 15.5.2015 13:19
Uppselt á leikinn gegn Tékkum: Enginn græddi á að fara fyrr inn á biðsvæðið Salan hófst ekki fyrr en slaginu 12.00, segir starfsmaður miði.is. 15.5.2015 12:56
Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15.5.2015 12:13
Scholes: Ég hefði líka staðið upp fyrir Gerrard og klappað Fyrrverandi miðjumaður Manchester United var ánægður með þá virðingu sem stuðningsmenn Chelsea sýndu Steven Gerrard. 15.5.2015 12:00
Hver er þessi Matthew Dellavedova? Matthew Dellavedova hefur vakið mikla athygli með liði Cleveland Cavaliers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en hann átti stórleik með liðinu á móti Chicago Bulls í nótt. 15.5.2015 11:30
Áhorfendur sprautuðu piparúða í augu leikmanna Það varð gjörsamlega allt vitlaust á leik Boca Juniors og River Plate í gær. 15.5.2015 11:00
5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15.5.2015 10:30
Robert Streb leiðir eftir fyrsta hring á Wells Fargo Lék Quail Hollow völlinn á 65 höggum eða sjö undir pari. Rory McIlroy er meðal þátttakenda um helgina en hann lék einnig vel á fyrsta hring. 15.5.2015 10:30
Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15.5.2015 10:00
Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15.5.2015 09:30
Welbeck ekki með á móti Manchester United Enski landsliðsframherjinn Danny Welbeck verður ekki með Arsenal í leiknum á móti Manchester United en liðin mætast á Old Trafford á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 15.5.2015 09:00
Enginn leikmaður er öruggur hjá Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar greinilega að hreinsa vel til í herbúðum félagsins ef marka má orð hans í viðtali við BBC. 15.5.2015 08:30
United-slúðrið: Gareth Bale inn en þeir Van Persie og Di Maria út Ensku blöðin einbeita sér nær öll að Manchester United í morgun og nær öll eru á því að Gareth Bale sé á leiðinni á Old Trafford í sumar. 15.5.2015 07:58
NBA: Cleveland sló út Chicago en Houston tryggði sér úrslitaleik | Myndbönd Cleveland Cavaliers varð í nóttafyrsta liða sem kemst áfram upp úr 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar en liðið komst þá í úrslit Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum. Það þarf hinsvegar hreinan úrslitaleik hjá Houston Rockets og Los Angeles Clippers eftir annan sigur Houston-liðsins í röð. 15.5.2015 07:40
Atli komið að 16 mörkum í síðustu átta leikjum FH Atli Guðnason hefur komið að fjórum af fimm fyrstu mörkum FH í fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla og alls að sextán mörkum í síðustu átta leikjum. Hann spilaði frábærlega í fyrra og fer vel af stað þetta sumarið. 15.5.2015 07:00
Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15.5.2015 06:30
Bjarni Ólafur í KR? Lokadagur félagaskipta í íslenska fótboltanum er í dag og má búast við að einhver lið í Pepsi-deildinni styrki sig á lokasprettinum. Svo gæti farið að Reykjavíkurrisarnir KR og Valur eigi leikmannaskipti. 15.5.2015 06:00
Omeyer áfram hjá PSG til ársins 2017 Markvörðurinn Thierry Omeyer hefur framlengt samning sinn við Paris Saint-Germain til ársins 2017. 14.5.2015 23:15
Elvar áfram á Hlíðarenda Elvar Friðriksson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. 14.5.2015 22:30
Kahn: Guardiola er ekki að nota Götze rétt Oliver Kahn, fyrrverandi markvörður Bayern München, segir að þýsku meistararnir séu ekki að nýta Mario Götze rétt. 14.5.2015 21:45
Vötnin í Svínadal farin að gefa Vötnin í Svínadal eru nú orðin hluti af Veiðikortinu og á það klárlega eftir að auka aðsóknina í vötnin en þau eru nefnilega hin ágætustu veiðivötn. 14.5.2015 20:43
Varamaðurinn tryggði Frankfurt Evrópumeistaratitilinn Frankfurt varð Evrópumeistari meistaraliða í fjórða sinn í dag eftir 2-1 sigur á Paris Saint-Germain í úrslitaleik í Berlín. 14.5.2015 20:40
Paris minnkaði forystu Montpellier á toppnum niður í eitt stig Paris Saint-Germain minnkaði forystu Montpellier á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í eitt stig með sex marka sigri, 23-17, á meisturum Dunkerque í kvöld. 14.5.2015 20:23
Allir í boðhlaupssveit Bandaríkjanna þurfa að skila silfrinu sínu Tyson Gay skilaði sinn í fyrra þegar hann fannst sekur um steranotkun og nú þurfa hinir einnig að skila sínum verðlaunapening. 14.5.2015 19:30
Lést í knattspyrnuleik eftir að hafa kastast á steinvegg - Myndband Þau sorglegu tíðindi bárust frá Argentínu í dag að hinn 21 árs Emanuel Ortega, leikmaður San Martin de Burzaco, lést eftir að hafa orðið fyrir höfuðmeiðslum í knattspyrnuleik í síðustu viku. 14.5.2015 18:36
Haukarnir slökktu í Pétri í úrslitaeinvíginu Haukar sýndu mátt sinn og megin í úrslitakeppninni í handbolta sem lauk í fyrradag. Haukar unnu alla átta leiki sína í úrslitakeppninni og tryggðu sér sinn tíunda Íslandsmeistaratitil með sigri á Aftureldingu í þriðja leik liðanna í lokaúrslitunum á mánudaginn. 14.5.2015 18:00
Gordon tryggði Eyjakonum stig gegn tíu leikmönnum Þórs/KA Þór/KA og ÍBV skildu jöfn, 1-1, í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar kvenna. 14.5.2015 17:25
Atli: Kom ekkert annað til greina en Breiðablik Atli Sigurjónsson er spenntur að byrja að spila með Breiðabliki. 14.5.2015 17:24
Atli Sigurjóns til Breiðabliks Miðjumaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. 14.5.2015 16:43
Björn Bergmann skoraði í sigri FCK í bikaúrslitaleiknum Nítján ára gamall Færeyingur tryggði sigurinn á Parken gegn Eggerti Gunnþóri og félögum í Vestsjælland. 14.5.2015 16:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - Selfoss 2-0 | Fylkir fer vel af stað Draumamark Huldu Hrundar og skalli Berglindar Bjargar tryggðu Fylki sigur á Selfoss. 14.5.2015 16:30
Dýrlingarnir vongóðir um að halda Clyne þrátt fyrir áhuga United Búist við ákvörðun hjá bakverðinum fyrr en seinna, en hann er eftirsóttur af Manchester United. 14.5.2015 15:15
Öruggt hjá Sevilla | Sjáðu mörkin Sevilla er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar annað árið í röð eftir samanlagðan 5-0 sigur á Fiorentina í undanúrslitunum. Sevilla vann seinni leik liðanna 0-2 í kvöld. 14.5.2015 15:08
Seleznyov skoraði aftur og Dnipro í úrslitaleikinn | Sjáðu markið Úkraínska liðið Dnipro Dnipropetrovsk komst í fyrsta sinn í úrslitaleik í Evrópukeppni eftir 1-0 sigur á Napoli í seinni leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. 14.5.2015 15:06
Fyrstu mistökin eru að vaða of langt út í Byrjendur í veiði eru yfirleitt duglegir að spyrja reyndari veiðimenn góðra ráða til að stytta leiðina að góðum árangri. 14.5.2015 14:49
Hún reyndi að meiða mig og hefur ekkert að gera í úrvalsdeild Kelly Smith, framherji Arsenal í ensku kvennadeildinni í fótbolta, skrifaði langan pistil þar sem hún hraunaði yfir leikmann Sunderland sem sem sendi hana á sjúkrahús. 14.5.2015 14:45
Henry: Gerrard einn af þeim bestu þó hann hafi aldrei unnið deildina Franska markavélin sem spilaði með Arsenal mun sjá á eftir fyrirliða Liverpool til Bandaríkjanna. 14.5.2015 14:00
Brad Friedel leggur hanskana á hilluna Markvörðurinn 43 ára gamli gerist sérfræðingur Fox Sports í Bandaríkjunum. 14.5.2015 12:30
Gerrard: Sé mest eftir að hafa aldrei unnið Englandsmeistaratitilinn Fyrirliði Liverpool spilar síðasta heimaleikinn fyrir liðið á laugardaginn. 14.5.2015 11:45
Harpa tryggði Stjörnunni sigur á KR | Stórsigur Blika Fjórum leikjum er lokið í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. 14.5.2015 11:15
Morata átti að sýna stuðningsmönnum Juventus virðingu og fagna markinu Fyrrverandi framherji Real Madrid henti sínum gömlu félögum úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 14.5.2015 11:00
Sjáðu markið hjá Jóni Daða og stoðsendinguna hjá Steinþóri Frey Íslendingarnir létu til sín taka fyrir Viking í útisigri á Haugesund í gær. 14.5.2015 10:30
Horford tryggði Atlanta sigur á síðustu stundu Atlanta Hawks og Golden State komust bæði í 3-2 í einvígum sínum í átta liða úrslitum NBA. 14.5.2015 09:54
Carragher: Ekki hægt að gagnrýna Ferguson fyrir að láta Pogba fara Var kannski orðinn aðeins of góður með sig og vildi byrjunarliðslaun þegar hann var enn í varaliðinu. 14.5.2015 09:10