Fleiri fréttir

Besta ákvörðun sem ég hef tekið hingað til í lífinu

Sundkonan Jóhanna Gerða Gústafsdóttir sér ekki eftir því að hafa tekið sundhettuna af hillunni fyrir fjórum árum en hún er nú fjórða árið í röð að fara að keppa fyrir Florida International-skólann á úrslitamóti NCAA.

Van Gaal: Við töpuðum þessum leik sjálfir

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vinnur ekki titil á sínu fyrsta ári hjá félaginu en það er ljóst eftir að Arsenal sló United út úr enska bikarnum í kvöld.

Hallgrímur fagnaði sigri í Íslendingaslag

Odense-liðið náði í þrjú dýrmæt stig á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á liði Vestsjælland í uppgjöri tveggja Íslendingalið sem eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni.

Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld

Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is.

Veiðistaðir sem detta inn og út

Ytri Rangá hefur síðustu ár laðað til sín mikinn fjölda innlendra og erlendra veiðimanna enda ekki skrítið þegar áin er ár eftir ár ein af þeim aflahæstu á landinu.

Pacquiao syngur eigið inngöngulag

Það er greinilega ekki til það verk sem er Manny Pacquiao ofviða. Hann er einn besti hnefaleikamaður heims, er atvinnumaður í körfubolta, stjórnmálamaður og nú söngvari.

NFL-leikmaður skotinn í öxlina

Fyrrum hlaupari NY Jets, Chris Johnson, er stálheppinn að vera á lífi eftir að hafa lent í skotárás um helgina í Flórída.

Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli

Fáar ár hafa verið mörgum veiðimönnum jafn leyndar eins og Deildará og Ormarsá á Sléttu enda hafa þeir verið leigðar einkaaðilum og næstum ómögulegt að komast í þær.

Sjá næstu 50 fréttir