FH og Afturelding unnu sína leiki | Úrslit kvöldsins í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2015 22:14 Jóhann Gunnar Einarsson. Vísir/Stefán FH og Afturelding fögnuðu bæði sigrum í sínum leikjum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann botnlið HK í Digranesi en Afturelding vann heimasigur á Fram. FH-ingar lentu í smá vandræðum með neðsta liðið en gerðu út um leikinn í lokin. Þetta var fyrsti sigur liðsins eftir tapið í bikarúrslitaleiknum. Mosfellingar minnkuðu forskot Vals á toppnum í þrjú stig með öruggum sigri á Fram í Mosfellsbænum. Hér fyrir neðan má sjá alla markaskorara í leikjum deildarinnar í kvöld.HK - FH 25-28 (12-14)Mörk HK: Atli Karl Bachmann 8, Tryggvi Þór Tryggvason 4, Þorkell Magnússon 4, Leó Snær Pétursson 3, Daði Laxdal Gautason 2, Máni Gestsson 2, Óðinn Þór Ríkharðsson 1, Garðar Svansson 1. Mörk FH: Haldór Ingi Jónasson 8, Ásbjörn Friðriksson 4, Theodór Ingi Pálmason 4, Magnús Óli Magnússon 4, Andri Berg Haraldsson 3, Þorgeir Björnsson 3, Daníel Matthíasson 2.Afturelding - Fram 26-21 (14-12)Mörk Aftureldingar: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Pétur Júníusson 3, Árni Bragi Eyjólfsson 3, Gunnar Malmquist 2, Kristinn Bjarkason 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Elvar Ásgeirsson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 6, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Ragnar Þór Kjartansson 1, Þorri Gunnarsson 1, Kristinn Björgúlfsson 1, Elías Bóasson 1, Arnar Freyr Arnarsson 1, Ólafur Jóhann Magnússon 1.Haukar - Stjarnan 28-16 (12-7)Mörk Hauka (skot): Janus Daði Smárason 6/1 (10/1), Árni Steinn Steinþórsson 6 (12), Jón Þorbjörn Jóhannsson 4 (5), Tjörvi Þorgeirsson 4 (7), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2 (4), Elías Már Halldórsson 2 (4), Þröstur Þráinsson 2/2 (6/3), Þórarinn Traustason 1 (1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Vilhjálmur Hauksson (1),Varin skot: Giedrius Morkunas 22 (36/2, 61%), Einar Ólafur Vilmundarson 2 (4, 50%).Mörk Stjörnunnar (skot): Milos Ivosevic 5 (12), Þórir Ólafsson 5/2 (12/4), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (5), Andri Hjartar Grétarsson 2 (8), Víglundur Jarl Þórsson 1 (3), Vilhjálmur Halldórsson 1 (4), Björn Ingi Friðþjófsson (1), Hrannar Bragi Eyjólfsson (4).Varin skot: Sigurður Ingiberg Ólafsson 12 (26/1, 46%), Björn Ingi Friðþjófsson 7/1 (21/3, 33%).ÍBV - ÍR 30-28 (14-13)Mörk ÍBV (skot): Agnar Smári Jónsson 6 (12), Hákon Daði Styrmisson 5 (7), Theodór Sigurbjörnsson 5/1 (9/1), Einar Sverrisson 5 (11), Guðni Ingvarsson 3 (4), Grétar Þór Eyþórsson 3/1 (6/1), Andri Heimir Friðriksson 2 (4), Dagur Arnarsson 1 (5).Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 22 (49/3, 45%), Haukur Jónsson (1/1, 0%).Mörk ÍR (skot): Sturla Ásgeirsson 9/4 (12/4), Bjarni Fritzson 6 (9), Brynjar Valgeir Steinarsson 5 (9), Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3 (4), Davíð Georgsson 2 (4), Arnar Birkir Hálfdánsson 2 (9), Jón Heiðar Gunnarsson 1 (3), Ingi Rafn Róbertsson (1).Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 15 (40/1, 38%), Svavar Már Ólafsson 8 (13/1, 62%). Olís-deild karla Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
FH og Afturelding fögnuðu bæði sigrum í sínum leikjum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann botnlið HK í Digranesi en Afturelding vann heimasigur á Fram. FH-ingar lentu í smá vandræðum með neðsta liðið en gerðu út um leikinn í lokin. Þetta var fyrsti sigur liðsins eftir tapið í bikarúrslitaleiknum. Mosfellingar minnkuðu forskot Vals á toppnum í þrjú stig með öruggum sigri á Fram í Mosfellsbænum. Hér fyrir neðan má sjá alla markaskorara í leikjum deildarinnar í kvöld.HK - FH 25-28 (12-14)Mörk HK: Atli Karl Bachmann 8, Tryggvi Þór Tryggvason 4, Þorkell Magnússon 4, Leó Snær Pétursson 3, Daði Laxdal Gautason 2, Máni Gestsson 2, Óðinn Þór Ríkharðsson 1, Garðar Svansson 1. Mörk FH: Haldór Ingi Jónasson 8, Ásbjörn Friðriksson 4, Theodór Ingi Pálmason 4, Magnús Óli Magnússon 4, Andri Berg Haraldsson 3, Þorgeir Björnsson 3, Daníel Matthíasson 2.Afturelding - Fram 26-21 (14-12)Mörk Aftureldingar: Jóhann Gunnar Einarsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Pétur Júníusson 3, Árni Bragi Eyjólfsson 3, Gunnar Malmquist 2, Kristinn Bjarkason 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Elvar Ásgeirsson 1.Mörk Fram: Garðar B. Sigurjónsson 6, Sigurður Örn Þorsteinsson 5, Stefán Baldvin Stefánsson 2, Ólafur Ægir Ólafsson 2, Ragnar Þór Kjartansson 1, Þorri Gunnarsson 1, Kristinn Björgúlfsson 1, Elías Bóasson 1, Arnar Freyr Arnarsson 1, Ólafur Jóhann Magnússon 1.Haukar - Stjarnan 28-16 (12-7)Mörk Hauka (skot): Janus Daði Smárason 6/1 (10/1), Árni Steinn Steinþórsson 6 (12), Jón Þorbjörn Jóhannsson 4 (5), Tjörvi Þorgeirsson 4 (7), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2 (4), Elías Már Halldórsson 2 (4), Þröstur Þráinsson 2/2 (6/3), Þórarinn Traustason 1 (1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Vilhjálmur Hauksson (1),Varin skot: Giedrius Morkunas 22 (36/2, 61%), Einar Ólafur Vilmundarson 2 (4, 50%).Mörk Stjörnunnar (skot): Milos Ivosevic 5 (12), Þórir Ólafsson 5/2 (12/4), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (5), Andri Hjartar Grétarsson 2 (8), Víglundur Jarl Þórsson 1 (3), Vilhjálmur Halldórsson 1 (4), Björn Ingi Friðþjófsson (1), Hrannar Bragi Eyjólfsson (4).Varin skot: Sigurður Ingiberg Ólafsson 12 (26/1, 46%), Björn Ingi Friðþjófsson 7/1 (21/3, 33%).ÍBV - ÍR 30-28 (14-13)Mörk ÍBV (skot): Agnar Smári Jónsson 6 (12), Hákon Daði Styrmisson 5 (7), Theodór Sigurbjörnsson 5/1 (9/1), Einar Sverrisson 5 (11), Guðni Ingvarsson 3 (4), Grétar Þór Eyþórsson 3/1 (6/1), Andri Heimir Friðriksson 2 (4), Dagur Arnarsson 1 (5).Varin skot: Kolbeinn Aron Arnarson 22 (49/3, 45%), Haukur Jónsson (1/1, 0%).Mörk ÍR (skot): Sturla Ásgeirsson 9/4 (12/4), Bjarni Fritzson 6 (9), Brynjar Valgeir Steinarsson 5 (9), Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3 (4), Davíð Georgsson 2 (4), Arnar Birkir Hálfdánsson 2 (9), Jón Heiðar Gunnarsson 1 (3), Ingi Rafn Róbertsson (1).Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 15 (40/1, 38%), Svavar Már Ólafsson 8 (13/1, 62%).
Olís-deild karla Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira