Keflvíkingar með betri innbyrðisárangur á móti öllum liðum í kringum sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2015 16:00 Gunnar Einarsson og þjálfarinn Sigurður Ingimundarson. Vísir/Vilhelm Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig verulega í stigatöflunni takist þeim að vinna tvo síðustu leiki sína í Dominos-deildinni en næstsíðasta umferðina klárast í kvöld. Keflavíkurliðið mætir Snæfelli í kvöld og getur með sigri séð til þess að Hólmarar verði ekki með í úrslitakeppninni í ár. Keflvíkingar eru eins og er í sjöunda sæti deildarinnar með 20 stig, fjórum stigum á eftir liðunum í 3. og 4. sæti. Það er hinsvegar góður árangur í innbyrðisleikjum við liðin fyrir ofan sig sem gæti hjálpað Keflavíkurliðinu að hækka sig í töflunni. Keflvíkingar eru nefnilega með betri árangur á móti Haukum (+10, eiga eftir að mætast í lokaumferðinni), Stjörnunni (+2), Njarðvík (+2), Grindavík (+20, unnu báða leikina) og svo Þór Þorlákshöfn (+12) sem er með jafnmörg stig í 7. til 8. sæti. Keflvíkingar mæta Snæfelli í kvöld og svo Haukum í lokaumferðinni á fimmtudaginn. Með sigri í báðum leikjum ná Keflvíkingar að komast upp í 26 stig og verði úrslitin þeim hagstæð gætu þeir náð alla leið upp í þriðja sæti deildarinnar. Það er ljóst að innbyrðisviðureignir munu ráða miklu um lokastöðuna í deildinni og þar eru sem dæmi nágrannar þeirra í Njarðvík í ekki eins góðum málum enda undir innbyrðis á móti Haukum (0-2, -23), Grindavík (1-1, -2), Stjörnunni (0-1, -7) og Keflavík (1-1, -2). Á sama tíma og Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig í töflunni á innbyrðisviðureignum þurfa Njarðvíkingar að vinna sína leiki til þess að detta ekki niður um sæti vegna óhagstæðra úrslita á móti liðunum í kringum sig. Fylgst verður með leikjum kvöldsins í Dominos deild karla á Vísi en bein textalýsing verður frá öllum þremur leikjunum auk þess að fallbaráttuslagur ÍR og Skallagríms verður sýndur beint Stöð2 Sport 3. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Matthías Orri: Deildin yrði ekki eins án stórveldis eins og ÍR Leikstjórnandi verið meiddur en er klár í slaginn og spilar mikilvægasta leik ÍR á tímabilinu í kvöld. 9. mars 2015 13:30 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig verulega í stigatöflunni takist þeim að vinna tvo síðustu leiki sína í Dominos-deildinni en næstsíðasta umferðina klárast í kvöld. Keflavíkurliðið mætir Snæfelli í kvöld og getur með sigri séð til þess að Hólmarar verði ekki með í úrslitakeppninni í ár. Keflvíkingar eru eins og er í sjöunda sæti deildarinnar með 20 stig, fjórum stigum á eftir liðunum í 3. og 4. sæti. Það er hinsvegar góður árangur í innbyrðisleikjum við liðin fyrir ofan sig sem gæti hjálpað Keflavíkurliðinu að hækka sig í töflunni. Keflvíkingar eru nefnilega með betri árangur á móti Haukum (+10, eiga eftir að mætast í lokaumferðinni), Stjörnunni (+2), Njarðvík (+2), Grindavík (+20, unnu báða leikina) og svo Þór Þorlákshöfn (+12) sem er með jafnmörg stig í 7. til 8. sæti. Keflvíkingar mæta Snæfelli í kvöld og svo Haukum í lokaumferðinni á fimmtudaginn. Með sigri í báðum leikjum ná Keflvíkingar að komast upp í 26 stig og verði úrslitin þeim hagstæð gætu þeir náð alla leið upp í þriðja sæti deildarinnar. Það er ljóst að innbyrðisviðureignir munu ráða miklu um lokastöðuna í deildinni og þar eru sem dæmi nágrannar þeirra í Njarðvík í ekki eins góðum málum enda undir innbyrðis á móti Haukum (0-2, -23), Grindavík (1-1, -2), Stjörnunni (0-1, -7) og Keflavík (1-1, -2). Á sama tíma og Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig í töflunni á innbyrðisviðureignum þurfa Njarðvíkingar að vinna sína leiki til þess að detta ekki niður um sæti vegna óhagstæðra úrslita á móti liðunum í kringum sig. Fylgst verður með leikjum kvöldsins í Dominos deild karla á Vísi en bein textalýsing verður frá öllum þremur leikjunum auk þess að fallbaráttuslagur ÍR og Skallagríms verður sýndur beint Stöð2 Sport 3.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Matthías Orri: Deildin yrði ekki eins án stórveldis eins og ÍR Leikstjórnandi verið meiddur en er klár í slaginn og spilar mikilvægasta leik ÍR á tímabilinu í kvöld. 9. mars 2015 13:30 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45
Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46
Matthías Orri: Deildin yrði ekki eins án stórveldis eins og ÍR Leikstjórnandi verið meiddur en er klár í slaginn og spilar mikilvægasta leik ÍR á tímabilinu í kvöld. 9. mars 2015 13:30