Fleiri fréttir

Atletico missti af mikilvægum stigum

Atletico Madrid missti af gullnu tækifæri til að koma sér nær Barcelona og Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Valencia í kvöld.

Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik

Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur.

Reynslunni ríkari eftir sigur og tvö töp

Þrír Mjölnismenn kepptu í MMA í Liverpool í gærkvöldi. Einn sigur og tvö töp er uppskera gærkvöldsins en kapparnir eru allir reynslunni ríkari eftir kvöldið.

Öflugur sigur hjá Refunum

Dagur Sigurðsson sá sína menn í Füchse Berlin vinna Skjern í Evrópukeppninni í handbolta í dag, en lokatölur urðu 29-24.

Fimm mörk frá Atla í stórsigri

Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk í sigri Guif á króatíska liðinu RK Nexe í Evrópubikarnum í handbolta í dag, 33-24.

Alfreð spilaði ekkert í sigri

Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekk Real Sociedad þegar liðið skaust upp í ellefta sæti spænsku úrvalsdeildinnar með 1-0 sigri á Espanyol.

Liverpool þarf að mæta Blackburn aftur

Liverpool og Blackburn verða að mætast aftur í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag.

Aron skoraði í stórtapi

Aron Jóhannsson var á skotskónum fyrir AZ Alkmaar sem beið afhroð gegn FC Utrecht á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fjögurra mark tap niðurstaðan, 6-2.

Sjáðu slæm meiðsli Martin Skrtel

Miðvörðurinn öflugi meiddist illa gegn Blackburn í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Hann féll til jarðar eftir samstuð og var svo borinn af velli.

Stórtap hjá Herði Axel og félögum

Hörður Axel Vilhjálmsson spilaði flestar mínútur hjá Mitteldeutscher BC í stórtapi gegn FC Bayern München, en lokatölur urðu 95-59, Bæjurum í vil.

FCK sigur í Kaupmannahafnarslagnum

FCK vann Bröndby í mesta grannaslagnum í danska fótboltanum. Tveir Íslendingar komu við sögu í leiknum sem er einn sá sögufrægasti á Norðurlöndunum.

ÍBV setur pressu á Hauka

ÍBV vann KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag en lokatölur urðu, 23-15. Góður kafli undir lok fyrri hálfleiks lagði grunninn að sigrinum.

KA bikarmeistari karla í blaki 2015

KA varð í dag bikarmeistari karla í blaki árið 2015 með 3-1 sigri á HK í dag. HK hafði unnið bikarinn síðustu tvö ár.

Aníta í fimmta sæti

Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum.

Öflugur sigur Krasnodar

Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði allan leikinn í vörn Krasnodar sem vann öflugan útsigur gegn stórliði Spartak frá Moskvu.

Aníta vs. Poistogova: Taka tvö

Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag.

Sjá næstu 50 fréttir