Fleiri fréttir

Kellett til Man. Utd

Ein óvæntustu félagaskipti gærdagsins komu þegar Man. Utd fékk hinn óþekkta Andy Kelett að láni.

Fletcher fór frítt til WBA

Það eru enn að koma fréttir af félagaskiptum þó svo félagaskiptaglugganum hafi lokað í gærkvöldi.

Gunnar fær enn eina viðurkenninguna

Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja.

Helgi Rafn: Ekkert samræmi í þessu

Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði Tindastóls, sagði erfitt að kyngja tapinu fyrir KR í undanúrslitum Powerade-bikarsins í kvöld.

Kjelling á heimleið

Einn besti handboltamaður Noregs síðustu ár, Kristian Kjelling, er að hætta í danska boltanum.

Æfir eins og Rocky Balboa

Besti varnarmaður NFL-deildarinnar fetar í fótspor hnefaleikakappans sem Sylvester Stallone gerði ódauðlegan.

Kylfingur braut herlög

Besti kylfingur Suður-Kóreu, Bae Sang-Moon, spilar líklega ekki golf á PGA-mótaröðinni á næstunni.

Þjálfari Seattle tók á sig sökina

20 sekúndur á klukkunni, eitt skref eftir í markið og leikhlé inni. Seattle var með einn sterkasta hlaupara deildarinnar tilbúinn að klára leikinn en liðið ákvað að kasta.

Tveir mánuðir í að veiðin byrji

Það hljómar örugglega eins og nett bilun hjá þeim sem hafa engan áhuga á veiði að heyra veiðimenn telja niður þessa dagana.

Anthony afgreiddi Lakers

Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. NY Knicks og Miami Heat í stuði.

Sigurbjörg gæti verið með slitið krossband

Sigurbjörg Jóhannsdóttir, leikstjórnandi toppliðs Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, meiddist á hné í sigurleik í Eyjum um helgina og er óttast að krossbandið sé slitið.

Gullið var ekki til sölu á HM í Katar

Samsuðulandslið Katars varð að játa sig sigrað gegn Frökkum í úrslitaleik HM í gær. Frakkar eru þar með ríkjandi handhafar allra þriggja stóru titlanna á alþjóðavísu og heimsmeistarar í handbolta í fimmta sinn.

Helgin hans Kolbeins

Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA var maður helgarinnar því þessi 19 ára spretthlaupari setti tvö Íslandsmet á Stórmóti ÍR, í 400 metra hlaupi í gær og í 200 metra hlaupi á laugardag.

Alfreð í frystikistunni í Baskalandi

Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom ekkert við sögu þegar Real Sociedad tapaði 4-1 á móti Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og hefur þar með ekkert fengið að spila í síðustu tveimur deildarleikjum liðsins.

Ísland var eina liðið sem heimsmeistararnir unnu ekki í Katar

Luka Karabatic, yngri bróðir Nikola Karabatic, spilar mikilvægt hlutverk í vörn franska liðsins og hann var viss um að jafnteflið á móti Íslandi í riðlakeppninni hafi hjálpað liðinu í framhaldinu. Ísland var eina liðið sem nýkrýndir heimsmeistarar unnu ekki á HM í Katar.

Sjá næstu 50 fréttir