Fleiri fréttir

Dagur: Maður fær bara kjánahroll

Dagur Sigurðsson hefur farið vel af stað í starfi sínu sem þjálfari þýska landsliðsins þrátt fyrir miklar annir en hann stendur einnig í ströngu sem þjálfari Füchse Berlin. Hann er spenntur fyrir Íslandsför landsliðsins.

Spánverjinn lokaði búrinu

David de Gea átti frábæran leik í marki Manchester United þegar liðið vann Liverpool 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spánverjinn hefur þaggað niður í gagnrýnisröddum með frammistöðu sinni á tímabilinu.

Malaga komst á toppinn með sigri

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í Unicaja Malaga unnu góðan sex stiga sigur, 82-76, á Baloncesto Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Lampard: Hélt ég myndi ekki ná þessum áfanga

Sem kunnugt er komst Frank Lampard upp að hlið Thierry Henry á listanum yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði sigurmark Manchester City gegn Leicester City í gær.

Ronaldo gaf liðsfélögum sínum rándýr úr

Cristiano Ronaldo hefur farið á kostum með Real Madrid á tímabilinu, en þessi ótrúlegi leikmaður er markahæstur í spænsku úrvalsdeildinni með 25 mörk í aðeins 14 leikjum.

Jafntefli í Baskaslag

Real Sociedad og Athletic Bilbao skildu jöfn, 1-1, í Baskaslag í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Bikarævintýri ÍBV-b | Myndband

B-lið ÍBV varð í gær síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta í gær.

Elías hættur hjá Akureyri

Elías Már Halldórsson hefur rift samningi sínum við lið Akureyrar í Olís-deild karla í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir