Fleiri fréttir Guðjón Valur átti stórleik í enn einum sigri Barcelona Börsungar unnu enn einn sigurinn í spænska handboltanum í dag. 13.12.2014 17:43 Enn tapar Dortmund | Öruggur sigur Bayern München Fimm leikjum er lokið í þýsku Bundesligunni í fótbolta 13.12.2014 16:28 Van Persie: Ég á nóg eftir Robin van Persie, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, neitar því að ferill hans sé niðurleið og segist vera í góðu formi þessa dagana. 13.12.2014 16:00 Duncan fór upp fyrir Jerry West á stigalistanum Tim Duncan, leikmaður San Antonio Spurs, komst í nótt upp fyrir Jerry West á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. 13.12.2014 15:15 Eiður byrjar á bekknum | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum þegar Bolton Wanderers tekur á móti Ipswich Town í ensku B-deildinni klukkan 15:00 á eftir. 13.12.2014 14:10 Middlesbrough komið á toppinn í Championship-deildinni Middlesbrough bar sigurorð af Derby County með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik dagsins í ensku B-deildinni í fótbolta. 13.12.2014 14:05 Leikur Boromir Gazza í nýrri mynd? Kvikmynd um ævi Pauls Gascoigne er á teikniborðinu samkvæmt frétt Daily Mail. 13.12.2014 13:30 Afmælisbarnið skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.12.2014 13:08 Hazard og Costa sáu um Hull | Myndband Chelsea komst aftur á sigurbraut þegar liðið bar sigurorð af Hull City með tveimur mörkum gegn engu á Stamford Bridge í dag. 13.12.2014 13:06 Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13.12.2014 13:03 Sögulegt sigurmark Lampards | Sjáðu markið Manchester City vann sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði botnlið Leicester að velli 0-1 a King Power Stadium í dag. 13.12.2014 13:02 Börsungar skutu eintómum púðurskotum gegn Getafe Barcelona mistókst að saxa á forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Getafe á útivelli í dag. 13.12.2014 12:58 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Gestirnir mættu ekki til leiks í seinni hálfleik Það var aðeins eitt lið sem mætti til leiks í upphafi síðari hálfleiks á Akureyri í dag sem varð til þess að heimamenn sigruðu leikinn og það nokkuð örugglega. 13.12.2014 12:53 Ødegaard æfir með þýsku meisturunum Ferðalag norska ungstirnisins Martins Ødegaard um Evrópu heldur áfram, en leikmaðurinn er nú staddur við æfingar á þýska stórliðinu Bayern München. 13.12.2014 12:45 Keane og Agbonlahor lenti saman Roy Keane var ekki vinsæll meðal leikmanna Aston Villa á tíma sínum sem aðstoðarþjálfari liðsins. 13.12.2014 12:15 Frakkar búnir að velja æfingahópinn fyrir HM í Katar Claude Onesta, þjálfari Evrópumeistara Frakka, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir HM í handbolta sem fer fram í Katar í janúar. 13.12.2014 11:30 Loks vann Knicks | 41 stig frá James dugði ekki til Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13.12.2014 11:12 Keppst um fráköstin hjá Snæfelli Ekkert lið í deildinni hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Íslandsmeistararnir 13.12.2014 10:00 Setti Íslandsmet í þremur ólíkum greinum á einum mánuði FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir heldur áfram að gera það gott 13.12.2014 09:00 Ljóti andarunginn hjá Spurs varð að fallegum svani í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson mætir um helgina sínu gamla félagi er Swansea tekur á móti Tottenham. Að öllu óbreyttu fer hann yfir 1.300 spilaðar mínútur í deildinni í ár en því náði hann hvorugt árið í Lundúnum. 13.12.2014 08:00 Setur Lennon forsíðufyrirsætuna í byrjunarliðið? Eiður Smári Guðjohnsen spilar væntanlega sinn fyrsta leik eftir endurkomuna til Bolton í dag. 13.12.2014 07:00 Oft betra að taka 2-3 ár á Íslandi áður en farið er út Hornamaðurinn Þórir Ólafsson kann vel við sig hjá Stjörnunni eftir níu ára dvöl í atvinnumennsku í Þýskalandi og Póllandi. Hann segir að margt hafi breyst í íslenskum handbolta síðan hann hélt utan árið 2005. 13.12.2014 06:00 Fjórða tap Southampton í röð | Enn eitt jafnteflið hjá Sunderland Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.12.2014 00:01 Ecclestone: Ég stjórna Formúlu 1 ennþá Bernie Ecclestone, oft kallaður einráður Formúlu 1 segir að hann sé enn við stjórnartauma íþróttarinnar. Hann segist þó hafa áætlun um eftirmann sinn. 12.12.2014 23:30 Eiginkonan missti sig af spenningi á Twitter Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. 12.12.2014 22:45 Snorri markahæstur í stóru tapi gegn besta vininum Róbert Gunnarsson og félagar í PSG unnu auðveldan útisigur gegn Sélestad. 12.12.2014 22:15 Þrenna hjá Pavel í tíunda sigri KR í röð Íslandsmeistarar KR eru óstöðvandi í Dominos-deild karla í körfubolta. 12.12.2014 21:20 Atli Ævar skoraði þrjú mörk í tapi Guif Lærisveinar Kristjáns Andréssonar töpuðu með einu marki á útivelli. 12.12.2014 20:48 Varalið ÍBV komst í 8 liða úrslit bikarsins Sigurður Bragason skoraði sex mörk er ÍBV 2 skellti 1. deildar liði Þróttar. 12.12.2014 20:10 Drekarnir óstöðvandi - Haukur Helgi tryggði LF Basket sigur á útivelli Íslendingaliðið Sundsvall Dragons komið í annað sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir níunda sigurinn í röð. 12.12.2014 20:01 Di María ekki með gegn Liverpool Argentínumaðurinn meiddur og verður ekki með í stórleiknum um helgina. 12.12.2014 18:53 Róbert Aron hefur heyrt af áhuga í Þýskalandi Róbert Aron Hostert er á sínu fyrsta ári í atvinnumennsku en hann samdi við danska liðið Mors-Thy Håndbold eftir frábært tímabil með ÍBV. 12.12.2014 18:00 Fjórtán stuðningsmenn Krasnodar mættu í Guttagarð Þeir stuðningsmenn Krasnodar, lið Ragnars Sigurðssonar, sem mættu á Goodison Park í gær hljóta að teljast með þeim harðari í heiminum. 12.12.2014 17:15 GKJ og GOB í eina sæng - Golfklúbbur Mosfellsbæjar stofnaður í gær Klúbbmeðlimir samþykktu sameininguna með miklum meirihluta. "Mikil en spennandi vinna framundan“ segir nýr formaður klúbbsins. 12.12.2014 16:34 Óskaði þess að stuðningsmaður myndi deyja Enska knattspyrnusambandið er búið að kæra stjóra Leicester, Nigel Pearson, en hann missti sig í samskiptum við stuðningsmann félagsins á dögunum. 12.12.2014 16:30 Sérstök hvatningaraðferð hjá Spurs Hvernig færðu leikmann til þess að spila betur? Jú, þú segir honum að hann geti komist frá félaginu ef hann spili vel. 12.12.2014 15:45 Kobe lét félaga sína heyra það Það gengur illa hjá LA Lakers og það fer í taugarnar á launahæsta leikmanni NBA-deildarinnar, Kobe Bryant. 12.12.2014 15:15 Pepe gaf nágrönnum sínum níu tonn af mat Pepe, varnarmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, sýndi það og sannaði að hann er mikill mannvinur þegar hann kom færandi hendi til fátækra íbúa Las Rozas hverfisins í Madrid á Spáni. 12.12.2014 14:47 Axel með mjög flotta tvennu í sigri á SISU Landsliðsmaðurinn Axel Kárason átti mjög flottan leik í gær þegar Værlöse vann þriggja stiga útisigur á SISU, 82-79, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 12.12.2014 14:26 Hafa varðveitt drápseðlið frá gömlu góðu hvaladögunum Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu koma með fullt hús inn í milliriðilinn á EM í handbolta eftir 27-21 sigur á Danmörku í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. 12.12.2014 14:15 Stal trukki fullum af LeBron-skóm Maður í Memphis stal 7.500 pörum af nýju LeBron-skónum frá Nike. 12.12.2014 13:30 Oprah frumsýnir mynd um Michael Sam Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann. 12.12.2014 12:45 Króatarnir gefa miðana á EM Gestgjafar Króatar eru úr leik á EM í handbolta kvenna þrátt fyrir að eiga einn leik eftir í riðlakeppninni og áhuginn fyrir keppninni dvínaði mikið við það. 12.12.2014 12:15 Dýrustu stuttbuxur hnefaleikasögunnar Breski hnefaleikakappinn Amir Khan mun mæta í hringinn í Las Vegas um helgina í einstökum gullstuttbuxum. 12.12.2014 11:45 Katrín ætlar að reyna við þrennuna í Liverpool Katrín Ómarsdóttir hefur gert framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool og spilar því áfram í Bítlaborginni á næsta tímabili. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. 12.12.2014 11:19 Sjá næstu 50 fréttir
Guðjón Valur átti stórleik í enn einum sigri Barcelona Börsungar unnu enn einn sigurinn í spænska handboltanum í dag. 13.12.2014 17:43
Enn tapar Dortmund | Öruggur sigur Bayern München Fimm leikjum er lokið í þýsku Bundesligunni í fótbolta 13.12.2014 16:28
Van Persie: Ég á nóg eftir Robin van Persie, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, neitar því að ferill hans sé niðurleið og segist vera í góðu formi þessa dagana. 13.12.2014 16:00
Duncan fór upp fyrir Jerry West á stigalistanum Tim Duncan, leikmaður San Antonio Spurs, komst í nótt upp fyrir Jerry West á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar frá upphafi. 13.12.2014 15:15
Eiður byrjar á bekknum | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum þegar Bolton Wanderers tekur á móti Ipswich Town í ensku B-deildinni klukkan 15:00 á eftir. 13.12.2014 14:10
Middlesbrough komið á toppinn í Championship-deildinni Middlesbrough bar sigurorð af Derby County með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik dagsins í ensku B-deildinni í fótbolta. 13.12.2014 14:05
Leikur Boromir Gazza í nýrri mynd? Kvikmynd um ævi Pauls Gascoigne er á teikniborðinu samkvæmt frétt Daily Mail. 13.12.2014 13:30
Afmælisbarnið skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal vann öruggan sigur á Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.12.2014 13:08
Hazard og Costa sáu um Hull | Myndband Chelsea komst aftur á sigurbraut þegar liðið bar sigurorð af Hull City með tveimur mörkum gegn engu á Stamford Bridge í dag. 13.12.2014 13:06
Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13.12.2014 13:03
Sögulegt sigurmark Lampards | Sjáðu markið Manchester City vann sinn fjórða sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði botnlið Leicester að velli 0-1 a King Power Stadium í dag. 13.12.2014 13:02
Börsungar skutu eintómum púðurskotum gegn Getafe Barcelona mistókst að saxa á forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Getafe á útivelli í dag. 13.12.2014 12:58
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Gestirnir mættu ekki til leiks í seinni hálfleik Það var aðeins eitt lið sem mætti til leiks í upphafi síðari hálfleiks á Akureyri í dag sem varð til þess að heimamenn sigruðu leikinn og það nokkuð örugglega. 13.12.2014 12:53
Ødegaard æfir með þýsku meisturunum Ferðalag norska ungstirnisins Martins Ødegaard um Evrópu heldur áfram, en leikmaðurinn er nú staddur við æfingar á þýska stórliðinu Bayern München. 13.12.2014 12:45
Keane og Agbonlahor lenti saman Roy Keane var ekki vinsæll meðal leikmanna Aston Villa á tíma sínum sem aðstoðarþjálfari liðsins. 13.12.2014 12:15
Frakkar búnir að velja æfingahópinn fyrir HM í Katar Claude Onesta, þjálfari Evrópumeistara Frakka, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir HM í handbolta sem fer fram í Katar í janúar. 13.12.2014 11:30
Loks vann Knicks | 41 stig frá James dugði ekki til Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13.12.2014 11:12
Keppst um fráköstin hjá Snæfelli Ekkert lið í deildinni hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Íslandsmeistararnir 13.12.2014 10:00
Setti Íslandsmet í þremur ólíkum greinum á einum mánuði FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir heldur áfram að gera það gott 13.12.2014 09:00
Ljóti andarunginn hjá Spurs varð að fallegum svani í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson mætir um helgina sínu gamla félagi er Swansea tekur á móti Tottenham. Að öllu óbreyttu fer hann yfir 1.300 spilaðar mínútur í deildinni í ár en því náði hann hvorugt árið í Lundúnum. 13.12.2014 08:00
Setur Lennon forsíðufyrirsætuna í byrjunarliðið? Eiður Smári Guðjohnsen spilar væntanlega sinn fyrsta leik eftir endurkomuna til Bolton í dag. 13.12.2014 07:00
Oft betra að taka 2-3 ár á Íslandi áður en farið er út Hornamaðurinn Þórir Ólafsson kann vel við sig hjá Stjörnunni eftir níu ára dvöl í atvinnumennsku í Þýskalandi og Póllandi. Hann segir að margt hafi breyst í íslenskum handbolta síðan hann hélt utan árið 2005. 13.12.2014 06:00
Fjórða tap Southampton í röð | Enn eitt jafnteflið hjá Sunderland Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.12.2014 00:01
Ecclestone: Ég stjórna Formúlu 1 ennþá Bernie Ecclestone, oft kallaður einráður Formúlu 1 segir að hann sé enn við stjórnartauma íþróttarinnar. Hann segist þó hafa áætlun um eftirmann sinn. 12.12.2014 23:30
Eiginkonan missti sig af spenningi á Twitter Það getur tekið á að vera íþróttamaður er það stendur til að senda þig milli félaga en það reynir ekki síður á makann líka. 12.12.2014 22:45
Snorri markahæstur í stóru tapi gegn besta vininum Róbert Gunnarsson og félagar í PSG unnu auðveldan útisigur gegn Sélestad. 12.12.2014 22:15
Þrenna hjá Pavel í tíunda sigri KR í röð Íslandsmeistarar KR eru óstöðvandi í Dominos-deild karla í körfubolta. 12.12.2014 21:20
Atli Ævar skoraði þrjú mörk í tapi Guif Lærisveinar Kristjáns Andréssonar töpuðu með einu marki á útivelli. 12.12.2014 20:48
Varalið ÍBV komst í 8 liða úrslit bikarsins Sigurður Bragason skoraði sex mörk er ÍBV 2 skellti 1. deildar liði Þróttar. 12.12.2014 20:10
Drekarnir óstöðvandi - Haukur Helgi tryggði LF Basket sigur á útivelli Íslendingaliðið Sundsvall Dragons komið í annað sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir níunda sigurinn í röð. 12.12.2014 20:01
Di María ekki með gegn Liverpool Argentínumaðurinn meiddur og verður ekki með í stórleiknum um helgina. 12.12.2014 18:53
Róbert Aron hefur heyrt af áhuga í Þýskalandi Róbert Aron Hostert er á sínu fyrsta ári í atvinnumennsku en hann samdi við danska liðið Mors-Thy Håndbold eftir frábært tímabil með ÍBV. 12.12.2014 18:00
Fjórtán stuðningsmenn Krasnodar mættu í Guttagarð Þeir stuðningsmenn Krasnodar, lið Ragnars Sigurðssonar, sem mættu á Goodison Park í gær hljóta að teljast með þeim harðari í heiminum. 12.12.2014 17:15
GKJ og GOB í eina sæng - Golfklúbbur Mosfellsbæjar stofnaður í gær Klúbbmeðlimir samþykktu sameininguna með miklum meirihluta. "Mikil en spennandi vinna framundan“ segir nýr formaður klúbbsins. 12.12.2014 16:34
Óskaði þess að stuðningsmaður myndi deyja Enska knattspyrnusambandið er búið að kæra stjóra Leicester, Nigel Pearson, en hann missti sig í samskiptum við stuðningsmann félagsins á dögunum. 12.12.2014 16:30
Sérstök hvatningaraðferð hjá Spurs Hvernig færðu leikmann til þess að spila betur? Jú, þú segir honum að hann geti komist frá félaginu ef hann spili vel. 12.12.2014 15:45
Kobe lét félaga sína heyra það Það gengur illa hjá LA Lakers og það fer í taugarnar á launahæsta leikmanni NBA-deildarinnar, Kobe Bryant. 12.12.2014 15:15
Pepe gaf nágrönnum sínum níu tonn af mat Pepe, varnarmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, sýndi það og sannaði að hann er mikill mannvinur þegar hann kom færandi hendi til fátækra íbúa Las Rozas hverfisins í Madrid á Spáni. 12.12.2014 14:47
Axel með mjög flotta tvennu í sigri á SISU Landsliðsmaðurinn Axel Kárason átti mjög flottan leik í gær þegar Værlöse vann þriggja stiga útisigur á SISU, 82-79, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 12.12.2014 14:26
Hafa varðveitt drápseðlið frá gömlu góðu hvaladögunum Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu koma með fullt hús inn í milliriðilinn á EM í handbolta eftir 27-21 sigur á Danmörku í lokaumferð riðlakeppninnar í gær. 12.12.2014 14:15
Stal trukki fullum af LeBron-skóm Maður í Memphis stal 7.500 pörum af nýju LeBron-skónum frá Nike. 12.12.2014 13:30
Oprah frumsýnir mynd um Michael Sam Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann. 12.12.2014 12:45
Króatarnir gefa miðana á EM Gestgjafar Króatar eru úr leik á EM í handbolta kvenna þrátt fyrir að eiga einn leik eftir í riðlakeppninni og áhuginn fyrir keppninni dvínaði mikið við það. 12.12.2014 12:15
Dýrustu stuttbuxur hnefaleikasögunnar Breski hnefaleikakappinn Amir Khan mun mæta í hringinn í Las Vegas um helgina í einstökum gullstuttbuxum. 12.12.2014 11:45
Katrín ætlar að reyna við þrennuna í Liverpool Katrín Ómarsdóttir hefur gert framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool og spilar því áfram í Bítlaborginni á næsta tímabili. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. 12.12.2014 11:19