Fleiri fréttir

Van Persie: Ég á nóg eftir

Robin van Persie, leikmaður Manchester United og hollenska landsliðsins, neitar því að ferill hans sé niðurleið og segist vera í góðu formi þessa dagana.

Eiður byrjar á bekknum | Myndband

Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum þegar Bolton Wanderers tekur á móti Ipswich Town í ensku B-deildinni klukkan 15:00 á eftir.

Eiður sneri aftur | Myndband

Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium.

Ødegaard æfir með þýsku meisturunum

Ferðalag norska ungstirnisins Martins Ødegaard um Evrópu heldur áfram, en leikmaðurinn er nú staddur við æfingar á þýska stórliðinu Bayern München.

Ecclestone: Ég stjórna Formúlu 1 ennþá

Bernie Ecclestone, oft kallaður einráður Formúlu 1 segir að hann sé enn við stjórnartauma íþróttarinnar. Hann segist þó hafa áætlun um eftirmann sinn.

Pepe gaf nágrönnum sínum níu tonn af mat

Pepe, varnarmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, sýndi það og sannaði að hann er mikill mannvinur þegar hann kom færandi hendi til fátækra íbúa Las Rozas hverfisins í Madrid á Spáni.

Axel með mjög flotta tvennu í sigri á SISU

Landsliðsmaðurinn Axel Kárason átti mjög flottan leik í gær þegar Værlöse vann þriggja stiga útisigur á SISU, 82-79, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Oprah frumsýnir mynd um Michael Sam

Michael Sam er kannski ekki með samning við lið í NFL-deildinni en Oprah Winfrey er samt búin að gera heimildarmynd um hann.

Króatarnir gefa miðana á EM

Gestgjafar Króatar eru úr leik á EM í handbolta kvenna þrátt fyrir að eiga einn leik eftir í riðlakeppninni og áhuginn fyrir keppninni dvínaði mikið við það.

Katrín ætlar að reyna við þrennuna í Liverpool

Katrín Ómarsdóttir hefur gert framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool og spilar því áfram í Bítlaborginni á næsta tímabili. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir