Fleiri fréttir

Dreymir ekki um Vegas

Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina.

Í eigin Heimi

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, varð um síðustu helgi fyrstur þjálfara til að vinna hundrað leiki í efstu deild með einu félagi. FH-ingar hafa sigrað í þrettán eða fleiri leikjum á fyrstu sjö tímabilum Heimis síðan hann tók við í Krikanum.

Alfreð lék sinn fyrsta deildarleik

Alfreð Finnbogason lék síðustu 20 mínútur leiksins þegar Sevilla tapaði fyrir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fínn gangur í veiðinni í Ytri Rangá

Það er ennþá ágætis gangur í veiðinni í Ytri Rangá þrátt fyrir að vel sé liðið á september en sem dæmi um góða veiði veiddust 42 laxar í gær.

Sjá næstu 50 fréttir