Fleiri fréttir

Þórsvöllur er sá öruggasti

Úttekt Fréttablaðsins á þeim völlum Pepsi-deildarinnar sem eru með upphárri stúku leiddu í ljós að Þórsvöllur á Akureyri er sá öruggasti. Handriðið á þeim velli er mun hærra en á hinum völlunum og ætti hann þar af leiðandi að vera sá öruggasti.

Liverpool áfram eftir maraþonleik

Liverpool sló B-deildarlið Middlesbrough út eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í þriðju umferð enska deildarbikarsins.

Námskeið fyrir leiðsögumenn í laxveiði

Dagana 17-19. október næstkomandi verður haldið námskeið fyrir þá sem starfa sem leiðsögumenn í laxveiði þar sem farið verður í þá þætti sem allir leiðsögumenn þurfa að hafa á hreinu.

Lokatalan úr Laxá á Ásum 1006 laxar

Núna loka laxveiðiárnar hver af annari en veiði lýkur þó ekki fyrr en í október í þeim ám sem byggja veiðar sínar á seiðasleppingum.

„Vildum halda áfram að skrifa sögu Stjörnunnar upp á nýtt“

Stjarnan varði Íslandsmeistaratitil sinn í kvennaflokki í gær og er því tvöfaldur meistari í ár. Stjörnuliðið hefur verið í sérflokki undanfarin tvö ár og fátt sem bendir til annars en að liðið geti haldið yfirburðum sínum á komandi árum.

Sjá næstu 50 fréttir