Fleiri fréttir

UFC 178: Er Alvarez einn besti léttvigtarmaður heims?

Árum saman hefur Eddie Alvarez verið talinn einn besti léttvigtarmaður heims. Hann hefur þó aldrei barist í UFC en á því verður breyting á um helgina. Alvarez mætir Donald Cerrone á UFC 178 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Ólafur komst áfram

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, komst í dag á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi.

Skírður í höfuðið á Van Damme

Franska ungstirnið hjá Chelsea, Kurt Zouma, er á milli tannanna á fólki eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Vettel: Akstursstíll skýrir lélegt gengi

Ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1, Sebastian Vettel segir að ósamræmi milli aksturseiginleika RB10 bílsins og eigin akstursstíls útskýra hvers vegna illa hefur gengið í ár.

Stórleikur Guðmundar dugði ekki til

Guðmundur Þórarinsson skoraði mark og átti stoðsendingu þegar Sarpsborg 08 tapaði fyrir Odd BK í undanúrslitum norska bikarsins.

Arnór kom inn á undir lokin

Arnór Ingvi Traustason lék síðustu 19 mínúturnar þegar Norrköping og Kalmar skildu jöfn, 0-0, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum

Fleiri laxveiðiár hafa lokið veiði á þessu tímabili en nokkrar eiga ennþá örfáa daga eftir en Rangárnar loka ekki fyrr en í lok október.

Sjá næstu 50 fréttir