Cousins í ruglinu gegn Risunum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. september 2014 11:00 Kirk Cousins átti slæman dag í vinnunni í nótt. vísir/getty New York Giants vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið valtaði yfir Washington Redskins á útivelli, 45-14. Þetta er annar sigur Giants-liðsins í röð eftir tvö vond töp í fyrstu tveimur umferðunum, en Redsksins, sem spáð var fínu gengi á tímabilinu, er nú búið að tapa þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum.Kirk Cousins, varaleikstjórnandi Washington, hefur fengið tækifæri í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla Roberts Griffins hins þriðja. Griffin virðist þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af því að fá starfið aftur þegar hann jafnar sig af meiðslunum. Cousins spilaði vel í tapi gegn Philadelphia Eagles um síðustu helgi, en í nótt var hann gjörsamlega í ruglinu. Hann henti boltanum fjórum sinnum í hendur andstæðinganna, þar af þrisvar sinnum í þriðja leikhluta sem hafði ekki gerst í tíu ár í deildinni.Eli Manning, leikstjórnandi Giants, var aftur á móti í flottu formi og skilaði 300 kastmetrum í 28 heppnuðum sendingum sem skiluðu fjórum snertimörkum. Innherjinn Larry Donnell sem er á öðru ári í deildinni greip þrjár snertimarksssendingar og skilaði því fínu starfi í nótt.Myndbönd fráNFL.com:Kirk Cousins kastar boltanum fjórum sinnum í hendur GiantsStjörnuleikur Eli ManningsEli Manning hefur spilað stórvel í síðustu tveimur leikjum.vísir/getty NFL Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
New York Giants vann annan leikinn í röð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt þegar liðið valtaði yfir Washington Redskins á útivelli, 45-14. Þetta er annar sigur Giants-liðsins í röð eftir tvö vond töp í fyrstu tveimur umferðunum, en Redsksins, sem spáð var fínu gengi á tímabilinu, er nú búið að tapa þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum.Kirk Cousins, varaleikstjórnandi Washington, hefur fengið tækifæri í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla Roberts Griffins hins þriðja. Griffin virðist þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur af því að fá starfið aftur þegar hann jafnar sig af meiðslunum. Cousins spilaði vel í tapi gegn Philadelphia Eagles um síðustu helgi, en í nótt var hann gjörsamlega í ruglinu. Hann henti boltanum fjórum sinnum í hendur andstæðinganna, þar af þrisvar sinnum í þriðja leikhluta sem hafði ekki gerst í tíu ár í deildinni.Eli Manning, leikstjórnandi Giants, var aftur á móti í flottu formi og skilaði 300 kastmetrum í 28 heppnuðum sendingum sem skiluðu fjórum snertimörkum. Innherjinn Larry Donnell sem er á öðru ári í deildinni greip þrjár snertimarksssendingar og skilaði því fínu starfi í nótt.Myndbönd fráNFL.com:Kirk Cousins kastar boltanum fjórum sinnum í hendur GiantsStjörnuleikur Eli ManningsEli Manning hefur spilað stórvel í síðustu tveimur leikjum.vísir/getty
NFL Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira