Fleiri fréttir

Michael Schumacher úr dái

Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár.

Þessi hópur gæti farið langt

Cristiano Ronaldo telur að Portúgal eigi góðan möguleika á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu í sumar þrátt fyrir að mikið sé um nýja leikmenn.

Maður vill vera að bæta sig

Birgir Leifur Hafþórsson var ánægður með spilamennsku sína en hann bar sigur úr býtum á Símamótinu á Hamarsvelli í Borgarnesi, þriðja móti ársins á Eimskipsmótaröðinni í gær.

Arnþór: Þessi dýfa var kjánaleg

Hann lagði upp annað mark liðsins og skoraði það þriðja en tveimur mínútum áður en hann skoraði fékk að gula spjaldið fyrir dýfu.

Slóvenar á HM eftir sex marka sigur

Slóvenar tryggðu sér sæti á HM í Katar á næsta ári með sex marka sigri á Ungverjalandi á heimavelli, 32-26. Slóvenía tapaði fyrri leiknum með þremur mörkum, 25-22, en vann einvígið samanlagt 54-51.

Campbell: Ég fer aftur til Arsenal

Framherjinn Joel Campbell mun snúa aftur til Arsenal eftir HM í Brasilíu. Hann staðfesti þetta í samtölum við blaðamenn eftir sigur Kosta Ríka á Úrúgvæ í gær.

Svíar og Hvít-Rússar á HM

Svíþjóð og Hvíta-Rússland bættust í dag í hóp þeirra liða sem munu taka þátt á HM í Katar á næsta ári.

Vidal: Spánverjar munu mæta grimmir til leiks

Miðjumaðurinn Arturo Vidal segir að hann og félagar hans í landsliði Chile eigi von á erfiðum leik gegn Spánverjum þegar liðin mætast í B-riðli heimsmeistaramótsins á miðvikudaginn.

Scholes: Rooney á að leika í stöðu framherja

Paul Scholes hefur komið Wayne Rooney, fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og enska landsliðinu, til varnar eftir tap Englands gegn Ítalíu á HM í Brasilíu í gær.

Hrafnhildur í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér í morgun sæti í úrslitum í 200 m bringusundi á sterku sundmóti í Rómarborg.

Sjúkraþjálfari Englands meiddist í fagnaðarlátum

Enska landsliðið í knattspyrnu varð ekki einungis fyrir miklu áfalli inni á vellinum í gærkvöldi þegar liðið lá, 2-1, fyrir Ítalíu, því eftir leikinn staðfesti landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson að sjúkraþjálfari liðsins, Gary Lewin, væri á heimleið vegna meiðsla.

Auðveldur sigur Rússa á Litháen

Rússland tryggði sér sæti á HM 2015 í handbolta með 11 marka sigri, 22-33, á Litháum á útivelli. Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13.

Sjá næstu 50 fréttir