Sunna vann eftir bráðabana Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júní 2014 19:14 Sunna Víðisdóttir er ríkjandi Íslandsmeistari. vísir/daníel Sunna Víðisdóttir úr GR vann í kvennaflokki á Símamótinu á Hamarsvelli í Borgarnesi, en það er þriðja mótið á Eimskipsmótaröðinni þetta sumarið. Sunna hafði betur gegn SignýjuArnórsdóttur úr GK, ríkjandi stigameistara, í bráðabana en þær fóru báðar hringina þrjá á níu höggum yfir pari. Þær fengu báðar skolla á fyrstu holu í bráðabananum en á annarri holu fékk Sunna par á meðan Signý fékk skolla. Sunna Víðisdóttir, sem er ríkjandi Íslandsmeistari í höggleik, er búin að vinna tvö af fyrstu þremur mótum sumarsins.Berglind Björnsdóttir úr GR hafði í þriðja sæti en næsta mót á Eimskipsmótaröðinni er Íslandsmótið í holukeppni. Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur mætti í fyrsta sinn í sumar og vann Vann símamótið í Borgarnesi eftir skrautlegan lokahring. 15. júní 2014 16:31 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sunna Víðisdóttir úr GR vann í kvennaflokki á Símamótinu á Hamarsvelli í Borgarnesi, en það er þriðja mótið á Eimskipsmótaröðinni þetta sumarið. Sunna hafði betur gegn SignýjuArnórsdóttur úr GK, ríkjandi stigameistara, í bráðabana en þær fóru báðar hringina þrjá á níu höggum yfir pari. Þær fengu báðar skolla á fyrstu holu í bráðabananum en á annarri holu fékk Sunna par á meðan Signý fékk skolla. Sunna Víðisdóttir, sem er ríkjandi Íslandsmeistari í höggleik, er búin að vinna tvö af fyrstu þremur mótum sumarsins.Berglind Björnsdóttir úr GR hafði í þriðja sæti en næsta mót á Eimskipsmótaröðinni er Íslandsmótið í holukeppni.
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur mætti í fyrsta sinn í sumar og vann Vann símamótið í Borgarnesi eftir skrautlegan lokahring. 15. júní 2014 16:31 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Birgir Leifur mætti í fyrsta sinn í sumar og vann Vann símamótið í Borgarnesi eftir skrautlegan lokahring. 15. júní 2014 16:31