Svíar og Hvít-Rússar á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2014 15:25 Fredrik Petersen og félagar hans í sænska landsliðinu verða með á HM í Katar á næsta ári. Vísir/AFP Svíþjóð verður á meðal þátttökuþjóða á HM 2015 í Katar. Þetta var ljóst eftir sex marka sigur Svía á Rúmenum í Gautaborg í dag. Svíar unnu nauman sigur í fyrri leiknum í Rúmeníu, 24-25, en það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn mynda enda í dag. Svíar náðu mest níu marka forystu í fyrri hálfleik, en staðan þegar liðin gengu til búningsherbergja var 15-7, Svíþjóð í vil. Mestur varð munurinn tíu mörk í seinni hálfleik en Rúmenar náðu að laga stöðuna á lokakaflanum. Lokatölur 27-21, Svíþjóð í vil.Niclas Ekberg var markahæstur í liði Svía með átta mörk, en næstir komu Jim Gottfridsson og Fredrik Petersen með fimm mörk hvor.Valentin Ghionea skoraði sjö mörk fyrir Rúmena. Þá sigraði Hvíta-Rússland Svartfjallaland í Minsk með sex mörkum, 30-24. Svartfellingar unnu fyrri leikinn 28-27. Hvít-Rússar tóku strax völdin í leiknum í dag og eftir 15 mínútur var staðan orðin 10-2, heimamönnum í vil. Svartfellingar náðu aðeins að laga stöðuna, en munurinn í hálfleik var sjö mörk, 16-9. Hvít-Rússar bættu í í seinni hálfleik og náðu mest 11 marka forystu, 22-11. Munurinn þegar yfir lauk var sex mörk, 30-24.Barys Pukhouski og Dzianis Rutenka skoruðu sjö mörk hvor fyrir Hvíta-Rússland, en næstur kom Siarhei, bróðir Dzianis, með sex mörk.Fahrudin Melic skoraði sjö mörk fyrir Svartfellinga. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Tékkar fara til Katar Tékkneska landsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM 2015 í Katar með ótrúlegum tólf marka sigri á Serbíu í Brno í dag. 14. júní 2014 13:58 Patrekur og félagar tryggðu sér farseðilinn til Katar Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handbolta verða á meðal þátttökuþjóða á HM í Katar á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir jafntefli Austurríkis og Noregs í seinni leik liðanna um sæti á HM í dag. 14. júní 2014 14:42 Þjóðverjar fara ekki á HM Pólland vann Þýskaland 28-29 í seinni leik liðanna um sæti á HM 2015 í Magdeburg í dag. Pólverjar unnu fyrri leikinn í Gdansk, 25-24, og viðureignina samanlagt 54-52. 14. júní 2014 15:03 Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01 Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7. júní 2014 17:15 Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7. júní 2014 21:20 Auðveldur sigur Rússa á Litháen Rússland tryggði sér sæti á HM 2015 í handbolta með 11 marka sigri, 22-33, á Litháum á útivelli. Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. 15. júní 2014 07:00 Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7. júní 2014 17:09 Þriggja marka sigur Ungverja | Ótrúlegur endasprettur Svartfellinga Fyrri lotu umspilsins í Evrópu um sæti á HM 2015 í Katar lauk í gær með tveimur leikjum. 9. júní 2014 11:37 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Svíþjóð verður á meðal þátttökuþjóða á HM 2015 í Katar. Þetta var ljóst eftir sex marka sigur Svía á Rúmenum í Gautaborg í dag. Svíar unnu nauman sigur í fyrri leiknum í Rúmeníu, 24-25, en það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn mynda enda í dag. Svíar náðu mest níu marka forystu í fyrri hálfleik, en staðan þegar liðin gengu til búningsherbergja var 15-7, Svíþjóð í vil. Mestur varð munurinn tíu mörk í seinni hálfleik en Rúmenar náðu að laga stöðuna á lokakaflanum. Lokatölur 27-21, Svíþjóð í vil.Niclas Ekberg var markahæstur í liði Svía með átta mörk, en næstir komu Jim Gottfridsson og Fredrik Petersen með fimm mörk hvor.Valentin Ghionea skoraði sjö mörk fyrir Rúmena. Þá sigraði Hvíta-Rússland Svartfjallaland í Minsk með sex mörkum, 30-24. Svartfellingar unnu fyrri leikinn 28-27. Hvít-Rússar tóku strax völdin í leiknum í dag og eftir 15 mínútur var staðan orðin 10-2, heimamönnum í vil. Svartfellingar náðu aðeins að laga stöðuna, en munurinn í hálfleik var sjö mörk, 16-9. Hvít-Rússar bættu í í seinni hálfleik og náðu mest 11 marka forystu, 22-11. Munurinn þegar yfir lauk var sex mörk, 30-24.Barys Pukhouski og Dzianis Rutenka skoruðu sjö mörk hvor fyrir Hvíta-Rússland, en næstur kom Siarhei, bróðir Dzianis, með sex mörk.Fahrudin Melic skoraði sjö mörk fyrir Svartfellinga.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Tékkar fara til Katar Tékkneska landsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM 2015 í Katar með ótrúlegum tólf marka sigri á Serbíu í Brno í dag. 14. júní 2014 13:58 Patrekur og félagar tryggðu sér farseðilinn til Katar Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handbolta verða á meðal þátttökuþjóða á HM í Katar á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir jafntefli Austurríkis og Noregs í seinni leik liðanna um sæti á HM í dag. 14. júní 2014 14:42 Þjóðverjar fara ekki á HM Pólland vann Þýskaland 28-29 í seinni leik liðanna um sæti á HM 2015 í Magdeburg í dag. Pólverjar unnu fyrri leikinn í Gdansk, 25-24, og viðureignina samanlagt 54-52. 14. júní 2014 15:03 Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01 Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7. júní 2014 17:15 Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7. júní 2014 21:20 Auðveldur sigur Rússa á Litháen Rússland tryggði sér sæti á HM 2015 í handbolta með 11 marka sigri, 22-33, á Litháum á útivelli. Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. 15. júní 2014 07:00 Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7. júní 2014 17:09 Þriggja marka sigur Ungverja | Ótrúlegur endasprettur Svartfellinga Fyrri lotu umspilsins í Evrópu um sæti á HM 2015 í Katar lauk í gær með tveimur leikjum. 9. júní 2014 11:37 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Tékkar fara til Katar Tékkneska landsliðið í handbolta tryggði sér sæti á HM 2015 í Katar með ótrúlegum tólf marka sigri á Serbíu í Brno í dag. 14. júní 2014 13:58
Patrekur og félagar tryggðu sér farseðilinn til Katar Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu í handbolta verða á meðal þátttökuþjóða á HM í Katar á næsta ári. Þetta varð ljóst eftir jafntefli Austurríkis og Noregs í seinni leik liðanna um sæti á HM í dag. 14. júní 2014 14:42
Þjóðverjar fara ekki á HM Pólland vann Þýskaland 28-29 í seinni leik liðanna um sæti á HM 2015 í Magdeburg í dag. Pólverjar unnu fyrri leikinn í Gdansk, 25-24, og viðureignina samanlagt 54-52. 14. júní 2014 15:03
Umfjöllun: Bosnía - Ísland 33-32 | Síðasta korterið reyndist dýrkeypt Ísland tapaði fyrir Bosníu með einu marki, 33-32, í Sarajevó í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. 7. júní 2014 00:01
Naumur sigur Svía Fredrik Peterson reyndist hetja Svía þegar hann tryggði liðinu eins marks útisigur, 24-25, á Rúmeníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2015 í Katar. 7. júní 2014 17:15
Austurríki hafði betur gegn Noregi | Stórsigur Serba Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu unnu tveggja marka heimasigur, 28-26, á Noregi í fyrri leik liðanna um sæti á HM í Katar á næsta ári. Norðmenn leiddu með einu marki í hálfleik, 15-16. 7. júní 2014 21:20
Auðveldur sigur Rússa á Litháen Rússland tryggði sér sæti á HM 2015 í handbolta með 11 marka sigri, 22-33, á Litháum á útivelli. Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. 15. júní 2014 07:00
Jurkiewicz hetja Pólverja Pólland vann eins marks sigur, 25-24, á Þýskalandi í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2015 í Katar í dag. 7. júní 2014 17:09
Þriggja marka sigur Ungverja | Ótrúlegur endasprettur Svartfellinga Fyrri lotu umspilsins í Evrópu um sæti á HM 2015 í Katar lauk í gær með tveimur leikjum. 9. júní 2014 11:37
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni